Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 Metaðsókn á sjávarútvegssýnlngima: Fullkomlega ánægð - segir framkvæmdastjórinn, Patricia Foster Metaðsókn var á íslensku sjávar- útvegsýninguna sem lauk á sunnu- dag. Nákvæmlega 12.127 gestir borg- uðu sig inn á 5 dögum en á sýning- una fyrir þremur árum komu rúm- lega 11 þúsund manns. Mest var að- sóknin á laugardag. Framkvæmda- stjóri sýningarinnar, Patricia Foster, sagðist í samtali við DV vera full- komiega ánægð með hvernig tókst til. Patricia sagði að aðsóknin hefði verið lítil til að byrja með en síðan hafl hún aukist verulega fram að helgi. „Mestu máli skiptir að sýnend- ur og gestir séu ánægðir. Fjölmargir komu til mín á sunnudagskvöldið og þökkuðu fyrir sig. Það hefur ekki komið fyrir mig eftir sýningu áður. Eg held að þetta sé ein albesta sýning sem ég hef komið að, a.m.k. hér á íslandi," sagði Patrica en þetta var íjórða sjávarútvegssýningin sem haidin hefur verið á íslandi. Að sögn Patriciu eru þátttakendur þegar famir að skrá sig á næstu sýningu sem haldin verður árið 1996. Samningar gerðir Rjöldi viðskiptasamninga voru gerðir á meðan sýningunni stóð. Meðal íslenskra fyrirtækja, sem gerðu góðan sölusamning, var Raf- boöi-Rafur hf. í Garðabæ. Fyrirtækið gerði tvo samninga við íslensk út- gerðarfélög upp á samtals 100 millj- ónir króna. Þá seldi norska fyrirtæk- ið IceTec ískrapvélar í íslenska tog- ara fyrir um 90 milljónir króna en frá 1. september þurfa svona vélar að vera í öllum togurum hérlendis. Um 500 fyrirtæki frá 24 löndum tóku þátt í sýningunni, þar af hátt á annað hundrað íslensk fyrirtæki. Tækninýjungar til að auka nýtingu og gæði í fiskiðnaði voru áberandi á sýningunni, bæði til nota á landi og sjó. Sem dæmi vakti mikla athygli ný vél frá Klaka hf. sem hreinsar aUan fisk af beinum eftir ílökun. Þess má geta að Fiskmarkaður Suðumesja bauð upp 1,5 tonn af stór- um netafiski á sýninguni sl. laugar- dag og fékkst eitthvert hæsta verð fyrir fiskinn sem sést hefur á inn- lendum markaði, um 170 krónur kíióið. -bjb Rekstur kaupfélaganna 1992: Tapið minnkaði um 300 milljónir Viðskipti Byggingarvísitala: Hækk- arenn Byggingarvisitala heldur áfram að hækka. Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostn- aðar eftir verðlagi um miðjan september og gildir fyrir október. Vísitaian raælist 195,7 stig og hef- ur hækkað um 0,5% frá ágúst- mánuöL Síöastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkaö um 3,6% en um 2,9% undanfaraa þijá mánuði. Það jafhgildir 12,3% hækkun á ári. Húsaleiga hækkar Þá hefur Hagstofan reiknaö iaunavisitölu fyrir september- mánuð miðað við meðailaun i ágúst sl. Launavísitalan er óbreytt frá fyrra mánuði eða 131,3 stig. Hagstofan hefur einnig tilkynnt hækkun á húsaieigu um 0,1% frá og með 1. október nk. Húsaieigan fyigir vísitöiu húsnæðiskostnað- ar og breytingum meðaiiauna. Hækkunin reiknast á leigu í sept- ember en verður óbreytt í nóv- ember og desember nk. -bjb Kaupfélögið 26 í landinu töpuðu ails um 380 milijónum króna á síð- asta ári en það er 280 milijónum krónum minna tap en árið 1991. Stærsti hlutinn af halla síðasta árs er vegna taps á dótturfyrirtækjum Kaupfélags Eyfirðinga en það nam um 229 milljónum. Þetta kemur fram í nýjasta hefti Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahagsmál. Af þessum 26 kaupfélögum var hagnaður hjá aðeins 7. þeirra. KEA tapaöi mestu en Kaupfélag Langnes- inga skilaði mestum hagnaði, eða 48 milljónum á síðasta ári. Hafa ber í huga að nákvæmur samanburður á rekstri kaupfélaganna er varasamur sökum