Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993
Jóhannes í Bónusi
Jó-
hann-
es
kátur
„Réttlætið sigraði. Þetta er
ákveðinn áfangasigur. Nú er bara
að undirbúa framhaldið og leita
tilboða í meira magn. Annars er
ég svo kátur með að ná þessu út
að nú hugsa ég um það eitt að
selja þetta,“ sagði Jóhannes í
Bónusi í DV í gær en honum tókst
að flytja inn kalkúnalærin sín.
Pólitísk geðþóttaákvörðun
„Það er ljóst að þetta er pólitísk
geðþóttaákvörðun hjá utanríkis-
ráðherra," segir Friðrik Sophus-
son í DV í gær um þá ákvörðun
Jóns Baldvins að veita Jóhannesi
leyfi til að flytja inn kalkúnalær-
Ummæli dagsins
in.
Menn hafðir að fíflum
„Náttúrlega er verið að hafa
menn að fíflum með því að aug-
lýsa stöður sem búið er að ráð-
stafa fyrirfram," sagöi Pétur
Blöndal stærðfræðingur í DV á
laugardag en hann var einn
þeirra sem sóttu um starf for-
stjóra Tryggingastofnunar.
Dvölin í móðurkviði
„Því má segja að langhættuleg-
asti hluti ævi hvers íslendings í
dag sé dvölin í móðurkviði," segir
Magnús H. Skarphéðinsson í
grein sinni um fóstureyðingar í
Mogganum á sunnudag.
Spilar og blaðrar
„Á sunnudag fer ég aftur til
London þar sem ég mun spila og
blaðra til skiptis,“ sagði Björk
Guðmundsdóttir í DV á laugar-
dag.
Smáauglýsingar
Bla. Bli.
Atvinna 1 boði......... ...22 Atvtnnaóskast 22 Atvfnnuhúsnæðt 22 Batnagaísfa 22 Kenrnla námskeið..22 Ukamsrækt....,.;...22,23 Ljósmyndun .19
Bétar - ,„.1» Bílaleiga 21 Bllamálun 21
ðskastkeypt .19
Bílaróskan 21 Sendibílar 21
Bilartílsalu 22 Bílaþjónusta 21 Byssur 19 Dýrahald 19 Fastaigmr —...19 Flug 19 Framtalsaðstoð 22 Fyrir unghórn ....19 Fyrirtffild 19 Garðyrkja 22 Sjónvórp 19 Spákonur „...„,,„,..22 Sumarbústaðir .........19 Teppaþjónusta 19 Tilbygginga 23 Tilsölu 1940 Vagnar - kerrur .....„.,.23 Verehlutir 19 Verslun 19
Heimilistœki.......—10 Hjól 19 Vetrarvórur ..........19 Vélar - verkfffin 22
Hjólbaróar .20 Hljóðfœri .-„..19 Húsaviógerðir .23 Húsgögn „.19 Húsnæðílboói 22 Húsnasðióskasl 22 Viðgefðir 20 Vinnuvéter 21 Vldeó .....19 Vórubilar 21 Ýmístegl 22
Jeppar 22,23 Ökukennsla 22
Gola eða kaldi
andi suðaustanátt. Hiti 5-12 stig.
í morgun kl. 6 var norðaustiæg átt
á landinu, rigning eða súld um norð-
anvert landið, þokubakkar mað suð-
austur- og suðurströndinni en létt-
skýjað á Suðvestur- og Vesturlandi.
Hiti 2-9 stig, hlýjast suöaustanlands.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 4
EgUsstaðir súld 7
Galtarviti rigning 4
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 7
Kirkjubæjarklaustur þokuruðn. 7
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavik léttskýjað 6
Vestmannaeyjar þoka 6
Bergen rign/súld 12
Ósló þokumóða 12
Þórshöfn skýjað 10
Amsterdam þokumóða 17
Barcelona þokumóða 19
Berlin þokumóða 11
Chicago þokumóða 15
Feneyjar þokumóða 15
Frankfurt skúr 15
Glasgow mistur 13
Hamborg þokumóða 12
London léttskýjað 13
Madríd skýjað 15
Malaga heiðskirt 16
Maliorca léttskýjað 19
Montreal skýjað 6
New York alskýjað 16
Nuuk rignlng 6
Á landinu verður norðaustan kaldi
en sums staðar stinningskaldi norð-
vestan til í fyrstu. Þokusúld eða rign-
Veðrið í dag
ing um norðanvert landið og síðan
austanlands fram eftir degi en síðan
þurrt og léttir til á þessum slóðum í
kvöld og nótt. Um sunnan- og vestan-
vert landið verður bjart veður í dag
en þykknar upp með vaxandi suð-
austanátt í kvöld og nótt. Hiti 2-13
stig, hlýjast sunnanlands að degin-
um.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustan gola eða kaldi og léttskýj-
aö en þykknar upp í nótt með vax-
Veðrið kl. 6 i morgun
Patricia Foster, framkvæmdastjóri ísiensku sjávarútvegssýningarinnar
Mjög fallegt og
sérstakt land
„Þetta er í fjórða skiptið sera ég
kem til íslands en það hefur alltaf
verið svo mikið að gera hjá mér og
því hef ég aldrei haft tíma til aö
skoöa landiö. En einhvem timann
ætla ég nú samt að gefa mér tíma
til þess þvi ísland er mjög fallegt
og sérstakt land," segir Patricia
Foster, framkvæmdastjóri ís-
lensku sjávarútvegssýningarinnar,
sem nýlega var haldin í Laugar-
dalshöll.
