Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1993, Side 31
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 39 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 laugarAs tff SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning SLIVER Ný erótísk háspennumynd með Sharon Stone sem sló í gegn í Basic Instinct. Sumir hafa gaman af þvi að vera á gægjum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. JURASSIC PARK Þegar lögreglumaðurinn Po wers var ráðinn í sérsveit innan lög- reglunnar vissi hann ekki að verkefhi hans voru að framfylgja lögumun með aðferðum glæpa- manna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða eiginsamvisku? Sýnd kl.S, 7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandarílganna verður gamal- reyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Cllnt Eastwood, John Malkovlch og Stærsta tjaldið með THX DAUÐASVEITIN Frumsýning á spennumyndinni í SKOTLÍNU *** ‘A DV. ★*** Rás 2. *** /i Mbl. *** Pressan. An Adventure 65 Million Years In I he Making. Sýnd kl.S, 7,9 og 11.15. Bönnuð innanlOára. Ath. Atriðl í myndinnl geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. Frumsýning ELDURÁ HIMNI Skógarhöggsmaður er numinn á brott af geimverum en kemrn- fram aftur eftir fimm daga. Rann- sóknarlögreglumaður á erfitt með að trúa frásögn félága hans. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan12ára. SKUGGAR OG ÞOKA Dramatísk gamanmynd frá meistara Woody Allen um dular- fullan kyrkjara sem fer á stjá þegar sirkus kemur í bæinn. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. VIÐ ÁRBAKKANN **** SV, Mbl. *** ÓHT, rás 2. Frumsýning: HERRA FÓSTRI Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð Innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II Bemie sló í gegn þegar hann var nýdauðm- og nú hefur hann snúið aftur Sýnd kl. 5 og 9.05. ÓSIÐLEGT TILBOÐ *** ÓHT, rás2. Sýnd kl. 5og11.15. MÝS OG MENN *** DV *** Mbl. **** Rás 2. Sýndkl.7.10. Sýnd kl.5,7,9og11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE **** EMPIRE *** HML. *** Vi H.K. DV. Sýnd kl. 9og11. Rene Russo i bestu spennumynd árslns. Nokkurummæli: „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allir eru stórkost- legir." Rex Reed, New York Observer. , .Kvikmyndir geta ekki orðið meira spennandi." Joel Siegel, ABC-TV „Stórkostleg frá byrjun tíl enda. Eförminnilegur þrUler.“ Bob Strauss, Los Angeles Daily News. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuðinnan16ára. SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, sumar- myndin í ár, er þrælspennandi og fyndin hasarmynd með ótrú- legum brellum og meiri háttar áhættuatriðum. Sýnd kl. 4.45 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER Sýnd kl. 7.10 og 9.00. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sviðsljós Faðir Michaels Jordan myrtur Körfuboltastjaman Michael Jordan á sér fjölmarga aðdáendur víðs vegar um heiminn en sá sem skipti hann mestu máli var faðir hans, James Jordan. íþróttafréttaritarar sögðust oft hafa séð hvemig hann leitaði eftir andliti föður síns í áhorfendahópnum. Ég hef erft persónuleikann og hláturinn frá föður mínum en viðskiptavitið og alvarlega hliðin kemur frá móður minni, segir Michael sjálfur. Þann 22. júlí var James Jordan á leið heim úr afmæli hjá samstarfsmanni sínum. Lög- reglan telur að hann hafi stoppað fyrir tveim- ur 18 ára unglingum sem vom á puttanum. Þeir þökkuðu fyrir sig með því að skjóta hann í bijóstið og kasta líkinu út í fen. Það hðu 3 vikur þar til líkið fannst og borin voru kennsl á það. James