Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
Loykratong
Thailensk hátíð opin öllum í upplýsinga- og menningarmið'
stöð nýbúa laugardaginn 27.11.93.
Nánari uppl. og miðasala hjá Gyðu í síma 91-682605.
Loykratong
Thai festivai on the 27th of november ’93 in the informati-
on center for foreigners. For more information call Gyða
tel.: 91-682605.
íþrótta- og tómstundaráö
FYRIR VERSLAMIR,
FYRIRTÆKIOG HEIMILI
Góð vara - gott verð
G. Davíðsson hf.
Súðarvogi 7 - s. 687680
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 24.
nóvember 1993 kl. 9.00, á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 39, n.h., Patreksfirði, þingl.
eig. Finnbogi Hilmar Pálsson, gerðar-
beiðandi Islandsbanki hf., Suður-
landsbraut.
Aðalstræti 87A, Patreksfirði, þingl.
eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerð-
arbeiðendur Brunabótafélag íslands
og Patrekshreppur.
Brjánslækur II, Barðastrandarhreppi,
þingl. eig. Ríkissjóður, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Dalbraut 24, n.h., Bíldudal, þingl. eig.
Þórir Ágústsson, gerðarbeiðendur
Brunabótafélag íslands, Lífeyrissjóð-
ur Vestfirðinga og sýslumaðurinn á
Patreksfirði.
Hjallar 20, Patreksfirði þingl. eig.
Rósa Jónsdóttir og Oddgeir Bjöms-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Ábyrgð bf.
Hraðfiystihús á Vatneyri, Patreks-
firði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straum-
nes hf., gerðarbeiðendur Brunabótafé-
lag íslands, Dröfii hf., Lífeyrissjóður
verkstjóra, Patrekshreppur, Ríkis-
sjóður, Verkalýðsfélag Patreksfjarðar
og íslandsbanki hfi, Hafharfirði.
Hólar 18, e.h., Patreksfirði, þingl. eig.
Pétur Ólaísson, gerðarbeiðandi Pat-
rekshreppur.___________
Sigtún 37, Patreksfirði, þingl. eig.
Bjami Þorsteinsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Sigtún 49, n.h., Patreksfirði, þingl. eig.
Patrekshreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Stakkar I, Rauðasandshreppi, þingl.
eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli
Hjartarson, gerðarbeiðandi Stofn-
lánadeild landbúnaðarins.
Túngata 15, e.h., Patreksfirði, þingl.
eig. Ásgeir Hinrik Ingólísson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Verslunarhús á Krossholti, Barða-
strandarhreppi, þingl. eig. Ragnar
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, fimmtudaginn 25.
nóvember 1993 kl. 8.00, á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 76, Patreksfirði, þingl. eig.
Einar Magnús Ólafsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Birkimelur, félagsheimih, Barða-
strandarhreppi, þingl. eig. Félags-
heimihð Birkimelur, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Fiskmjölsverksmiðja, Vatneyn, Pat-
reksfirði, þingl. eig. Fróðamjöl hfi,
gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður Is-
lands og Patrekshreppur.
Hagi, Barðastrandarhreppi, þingl. eig.
Bjami S. Hákonarson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Mb. Andey BA-125, skm. 1170, þingl.
eig. Háanes hf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, Framkvæmdasjóð-
ur íslands, Gjaldtökusjóður, KrLstján
Ó. Skagfiörð, Radiomiðun hfi, Ríkis-
sjóður, Sjóvá-Almennar hf. og Skipa-
tækni hf.
Mb. Guðrún Hlín BA-122, skm. 0072,
þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeiðend-
ur Birgir Ingóllsson, Gjaldtökusjóður,
Hekla hfi, Landsbanki íslands, Leifs-
stöð, Radiomiðun hf., Skipatækni hf.,
Sparisjóður Svarfdæla, Trygginga-
miðstöðin hf. og Verkalýðsfélag Pat-
reksfjarðar.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Head Garbon skiði, 1,70 m, + stalir,
til sölu, einnig Raichle skíðaklossar,
númer 39-40. Allt nýtt og ónotað.
Upplýsingar í síma 9141490.
Hef til sölu stórt rúm, 150 cm, óska eft-
ir að kaupa minna rúm og ísskáp,
meðalstærð. Uppl. í síma 91-78221 og
91-18789 e.kl. 18.____________________
Hjónarúm, kr. 18 þús., grænn leður-
jakki, pels, herrafrakkar, Levis galla-
buxur, LA íþróttaskór, ritsafn Jóns
Trausta og Kjarval. Sími 91-12267.
Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu.
