Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
11
Fréttir
Bjöm S. Stefánsson stefhir utanríkisráðherra, forseta íslands og forseta Alþingis:
Krefst ógildingar
EES-samningsins
Frábær jólagjöf á
einstöku jólaverði
Leikfimispólur
Hönnu Forrest
í jólapakkann
3 tegundir:
1. Léttar æfingar
2. Alhliða æfingar
3. Mitti og magi
Verð aðeins
1.990 kr.
Sendum í póstkröfu
um allt land.
Pantanasími 812815.
Hríseyingar glaðir:
Allar
rottur
dauðar
Valdís Þorsteinsdóttir, DV, Hrisey:
Árni Logi meindýraeyðir frá Húsa-
vík gaf út dánarvottorð 18.12.93 um
að allar rottur í Hrísey væru dauðar.
Þetta teljast stórtíðindi því þær voru
orðnar alger plága fyrir nokkrum
árum þótt reynt væri aö halda þeim
í skefjum.
Rottumar komu til eyjarinnar á
árunum 1920-30 með búslóð fólkg og
voru víst fljótar að útrýma músum
sem þar voru fyrir.
Nú vona allir að þessi plága komi
ekki aftur til eyjarinnar og verður
þess gætt að rússneskur togari legg-
ist ekki hér að bryggju. Þessi tíðindi
eru sú besta jólagjöf sem Hríseyingar
fá á þessu ári.
Doktor Björn S. Stefánsson hefur s
stefnt utanríkisráðherra, forseta ís-
lands og forseta Alþingis fyrir Hér-
aðsdóm Reykjavíkur og krafist þess
að samningur íslenska ríkisins um
Evrópska efnahagssvæðið verði
ógiltur. Bjöm krefst þess að það verði
viðurkennt að í samningnum um
EES fehst framsal á stjómarskrár-
bundnu valdi - slíkt framsal gerist
aðeins með því móti að stefnandan-
um, Birni, gefist kostur á að koma
að málinu sem kjósandi til Alþingis.
Alþingi staðfesti samninginn um
EES með lögum en Björn telur að
með því hafi stjórnarskrárbundið
vald verið framselt. í stefnunni kem-
ur fram að stjórnarskráin heimih
aöeins eina leið til slíks framsals, -
að Alþingi samþykki tillögu um
breytingar og þing síðan rofið, þá sé
boðað til almennra kosninga en nýtt
Aiþingi endurtaki samþykki sitt við
ályktunina, óbreytt.
Björn telur að hagsmunir kjósenda
séu lögvarðir enda sé ákvæði í stjóm-
arskránni sem mæh fyrir um hvem-
ig þeir séu aðilar að breytingum að
henni. Stjómarskráin heimili Al-
þingi alls ekki að breyta ákvæðum
hennar á annan hátt. Stefnandinn
telur auk þess að lög um einkamál
heimih honum sem kjósanda að fá
skorið úr um réttindi sín til að vera
aðili að breytingum að stjórnar-
skránni og leita viðurkenningar-
dóms um þau.
„Stefndi, íslenska ríkið, sinnti ekki
rökstuddum ábendingum í þessu efni
um eðh samningsins og fór sínu
fram. Stefnandi finnur sig því knú-
inn að vandlega athuguðu máli að
leita réttar síns fyrir dómi,“ segir í
stefnu Bjöms. -Ótt
Minna um
búðahnupl
Minna hefur borið á búðahnuph
undanfarin ár í desember en áður
fyrr. Samkvæmt upplýsingum RLR í
gær höfðu 19 kærur borist það sem
af var mánuðinum, þar af 10 í
Reykjavík.
Þegar DV leitaði skýringa á þessari
fækkun hjá lögreglunni í Reykjavik
og RLR voru þjófavarnarkerfi í versl-
unum talin ein helsta ástæðan.
Nokkrir höfðu verið kærðir eftir að
þjófabjöllur khngdu þegar menn
reyndu að laumast með sérmerktan
varning úr verslunum.
Hjá RLR vildu menn ekki bara
þakka nýrri tækni þessa fækkun held-
ur héldu menn því á lofti að verið gæti
að kristilegt hugarfar einkenndi gjörð-
ir fólks undanfarin ár. -pp
SLAPPAÐU AF!
og kíktu á góða mynd um jólin
mrn
Kemur út 29. des.
Kemur út 29. des.
Komin út.
Eitthvað
fyrir
alla!
Fást á
betri
myndbanda-
leigum
Komin út.
Komin út.
Komin
Komin út.