Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 19 Bridge Fyrir stuttu fór fram hraðsveita- keppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur með þátttöku 30 sveita. Sveit Lands- bréfa sigraði eftir að hafa leitt mótið allan tímann, en sveitin náði risa- skor í fyrstu umferð. Mjög góð þátttaka hefir verið í keppnum félagsins undanfarin miss- eri, sem áreiðanlega má rekja til þess einstæða viðburðar er ísland vann heimsmeistaratitihnn í bridge árið 1991, en heimsmeistaramir voru allir félagar í Bridgefélagi Reykjavíkur. Sveit Ólafs Lárussonar varð í öðru sæti og í þriðja sæti varð sveit Jóns Hjaltasonar. Við skulum skoða eitt spil frá mót- inu, en þeir félagar Jón Ingi Bjöms- son og Jón Hjaltason náðu ágætis sagnröð og hámarksárangri í því. Umsjón Stefán Guðjohnsen Sviðsljós Annel Þorsteinsson á fullu með hljómsveitinni SSSól og Helga Björnssyni söngvara. DV-mynd Ægir Már Stemning á Þotunni Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Það var mikil stemning á veitinga- húsinu Þotunni í Keflavík á dögun- um þegar SSSól hélt þar heljarinnar ball. Annar eigenda veitingastaðar- ins, Annel Þorsteinsson, tók upp gít- arinn sinn og fór upp á sviðið með hijómsveitinni við mikinn fógnuð gesta. Þar mátti sjá mikið efni á ferðinni og þegar Annel tók eitt gítarsólóið ætlaði þakið að rifna af húsinu. Að lokum var honum klappað lof í lófa. 1) Tartan, eða betur þekkt sem Jón og Símon. A.m.k. flmmlitur í hjarta og fjórlitur í láght 7-11 punktar 2) Geimkrafa og spuming um láglit 3) Fimmása Blackwood 4) Enginn eða þrír af fimm 5) Spurning um spaðadrottningu 6) Já Slemman er ágæt, hún stendur allt- af ef ekki kemur út lauf og með lauf- útspiU, þá gæti spaðakóngur legið fyrir svíningu. Suður spflaði út tígli, sem var raunar mjög eðlilegt. Eðli- legt? Já, það var norður sem svaf á verðinum. Auðvitað á hann að dobla fimm lauf. Á hinu borðinu var einnig opnað á tveimur hjörtum - Tartan. Austur spurði um láglit og keyrði síðan í sex hjörtu. Norður var ánægður með þann samning, enda fór hann þrjá niður eftir laufútspil. Arsreikningurinn q v n 1 r Margrét Ingþórsdóttir, Leikfélagi Selfoss. „Það er mjög gott að sjá á ársreikningnum hvernig greiðslur félagsgjalda skila sér og hvernig útgjöld félagsins skiptast." Innheimta félagsgjalda Greiðsluþjónusta Yfirlit yfir félagsgjöldin Rekstrarreikningur árlega Bókhaldsmappa í kaupbæti L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna Sveit Landsbréfa sigraði í hraðsveitakeppni BR V/A-V ♦ 97 V D 10 8 7 ♦ 74 + KD764 ♦ ÁG1086 V Á 2 ♦ Á D 5 + Á 9 ♦ K 5 2 f 9 6 ♦ 10632 + G 8 3 2 Sagnir gengu þannig með Jón Inga og Jón Hjaltason í a-v : Vestur Norður Austur Suður 2 þjörtul) pass 31auí2) pass 3tiglar pass 3 spaðar pass 4 spaðar pass 4 grönd3) pass 51auf4) pass 5tíglar5) pass 5 spaðarö) pass 6 spaðar pass pass pass
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.