Ekinn 69 þús. Einnig Stomo farsími
og afruglari. Uppl. gefur Pétur á
kvöldin í síma 91-813469 eða 985-32234.
Mjög falleg ensk músíkjólakort til sölu.
Verð kr. 200 stk. Einnig 2 ára Canon
FC-5 ljósritunarvél og Candy þvotta-
vél. Uppl. í síma 91-688482 og 91-26516.
Nýtt þrekhjól, kr. 10.000, Silver Reed
ritvél, kr. 10.000, og Emmaljunga
kerruvagn, kr. 10.000. Upplýsingar í
síma 91-37712.
Panasonic HQ NV-G40 videotæki til
sölu, verð 30 þús., einnig tvær góðar
rúmdýnur, 90x200 cm, verð 8 þús.
Upplýsingar í síma 91-23913.
' Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Svefnsófi - flygill. Ikea svefnsófi til
sölu, verð 8.000, einnig Bechstein
flygill, staðgreiðsluverð 250.000.
Upplýsingar í síma 91-13307.
Sælkerar. Til sölu hreindýrakjöt, heil-
brigðisskoðað. Upplýsingar gefur
Bergur í síma 97-11769, Sæmundur í
síma 97-11740 og Einar í 985-38089.
Til jólagjafa, handunnin viðarskilti á
sumarbústaðinn eða gamla húsið,
pantið tímanlega. Skiltagerðin
Veghús, Keflavík, sími 92-11582.
Til sölu 4 mánaða Sharp FO-130 fax-
tæki með síma. Á sama stað til sölu
kortastandar á hjólum með 4 hliðum.
Uppl. í síma 91-625259.
Til sölu Dorin 42 m1 frystipressa, 2 stk.
kælibúnt ogstjómtæki, 1 stk. ísskápur
og 1 stk. jeppakerra. Uppl. í síma
91-13447.
Til sölu mjög fallegur, ónotaöur pels
úr þremur skinnum, einnig Maxi Cosi
bílstóll, 0-9 mán., vel með farinn.
Uppl. í síma 91-651996.
Til sölu á góðu verði: Barnafatalager,
gínur, búðarkassi, upphengjur, herða-
tré o.fl. Upplýsingar í síma 91-673965
eftir kl. 18.
Til sölu ágætis eldavél með 4 hellum
og bakaraofni, verð 8 þús., einnig
MotherCare bamavagn, verð 6 þús.
Upplýsingar í síma 91-674567.
Toyota Corolla ’88 til sölu. Á sama stað
er til leigu 30 m2 bílskúr. Einnig ósk-
ast ódýrt borðstofuborð. Uppl. í síma
91-678418.
Trimform professional 24 til sölu, 18
mánaða gamalt, lítið notað, selst á
hálfvirði vegna flutninga. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-4311.
Vel með farin Candy þvottavél, Sam-
sung örbylgjuofn, Fender bassi, sem
nýr, og farsími til sölu. Uppl. í síma
91-653273 og 985-24708._______________
Bættu kraft og þol? Fyrsta flokks
vöðva- og þolaukandi vörur, s.s. prót-
ín, aminósýrur, kolvetni o.fl. Orku-
lind, Brautarholti 22, Rvík, s. 91-15888.
Baðinnrétting, 1,60 m, úr furu„jalousi“
til sölu ásamt vaski. Upplýsingar í
síma 91-42511 eftir kl. 12.
Blomberg frystiskápur til sölu, er enn-
þá í ábyrgð. Einnig 3 Mitsubishi 13"
hjólkoppar. Uppl. í síma 91-37206.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Heimilistaurúlla, símsvari og göngu-
skíði fyrir konur til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-612191.
Mjög vel með farinn og fallegur
svefnbekkur með sængurfataskúffum
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-52239.
Mottur til jólagjafa, kjörið í sumarbú-
staði og á viðargólf, verð frá 950 kr.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Notað sófasett, 3 + 2 + 1, og hljómflutn-
ingsgræjur til sölu. Uppl. í síma
91-31495.
Nýr amerískur GE ísskápur, tvískiptur,
m/klakavél, 170x83x80, hvítur, árg.
’94. Uppl. í síma 91-689709.
Nýtt Panasonic KX50B faxtæki með
símsvara, síma og ljósritunarvél.
Uppl. í síma 91-689709.
Philco Mistral þvottavél m/innbyggðum
þurrkara, sem ný, selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 91-654217.
Rafmagnsorgel og skemmtari, Inter-
continental de Luxe, til sölu, verð 65
þús. Uppl. í síma 91-611670.
