Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Page 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993
Fyrirtæki ■ verslanir - heildsalar
er kjörin leið til að koma afsláttartilboðum
á framfæri við hagsýna neytendur.
Kjaraseðill DV er öflug nýjung
fyrir auglýsendur sem birtast mun í blaðinu
þriðjudaga til föstudaga.
Hafið samband við Sigríði Sigurðardóttur,
auglýsingadeild DV.
Sími: 63 27 00 Bréfasími: 63 27 27
Auglýsingadeild
Útlönd_______________________________________pv
Geðsjukur morðingi tekinn fyrir umferðarlagabrot í Noregi:
Bútaði sundur
tónlistarmann
- þykir ljúfur maður í umgengni, kurteis og vingjamlegur
Svíþjóð til Noregs en var gripinn þar
í gær. Carlson er talinn mjög hættu-
legur.
Það var lögreglan í smábænum
Klöftaí Austur-Noregisemsáástæðu ^
til að gera athugasemdir við aksturs-
lag manns á sænskum bíl í bænum.
Hann ók of hratt og neitaði síðan að
stöðva þegar lögreglan gaf honum
merki. Ökumaðurinn var þá stöðvað-
ur með valdi og við athugun kom í á
ljós að þetta var maðurinn sem Svíar
leituðu. Hann hefur nú verið fram-
seldur.
Carlson var á leið til Þýskalands
en þar hafði hann áður verið tekinn
vegna tilraunar til morðs. Þá hafði
hann kynnt sig sem umboðsmann
fyrir unga tónhstarmenn. Honum er
lýst sem viðkunnanlegum manni.
Carlson, sem er rúmlega fimmtug-
ur, þykir kurteis i framkomu og á
auðvelt með að tala menn á sitt mál.
Hann hafði verið leystur undan
strangri gæslu á ^eösjúkrahúsinu í
Sundsvall vegna goðrar hegðunar en
nú er tahð að hann verði hafður í
einangrunnæstuárin. ntb
Sænska lögreglan hefur nú fengið í
hendur einn hættulegasta morðingja
landins, mann sem sóttist eftir kynn-
um við unga rokktónlistarmenn með
þaö í huga að myrða þá og hluta lík-
in í sumdur. Hann heitir Anders
Carlsson en gengur í Svíþjóð undir
nafninu „Spaðarinn" vegna áráttu
sinnar.
Carlson slapp úr vist á geðsjúkra-
húsi í Sundsvall um helgina. Þar var
hann í endurhæfingu eftir að hafa
myrt fínnskan rokkara og skorið
hann í spað. Carlson flúði þegar frá
Anders Carlson leitaði eftir kynnum við unga tónlistarmenn með morð í
huga.
1 *
' * ‘SíSKs'
1 *
\ »**%*»*■
I • iW-Etí
» »
»*
•1 'SKSs
V «
• » n-rsss
vertwn
■ íÞetfn
ÞórW
•»
«i
•
' • X&A
I » 9'"a,v6a*'"‘
pes»
521
-» » "SfLde.rtrt*.
Mierta*
»
1 i ^rwnr
alvönro
paseðll DV
Ikraflirikil
spamaður
Kjaraseðlar DV er ný, kraftmikil sparnaðarleið fyrir
alla lesendur DV.
Kjaraseðlarnir munu birtast þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga og föstudaga og gilda sem
raunverulegur afsláttur af þeirri vöru eða þjónustu
sem tilgreind er á hverjum seðli.
Þú klippir kjaraseðlana út úr blaðinu og framvísar
í viðkomandi verslun þegar þú kaupir þá vöru sem
tilgreind er á seðlinum.
Einfaldara gæti þaö varla veriö.
Reyndu kraftmikinn sparnað í raun og
nýttu þér kjaraseðla DV.
Þýskaland:
Græningjarhafa
fylgiafstóru
flokkunum
Helga M. Óttarsdóttir, DV, Þýskalandi:
Tveir stærstu flokkar Þýskalands
töpuðu miklu fylgi í borgarstjórnar-
kosningunum í Hamborg á sunnu-
daginn. Úrshtin eru talin vísbending
um niðurstöðuna í þingkosningun-
um á næsta ári.
Jafnaðar-
menn, sem
voru í borgar-
stjóm, fengu
40% atkvæöa
en voru með
48% í síðustu
kosningum.
Kristhegir
demókratar fengu nú 25% en voru_
meö 35%. Ótvíræðir sigurvegarar
kosninganna voru græningjar sem
fengu 13% atkvæða. Þá fékk nýstofn-
aöur borgaraflokkur, Ríkisflokkur-
inn, 5,6% atkvæða og Repúblikanar
juku fylgið úr 1,2% í 4,8%. Óvíst er
með myndun meirihluta í Hamborg
en líklegast er að jafnaðarmenn leiti
til einhvers af minni flokkunum.
Svíartilbúnirað
gefaeftiríviðræð-
umviðEB
Sænsk stjórnvöld eru reiðubúin að
endurskoða nokkrar af mikilvæg-
ustu sérkröfum sínum í tengslum við
aðildarumsóknina að Evrópubanda-
laginu. Breytingarnar eiga fyrst og
fremst að ná til áfengiseinkasölunn-
ar og óskarinnar um afslátt á íjár-
framlagi Svíþjóðar tll EB.
Þetta kom fram í Svenska Dagblad-
et í gær og byggir blaðiö skrif sín á
almennum viöhorfum innan EB eftir
heimsókn Carls Bhdts, forsætisráð-
herra Svíþjóðar, til Brussel í síðustu
viku. tt
í
4
4
I
i
i