Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 23 Háskólabíó - Indókína: ★★ Ástirá óróatímum Þaö er tvennt, kannski þrennt, sem gerir þaö að verkum aö Indókína fellur ekki í gleymsku og dá um leið og ljósin í kvikmyndahúsinu hafa verið kveikt að sýningu lokinni. Fyrst skal telja stórkostlega fallega kvikmyndatöku og lýsingu Francois Catonné. í annan stað alla um- gjörð myndarinnar, hvort sem það eru leikmyndir, búningar eða ægifagurt landslag Víetnams (ef myndin er tekin þar sem hún á að gerast). í þriðja lagi er svo cilltaf ákveðinn klassi yíir leikkonunni Catherine Deneuve sem hér fer með aðalhlutverkið. Kvikmyndir Guðlaugur Bergmundsson Indókína segir frá miklum atburðum í mannkyns- sögu síðustu áratuga, nefnilega þeim þegar Frakkar fóru aö missa tökin á nýlendu sinni Víetnam upp úr 1930 og þar til þeir hurfu á brott og samið var um skiptingu landsins í tvennt á friðarráðstefnu í Genf árið 1954. Aðalpersóna myndarinnar er Ehane Devries (Dene- uve), ung og falleg kona sem rekur gúmmíplantekru sem hún á í félagi við föður sinn. Stóra ástin í lífi hennar er ættleidd víetnömsk dóttir hennar, fædd prinsessa, Camille að nafni (Pham). Ekki það að plan- tekrueigandann skorti aðdáendur, síður en svo. Þar fer fremstur í flokki lögreglustjóri staðarins (Yanne), þótt hann hafi ekki erindi sem erfiöi. Atvik haga því svo að mæðgurnar verða ástfangnar af einum og sama manninum, frönskum liðsforingja að nafni Jean-Baptiste Le Guen (Pérez), sem kominn er til Saigon í leit að frægð og frama, fyrst móðirin en síðan dóttirin. Ungi maðurinn er loks sendur burt á afskekktar slóðir en unga stúlkan eltir hann, finnur hann og saman leggja þau á flótta undan löggunni og ganga í hð með uppreisnarmönnum kommúnista eftir að stúlkan verður frönskum foringja að bana. Það kann yfirleitt ekki góðri lukku að stýra þegar höfundar eins kvikmyndahandrits (jafnvel þótt langt sé) eru orðnir fjórir eins og hér. Slíkt þýðir yfirleitt aöeins eitt: menn voru komnir út í ógöngur. Og í þessu thviki komust þeir aldrei út úr þeim. Samspil ástarsög- unnar og hinna miklu pólitísku atburða er ákaflega óburðugt, svo og hvor meginburðarstoðin um sig. Lít- ih kraftur er í sögunni og persónurnar virka fjarlægar og óspennandi. Erfitt er að átta sig á því hvers vegna svona mynd fær jafn mörg verðláun og raun ber vitni, m.a. óskars- verðlaun sem besta erlenda myndin á þessu ári og fjölda tilnefninga til frönsku césar-verðlaunanna. Kannski er skýringarinnar að leita í því að bæöi Bandaríkjamenn og Frakkar hafa vonda samvisku gagnvart Víetnam. Indókína (Indochine). Handrit: Erik Orsenna, Louis Gardel, Catherine Cohen, Régis Wargnier. Kvikmyndataka: Francois Catonné. Leikstjóri: Régis Wargnier. Leikendur: Catherine Deneuve, Vincent Pérez, Linh Dan Pham, Jean Yanne. Menning Fúgulistin í Bústaðakirkju Tónleikar voru í Bústaðakirkju í gærkvöldi á vegum Kammermús- íkklúbbsins. Sinnhoffer kvartett- inn frá Miinchen lék ásamt Ortulf Pnmner orgelleikara. Kvartettinn skipa þeir Ingo Sinnhoffer, fiðla, Aldo Volpini, fiðla, Roland Metz- ger, lágfiðla, og Peter Wöpke, kné- fiðla. A efnisskránni var Die Kunst der Fuge eftir Johann Sebastian Bach og sálmalagið „Vor deinen Thron tret ich hiermit" eftir sama höfund. íslendingar hafa haft fleiri tæki- færi til að hlýða á fúguhst Bachs á þessu ári en oftast áður. í sumar var meginhluti verksins fluttur í Skálholti og nú afitur á vegum Kam- mermúsíkklúbbsins. Þetta merki- lega verk höfðar til fólks af fleiri ástæðum en hstrænum. Það er síð- asta verkið sem Bach samdi eigin hendi. Honum tókst ekki að Ijúka því alveg en inn í lokafúguna flétt- aði hann nafn sitt í nótnaheitum. Þá er verkið hreinn fjársjóður frá fræðilegu sjónarmiði því það hefur inni að halda ahar helstu aðferðir fjölröddunarhstar sem þekktar eru frá upphafi. Þannig er verkið samið sem kennsluverk í tónsmíðum og er það ekki eina verkið eftir Bach sem svo er um. Bach hafði tilhneig- ingu th að fella verk í heildarsam- hengi þar sem alhr möguleikar voru