Vatnsrúm, ca 1,20x2,0 m, til sölu, 3 ára
(dýna ársgömul). Upplýsingar í síma
91-650442.
Vegna búferlafiutninga viljum við selja
búslóð okkar nú þegar. Uppl. í síma
91-13622 milli kl. 13 og 17 í dag.
Vegna flutninga: Nýr, svartur leðursófi
til sölu (kostaði nýr 80 þús.). Verðtil-
boð. Upplýsingar í síma 91-812921.
Vegna flutnings er til sölu 3 sæta sófi
og sófaborð, sem nýtt. Upplýsingar í
síma 91-34602.
Ericsson farsimi, eins árs, til sölu.
Upplýsingar í síma 98-34065.
King size vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma
91-686792.
Queen size vatnrúm til sölu, tvískipt
dýna. Upplýsingar í síma 91-686776.
■ Oskast keypt
Kaupendur bíða eftir:
•Tölvum.
• Hljómflutningstækjum.
•Sjónvörpum.
• Myndbandstækjum.
•Afruglurum.
• Faxtækjum.
• Ljósritunarvélum.
• Hornsófum.
• Farsímum.
• Frystikistum.
• Sófasettum.
Bíla- og umboðsmarkaðurinn I kjall-
aranum, Skeifunni 7, sími 91-673434.
Gamall fatnaður og fleira. Óska eftir
að kaupa gamlar byrgðir (lager) af
fatnaði, skóm, töskum, skartgripum
o.fl. Uppl. í síma 91-12226 og 91-622221.
Hillur, afgreiðsluborð, ryksuga, flúr-
lampar, merkibyssa og litlir hátalarar
óskast til kaups. Upplýsingar í síma
91-54716.
Óska eftlr Mobira Cityman 150 farsíma,
stórum furufataskáp og 486 tölvu gegn
stgr. Einnig bíl á ca 1500 -2000 þ. Er
með 2 bíla + pen. S. 684035/985-34595.
Óska eftir að kaupa notað borðstofu-
borð og stóla. Einnig sófa sem hægt
er að nota sem svefnsófa. Upplýsingar
í síma 96-12552 og 91-34278.
I Kæliskápur (helst með frystihólfi) ósk-
ast ódýrt eða gefins, má ekki vera
mjög hár. Uppl. í síma 91-37001.
20 litra Hobart hrærivél, litill bakarofn
og lítill áleggshnífur óskast keypt.
Uppl. í síma 91-629931.
28" sjónvarp óskast keypt. Upplýsingar
í síma 9821967.
Blóm. Þarf einhver að losa sig við stór
blóm? Ef svo er þá er síminn 91-658123.
Gámur óskast til kaups, einnig 360
Benz mótor. Sími 91-651170.
Ritvél. Óska eftir að kaupa notaða
skólaritvél. Uppl. í síma 91-73935.
Vantar 4-6 borðstofustóla úr tré á hag-
kvæmu verði. Sími 91-28928.
Vel með farinn Stiga sleði óskast til
kaups. Upplýsingar í síma 91-651406.
Óska eftir góðum eimingartækjum á
góðu verði. Uppl. í síma 91-43391.
Óska eftir að kaupa myndsendi. Uppl.
gefur Unnsteinn í síma 985-34127.
■ Verslun
Föndurvörur, handavinna, efni, heklu-
gam, prjónagarn, lopi, allar teg., smá-
vara, blúndur og blöð. Allt, hannyrða-
vörur, s. 91-78155, Völvufelli 19.
Mikið úrval af leikföngum og gjafavörum
á ffábæru verði. Verslið tímanlega
fyrir jólin. Visa/Euro. Gjafir og leik-
föng, Betri markaðnum í Mjódd.
Viltu selja vörulager? Leitum að
þátttakendum í húsnæði undir jóla-
markað á góðum stað í borginni. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4314.
Vossen. Bamasloppar, dömusloppar
og herrafrottésloppar og handklæði.
Heildsölulager. S. Ármann Magnús-
son, Skútuvogi 12J, sími 91-687070.
■ Bækur
Eftirfarandi bækur eru til sölu:
•Vestur-Skaftfellingar, I. IV. bindi.
•Vestfirskar ættir, I.-IV. bindi.
•Strandamenn.
•Ættir Síðupresta.
• Fremra-Hálsætt.
• Kollsvíkurætt.
• Bergsætt, I.—III. bindi.
•Ættir Austfirðinga.
• Guðbrandsbiblía, ljósprentuð.
•Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka.
Upplýsingar í síma 91-31474.
■ Fyiir ungböm
Kenni ungbarnanudd, 1-10 mánaða.
