Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
25
Verðlaunahafar í
Spariítík
X SKODfl 0G 0V
7. verðlaun: Skoda Forman LXi.
Verslaðu alltaf
fyrir
fyrirfram ákveðna
upphæð!
Elín Traustadóttir
2. verðlaun: 20 árs áskriftir að DV.
Gerðu verðsamanburð, það borgar sig!
Birgir Jónasson
Keyptu inn á mánudögum, því freistingamar eru meiri fyrir helgar!
Hulda S. Bryngeirsdóttir
Við verðum að lifa eftir okkar efnum, en ekki nágrannans!
Þorsteinn Marinósson
Samnýttu bíl með t.d. skyldfólki, vinnufélögum eða nágrönnum!
Sigrún Björgvinsdóttir
Heimili fjölskyldunnar er samastaður fjölskyldunnar, en ekki sýningarsalur!
Notaðu símann eftir kl. 18, það er ódýrara!
i™r Httlda S. Bryngeirsdöttir.
Þorsteinn Marinósson
Þegar lán greiðist upp, haltu þ;
Fyrirl
iða sömu upphæð inn á spamaðarreikning!
Sigurjón Gunnarsson
Sg, skilar arði á morgun!
Svavar Guðmundsson
ekkert í dag sem getur beðið til morguns!
Hilmar Arnason
Staðgreiddu og fáðu áfslátt!
Erna S. Arnardóttir
Nýr Skoda Forman LXi skutbíll
að verðmœti 695.000!
Eyddu aldrei meira en þú hefur aflað, reyndu að eiga afgang!
Hjalti
Verslaðu frekar meira en minna í einu. Færri búðarferðir, færri freistingar - minni eyðsla!
Ragnheiður Gústafsdóttir.
Við verðum að lifa eftir okkar efnum, en ekki nágrannans!
Þorsteinn Marinósson
Eyddu ekki meira á útborgunardegi en aðra daga!
Kristinn Þorbergsson
Farðu aldrei svangur í matarinnkaup! Bíll er æskilegur, en ekki endilega sá dýrasti!
Kristín Pétursdóttir Þorsteinn Marinósson
Gerðu nákvæman innkaupalista og haltu þig við það sem á honum stendur, freistingar geta reynst dýrar!
Gunnvör Kolbeinsdóttir
Peningamir þínir kostuðu tíma og fyrirhöfn, hugaðu að því hvað verður um þá.
Asa Sigríður Arnadóttir
Fríinu má eyða hér heima!
Þorsteinn Marinósson
Deildu ráðstöfunarfénu niður á daga mánaðarins!
E. Sólveig Harðardóttir
Á FULLRIFERD!