Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 61 Hafnarborg i Hafnarfirði. Fjórir Finnar í Hafnarborg Sendiherra Finna á íslandi, Tom Söderman, mun opna sýn- ingu fjögurra fmnskra lista- manna og íslensku listakonunnar Jónínu Guðnadóttur í Hafnar- borg í dag. Sýningar Finnsku listamennirnir eru þau Liisa Kullberg, Timo Mahön- en, Pertti Summa, Jean-Erik Kullberg. Þau hafa sett upp sýn- ingu sína víðar á Norðurlöndun- um og fengið með sér einn lista- mann úr hverju landi. Yfirskrift sýningarinnar er 4 + 1 - fjórir Finnar og einn heimamaður. Sýningin stendur til 6. desember. Egill í SPRON Egill Eðvarðsson opnar á morg- un sýningu í Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis að Álfabakka 14. Egill sýnig ný olíumálverk en síðast sýndi Egill snemma á síð- asta ári og þá í Gallerí Nýhöfn. Egill útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands áriö 1971 en hefur síðan starfað sem mynd- listar- og kvikmyndagerðarmað- ur. Sýningin stendur til 11. febrú- ar og er opin á afgreiðslutíma sparisjóðsins. Landsráðstefna herstöðvaand- stæðinga Samtök herstöðvaandstæðinga halda landsráðstefnu í dag í Fé- lagsheimili heyrnarlausra, Klapparstíg 28. Frá kl. 13.00 verð- ur opiö málþing með fulltrúum frá ríkisstjóm, Alþingi, viöræöu- nefnd um framtíö herstöðvarinn- ar og fleirum. Opíö hjá Baháium Baháíar bjóða á opið hús að Álfabakka 12 í kvöld ki. 20.30. Allir velkomnir. Laugardagskaffi Kvennalistans Skrifum Kvennalistann er yfir- skrift laugardagskaffis í dag kl. 11.00. Öllum er heimill aðgangur. irunair íslandsdeild EAPS Kyiming á starfi Evrópusam- taka ritara verður i dag mílli kl. 14.00 og 16.00 i Þingholti, Hótei Holti. Breiðfirðingafélagið Breiðfiröingar hittast í dag að Hallveigarstöðum kl. 14.00 til að spila félagsvisL Mælsku- og rökræðukeppni ITC verður haldin í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, á morg- un, sunnudag, kl. 19.15. Keppnis- lið era frá öllum 6 deildum ráös- ins. Græna byltingin Ráðstefha undir yfirskriffinni „Græna byltingin - hverjar eru horfumar“ verður haldin á morgun, sunnudag. Fjallað verð- ur um græn mál í Reykjavík en aðstandendur era Græn framtíð og Umferðarsamtök almennings. Áfram hvasst I dag verður áfram hvasst og rigning austast á landinu en annars minnk- Veörið í dag andi suðvestanátt, kaldi eða stinn- ingskaldi síödegis. Sunnanlands og vestan verða slydduél en norðan- lands léttir til. Veður fer kólnandi, fyrst vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss suðvestanátt og slydduél þegar líða tekur á morguninn, kólnandi veður. Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.41 Árdegisflóð á morgun: 12.11 Sólarlag í dag: 16.14 Sólarupprás á morgun: 10.15 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir alskýjað 4 Galtarviti skýjað 4 Keflavíkuríiugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarkiaustur skúr 3 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavík slydduél 3 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Helsinki snjókoma -7 Kaupmannahöfn alskýjað -3 Stokkhóimur skýjað 2 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam mistur 3 Barcelona rykmistur 13 Berlin snjókoma -1 Chicago súld 6 Feneyjar heiðskírt 4 Frankfurt