mismunandi skipulags og rekstrarfyrirkomulags. Verslun er stærsta greinin í rekstri kaupfélaganna með 46% af veltu. Heildarvelta í verslun minnkaði úr 16,2 milljörðum króna í 15,5 milljarða á síðasta ári. Starfsmönnum fækkaði um tæp 4% og vom í árslok 991. Alls ráku kaupfélögin 136 verslanir og fækkaði um sex á síðasta ári. Alveg frá árinu 1986 hefur hallað undan fæti hjá kaupfélögunum en það ár voru 42 kaupfélög starfandi. Á sex árum hefur þeim fækkað um 16. Nokkur traust kaupfélög standa upp úr og ná 8 þeirra að komast á lista yfir 100 stærstu fyrirtæki lands- ins. -bjb Fiskmarkaðir innanlands: Líf leg sala síðasta daginn íslenskir fiskmarkaðir 13. sept. 14. sept. 15. sept. 16. sept. 17. sept. Meöaltal íœci=j Meðalverð aigengustu fisktegunda á fiskmörkuöum innanlands hélst svipað og frá vikunni á undan. Verð á ýsu lækkaði mest, eða um 5 krónur kílóið. Slægður þorskur hækkaði í verði um 4 krónur kílóið. Alls seld- ust 1500 tonn í síðustu viku, þar af tæpur þriðjungur sl. föstudag. Sjá nánar meöfylgjandi mynd. Verð á karfa og ufsa stóð nánast í stað milli vikna, karfinn á 39 krónur kílóið og ufsi 27 krónur. Kílóiö af slægðum þorski fór úr 81 krónu í 85 krónur í síðustu viku. Kílóið af slægðri ýsu var 92 krónur að meðal- tali, miðað við 97 krónur vikuna áð- ur. -bjb Gott verð á þorski og ýsu - úr gámum í Bretlandi Gott meðalverð fékkst fyrir þorsk og ýsu úr gámum í Bretlandi í síð- ustu viku. Þorskverðið hækkaði um 35 krónur kílóið og ýsan um 25 krón- ur milli vikna. Hins vegar lækkuðu ufsi og karfi í verði. Alls seldust úr gámunum um 430 tonn fyrir um 64 miiljónir króna. Kílóverðið á þorskinum hækkaði úr 127 krónum í 162 krónur og ýsan úr 115 krónum í 140 krónur. Karfinn lækkaði um rúmar 20 krónur kílóið, fór niður í 103 krónur, en ufsaverð stóð nánast í stað milli vikna. Þrír togarar seldu afla sinn á Þýskalandsmarkaði í síðustu viku, alls um 300 tonn fyrir 32 milljónir króna. Uppistaða aflans var karfi. Engey RE seldi 126 tonn fyrir 12,6 milljónir, Glófaxi VE fékk 5 milljónir fyrir 64 tonn og Dala-Rafn VE seldi 115 tonn fyrir 14,6 milljónir króna. Meðalverðið var best hjá Dala-Rafni, eða 127 krónur kílóið. -bjb Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. sspiember seldust slls 62.642 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und ,sT 6,397 58,30 40,00 60,00 Blandað 0,054 40,56 31,00 74,00 Gellur 0,010 285,00 285,00 285,00 Háfur 0,014 10,00 10,00 10,00 Hnísa 0,156 64,21 52,00 67,00 Langa 0,224 59,00 59,00 59,00 Lúða 1,361 287,00 155,00 370,00 Lýsa 0,148 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 2,954 88,02 88,00 93,00 Steinbítur 0,927 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 64,554 80,64 60,00 89,00 Ufsi 2,128 34,01 34,00 35,00 Ýsa, sl. 3,251 96,69 50,00 122,00 Ýsa, und., sl. 0,164 12,26 10,00 20,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 20. september seldust ails 49,988 tpnn. Blandað 0,126 20,00 20,00 20,00 Háfur • 0,020 32,00 32,00 32,00 Hnisa 0,050 53,00 53,00 53,00 Karfi 11,049 48,26 47,00 52,00 Keila 0,099 44,00 44,00 44,00 Langa 2,154 56,12 50,00 67,00 Lúða 0.278 261,94 155,00 330,00 Langlúra 0,107 15,00 15,00 15,00 Öfugkjafta 0,049 18,00 18,00 18,00 Sandkoli 0,082 10,00 10,00 10,00 Skata 0,034 127,00 127,00 127,00 Skötuselur 0,351 183,90 181,00 190,00 Steinbítur 0,304 68,03 40,00 70,00 Þorskur, sl.,dbl. 0,986 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 14,756 97,04 87,00 108,00 Þorsk, um.,sl. 0,499 40,00 40,00 40,00 Ufsi 15,162 37,17 .35,00 38,00 Ýsa.sl. 2,853 118,01 108,00 