Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Síða 19
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
19
Bridge
Fyrir stuttu fór fram hraðsveita-
keppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur
með þátttöku 30 sveita. Sveit Lands-
bréfa sigraði eftir að hafa leitt mótið
allan tímann, en sveitin náði risa-
skor í fyrstu umferð.
Mjög góð þátttaka hefir verið í
keppnum félagsins undanfarin miss-
eri, sem áreiðanlega má rekja til þess
einstæða viðburðar er ísland vann
heimsmeistaratitihnn í bridge árið
1991, en heimsmeistaramir voru allir
félagar í Bridgefélagi Reykjavíkur.
Sveit Ólafs Lárussonar varð í öðru
sæti og í þriðja sæti varð sveit Jóns
Hjaltasonar.
Við skulum skoða eitt spil frá mót-
inu, en þeir félagar Jón Ingi Bjöms-
son og Jón Hjaltason náðu ágætis
sagnröð og hámarksárangri í því.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Sviðsljós
Annel Þorsteinsson á fullu með
hljómsveitinni SSSól og Helga
Björnssyni söngvara.
DV-mynd Ægir Már
Stemning á
Þotunni
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Það var mikil stemning á veitinga-
húsinu Þotunni í Keflavík á dögun-
um þegar SSSól hélt þar heljarinnar
ball. Annar eigenda veitingastaðar-
ins, Annel Þorsteinsson, tók upp gít-
arinn sinn og fór upp á sviðið með
hijómsveitinni við mikinn fógnuð
gesta.
Þar mátti sjá mikið efni á ferðinni
og þegar Annel tók eitt gítarsólóið
ætlaði þakið að rifna af húsinu. Að
lokum var honum klappað lof í lófa.
1) Tartan, eða betur þekkt sem Jón
og Símon. A.m.k. flmmlitur í hjarta
og fjórlitur í láght 7-11 punktar
2) Geimkrafa og spuming um láglit
3) Fimmása Blackwood
4) Enginn eða þrír af fimm
5) Spurning um spaðadrottningu
6) Já
Slemman er ágæt, hún stendur allt-
af ef ekki kemur út lauf og með lauf-
útspiU, þá gæti spaðakóngur legið
fyrir svíningu. Suður spflaði út tígli,
sem var raunar mjög eðlilegt. Eðli-
legt? Já, það var norður sem svaf á
verðinum. Auðvitað á hann að dobla
fimm lauf.
Á hinu borðinu var einnig opnað á
tveimur hjörtum - Tartan. Austur
spurði um láglit og keyrði síðan í sex
hjörtu. Norður var ánægður með
þann samning, enda fór hann þrjá
niður eftir laufútspil.
Arsreikningurinn
q v n 1 r
Margrét Ingþórsdóttir, Leikfélagi Selfoss.
„Það er mjög gott að
sjá á ársreikningnum
hvernig greiðslur
félagsgjalda skila sér
og hvernig útgjöld
félagsins skiptast."
Innheimta félagsgjalda
Greiðsluþjónusta
Yfirlit yfir félagsgjöldin
Rekstrarreikningur árlega
Bókhaldsmappa í kaupbæti
L
Landsbanki
íslands
Bankl allra landsmanna
Sveit Landsbréfa sigraði
í hraðsveitakeppni BR
V/A-V
♦ 97
V D 10 8 7
♦ 74
+ KD764
♦ ÁG1086
V Á 2
♦ Á D 5
+ Á 9
♦ K 5 2
f 9 6
♦ 10632
+ G 8 3 2
Sagnir gengu þannig með Jón Inga
og Jón Hjaltason í a-v :
Vestur Norður Austur Suður
2 þjörtul) pass 31auí2) pass
3tiglar pass 3 spaðar pass
4 spaðar pass 4 grönd3) pass
51auf4) pass 5tíglar5) pass
5 spaðarö) pass 6 spaðar pass
pass pass