Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 Laugardagur 20. nóveitíber SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Gunnar og Gullbrá (2:5). Ævintýraheimur Grétu (2:3). Þýöandi: Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður: Jóhanna Jón- as. (Nordvision) Sinbaö sæfari (15:42). Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Galdra- karlinn í Oz (24:52). Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. Bjarnaey (7:26). Þýðandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 11.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósþáttum vikunnar. 11.55 Gylfi Þ. Gislason og viöreisnar- árin. Páll Benediktsson fréttamað- ur ræðir við dr. Gylfa Þ. Gíslason, fyrrverandi menntamálaráðherra, um Alþýðuflokkinn og viðreisnar- árin. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 12.30 ísland - Afrika. Þróunarstarf í Namibíu. Þáttur um starfsemi Þró- unarsamvinnustofnunar íslands í Namibíu. 13.10 í sannleika sagt. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.10 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Einn-x-tveir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Tottenham og Le- eds á White Hart Lane-leikvangin- um í Lundúnum. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. '18.00 Draumasteinninn (11:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Staöur og stund. Bjarmalands- för sumariö 1993. Ferðasaga . Harðar Sigurbjarnarsonar frá Kóla- . skaga. Dagskrárgerð: Samver. . Endursýndur þáttur frá mánudegi. 18.40 Eldhú8iö. Matreiðsluþáttur frá . miðvikudegi endursýndur. Um- | sjón: Úlfar Finnbjörnsson. Dag- . skrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Væntingar og vonbrigöi (19:24) ( (Catwalk). Bandarískur mynda- . flokkur um sex ungmenni í stór- . borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlist- ar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýri Indiana Jones (8:13) (The Young Indiana Jones II). Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.40 Reikningsskil (Stand and Deli- ver). Bandarísk bíómynd frá 1987 byggð á raunverulegum atburðum. Leikstjóri: Ramon Menendez. Að- alhlutverk: Edward James Olmos, Lou Diamond Philips, Rosana de Soto og Andy Garcia. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinsbjörnsdóttir. 23.25 Sameining sveitarfélaga. Kosn- ingafréttir. Farið verður yfir kosn- ingatölur og fylgst með því hvar sameiningin er felld og hvar sam- þykkt. í myndver koma meðal ann- -■"& arra Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráðherra og Jón Pétur Líndal, sveitarstjóri í Kjalarnes- hreppi, og segja álit sitt á fram- vindu mála. Þá verður bein útsend- ing frá Akureyri þar sem Gísli Sig- urgeirsson fer yfir stöðuna með norðanmönnum. Umsjón: Pétur Matthíasson. Dagskrárlok óákveðin. 09.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hviti úlfur. ' ‘11.20 Feröir Gúllivers. 11.45 Chris og Cross. 12.10 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tónlist- arþáttur frá MTV þar sem tuttugu vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. 13.05 Fasteignaþjónusta Stöövar 2. í þessum þáttum er reynt að bregða Ijósi á fasteignamarkaðinn. 13.35 Hörkutól í flotanum (Hellcats of the Navy). 15.00 3 BÍÓ. Mjallhvít. Mjallhvít og dvergarnir sjö er fallegt ævintýri sem öll börn hafa gaman af. 16.30 Gerö myndarinnar Robin Hood. Men in Tights. 17.00 Hótel Marlln Bay (Marlin Bay). Myndaflokkur sem fjallar um að- standendur spilavítis sem rekið er á Hótel Marlió Bay. (3:17) ^ 8.00 Popp og kók. Blanda af því besta ~ sem er að gerast í tónlistar- og kvikmyndaheiminum. Stjórn upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleið- andi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.05 Falin myndavél. (Beadle’s Abo- uL) Breskur gamansamur mynda- flokkur þar sem háðfuglinn Jeremy Beadle stríðir fólki með ótrúlegum uppátækjum. (1.12) 20.45 Imbakassinn. Umsjón: Gysbræð- ur. Stöð2 1993. 21.20 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Framhaldsmyndaflokkur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ í Alaska. (3:25) 22.10 Sameining sveitarfélaganna - kosningavaka. Fylgst verður með tölum sem birtar eru jafnóðum og þær berast. Dagskrárliðir Stöðvar 2 það sem eftir lifir kvöldsins eru ótímasettir. Það kemur til af því að ekki er hægt að sjá fyrir hversu löng umfjöllun fréttastofunnar verður strax í upphafi. Kvikmyndin Banvænn leikur hefst strax og fréttastofan hefur sagt okkur fréttir af kosningunum. Strax að lokinni sýningu myndarinnar verður kosn- ingavökunni fram haldið. Ban- vænn leikur (White Hunter, Black Heart). Clint Eastwood er frábær í hlutverki leikstjórans Johns Hus- ton. Sameining sveitarfélaganna - kosninga- vaka Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar er nú aftur við stjórn- völinn og fylgist grannt með gangi mála í kosningunum. Stöð 21993. Duld (The Shining) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Shelley Duvall. Leik- stjóri: Stanley Kubrick. 