Patricia starfar fyrir Reed Exhi-
bition Companies sem sá um skipu-
lagningu sýningarinnar. Fyrirtæk-
ið er alþjóðlegt og sérhæör sig í
markaðssetningu og skipulagningu
sýninga á ýmsum sviðum um allan
heim.
Patricia er fædd og uppalin í
Yorkshire á Englandi og hefur
starfað fyrir fyrirtækiö síðan 1984.
Hún hefur ferðast víða og bjó
meðal annars um tima í Þýskalandi
og Frakklandi. „Égbjó í Þýskalandi
í átta ár með fyrri eiginmanni min-
um en við fluttumst aftur til Eng-
lands um 1960 og stofnuðum þá
okkar eigið fyrirtæki,“sagði Patri-
cia.
Eiginmaður Patriciu dó árið 1980
og fjórum árum síðar bytjaði hún
að starfa fyrir Reed Exhibition
Companies þar sem hún hefur
starfað allar götur síöan. Hún
kynntist seinni manninum sínum,
John Legate, sem einnig vann fyrir
Reed Exhibition Companies, og þau
giftu sig 1985.
Hún fer á eftirlaun í október og
þá segist hún svo sannarlega ætia
að slappa af og njóta lífsins
-KMH
Patricla Foster.
Myndgátan
Eys fé á báða bóga Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Einn
leikurí
1. deild
kvenna
í hand-
bolta
Einn leikur veröur í 1. deild
kvenna í handbolta í kvöld en þá
mætast Stjaman og Ármann í
Ásgarði í Garöabæ. Leikurinn
hefst kl. 20.
Skák
Þessi örskák var tefld í hollensku
deildakeppninni í ár. Marcel Piket, sem
teflir fyrir Volmac, hafði hvítt gegn Lont:
11. Dxe6+! og svartur gaf. Ef 11. - fxe6
12. Bg6 mát!
Lið Volmac varð tvöfaldur hollenskur
meistari. Taflfélag Garðabæjar, sem sigr-
aði í deildakeppni Skáksambands íslands
í fyrra, mætir liðinu í Evrópukeppni fé-
lagsliða 17.-19. september.
Jón L. Árnason
Bridge
Að passa með mikla skiptingarhendi er
ekki mjög algengt nú, sérstaklega þegar
tekið er tillit til þess hve sagnstíll er orð-
inn árásargjam. Þó eru til tilvik þar sem
gefst betur að passa með mikil skipting-
arspil, vandamálið er aðeins hvenær það
á við og hvenær ekki. í þessu spili, sem
kom fyrir í sveitakeppni, gaf það mjög
vel að passa í upphafl á suðurhöndina.
Sagnir gengu þannig, suður gjafari og
NS á hættu:
♦ K96
V ÁG8532
♦ Á74
+ 5
♦ D85
V KD1064
♦ 9
+ 10952
V 7
♦ KDG10865
+ KG763 ■
Suður Vestur Noröur Austur
pass 1* 2* 24
34 34 pass pass
44 pass pass 44
5* p/h pass pass dobl
Vestur spilaði út spaðaás og þar með fékk
sagnhafi 12 slagi og 950 í sinn dálk. Til
þess að halda sagnhafa í ellefu slögum
verður útspiliö að vera tromp. Sagnir
gengu á annan hátt á hinu borðinu:
Suður Vestur Norður Austur
5* 54 dobl p/h
Fimm spaðar fóru einn niður og enginn
á því borði bjóst neitt frekar við sveiflu
í þvi spili. En vegna þess að suður ákvað
að passa í upphafi varð gróðinn 13 impar.
ísak öm Sigurðsson
♦ 9
♦ 74
Á TAO