Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 27 pv Fjölmiðlar Reiðir hringjendur Þjóöarsálin var nokkuð athygl- isverð i gær en þar var kjötmólið efst á baugi. Hringjendur voru margir hverjir öskuillir vegna þeirrar ringulreiðar sem ríkir í ríkisstjóminni vegna þessa máls. Höfðu sumir á orði að Jón Bald- vin hefðí oröið sér til skammar með því að leyfa innfiutninginn á kalkúnalærum Jóhannesar í Bónusi og ætti hiklaust að segja af sér. Ein kona sagðist gjama vilja vemda íslenska framleíðslu með þvi aö kaupa aðeins íslensk- ar afurðir en því miður hefði hún bara ekki efni á því þar sem verð- ið væri allt of hátt Fólk er reitt og þaö kom svo sannarlega fram í þjóðarsálinni í gær. Þetta eru góðir þættir og nauðsynlegt að gefa fólki svona tækifæri á að hringja og segja sína meiningu. Kjötmáhö var einnig efst á baugi í fréttatímum sjónvarps- rásanna og var Ómar Ragnarsson meö skemmtilega útfærslu á þvi þar sem hann gerði hálfgert grín að öllu saman. Varast ber að skopast að fréttaefni af þessu tagi en því miöur býður þetta kjötmál upp á það. Grín Ómars átti því fullan rétt á sér þvi þetta mál er í alla staði hið fáránlegasta og hið mesta hneyksli. Breski gamanmyndaflokkur- inn Já, ráöherra, sem sýndur er í sjónvarpinu hvert mánudags- kvöld, stendur alltaf fyrir sínu. Þetta er velkomin endursýning á gömlum og góðum þáttum sem flestir ættu aö geta haft gaman aö. Þættimir lýsa einmitt vel þeirri ringlureiö og þeim fárán- leika sem rikt getur í pólitíkinni. Kristrún M. Heiðberg Andlát Hallfríður Hansína Guðmundsdóttir frá Hellissandi andaðist á heimili sínu, Kirkjulundi 6, Garðabæ, að morgni 18. september. Jónina Jóhannsdóttir Briem, Sigtúni 39, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 20. september. Pétur Goldstein loftskeytamaður lést á heimili sínu 19. september. Lars Snorre Larsen, vistmaður á Hrafnistu, áður til heimilis á Brunn- stíg 8, Hafnarfirði, er látinn. Hulda Jóhannsdóttir frá Brekku, Vestmannaeyjum, lést 17. september. Gunnlaugur Albertsson, Háaleitis- braut 56, Reykjavik, lést 17. septemb- er. Anna Aðalheiður Ólafsdóttir, Gnoð- arvogi 54 (áður Oddabraut 17, Þor- lákshöfn), lést í Landspítalanum 17. september. Bja'rni Brynjólfsson frá Skálavík, Stokkseyri, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 18. september. Petrea Guðmundsdóttir, Víðigrund 24, Sauðárkróki, lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 17. september. Höskuldur Magnússon frá Ólafsvík, til heimilis á Kjartansgötu 2, Reykja- vík, andaðist 17. september. Ingibjörg Magnúsdóttir, Þórsgötu 9, Reykjavík, andaðist á heimili sínu aðfaranótt sunnudagsins 19. sept- ember. Jarðarfarir Björgvin Filippusson, Leifsgötu 22, Reykjavík, lést 15. september. Jarð- arförin fer fram miðvikudaginn 22. september kl. 15 frá Fossvogskirkju. Minningarathöfn um Torfa Össurar- son frá Felh í Dýrafirði, sem lést þann 11. september sl., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. september kl. 13.30. Jarðsungið verð- ur frá Mýrarkirkju í Dýrafirði laug- ardaginn 22. september kl. 14. Halldóra S. Kristinsdóttir frá Ána- naustum, Seljahlíð við Hjallasel 55, Reykjavík, lést 13. september 1993. Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 22. september kl. 13.30 frá kapellunni við Fossvogskirkju. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaflörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17, sept. til 23. sept. 1993, að báðum dögmn meðtöldum, verður i Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200 kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 6214\4 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknaitLmi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Surmudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 ánim Þriðjudagur 21. sept. Churchill upplýsirað Engu skipi bandamanna hefir verið sökkt á Norður-Atlantshafi síðustu 4 mánuði. __________Spakmæli____________ Gleðin kemurog sorgin ferán þessað vér vitum. J.R. Lowell. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. september 1993 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú skipuleggur ekki vel það sem gera þarf er hætt við að þú sjáir ekki fram úr verkefnunum. Þú færð góðar fréttir sem senni- lega tengjast ástarmálum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir lent í deilum við einhvem ókunnugan. Aukin ábyrgð færist á herðar þér. í kvöld verður spenna í loftinu og því betra að fara gætilega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hætt er við því að hugmyndir þínar mæti andstöðu og þá frekar frá því fólki sem þú taldir jákvætt. Þú þarft að skýra málin vegna misskilnings sem kemur upp. Nautið (20. apríl-20. maí): Mikilvægt er að gæta sín sérstaklega þegar hætta er á mistökum. Láttu ferðalög bíða í dag þvi hætt er við töfum. Tviburarnir (21. maí-21. júní); Láttu náin kynni við aðra bíða þar sem staða þín heima fyrir er óviss. Þú átt erfitt með að hemja eyðsluna. Happatölur eru 8,15 og 27. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú verður að sýna gætni því hætt er við mistökum. Gættu og að skapsmunum þínum. Taktu ekki of harkalega á hugsunarleysi eða vanþakklæti. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Breytt afstaða ákveðins aðila kemur sér illa fyrir þig en mót- mæli duga lítt. Útlit er fyrir átök og rifrildi og hætt er við að reið- in sjóði í mönnum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mætir ástúð sem er góð út af fyrir sig en gættu að því að ekki sé falskur tónn undir niðri. Þú aðstoðar aðiln sem þú virði og dáir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Bestur árangur næst með samvinnu milli manna. Þú verður fyr- ir vonbrigðum ef þú reyndir á eigin spýtur. Þú færð gjöf eða hrós. Happatölur eru 3, 20 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hætt er við árekstrum sem reyna á vináttuna. Því ríður á að sýna þolinmæði. Fjárfestingar þínar fara að skila sér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að taka af skarió því aðrir vænta þess að þú takir for- ystuna. Ekki er hægt að lofa einu og gera svo allt annað. Vandi steðjar að ástarsamböndum. Steingeitin (22. des.-19. jan,): Þú verður að fresta viðskiptasamningi þar til síðar. Nú er ekki rétú tíminn til slíkra hluta. Eyðsla heimUismanna veldur deilum. Líkur eru á ferðalagi. Það borgar sig að vera áskrifandi! Á sknftaisíminn er IH3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.