Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Síða 30
30 ÞRlÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 Þriðjudagur 21. septeníber SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (1:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvin- ina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 19.30 Lassí (10:13) (Lassie). Banda- rískur myndaflokkur með hundin- um Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Enga hálfvelgju (8:13) (Dropthe Dead Donkey II). Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar, einkarekinnar sjón- varpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.00 Mótorsport. LokaÞáttur. í þættin- um er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.30 Matlock (16:22). 22.20 Elnkavæðing opinberra fyrir- tækja. Umræðuþáttur um kosti og galla einkavaeðingar. Umræðum stjórnar Birgir Ármannsson og aðr- ir þátttakendur verða Guðmundur Magnússon prófessor, Hreinn Loftsson, formaður einkavæðing- arnefndar ríkisstjórnarinnar, Már Guðmundsson hagfræóingur og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB. Upptöku stjórnaði Egill Eðvarðsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Einkavæðing opinberra fyrir- tækja - framhald. 23.35 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 Baddi og Biddi. Teiknimynd um hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 Litla hafmeyjan. Teiknimynd meó íslensku tali byggð á sam- nefndu ævintýri. 18.00 Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles). Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (8:10) 18.20 Gosi (Pinocchio). Spýtustrákur- inn Gosi lendir stöðugt í nýjum ævintýrum. 18.40 Getraunadeildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í Getraunadeildinni. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes). ' Næstsíðasti þáttur þessa fróðlega íþróttaþáttar þar sem kannað hefur verið hvers konar íþróttir og tómstundagaman tíðk- ast á meðal þjóða þessa heims. (9:10) 21.00 9-BIÓ. Læknaskólinn (Bad Medicine). Steve lætur það ekki stoppa sig þótt enginn skóli í Bandaríkjunum vilji heimila hon- um aðgang og ákveður að skella sér til Mið-Ameríku þar sem ekki eru gerðar eins miklar kröfur til nemenda. 22.45 Lög og regla (Law & Order). Lögreglumaðurinn Max Greevey er myrtur og félagi hans ætlar sér að ná morðingjanum þótt hann þurfi að þvinga þann grunaða til játningar. Þættirnir verða vikulega á dagskrá. (1:22) 23.35 Ringulreið (Crazy Horse). Fjörug gamanmynd um ungan mann, Max, sem eltist við fyrrverandi konu sína, sem eltist við elskhuga sinn, en er eltur af glæsilegri konu sem er á flótta undan unnusta sín- um. Lokasýning. 1.10 Sky News - kynningarútsend- ing. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL., 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le- vene. 13.20 Stefnumót. Umsjón; Bergþóra Jónsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (16) 14.30 „Hollur granni er gulli betri". Sögur af nágrönnum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Úr smiöju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfi Stefánsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóöpípan. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-saga Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guðmundsson les. (16) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpípan. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fróttir. Næturtónar. 4.00 Mæturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þátt- arins „Kalt mat", fastir liðir alla virka daga. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni. Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan. rM loa m. 104 13.00 Stjörnudagur meö Slggu Lund. 16.00 Lifið og tilveran.þáttur i takt við timann. 17.00 Siðdeglsfréttlr. 17.15 Liflö og tilveran heldur áfram. 19.00 íslensklr tónar. 19.30 Kvöldfréttlr. 20.00 Ástriður Haraldsdóttlr. 21.00 Gömlu göturnar.Umsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erllngur Nielsson. 24.00 Dagskrirlok. Bænastundlr: kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænallnan s. 615320 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalögJ hádeginu ráða hlustendur ferðinni og velja eftir- lætislögin sln úr smiðju íslenskra tónlistarmanna. Umsjón: Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Umsjón: Páll Óskar Hjálmtýsson. Eini útvarpsþátturinn sem umlykur þig ástúð og hlýju í miðjum erli dagsins. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuð tónlist. 18.30 Smásagan. ATH.: Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00. 19.00 Karl Lúðviksson. Góð tónlist á Ijúfu nótunum. 22-24.00 Bókmenntaþáttur. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Bráð- skemmtilegur bókmenntaþáttur fyrir alla, upplestur bókakynningar og viðtöl setja svip sinn á þennan þátt. 24.00 Tónlistardeíld Aðalstöövarinn- ar til morguns. FM#9S7 11.10 Helga Sigrún Haröardóttir. 13.00 Aðalfréttír frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælis- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 j takt við tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um allan bæ. 18.00 Aöalfréttír frá fréttastofu. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 21.00 Stefán Sigurðsson. 00.00 Helga Sigrún. Endurtekinn þáttur. 02.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 4.00 I takt við tímann.Endurtekið efni. 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn 23.00 Þungarokksþátturinn i umsjón Eðvalds Heimissonar SóCin fm 100.6 9.30 Spurning dagsins. 10.00 Óskalagaklukkutíminn. 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið 13.59 Nýjasta nýtt. 15 00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heitt. Heitustu lögin í loftið. 20.00 Nökkvi. Nökkvi Svavarsson. 24.00 Næturlög. CUROSPORT ★ . ★ 11.00 Football: Eurogoals 12.00 Free Climbing: The World Cup from Bulgaria. 13.00 Handball: The Maranne Chal- lenge. 14.00 Volleyball: The Paris Internati- onals. 15.00 Waterskiing: The World Championships. 16.00 Football: Eurogoals. 17.00 Eurofun: J B European Rafting Championships. 17.30 Eurosport News 1. 18.00 American Football. 20.00 World and European Champi- onship Boxing. 21.00 Snooker: The World Classics. 23.00 Eurosport News 2 11.00 E Street. 11.30 Three’s Company. 12 00 Barnaby Jones. 13.00 Roots. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Anything But Love. 19.30 Deslgnlng Women. 20.00 Civll Wars. 21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.00 The Streets of San Franclsco. SKYMOVIESPLUS 11.00 Continental Divlde. 13.00 Sergent Ryker. 15.00 The Wacklest Shlp In The Army. 17.00 Dead Men Don’t Dle. 19.00 Dellrlous. 21.00 Bllnd Fury. 22.30 Qulgley Down Under . 24.45 Tales From The Darkside: The Movie. 2.30 The Adventures. Þættirnir um lög og reglu þykja mjög spennandi. Sjónvarpið kl. 22.20: Einkavæðing opin- berra fyrirtækja hef- ur verið mjög til um- ræðu undanfarin misseri og sitt sýnist hverjum um ágæti slíkra hugmynda. Sjónvarpið efnir nú til umræðuþáttar þar sem rætt verður um kosti og galla einkavæðingar, hver markmiðin með henni séu, hvar opin- ber rekstur eigi við og hvar ekki. Vikið verður að reynslu annarra þjóða í þess- um efnum og reynsl- unni af einkavæð- ingu hér á landi. Ögmundur Jónasson, formaður Umræðunum BSRB, tekur þátt í umræðunum. stjórnar Birgir Ár- mannsson og aörir þátttakendur eru Guðmundur Magnússon prófessor, Hreinn Loftsson, formaður einkavæðingarnefndar ríkis- stjórnarinnar, Már Guðmundsson hagfræðingur og Ög- mundur Jónasson, formaður BSRB. Eru til hjálpartæki fyrir miili klukkan 14 og 14.30. í örvhenta? Hvernig á að þættinum eru alls kyns ráð- haga haustverkunum í leggingar, fræðsla og upp- garðinum? Þátturínn Púls- lýsingar af öllum toga, bæði inn er þjónustuþáttur fyrir af vettvangi heimilisins og hlustendurrásarl.Umsjón- neytendamála, skólans, armaður þáttarins, Jó- garðsins, heilbrigðismála, hanna Harðardóttir, er með uppeldis og svo mætti lengi simatíma á hverjum degi á telja. Einka- væðing Stöð 2 kl. 22.45: Lög og regla Þættimir heíja nú göngu sína á ný eftir nokkurt hlé en þeir þykja svo spennandi að gagnrýnendur hafa tekið þeim fullyrðingum aðstand- enda þáttanna varlega að þeir séu ekki byggðir á raunverulegum atímrðum. Aðalsöguhetjurnar eru rannsóknarlögreglumenn- irnir Max Greevey og Mike Logan. Þeir sjá um alla rannsóknarvinnu og koma bófunum í hendurnar á lög- fræðingunum Ben Stone og Paul Robinson sem sækja viðkomandi mál fyrir dóm- stólum. Þannig fær áhorf- andinn góða innsýn í hvert mál enda er því fylgt alveg til enda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.