Gott fyrir svefn, slökun, magakrampa,
kveisu, fötluð börn, öll böm. Gerum
góð tengsl betri. Sími 91-27101.
Mjög vel með farinn Silver Cross barna-
vagn til sölu, dökkblár, baðborð,
bamastóll og bílstóll. Upplýsingar í
síma 91-686916.
Buröarrúm, stór Cam leikgrind og
Emmaljunga kerra, með svuntu, til
sölu. Uppl. í síma 91-688314.
Til sölu tveir Siiver Cross barnavagnar,
eins og nýir, leikgrind, göngugrind,
Maxi Cosi bílstóll, Chicco taustóll og
hoppróla. S. 91-676475 eða 91-676779.
Silver Cross barnavagn og Marmet
barnakerra til sölu. Upplýsingar í
síma 91-650049.
■ Heimilistæki
Ignis kæliskápur til sölu, verð 10 þús.,
hæð 142 cm, breidd 69 cm. Uppl. í síma
91-37903 eða 91-18199 frá kl. 12-18.
Eldavélasamstæða til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-620249.
■ HLjóðfæri
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillingar og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Til sölu 18" bassabotnar, 2x150 W
monitorar, 2x200 W kraftmagnari,
mikrófónar, statíf, snákur og Noise-
gate. Allt nýlegar og vandaðar vörur
á góðu verði. S. 91-74131 og 91-676376.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby
8.900, Fernandes og Marina gítarar.
Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og
kassagítar: blús, rokk, djass, klassík
o.fl. Jóhannes Snorrason,
sími 91-643694.
Parrot harmónikka til sölu, verðhug-
mynd 40-50 þúsund, skipti á einhvers-
konar húsbúnaði kemur til greina.
Uppl. í síma 93-12839.
Rhodes-MK-80 hljómborð, Roland
U220 Moudle, Roland MC 500 MKII
Micro Compouser, til sölu. Uppl. í s.
94-1254 (Máni) eða 985-22205. (Pétur).
Roland W-30, workstation, sampler, til
sölu. Statíf, petali, sound-diskar og
mic. fylgja. Verð 45 þús. stgr. Upplýs-
ingar í símum 91-676407 og 91-76961.
Til sölu Roland JV-30 hljómborð
(synthesizer), nýlegt og enn í ábyrgð.
Meiri háttar fyrir verðandi tónlistar-
mann. Uppl. í síma 91-43719. Davíð.
Marshall haus (3310) 100 wött + 2 stk.
ný Marshall box (1966A), 2x12, til sölu.
Selst saman. Svarþjónusta ÚV, sími
91-632700. H-4282.
Óska eftir starfandi bandi. Er með góða
kunnáttu og reynslu frá USA í latin-
american, rythm’s o.fl. Upplýsingar í
síma 91-15169.
Hondo hálfkassagítar til sölu, nýlegur
og vel með farinn. Upplýsingar í síma
91-688225.
Til sölu Pearl Export trommusett með
sjö trommum og grind. Mjög sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 9822666.
Óskum eftir bassaleikara og trommu-
leikara í rokkhljómsveit. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-4313.
Sameiginlegt æfingarhúsnæði til leigu.
Uppl. í síma 91-77503.
Trommusett óskast. Upplýsingar í síma
92-16033.
M Hljómtæki___________________
800 vött. Til sölu MTX 800 vatta Road-
Thunder hátalarabox og MTX 2x100
RMS vatta magnari. Selst saman á
80.000. Uppl. í síma 9878514.
V/mikillar eftirsp. vantar í umboðssölu:
hljómtæki, bílt., geislasp., videot.,
sjónv., faxt., ljósrvél, bílas. o.fl. Sport-
markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290.
Til sölu Tech hljómflutningstæki. Uppl.
í síma 91-811380 til kl. 16 á laugardag
og í síma 91-870705 e.kl. 16. Sigríður.
M Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Liprar teppahreinsivélar til leigu.
Húsgagnahaus. Opið alla daga 10-22.
Ekkert helgargjald. Pantið tímanlega.
Teppavélaleiga Kristínar, sími 612269.
Reyndur teppalagningamaður tekur að
sér viðgerðir og hreinsun á gólftepp-
um og mottum, þurr/djúphreinsun.
Sævar, sími 91-650603 og 98834648.
Þurr-teppahreinsun.
• Heimili - stofnanir.
• Fyrirtæki - stigagangar.
Hagstæð tilboð, sími 44999. Halldór.
Tökum að okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Teppahreinsun. Djúphreinsum teppi,
fljót og góð þjónusta. Tilboð ef óskað
er. Hagstætt verð. Sími 91-682121.