Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 35 dv Fjölmiðlar senn Þegar alþingismenn voru að búa sig undir að samþykkja flár- lög fyrir næsta ár, sem eiga ör- ugglega ekki efiir að standast, var sýndur á Stöð 2 annar hluti af þremur í leiknum myndaflokki um " Qármálaséníið Siegmund Warburg og er ekki laust við að maður öfundi aðrar þjóðir af að hafa átt slíka risa í óármálum. Okkur íslendingum veitti ekki af einum slíkum eins og fjárhags- staða ríkisins er i dag. Þessi langi myndaflokkur, sem ber heitiö Warburg, maður áhrifa, segir að mörgu leyti sögu Evrópu á fyrri hluta aldarinnar. Warburg-ættin stjórnaði nánast bankaraálum í Þýskalandi þar til Hitler komst til valda en þar sem Warburgarar voru gyðingar var stólnum kippt undan veldi þeirra. Sá Warburg sem myndaflokkur- inn flallar um sá hvað verða vildi og flúði með fjölskyldu sína til Englands þar sem hann lagði grunninn aö miklu fjármálaveldi. Þar sem farið er vítt og breitt yfir sögulega atburöi ásamt þvi sem fylgst er með gerðum Siegmunds verður þessi flölþjóðamynda- flokkur nokkuð tætingslegur þrátt fyrir lengd og persónur margra hverra koma og fara án skýringa. Upp úr stendur af- burðaleikur Sam Waterston í tit- ilhlutverkinu. Þriðji hluti myndaflokksins verður á dag- skrá í kvöld. Þaö var mikið um að vera á öðrum stjórnmálavettvangi i gærkvöldi, hjá Jim Hacker ráð- herra. Hann var í jólaskapi enda liggur leið hans næst, öllum á óvænt, í forsætisráðuneytiö. Þátturinn í gær var helmingi lengri en venjulega og leið fyrir það. Sumar þáttaraöir þola að- eins hálftíma í einu og er Já, ráö- herraeinnslíkra. HilmarKarlsson Andlát Sambands íslenska samvinnufélaga, lést sl. sunnudag. Hann fæddist 18. nóvember 1935 í Hnífsdal, sonur Fihppíu Jónsdóttur og Ólafs K. Guð- jónssonar. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðlaug Brynja Guðjóns- dóttur. Þau eignuðust fimm böm. Ásgerður Ólöf Eyjólfsdóttir, Suður- götu 15-17, Keflavík, -andaðist að kvöldi 18. desember í Borgarspítalan- um. Þorgeir Gíslason, Sólvallagötu 20, Keflavík, sem lést hinn 15. desember á hjúkrunarheimihnu Víðihlíð, Grindavík, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju þriðjudaginn 21. des- ember kl. 11. Hjalti Ármann Ágústsson vörabif- reiðarstjóri, Bauganesi 37, Skerja- firði, lést í Borgarspítalanum 16. des- ember sl. Guðlaugur Pálsson, kaupmaður á Eyrarbakka, er látinn. Pálína Árnadóttir, Skúiagötu 40, lést á heimili sínu aðfaranótt sunnudags- ins 19. desember. Inga Gestsdóttir frá Þingeyri, Hring- braut 50, áður Laugavegi 86b, lést laugardaginn 18. desember. María J. Halldórsson, Akurbraut 11, Njarövík, lést þann 19. desember. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabiffeið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætrn-- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. des. til 23. des. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970.Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækrta og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt ftá kl. 8-17 aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dehd) sinnir slösuðum og skyndiveUt- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laúg- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitahnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabhar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudag 21. desember Gífurlegt tjón af völdum skriðufalls í Bitrufirði. Tilviljun ein að skriðan féll ekki á verslunarhúsin á Óspakseyri. ___________Spákmæli_______________ Ef þú stansar ævinlega þegar hund- ur geltir kemstu aldrei á leiðarenda. Arabískt orðtak. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er ópinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júni-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í ReyKjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum thkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síödegis th 8 árdegis og á helgidögum er svárað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðrir taka því ekki vel ef þú skiptir þér af þeirra málum, jafnvel þótt í góðri meiningu sé. Snúðu þér að eigin málum. Þar er af nægu að taka. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þú setur þér metnaðarfuht markmið. Þú færð áhugaverðar frétt- ir á næstunni. Vertu viðbúinn einhverju órétfiæti. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert venjulega fuhur samúðar með öðrum sem eiga um sárt að binda. Nú hefur þú hins vegar ekki tíma th þess. Gættu þess að móðga engan. Happatölur eru 3,19 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Gagnkvæm vinátta er það sem máli skiptir. Þú tekur þátt í góð- gerðarstarfsemi. Þú getur lagt þitt lóð á vogarskálamar með því að þjálpa þeim sem eru minni máttar. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þúfærð það á thfmninguna að einhver sé að blekkja þig. Spurðu spuminga og reyndu að fá svör. Heimsókn í kvöld borgar sig. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert orkuminni en venjulega og sífeht þreyttur. Reyndu að breyta siðum þínum og mataræði. Happatölur era 1, 23 og 27. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Fjármálin horfa betur en áður. Efnaleg staða er betri en um langt bh. Þú sérð merki þess fljótlega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert ánægður vegna þess að aðrir snúast á sveif með þér. Treystu þó ekki um of á aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fólk krefst svara. Það vih engan hálfkæring. Það borgar sig fyrir þig að reyna að átta sig á áformum annarra. J Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur eytt of miklum tíma í verkefni sem var í raun ónauðsyn- legt. Lítið er á öðrum að græða þar sem þeir era mjög óákveðnir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Trúðu ekki öhu því sem þér er sagt. Athugaðu málin og kannaðu sjálfur staðreyndir. Þú þarft að gefa gjöf th þess að halda friðinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þrýst verður á að þú ljúkir sem fyrst verkefni sem þú er með. Aðrir bíða eftir niðurstöðu. Farðu þó ekki of geyst svo þú þurfir ekki að byrja upp á nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.