Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 13
LATJGARDAGÍ3RÍ23. OKTÓBER 1993 Sí 13 dv Bridge Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í hraösveitakeppni Bridgefélags Breiöfirðinga og sveit Guðlaugs Sveinssonar hefur 35 stiga forystu á næstu sveit. Hæsta skori á síðasta spilakvöldi náöu: 1. Ljósbrá Baldursdóttir 589 2. Guðlaugur Sveinsson 586 3. Rúnai' Hauksson 537 4. Tölvuland 518 : Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Guðlaugur Sveinsson 1068 2. Ljósbrá Baldursdóttir 1033 3. Ingjbjörg Halldórsdóttir 975 4. Óskar Þráinsson 968 5. Jón Stefánsson 946 6. Heigi Hermannsson 939 Matthías og Jakob unnu á Selfossi Mattlúas Þorvaldsson og Jakob Kristinsson unnu glæsilegan og öruggan sigur á minningarmóti Einars Þorfinssonar sem haldið var á Selfossi laugardaginn 16. október. Þeir höfðu 136 stiga for- ystu á næsta par þegar upp var staðið og voru með 63,3% skor sem verður aö teljast mjög gott. Hermann Lárusson var keppnis- stjóri á mótinu sem var vel skipað sterkum spilurum, bæði frá Sel- fossi og höfúðborgarsvæðinu. Alls tóku 38 pör þátt í mótinu en lokastaða efstu para varð þannig: 1. Matthías Þorvaldsson- Jakob Kristinsson 353 2. Kristján Már Gunnarsson- Ilelgi Grétar Helgason 217 3. Aron Þorfinnsson- Ingi Agnarsson 169 íslandsmót yngri spilara í tví- menningi Skráning er hafin í íslandsmót yngri spilara í tvímenningi sem haldið verður í Sigtuni 9 helgina 30.-31. október. Aldurstakmörkin eru 25 ára, fæddir 1969 og yngri. Spilaður verður barómeter og fer fjöldi spila eftfr þátttöku en mið- að er við að spila milii 90 og 100 spil. Skráning er á skrifsíofu BSÍ og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 28..október. Keppnisgjald er 4 þúsund krón- ur á parið, íslandsmót kvenna í tví- menningi íslandsmót kvenna i tvimemi- ingi verður haldið í Sigtúni 9 helgina 6.-7. nóvember. Spílaður verður barómeter og fer fjöldi spila á milli para eftir þátttöku. Skráning er hafin á skrifstofu BSÍ og verður skráð tii fimmtudags- ins 4. nóvember. Keppnisgjald er 4 þúsund krónur á par, -ÍS FRUMSÝNING Á NÝRRI OG ENN GLÆSILEGRI NISSAN PRIMERA Nissan Primera er sem fyrr stórglæsilegur bíll, nú með nýrri sjálfskiptingu með spyrnustillingu og spólvörn. Ný vél með beinni fjölinnsprautun. Nýir og spennandi litir. Breytt innrétting auk margra annara nýjunga. . Ingvar Helgason hf. = --^=7 Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Verið velkomin á sýninguna um helgina frá kl. 14-17 að Sævarhöfða 2 Reykjavík og BG bílasöluna Keflavík NOTUM GRÓFMYNSTRUÐ VETRARDEKK. HÖGUM AKSTRI EFTIR AÐSTÆÐUM GATNAMÁLASTJÓRI HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.