Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 42
54
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Toyota LandCruiser, bensín, árgerö '87,
ekinn 1(K) þús., 33" dekk, lítur mjög
vel út. Ath. skipti. Upplýsingar á Bíla-
sölu Brynleifs, sími 92-14888, á kvöldin
92-15131.
Mazda 626 GLX 2,0 '88 til sölu, ek. 50
þús. km, rafdrifnar rúður, sjálfskiptur,
samlæsing, skipti á ódýrari koma til
greina. Á sama stað Pioneer geisla-
spilari m/útvarpi og 200 W hátölurum
og 300 W magnara (selst á hálfvirði).
Upplýsingar í síma 91-621643. Haukur.
Mazda 626 GLX 2000 '87 til sölu, sjálf-
skiptur, rafdrifnar rúður, samlæsing,
útvarp/segulband, nýleg heilsársdekk.
Góður bíll á góðu verði. Uppl. í símum
91-675996 og 985-41815.
Ekinn 2500 km!
Daihatsu Applause Li, 1600 cc, árg.
'93, til sölu, 5 dyra, sjálfskiptur, með
aflstýri, 105 hö., útvarp/segulband, ný
vetrardekk fylgja. Upplýsingar hjá
Önnu í síma 91-666411.
Mazda 626 2,0 GLX station '89, ekinn
85 þús., sjálfskiptur. Toppbíll. Ath.
skipti. Upplýsingar á Bílasölu Bryn-
leifs, sími 92-14888, á kvöldin 92-15131.
MMC Lancer GLX, hb, árg. '90, ekinn
41 þús., sjálfskiptur, lítur mjög vel út,
athuga skipti. Upplýsingar á Bílasölu
Brynleifs, s. 92-14888, 92-15488, á kv.
92-15131.
Toyota Corolla 1600 Si, árgerð 1993,
svartur, ekinn 13 þús. Einn með öllu,
ath. skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs,
sími 92-14888, á kvöldin 92-15131.
Nýr bill. Toyota Corolla 1600 GLi lift-
back '93, ekin 1 þús. km, sjálfskipt,
spoiler. Ath. skipti. Upplýsingar á
Bílasölu Brynleifs, sími 92-14888, á
kvöldin 92-15131.
Suzuki Sidekick JX, árg. 1991, til sölu,
ekinn 48 þús. km, sjálfskiptur. Skipti
á ódýrari athugandi. Verð 1.650.000
staðgreitt. Uppl. í síma 96-27338.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um miðvikudaginn 27. sept 1993,
sbr. nánari tímasetningar:
Berjanes/Berjaneskot, Austur-Eyja-
fjallahr., þingl. eig. Vigfus Andrésson.
Gerðarbeiðendur eru Stofnlánadeild
landbúnaðarins, Prentsmiðjan Oddi,
Fannberg sf., Hellu, Blómaval hf.,
Páll H. Pálsson, Póst og símamála-
sto&un, kl. 16.00.
Eystri-Hóll, Vestur-Landeyjahreppi,
þingl. eig. Hjörtur Már Benediktsson.
Geiðarbeiðandi er Stofnlánadeild
landbúnaðarins, kl. 17.00.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4, Hvols-
velli, fimmtudaginn 28. okt 1993
kl. 15.00.
Ormsvöllur 3, 43%, Hvolsvelli, þingl.
eig. Jón og Tryggvi hf. Gerðarbeið-
andi er Iðnlánasjóður, Rvk.
Sumarhús í landi Kirkjulækjarkots,
Fljótshbð, þingl. eig. Ólafur Þór Sig-
mundsson. Gerðarbeiðandi er Smiðs-
búð hf., Garðabæ.
Svínhagi, Rangárvallahreppi, þingl.
eig. Ríkissjóður íslands. Gerðarbeið-
andi er Rangárvallahreppur.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
Honda Civic '86 til sölu, dekurbíll, sjálf-
skiptur, sumar- og vetrardekk á felg-
um, ekinn aðeins 27 þús. km. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-611203.
Ford Econoline '93, dísil, 7,3,11 farþega
til sölu, verð 3,2 millj. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 91-652812 eða 985-22098.
Suzuki Swift GL, árg. '89, 3 dyra, 5 gíra,
ekinn 67 þús., hvítur, útvarp/kassettu-
tæki, sumar- og vetrardekk, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 91-75599.
Range Rover Vogue '86 til sölu, bein-
skiptur, samlæsingar, rafdrifnar rúð-
ur, bein innspýting, útvarp/segulband,
kerrukrókur, verð 1.400 þús.
Símar 675343, 688440 og 985-23458.
Subaru Legacy station 1,8, árg. 1991,
ekinn aðeins 42.000 km, hvítur, bein-
skiptur, einn eigandi, reyklaus bíll.
Uppl. í síma 91-79865 eða 985-35535.
Porsche 924, árg. 1980, nýlega spraut-
aður, ekinn 40 þús. á vél. Skipti á
ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-676785.
Til sölu Toyota Celica Supra '85, 2,8i,
176 hö., upptekin vél og kúppling,
læst drif, rafdrifín topplúga, álfelgur,
nýleg sumardekk, digital, mælaborð,
skoðaður '94, o.fl. Uppl. Bílasalan
Ó.S., sími 96-21430, heimasími
96-27338.