heiðskírt 0 Glasgow skýjað 6 Hamborg mistur -1 London heiðskírt 5 LosAngeies heiðskírt 11 Madrid þokumóða 7 Malaga skýjað 17 Mailorca skýjað 14 Montreal skýjað 2 New York alskýjað 9 Nuuk skýjað -10 Oriando þoka 19 París heiðskírt 3 Vín léttskýjað -2 Winnipeg skýjað -6 ingafyrirtæki. Svik í Regn- boganum Regnboginn frumsýndi í gær kvikmyndina Svik eða Freud eins og hún heitir á frummálinu. Myndin fjallar um ung hjón sem ætla sér að svíkja út peninga úr Bíóíkvöld tryggingafélagi. Þau gleyma bara að gera ráð fyrir Roland Copping. Roland, sem trommarinn Phil Collins leikur, er ófyrirleitinn tryggingarannsóknarmaður sem notar alla klæki til sanna glæpinn á hin grunuðu. Ef sönnunargögn finnast ekki eru þau búin til er mottó hans. Markmið hans er ekki að tryggingafélagið fái fé sitt til baka heldur að hann hagnist sjálfur og sökudólgurinn þjáist. Roland kúgar fé út úr þeim, kvel- ur þau á allan hátt og nýtur þess. Þar með er hafin hrikaleg og spennandi barátta þar sem aðeins einn sigurvegari stendur upp úr. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hættulegt skot- mark BíóhöUin: Dave Regnboginn: Svik Stjörnubíó: Ég giftist axarmoró- ingja Háskólabíó: Hetjan Bíóborgin: Fanturinn Saga-bíó: Strákapör Gengið Almenn gengísskránlng LÍ nr. 292. 19. nóvember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,870 72,070 71,240 Pund 106,010 106,310 105,540 Kan. dollar 54,260 54,470 53,940 Dönskkr. 10,5550 10,5920 10,5240 Norsk kr. 9,6520 9,6860 9,7230 Sænsk kr. 8,6460 8,6760 8,7430" Fi. mark 12,3430 12,3930 12,2870 Fra. franki 12,0880 12.1300 12,1220 Belg. franki 1,9738 1,9817 1,9568 Sviss. franki 47,6900 47.8300 48,2100 Holl. gyllini 37,3500 37,4800 37,8300 Þýskt mark 41.9000 42,0200 42.4700 it. lira 0,04292 0.04310 0.04356 Aust. sch. 5,9480 5,9720 6.0440 Port. escudo 0,4115 0,4131 0.4109 Spá. peseti 0,5201 0,5221 0,5302 Jap. yen 0,66660 0,66860 0,65720 irskt pund 100,180 100,580 100.230 SDR 99,51000 99.91000 99.17000 ECU 80,5100 80,7900 81,1800 rauna- Alþjóðlegu aflraunamóti verð- ur fraro haldiö í dag. Klukkan 13.00 verður flugvéladráttur á Reykjavíkurflugvelli og úrslit Íþróttirídag verða kl. 17.30 i íþróttahúsinu að Kaplakrika. íslandsmótið í sveitakeppni í júdó hefst í dag. Keppt er i tveim- ur flokkum; karlaflokki og flokki karla ynpi en 21 árs. Einn ieikur veröur í 1. deild karla í körfubolta og fer hann fram á Egilsstöðum. Þar mætast heimamenn i Hetti og Léttir úr Reykjavík. Café Torg: í fyrsta sinn fram „Við hófiun þetta samstarf fyrir um mánuöi og þetta er í fyrsta sinn sem við komum fram opinber- lega,“ segir Ásdís Guðmundsdóttir, söngkona Spilaborgarinnar, en sú Skemmtanalífið sveit skemmtir gestum Café Torgs í kvöld. Ásdís segir að efhisskrá hljóm- sveitarinnar sé samsett úr gömlum góðum djasslögum en einstaka blúslög fljóta með. „Síðan en ekki síst erum við með töluvert af frum- sömdu efni.“ Ásamt Ásdisi eru S hljómsveitinni Georg Grossman, gítar og söngur, Pétur Kolbeinsson bassi og Guðjón B. Hilmarsson á trommur. Ekkert þeirra hefúr músík að aðalstarfl en Ásdís segist bjartsýn á að það geti orðið. Spilaborgin kemur I fyrsta sinn fram í kvöld Myndgátan Drottningakaup eyÞoK.—*- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.