tæmdir. Má nefna sem dæmi Das Wohltempierte Klavier sem er ahsherjar úttekt á dúr og moll kerf- inu. Fúguhstin er sams konar út- tekt á fúgunni. Þegar það er haft í huga aö Fúgu- hstin er samin um miðbik átjándu aldar má furða sig á því hversu fornt verkið er að yfirbragði og í anda. Tónamálið hefur á sér sterk- an brag kirkjutóntegunda og lag- ferlið í sinni óendanlegu fjölbreytni og sveigjanleika stendur iðulega nærri tónlist endurreisnartímans. Bach er að þessu leyti algjörlega úr takt við samtíma sinn því önnur tónskáld stefndu hraðbyri í átt tíl rókókósths og klassíkur. Ekki voru mörg verk samin á þessum tíma sem hafa staðist betur timans tönn en fúguhstin og sýnir það vel hve tíska hvers tíma skiptir htlu þegar hstin er annars vegar. Allar þessar ytri aðstæður fúgu- hstarinnar stuðla að áhuga fólks á verkinu en mikhvægast er þó ein- faldlega hve mikh unun er að hlusta á það. Og eins og oft er um góða tónhst verður verkið manni æ hugstæðara því oftar sem maður heyrir það. Sinnhoffer kvartettinn flutti Tónlist Finnur Torfi Stefánsson Fúguhstina í Bústaðakirkju á veg- um Kammermúsíkklúbbsins fyrir nokkrum árum og gerði það þá á töluvert eftirminnhegan hátt. Flutningurinn nú var engu lakari. Það sem gerir túlkun þessa kvart- etts aðlaðandi er aö hann leikur eins og gamhr félagar séu saman komnir til að skemmta sér. Hin tónhstarlega nautn er aðalatriðið og af henni er nóg. Minna er um það skeytt þótt smávægheg óná- kvæmni verði á stöku stað og ekki sé alit hnökralaust. Þetta fyrirgefst auðveldlega þegar nóg er af því fyrmefnda. LAGERVERÐ Á VERKFÆRUM FJÖLBREYTT ÚRVAL Kaplahrauni 5, 220 Hafnaríjórður simi 653090 - fax 6501 m rK-i kompass ■ Til bygginga Vinnuskipti. Byggingaraðili óskast til að byggja hús. Greiðsla í formi jarð- vinnu og/eða efnissölu og akstri. Haf- ið samb. v/DV í s. 91-632700. H-3351. Ódýrí þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvitt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Óska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél (sög og hefil) og bútsög. Uppl. í síma 92-68436 eftir íd. 19, Jón. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar . þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. ■ Nudd Nudd til heilsubótar. Nudd við verkjum, vöðvastreitu og klassískt slökunar- nudd. Uppl. í síma 91-610116. heimurj íáslorifl Smáauglýsingar - Sími 632700 íslenskt atvinnulíf Býð upp á alhliða vöðva- og slökunar- nudd. Nota eing. bólgueyðandi og heitar olíur, sturta og sauna fylgir, bæði dag- og kvöldt., gott v. S. 22174. ■ Heilsa Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga? Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort- ur? Exem? Balansering. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. ■ Tilsölu STURTUKLEFAR s 15% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR •Vald. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Pylsuvagn með kleinuhringjavél til sölu. Vagninn er nýstandsettur og vel bú- inn tækjum. Verðið er sérlega hag- stætt, aðeins kr. 1.100.000. Fyrirtækja- sala Húsafells, Langholtsvegi 115, s. 680445. Halldór Svavarsson sölustjóri. ■ Vagnar - kerrur Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum'allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Til sölu Dodge, árg. ’53, skoðaður ’94, mikið af varahlutum. Tilboð óskast. Uppl. í vs. 91-17194 eða hs. 91-656696. ■ Líkamsrækt Heilsustúdíó Maríu býður upp á cellu- lite meðferð, 10 t., kr. 18.500, Trim-Form, 10 t., kr. 5.900, háraeðaslit- meðferð, vöðvabólgumeðferð, gervi- neglur o.fl. Tímapant. í s. 36377. þarf að tengjast KOMPASS-kerfínu í markaðs- og vöruleit. Sími 91-654690 Fax 91-654692 Bæjarhrauni 10 - 200 Hafnarfirði Vmning laugart Cí) 18.09. 1993 I {s) VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5afS . 1 2.204.281 ! 2. flP 5 76.590 3. 4af5 127 5.201 ! 4. 3af5 3.732 413 j Heildarvinningsupphæð þessaviku: 4.789.074 kr. Æ ■ upplýsingar:s!msvari91 -681511LUKKULINA991002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.