Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 9
9 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 dv Hljómplötur Rabbi - Ef ég hefði vængi ★ ★ ★ Kemur aftur á óvart Ef einhver íslenskur tónlistarmað- ur hefur komið verulega á óvart á síðustu árum er það Rafn Jónsson trommuleikari sem lengst af var kenndur við Grafík. Það var löngu vitað að Rabbi var einn albesti trommuleikari landsins. Það er hins vegar laga- og textasmiðurinn Rafn Jónsson sem komið hefur á óvart. Reyndar er svolítið erfitt að henda reiður á hvers konar tónlist það er sem höfðar mest til Rabba og hefur áhrif á lagasmíðar hans. Hann virð- ist vera á ansi víðfeðmu sviði og þessi nýja plata ber þess ótvírætt vitni. Rabbi hefur lag á því að fá ýmsa af bestu söngvurum landsins tíl hðs við sig og þeir setja vissulega svip sinn á lögin. Þannig hljómar lag sem Helgi Bjömsson syngur afskaplega líkt og þau lög sem SSSól flytur, lag sem Andrea Gylfadóttir syngur eins og Todmobile og lag sem Daníel Ág- úst Haraldsson syngur eins og Ný dönsk. Sá möguleiki er líka fyrir hendi að söngvaramir hafi fingur með í spil- inu við útsetningu laganna. Fyrir vikið verða þau æði ólík á köflum og platan þar af leiðandi nokkuð sundurlaus. Gmnnurinn er samt þau lög sem Sævar Sverrisson syng- ur, þrjú alls og þar af besta lag plöt- unnar, Ég vil springa út. Önnur mjög svo frambærileg lög eru Fiðrildi sem Andrea Gylfadóttir syngur og Til- finningar sem Daníel Ágúst Haralds- son syngur. Textamir á plötunni em velflestir eftir Rabba og kemst hann mjög vel frá því verki, þeir eru smekklegir og innihalda eitthvað vitrænt sem því miöur skortir oft á íslenskum plöt- um. Ef ég hefði vængi gefur Rabba von- andi byr undir báða vængi. Sigurður Þór Salvarsson JAPIS3 BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 PANASONIC SD-BT55 BRAUÐGERÐARVÉL ÞÚ VAKNAR VIÐ YLMINN AF NÝBÖKUÐU BRAUÐI PANASONIC NN 5452, 900W,21 LITER, TÖLVUSTÝRÐUR, VERÐ ÁÐUR KR. 29.400,- Hvílum sjónvarpiðog spilum Spilið er þroskandi, skerpir arhyglisgáfu, þjálfar hugareikning og gengur út á klókindi, útsjónarsemi og heppni leikmanns. Spilið er vandað og með íslenskum leiðarvísi. Eitt vtns insælasta r,o\skyMuspir,ð í heipat HEILDSOLUDREIFINC. ÍSLENSKA VERSLUNARMIDSTODIN HF. GRENSÁSVEGI 16 BAKHÚS, SÍMI 087355, FAX 687185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.