Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 Sviðsljós Eiginkona Micks Jagger og fyrirsætan Jerry Hall: Jóga hjálpar mér að hugsa skýrar Fyrirsætan Jerry Hall hefur ekM átt sjö dagana sæla frekar en aðrir í þessari veröld. Hjá henni koma upp erfiðir dagar eins og hjá okkur hin- um. Það komu t.d. miklir brestir í hjónaband hennar og Micks Jagger á síðasta ári sem mikið var íjallað um í fjölmiðlum. Jerry lítur hins vegar bjartari augum til framtíðar- innar og stundar nú jógaæfmgar af fullum krafti sér til hressingar auk þess sem hún er að gefa út myndband sem nefnist Yogacise. Þá er hún að vinna við nýja kvikmynd, Princess Caraboo, ásamt Kevin Kiine. Jerry segist vera ný manneskja. Hún hefur stundað jóga frá átján ára aldri en þó meö hléum. Nú hefur hún tekið sig mikið á, sérstaklega eftir að hún eignaðist þriðja bamið sitt. En hún segist hafa farið mjög niður eftir bameignina auk þess sem mikið umtal um hjónaband hennar og Micks hafi gert henni lífið erfitt. Þá hafi jógað hjálpað töluvert. „Það hjálpaði mér að hugsa skýrt,“ segir hún. Jerry kemur úr stórri samhentri fjölskyldu. Hún fer með börnin í heimsókn til móður sinnar og systk- ina á hveiju ári. Oft fer Mick einnig með þeim. Jerry lítur mjög vel út og segir hún í viðtali við tímaritið Hello að hún þvoi sér venjulega upp úr mjög núldu sápuvatni og nuddi síðan hnetuolíu inn í húðina. Hún hefur oft þurra húð og þarf því að nota nokkuð af krem- um á nóttunni en helst vill hún leyfa húðinni að anda eins oft og hún get- ur. Jerry segist vera að hluta til með indíánablóð í æðum og því sé húðin mjög lítið farin að hrukkast. Auk þess sé hún ekki ljóshærð heldur meö dökkt hár og hafi litað það í tutt- ugu ár. Mickhræðist ekki að eldast Jerry segist nota áfengi mjög hóf- lega, drekki kannski eitt til tvö glös á viku. Hún segist taka alla gagnrýni um Mick og sjálfa sig í fjölmiðlum nærri sér enda taki fjölmiðlar sér það vald að byggja fólk upp eða bijóta það niður. Hún segir að Mick Jagger hræðist ekki að eldast. Hann hafi verið í sviðsljósunum í 30 ár en hefur aldrei farið í andlitslyftingu. Jerry segir að þau Mick séu mjög hamingjusöm. „Mick og bömin eru mér allt,“ segir hún. „Ég reyni að gefa mér tíma til að vera með þeim eins mikið og ég get. Við erum bæði störfum hiaðin og það finnst mér að mörgu leyti gott. Maöur má þó ekki Jerry stundar jóga af fullum krafti og hún segir að það hjálpi sér mikið. gleyma sér í of mikilh vinnu.“ Jerry segist elska börnin sín öh jafnmikið og henni finnst rangt þegar foreldrar taka eitt bam fram yfir annað. „Við systurnar vorum fimm og mcimma sagði alitaf að henni þætti jafn vænt um okkur allar.“ Jerry segist ekki vera á leiðinni að eignast fjórða bamið. Hún segist hafa nóg að gera með þijú böm. „Þegar ég lít í kringum mig sé ég hversu heppin ég er að eiga þrjú heilbrigð böm. Það hlýtur að vera hræðilegt að eiga sjúkt bam,“ segir hún. Jerry þarf ekki að kvarta. Hún lifir í allsnægtum og gerir sér vel grein fyrir því. Hún býr á Englandi enda eru bömin þar í skóla. Þegar hún er spurð hvort hún sakni ekki sólarinn- ar svarar hún: „Við getum tekið okk- ur frí þegar við viljum, vorum í Frakklandi í sumar, um jóhn við Karíbahafið og um páska fer ég í heimsókn til fjölskyldu minnar í Tex- as. Við höfum því nægan tíma til að sjá sóUna.“ Dr. Quinn bjarg- aði fjárhagnum Leikkonan Jane Seymour hefur aldeiUs slegið í gegn í Ameríku í þátt- unum um dr. Quinn en Stöð 2 hefur sýnt þættina hér á landi um nokkurt skeið. Og hafa íslenskir áhorfendur einnig verið hrifnir af þeim. Leikkon- an Jane er 42ja ára og er fuUyrt að engin framhaldsmynd hafi slegjð jafn rækUega í gegn og Dr. Quinn í tíu ár. Myndaflokkurinn bjargaði síðan leikkonunni frá efnahagslegu hruni. „Ég var að missa húsið mitt þegar ég fékk tilboö um að leika lækninn í þessum þáttum," segir Jane sem fær þijár miUjónir króna fyrir hvem þátt. Jane leikur unga konu, læknis- menntaða, sem flytur frá Boston í htið þorp í anda vUlta vestursins í Colorado. Bæjarbúar vUja hins vegar ekki sjá kvenlegan lækni, að minnsta kosti í fyrstunni. Dr. Quinn verður því að yfirvinna ýmsa fordóma ásamt mörgu ööru þegar hún kemur í þorp- ið. Þetta ættu íslensir sjónvarpsá- horfendur vel að þekkja. Hins vegar má geta þess að norska sjónvarpið mun ekki sýna þessa þætti fyrr en á næsta ári, samkvæmt því sem Norsk Ukeblað segir. ao leikarmn uoiph Lundgren, sem hefur leikið í allmörgum kvikmyndum, ætlaði að kvænast ungri norskri snót áður en langt um líður. Dolph, sem er sænsk- ur, er 33ja ára en hin norska Anette Qviberg er 28 ára. Þau hittust fyrst f Ósló fyrlr tveimur árum. Anette er hönnuður og hefur undanfarið búið I Svíþjóð. ... að leikkonan Michelle Pfeif- fer, 35 ára, sem lýsti því yfir ein- hverju sinni i viðtali að hún kærði sig ekkert um eiglnmann, hefði nú I hyggju að gifta sig. Sá út- valdi heitir David Kelly. „Hann verður dásamlegur fjölskyldu- faðir," mun leikkonan hafa sagt um sinn verðandi. ... að barnastjarnan Macaulay Culkin væri besti vinur söngvar- ans Michaels Jackson og hefði oft dvalið á heimili poppstjörn- unnar. Þegar Michael var sakað- ur um kynferðislega áreitni við börn í sumar kom Macaulay fram i sjónvarpi og sagði að ekkert óeðlilegt væri að finna í fari vin- ar síns, poppstjörnunnar. ... au öuiiyKvuan vviiiuicy nuun- ton væri nú á tónleikaferðalagl um Evrópu. Hún kemur m.a. til Norðurlandanna. Á þriðjudag söng hún fyrir frændur okkar Norðmenn í Spektrum salnum í Ósló. Norðmenn eru mjög hrifnir af Whitney og hafa yfir tvö hundr- uð þúsund eintök selst af plötu hennar. faflokkur- Hills 90210 hefði áft rtu unglinganna. Sú --------- aðalhlutverkið, Brendu, er leikkonan Sharon Doherty sem er 21 árs. Fyrir tfu árum lék hún í myndaflokknum Húsið á sléttunni, hlutverk Jennýjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.