1980. Lokasýning. Líkamsmeiðingar (Grievious Bodily Harm). Fréttamaðurinn Tom Stewart lendir í ýmsum hremming- um þegar hann rannsakar mál Morris Waters. Sky News - kynningarútsending. OMEGA Kristíteg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. SÝN 17.00 Saga nóbelsverölaunanna (The Nobel Century). í þessari þáttaröð er rakin saga nóbelsverðlaunanna og fjallað um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mann- legt samfélag. í þessum þætti verð- ur fjallað um W.B. Yeats, G.B. Shaw og Thomas Mann en þeir hafa allir fengið bókmenntaverð- laun Nóbels. Þættirnir voru áður á dagskrá í júní á þessu ári. (2.4) 18.00 Neöanjaröarlestir stórborga (Big City Metro). Fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heims- ins með augum farþega neðan- jarðarlesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleið daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sér- stakar og löndin eru mörg. Um- sjónarmenn þáttanna munu leiða okkur fyrir sjónir þær hefðir sem í heiðri eru hafðar í hverri borg fyrir sig. (10.26) 18.30 Saga islams (The Story of Is- lam). Hér er sögð saga íslams frá upphafi fram að falli Tyrkjaveldis (Ottoman-veldisins). Greint er frá íhlutun Evrópumanna í málefni múslima og lýst tilurð þeirra sjálf- stæðu íslömsku ríkja sem við þekkjum í dag. Jafnhliða því sem sagan er rakin er skýrt frá helstu kennisetningum íslams og menn- ingarlegri sérstöðu íslamskra ríkja. (2.4) 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing Hreinn Páls- son, Karlakór Reykjavíkur, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Skúli Halldórsson, Kristinn Sigmundsson, Samkór Selfoss, Egill Ólafsson, Árni Johnsen, Sigríður Ella Magnús- dóttir, Guðmundur Ingólfsson, Leikbræöur og Toralf Tollefsen syngja og leika. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgnl dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr einu í annaö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. 10.00 Fréttlr. . 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Þáttur um menn- ingu, mannlíf og listir. Dagskrár- gerð: Bergljót Baldursdóttir, Jór- unn Siguróardóttir, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Umsjón: Stefán Jök- ulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mðl. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig á dagskrá sunnu- dagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar vlku: „Vegaleiðangurinn" eftir Friedrich Dúrrenmatt. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriöjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19. 35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Frá Evróputónlistarhátíð- inni sem haldin var í Múnchen í • okt. sl. 23.00 Smásaga: „Ævintýri léttasveins- ins" eftir Karen Blixen. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Arnheiðar Sig- urðardóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum, létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Laugardagslíf. Guðrún Gunnars- dóttir kíkir í dagblöðin, fær gesti í kaffi og leikur tónlist af ýmsu tagi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - Uppi á teningnum. Fjallað um menningarviðburði og það sem er að gerast hverju sinni. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. 14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýn- ingum leikhúsanna líta inn. 15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistla- höfundar svara eigin spurningum. - Tilfinningaskyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingió. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Ekkifréttaaukí endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttír. 20.30 Engisprettan. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 21.00 Kosningaútvarp-vegnasamein- ingar. 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laug- ardegi.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Madness. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinsson. Hallgrímur fær góöa gesti í hljóðstofu til að ræða atburði liðinnar viku. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Ljómandi laugardagur. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að ‘ skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir. 23.00 Gunnar Atli. Siminn í hljóðstofu 94-5211 2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan. 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 islenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kántrý þáttur. Les Roberts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320. Fm!9Q9 AÐALSTOÐIN 9.00 Sigmar Guömundsson 13.00 Epli vaxa ekki á eikartrjám. 