var vanur að vera að heiman í langan tíma svo fjölskyldan var ekki farin að óttast um hann. Nánir vinir Jordans-fjölskyldunnar segja þennan atburð hafa haft mikil áhxif á körfuboltastjömuna þar sem þeir hafi ekki bara verið feðgar held- ur líka miklir vinir. Aðdáendur hans vona að þetta leiði ekki til þess að hann hætti í Þegar Chicaco Bulls fögnuðu meistaratitlin- um í vor var James Jordan ekki langt undan til að samfagna syni sinum. boltanum heldur fari að ráðum fóður síns sem sagði „þegar hlutimir ganga fila skaltu sökkva þér í leikinn“. 100 KR MYNDE SNÆVARS VBEO, B0RGARTUNI. Kvikmyndir SÍM119000 Sýnd kl.5,9.15og11. SKÓGARLÍF Mynd um morð, atvinnuleysi, morðingja og mikla peninga. Aðalhl. Nicolas Cage og Dennls Hopper. Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★★★★ Pressan ★★★ 'A DV ^EJlen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fr am við hana að hún hætti algjörlega viðkarlmenn. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. SUPER MARIO BROS. Fór beint á toppinn i Bretlandi. Frumsýnlng Ein mesta spennumynd allra tima, RED ROCKWEST SlMI 11384 - SNORRABRAUT 3 Frumsýning á toppspennumyndinni ÞRÆLSEKUR Besta grinmynd ársins FLUGÁSAR 2 Sýndkl.5,7,9og11. ALLTIKASSU Sýndkl. 9og11. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 400 FLUGASAR2 GUILTY AS SIN er einhver besti þriller sem komið hefur í langan tíma. Rebecca DeMomey (Hand That Rocks the Cradle) og Don Johnson fara hér sannarlega á kostrnn í þessum ógnvekjandi spennutrylli leikstjórans Sidneys Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX. Bönnuöinnan14ára. IIIIHUIif ............. BMkHAlH|. SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI Frumsýning á spennuþrillernum Algjört must *** G.Ó., Pressan Sýndkl.5,7,9og11. Super Mario Bros. verðlaunaget- raun á Bíólínunni. Hringdu i sima 991000 og taktu þátt i meiriháttar skemmtilegum spurningaleik. Boö- smiðar á myndina í verðlaun og auk þess fá allir sem hringja inn Super Mario plaköt. Verð 39,90 mínútan. Bíólinan 991000. AMOS & ANDREW Sýndkl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★** DV. *** MBL. Sýnd kl. 5,7,9og11. Mexíkósk kvikmynda- hátíð í Háskólabíói 28. ágústtil 5. september Föstudagur 3. sept. kl. 19.00 Sharon Stone, heitasta leikkonan í Hollywood í dag, kemur hér í mögnuðum erótískum þriller. Sliver er gerð af leikstjóranum Phillip Noyce, sem leikstýrði Patriot Games, og handritið er eftir Joe Eszterhas, þann sama og gerði handritið að Basic Instinct. Sjáið toppleikarana Sharon Stone, William Baldwin og Tom Berenger í spennumyndinm Sliver. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10 í THX. Bönnuð innan 16 ára. EKKJUKLÚBBURINN „Gamansemi og fjör allan tim- ann...“***AI, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400. Hin frábæra grinmynd SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd kl. 5. GETIN í AMERÍKU Sýnd kl. 9 og 11. Síðustu sýningar. FANG BENJAMÍNS Ástarrán þar sem spllin snúast við. Kl.21.00. SNÁKAR OG STIGAR Besta vinkonan er ástkona föður hennar. ^^hteyfimynda- ^^Hpiagið rii 111111 m 11 n Toppspennumyndin ÞRÆLSEKUR ISLANDSMET! 50.000 manns á3vikum! Ert þú einn af þeim? Sjáið mynd- ina sem allir tala um, sjáið kvik- mynd Stevens Spielberg, „JURASSIC PARK“. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 í THX. Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney, Don Johnson, Stephen Lang og Jack Warden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 f THX. TJ 1 I M ■■■■■■■ ..................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.