Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 1
p DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 213. TBL. -83. og 19. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993. VERÐ I LAUSASÖLU !0 Íl'— !0 IsO LTV KR. 140 M/VSK. Gunnar G. Schram, prófessor í stjómskipunarrétti, um innflutning kaXkúnalæranna: Hæpið að telja ákvörð- un ráðherra ólögmæta - reglugerö Halldórs Blöndals stangast á við samning íslands ogEB - sjá bls. 2 Neytendur: Hvernigáað taka slátur? -sjábls.13 Knattspyman: Skagamenn eftirsóttir -sjábls. 16-17 Fengu ekki kalkúnalæri: Ösku þreif- andi vond -sjábls.5 Gottverðá ýsu og þorski -sjábls.6 Laxveiðinni lauk í gær -sjábls.25 Ættingjar Lauru líf- færaþega f á hatursbréf -sjábls.9 Þrír kunnir kappar hittust í Sundlaug vesturbæjar í morgun. Þar kynnti Jón Baldvin Hannibalsson einn af fastagestum laugarinnar, Magnús Skarphéðins- son umhverfisverndarmann, fyrir sjávarútvegsráðherra Noregs, Jan Henry T. Olsen. Jón kynnti Magnús sem eina grænfriðung íslands en Magnús var fljótur að svara: „Engu að síður er ég vinsælli en Jón.“ Eins og sjá má vakti svar Magnúsar mikla kátinu. -bjb/DV-mynd GVA kaupauki Kaupauki dagsins ef na til árekstra sjabls sjabls. 13 Lögmaður Færeyja hundskammar Dani -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.