16.00 Árdís Olgeirsdóttir. 18.00 Tónlistardeild. 22.00 Hermundur 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. FM#937 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Farið yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffíbrauð með morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í síma 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallað við landsbyggöina. 11.00 Íþróttavióburðir helgarinnar. 12.00 Brugðiöáleikmeöhlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur í lit. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valið. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partiljón. 23.00 Partí kvöldsins dregiö út. 3.00 ókynnt næturtónllst. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir.Þórir Telló. 18.00 Upphitun. 20.00 Eöaltónar Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin jm 100.6 10.00 Biggi, Maggi og Pétur skipta vöktum. 13.00 í tómu rugli. 16.00 Þór Bæring. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Brasilíubaunir 3.00 Næturlög. EUROSPÓRT ★ , ★ 7.30 Tröppueróbikk. 8.00 Euroski. 9.00 Live Alpine Skiing. 10.00 Tennis. 11.30 Live Alpine Skíing. 12.45 Tennis. 14.00 Live Figure Skating. 17.00 Alpine Skiing. 18.00 lce Hockey. 19.30 American Football. 20.00 Boxing. 21.00 Figure Skating. 22.30 Tennis. ö**' 6.00 Car 54, Where are You?. 6.30 Abbott and Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 The D.J. Kat Show. 12.00 WWFM. 13.00 Rags to Riches. 14.00 Bewitched. 14.30 Fashion T.V. 15.00 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars. 18.00 E. Street. 19.00 The Flash. 20.00 Unsolved Mysteríes. 21.00 Cops I. 21.30 Xposure. 22.00 WWF Superstars. 23.00 Stingray. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. SKYMOV3ESPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Murderer’s Row. 10.00 Cactus Flower. 12.00 Forty Guns To Apache Pass. 14.00 Journey To Spirlt Island. 16.00 Shipwrecked. 18.00 The Harlem Globetrotters. 19.00 JFK-The Director’s Cut. 23.30 Other People’s Money. 1.15 The Other Woman. 2.50 Hoodwinked. 4.20 The Harlem Globetrotters. Kennarinn einsetti sér að koma börnunum til mennta þrátt fyrir ástandið. Sjónvarpið kl. 21.40: Reikningsskil Bandaríska bíómyndin Reikningsskil var gerö áriö 1987 og er byggð á raunveru- legum atburðum. Þar segir frá Jamie Escalante, stærð- fræðikennara í miðskóla í austurhluta Los Angeles, sem einsetti sér að koma nemendum sínum til mennta þótt ástandið væri ekki glæsilegt þegar hann tók við þeim. Krakkarnir, sem flestir voru af suður- amerísku bergi brotnir, voru áhugalausir og sáu engan tilgang með þvi að leggja. sig fram; þeirra biði hvort eð er ekki annað en láglaunastörf þar sem lítiö reyndi á háþróaðar reikn- ingskúnstir. Kennarinn klóki beitti öllum möguleg- um ráðum til að glæða áhuga nemenda sinna og sýndi þeim fram á að flest er hægt sé viljinn fyrir hendi. Kosningaútvarp og Sjónvarp: Sjónvarpið, Stöð 2 og Rás 2 verða meö kosningaútvarp og -sjónvarp í kvöld vegna sameiningar sveitarfélaga. Kosningasjónvai*p hefst i Sjónvai-pinu kl. 23.25 i kvöld. Farið verður yiir kosningatölur. í myndver koma Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráðherra og Jón Pétur Líndal, sveit- arstjóri Kjalameshrepps. Einnig verður bein útsend- ing frá Akureyri. Kl. 21 hefst kosningaút- varp á Rás 2. Greint verður frá úrslítum í öllum um- dæmum og rætt við sveitar- stjórnarraenn og fleiri um úrshtin. Kosningaútvarpið á Rás 2 verður líka sent út á langbylgju og miðbylgju. Útvarpað verður þar til nið- urstaða liggur fyrir í öllum umdæmum. Á Stöð 2 hefst kosninga- sjónvarp kl. 22.10, Fylgst veröur með tölum sem birt- ar eru jafnóðum og þær berast. Fréttamenn Stöðvar 2 fá til sín góða gesti og lagt verður mat á stöðuna. Dag- skrárliðir Stöðvar 2 það sem eftir liflr kvöldsins eru ótimasettir. Clint Eastwood leikur aðalhlutverkið og leikstýrir. Stöð 2 á laugardagskvöld: Banvænn leikur Stöð 2 sýnir kvikmyndina Banvænn leikur þegar hlé verður gert á kosningavöku kvöldsins. Myndin er byggð á samnefndri bók Peters Viertels um kvikmynda- leikstjórann John Wilson sem fer ásamt fríðu föru- neyti til Afríku að taka upp nýja stórmynd. Smátt og smátt víkur áhugi leikstjór- ans fyrir duttlungum hans og drápsfýsn. Hann er knú- inn áfram af óstjómlegri löngun til að leggja stærsta og tígulegasta dýr jarðar að velli: afríkufílinn. Það er engin launung á því að hér er sögð saga kvikmyndajöf- ursins Johns Huston sem lést árið 1987. Viertel skrif- aði handritið að kvikmynd hans, Afríkudrottningunni, og dvaldist meö honum í Afríku ásamt stjömunum Humphrey Bogart og Kat- harine Hepbum meðan á tökum stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.