129,00 Ýsa, smá.sl. 0,012 30,00 30,00 30,00 Ýsa, und., sl. 1,017 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Akraness Þann 20. september seldust alls 2,513 tonn. Hnísa 0,029 52,00 52,00 52,00 Keila 0,068 21,62 20,00 42,00 Langa 0,216 41,49 40,00 54,00 Lúða 0,093 267,58 155,00 320,00 Lýsa 0,011 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,064 93,00 93,00 93,00 Steinbítur 0,088 87,68 87,00 89,00 Tindabikkja 0,088 87,68 87,00 89,00 Þorskur, sl. 0,652 59,31 40,00 82,00 Ufsi 0,013 34,00 34,00 34,00 Ýsa, sl. 1,248 113,49 100,00 119,00 Fiskmarkaður Snæfellsness bann 20. sepiember sebdusi alts 2,931 tonn. Þorskur, sl. 2,517 88,59 76,00 100,00 Ýsa, sl. 0,089 75,67 50,00 95,00 Lúða.sl. 0,146 302,74 200,00 310,00 Steinb./hlýri, sl. 0,116 76,00 76,00 76,00 Langa/blálanga, sl. 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suóumesja 20. september seldust alls 127,400 tonn Þorskur, sl. 84,090 87,25 68,00 127,00 Ýsa, sl. 15,527 111,25 50,00 125,00 Ufsi, sl. 5,029 38,04 28,00 39,00 Langa,sl. 0,753 50,00 50,00 50,00 Keila.sl. 2,255 48,0 48,00 48,00 Steinbitur, sl. 3,298 61,24 60,00 63,00 Hlýri, sl. 0,545 61,19 30,00 64,00 Háfur 0,030 9,00 9,00 9,00 Ósundurl.,sl. 0,305 36,54 30,00 49,00 Lúða, sl. 0,352 276,24 150,00 375,00 Skarkoli, sl. 0,056 86,00 86,00 86,00 Undirmálsþ.sl. 11,260 42,34 36,00 44,00 Undirmsýsa, sl. 3,440 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,460 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 20. peptember seldust alls 3,739 tonn. Þorskur, und.,sl. 0,037 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,013 250,00 250,00 250,00 Karfi 0,015 15,00 15,00 15,00 Keila 0,277 16,00 16,00 16,00 Langa 0,100 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0,017 62,00 62,00 62,00 Steinbítur 0,278 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 2,211 73,56 65,00 75,00 Ufsi 0,033 14,00 14,00 14,00 Ýsa, sl. 0,743 110,00 110,00 110,00 Ýsa, und., sl. 0,015 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 20. septembet seldust ells 9,311 tonn Þorsk., und.,sl. 0,384 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 8,927 80,24 80,00 82,00 Fiskmarkaður isafjarðar 20. september seldust alls 114941 lonn. Þorskur, sl. 69,393 73,42 70,00 74,00 Ýsa, sl. 0,618 106,35 101,00 107,00 Steinbítur, sl. 0,706 64,00 64,00 64,00 Hlýri, sl. 0,300 68,00 68,00 68,00 Lúða.sl. 0,221 247,69 160,00 300.00 Grálúða.sl. 0,300 100,00 100,00 100,00 Skarkoli.sl. 0,834 84.77 63,00 90,00 Undirmálsþ.sl. 42,533 35,14 35,00 40,00 Undirmsýsa, sl. 0,036 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 20. seplember sgldust 8ils 20.879 tonn. Þorskur, sl. 12,673 85,94 79,00 92,00 Undirmálsþ ,sl. 0182 40.00 40,00 40.00 Ýsa, sl. 1,437 106,14 50,00 127,00 Ufsi.sl. 2,224 33,00 33,00 33,00 Karfi, ósl. 2,097 37,66 30,00 40,00 Langa, sl. 0,165 45,00 45,00 45,00 Blálanga 0,122 30,00 30,00 30,00 Keila.sl. 0,208 29,00 29,00 29,00 Keila.ósl. 0,245 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,091 75,00 75,00 75,00 Hlýri, sl. 0,172 75,00 75,00 75,00 Lúóa, sl. 1,050 180,54 100,00 325,00 Koli, sl. 0,185 74,32 50,00 75,00 Gellur. 0,029 280,00 280,00 280,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 20. september seldust alls 12,996 tonn. Þorskur, sl. 0,131 60,00 60,00 60.00 Ufsi, sl. 10,968 32,00 32,00 32,00 Langa.sl. 0,104 50,00 50,00 50,00 Blálanga, sl. .1,371 40,00 40,00 40,00 Keila, sl. 0,198 45,00 45.00 45,00 Karfi.ósl. 0,147 47,00 47,00 47,00 Ýsa, sl. 0,077 90,00 90,00 90.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.