Subaru Legacy GL STW, árg. '90, til
sölu, ekinn 53 þús. Lítur vel út. Áth.
skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, sími
92-14888, á kvöldin 92-15131.
Audi 80 1,8E, árg. '87, til sölu, vökva-
stýri, bein innspýting o.fl. Fallegur
bíll, ath. skipti. Bílasala Brynleifs,
sími 92-14888, á kvöldin 92-15131.
Mazda 626 GLX, árg. '89, til sölu, sjálf-
skipt, rafdrifnar rúður, samlæsingar.
Ugplýsingar í síma 91-689798.
M. Benz til sölu, árg. '80, svartur, ekinn
162.000 km. Góður bíll. Uppl. í símum
985-24655 og 91-36264.
■ Jeppar
Suzuki Vitara JRXi '92 til sölu, ek. 15
þús. km, með beinni innspýtingu, upp-
hækkaður, með álfelgum, 33" dekk,
verð kr. 1.550 þús. Nánari uppl. gefur
Grétar í símum 91-653359 og 91-650708.
Ford Econoline 150 XL, 4x4, árg. 1984,
til sölu, ekinn 85 þús. mílur. Bíllinn
er allur yfirfarinn og breyttur 1988,
36" radialdekk, álfelgur, læstur að aft-
an. Frábær fjallabíll með öllu í topp-
standi. Uppl. í s. 91-678888.
Mitsubishi L-200 double cab, dísil, árg.
'92, ekinn 11 þús. km, upphækkaður,
lengdur, aukabúnaður. Uppl. í síma
91-656629 eða hjá Bílaþingi Heklu.
;eei aaaOTRO .ss hudaqhaouaj
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993
Fréttir
Unnið við uppsetningu fyrstu umferðarijósa í Keflavik.
DV-mynd Ægir Már
Fyrstu umferðar-
Ijósin í Keflavík
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Þaö var oröið tímabært aö setja
þessi ljós upp. Harðir árekstrar hafa
oröiö á þessum gatnamótum og einn-
ig á öðrum gatnamótum viö Hring-
brautina. Vonandi getum við sett upp
fleiri umferöarljós á næsta ári,“ sagöi
Karl Hermannsson, aöstoðaryfirlög-
regluþjónn í Keflavík.
Fyrstu umferðarljósin í Keflavík
hafa verið tekin í notkun á horni
Aðalbrautar og Hringbrautar.
Kostnaður við uppsetninguna verð-
ur um 1400 þúsund krónur.
Að sögn Jóhanns Bergmann, bæj-
arverkfræðings hjá Keflavíkurbæ,
var gerð umferöartalning á gatna-
mótum við Hringbrautína. í ljós kom
að við þessi gatnamót var umferð
mest. Á 15 mínútum fóru 345 bílar
um þau og 900 bílar á klukkutíma.
Talningin var gerð á fóstudegi.
Ford Econoline club wagon 7,3 disil,
4x4, árg. '91, ökumælir, toppbíli, mikið
af aukahlutum, breyttur hjá Fjallabíl-
um. Skipti á ódýrari. Verð 2.980 þús-
und. Uppl. í síma 91-74346.
Suzuki 410, árg. '87, til sölu, ekinn 56
þús., 33" dekk, álfeigur, gott útlit og
mjög vel með farinn, verð 650.000.
Skipti á ódýrari. Uppl. gefur Birgir í
síma 91-656016 eða 92-50288.
Til sölu Toyota Xtracab, árg. '88, ek. 76
þús. km, 38" dekk, no spin framan og
aftan, 5:71 hlutfölí, Loran C, skráður
fjögurra manna, skipti koma til
greina. Uppi. í síma 91-71311.
Willys, árg. '62, til sölu. Allur breyttur.
Einnig Toyota Corolla 1600 GTi, árg.
'84. Upplýsingar í síma 98-75664.
Toyota Hilux Xtra cab, árg. '91, ekinn
50.000 km, 33" dekk, upphækkaður um
2,5", brettakantar, stigbretti, púst-
flækjur og mjög vandað plasthús.
Verðhugmynd: 1.650.000. Skipti á
ódýrari. Upplýsingar í hs. 91-619469
og vs. 91-683744.
Toyota Hilux til sölu, árg. '89, V6, loft-
læsing að aftan. Fallegur bíll. Skipti
á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma
93-41272 og 91-32661.
Ford Explorer sport, árg. '91, tii sölu,
rauður að lit, ekinn 43 þús. km, góður
bíll. Athuga skipti. Upplýsingar í sfma
91-54839 eða Bílahöllinni, s. 91-674949.
Mazda B 2600Í '92 til sölu, 4x4, ek. 30
þús. km, 32" dekk, hækkaður um 2,5".
Uppl. í síma 91-10596 og 91-674870 á
skrifstofutíma.
Til sölu Bronco II, árg. '87, ekinn 50.000
mílur, nýskoðaður. Upplýsingar í síma
91-642834.
■ Líkamsrækt
Form aðstoða þig við verkið. Hanna
Kristín, World Class, sími 678677.