Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 !
63
Kvikmyndir
t \
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
FYRIRTÆKIÐ
Sýnd kl. 5,7.10,9 og 11.
Bönnuð innan12ára.
RAUÐA SKIKKJAN
Ein fyrsta stórmyndin sem gerð var
hér á landi með þátttöku íslendinga.
Sýnd kl.3,5, og9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STOLNU BÖRNIN
Felix-verðlaunamynd.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
INDÓKÍNA
★★★★ Pressan. ★★★ rás 2.
Sýndkl. 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
URGA - Tákn ástarinnar
★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 7. Norskur texti.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 2.30,5 og 7.05.
RAUÐILAMPINN
Sýnd kl. 5.
Forsýning:
BENNY&JOON
Forsýningar laugard. kl. 11.15
og sunnudag kl. 11.15.
LAUGARÁS
Stærsta tjaldið með THX
Laugarásbió frumsýnir:
PRINSAR í LA
Frábær grín- og ævintýramynd
frá Neal Israel, leikstjóra Bachel-
or Party og Police Academy-
myndanna. Hinn stórhlægilegi
Leslie Nilsen (Naked Gun) fer á
kostum i hlutverki hins illa Col-
onel Chi.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
ATH. GETRAUNALEIKUR
Hverjum biómiða fylgir getraunaseðill og verða
aukavinningar dregnir út á hverjum virkum
degi til 5. nóv. á Bylgjunni. Aðalvinningurinn,
Akni hljómtækjasamstæða frá Hljomco, verður
dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni 5.
nóvember nk.
Verðlaunagetraun á Biólinunni 991000. Hringdu
i Biólínur.a í sima 991000 og taktu þátt i spenn-
andi og skemmtilegum spurningaleik. Boð-
smiðar á myndina i verðlaun. Verð 39,90 minút-
an.Biólínan 991000.
JASON FER í VÍTI
Síðasti föstudagurinn
Búðu þig undir endurkomu Ja-
sons, búðu þig undir að deyja...
Fyrsta alvöru hrollvekjan í lang-
antíma.
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HINIR ÓÆSKILEGU
★ ★ ★ DV.
★ ★★■/!i SV. Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuö innan 16 ára.
WHO’STHEMAN?
Tveir truflaöir...
og annar verri
Sýnd kl. 3,5 og 7.
NEMOllTLI
Sýndkl.3, miðav. 350.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frá aðstandendum myndarinnar
„When Harry Met Sally“
SVEFNLAUS
í SEATTLE
(Sleepless in Seattle)
“THE SLEEPER HITOFTHE StiMMET
*rar DÖT R0-MA.M1C COMIDV Sl\Cl
'ffllESmimVMETSUIi’!
Tum ItinLs ðire Rvan urt pjyk.
„★★★★ Sannkallaður glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
Sýndkl.5,7,9og11.10.
í SKOTLÍNU
Sýnd kl. 4.50 og 9.
Bönnuð innan16ára.
Vegna fjölda áskorana og í til-
efni af útgáfu ROKK Í REYKJA-
VÍK á geisladisk er kvikmyndin
endursýnd
SÍM119000
Á toppnum um alla Evrópu
10.000 manns hafa séð áströlsku
myndina PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-
hátiðarinnar '93
Píanó, fimm stjörnur af fjórum
mögulegum. ★★★★★ GÓ, Pressan.
Píanó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, falleg, heillandi og frum-
leg. ★★★ 1/2 HK, DV.
Einn af gimsteinum kvikmyndasög-
unnar. ★★★★ ÓT, Rás 2.
Pianó er mögnuð mynd. ★★★★ BJ,
Alþýðublaðið.
Aðalhl.: Holly Hunter, Sam Nelll og
Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
AREITNI
Spennumynd
sem tekur alla á taugum.
Algjör skyldueign. ★★★★ SMS, DV
plötugagnrýni.
Rokk í Reykjavík-plakat fylgir
hverjum miða.
Sýnd kl. 7.05 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Aðalhl.: Alicia Silverstone, Cary El-
wes.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
RED ROCKWEST
★★★ Pressan
Aðahl.: Nicolas Cage og Dennis
Hopper.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ 'A DV
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
SUPER MARIO BROS
Sýnd kl.5,7,9og11.
Siðustu sýningar.
Sviðsljós
amela Anderson segir það ekkert gera til þó fólk telji
ana heimska Ijósku.
Kannvelvið
Jjóskuímyndina"
Pamela Anderson heitir ung leikkona sem getur þakkað
nágrönnum sínum í Vancouver frama sinn því ferill hennar
byrjaði á fótboltaleik sem þau buðu henni á. Þar var mynda-
tökumaður sem setti mynd af henni á risaskjáinn á leik-
vanginum eitt sinn þegar ekkert var að gerast á veliinum.
Hún var í bol sem var merktur ákveðinni bjórtegund og
voru forráðamenn þess fyrirtækis fljótir að bjóða þessari
glæsilegu ljósku auglýsingasamning.
Eftir það bauðst henni að sitja fyrir hjá Playboy sem hún
þáði og eftir það fylgdu hlutverk í sjónvarpsþáttunum Home
Improvement og Baywatch sem báðir hafa verið sýndir hér
á landi.
Persónur hennar í þeim þáttum hafa ekki verið nein sér-
stök gáfnaljós og það ásamt fyrirsætustörfum hennar fyrir
Playboy hefur orðið til þess að margir líta á hana sem
heimska ljósku. Ólíkt mörgum öðrum er Pamela ekkert
óhress með þetta þvi eins og hún segir sjálf þá þarf hún
ekki að standa undir neinum ákveönum væntingum og
getur auðveldlega komið fólki á óvart.
Bestamyndársins
Sýndkl.5,7,9 og 11.20
ITHX og DIGITAL.
Bönnuðlnnan16ára.
PI.ACF.
*£»/ Uu.i
» i*r •!( !♦•*»*f.-
/. In Tii
★Ervt.cii'.-ai-. ins..,sia nan
WfTH SPECIAL AOOED ATTRACTION
tpf JSftU.MBftUP
Sýnd kl. 2.45,5 og 7.
DENNI DÆMALAUSI
Sýnd kl. 3 og 5.
ORLANDO
Sýndkl. 9.20 og 11.05.
TINA
Sýndkl.9og11.05.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 3, mlöav. 400.
III i i ii i III I I I H I I I I I I I
I I I I III I
BHHí9UI|
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýning
FYRIRTÆKIÐ
TINA
! “TW0 THUMBS UP, WAY UP!
Maenificenl performances by Aneela Basseti^
and Laurence Fishburne! They Wul be
remembered al Oscar time!” '
THE
FIRM
Sýnd kl. 5,7,9og11.
DENNI DÆMALAUSI
Sýndkl. 4.50,9 og 11.10.
JURASSIC PARK
An Adventure
65 Million Years InTheMaking.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 3, mlðav. 400.
T
Sýnd kl. 2.30,4.45,6.55 og 9 og 11.10.
FLUGÁSAR2
Sýnd kl. 3, miðav. 350.
............. b . á ........ 1 III I I I I I l| I I I I'
FLOTTAMAÐURINN
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Sambíóinfrumsýna
meiri háttar grinmynd:
TENGDASONURINN
pa ul y Sbore
199
Sýndkl.3,5,7,9og11 ITHX.
i ; 9 i
Sýndkl.5,9og11.05.
SKJALDBÖKURNAR3
Sýnd kl. 3, miöav. 350.
1.....I l l l l l l l . i ■ ..■nmUllir