Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 36
36
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
Hulda Sassoon.
Von-
andi
slas-
aður
„Reyndar var ég á gaddaskóm
og náði að sparka í annan þeirra.
Það getur vel verið að hann hafi
meitt sig og vonandi þá að hann
leiti á slysavarðstofu," sagði
Hulda Sassoon sem rænd var
aleigunni um helgina. „Þetta er
hrikaleg lífsreynsla og er ég þó
búin að upplifa ýmislegt um
ævina. Ég ætla bara að vona að
fólk sé á verði gagnvart svona
löguðu."
Máiefnaleg niöurstaða
„Og nú er farið að andskotast
út í lækna sem eru þó ekki með
meiri laun almennt en hásetar á
Ummæli dagsins
sæmilegum skuttogara eða flug-
stjóramir sem vinna á hvíldum
og verða fá nægilegan svefn milli
ferða. Eða þá stjómmálamenn-
inmir, já, líka þingmennimir
sem fá ómæld hlunnindi í formi
húsnæðisgreiðslna, símafríð-
inda, ferðalaga og dagpeninga
sem duga fyrir fleim en kostn-
aði,“ segir Gunnar Bjömsson í
lesendabréfi í DV í gær.
Hermenn þjóðarinnar
„Við eram hermenn þjóðarinn-
ar. Við gátum metið aðstæður,
þær vora ekkert svo slæmar
þarna. Við vissum að báturinn
myndi vera rólegur á staðnum.
Veðurspáin var mjög slæm en við
vissum að báturinn myndi vera
rólegur á staðnum," sagði Hörður
Magnússon skipstjóri í DV eftir
strand Bergvíkur um helgina.
Teflum ekki tvísýnu
„Við hefðum sett út gúmbjörg-
unarbát og látið okkur fljóta á
honum eða einfaldlega synt í
land. Mann mimar ekki mikiö um
að synda það í góðum flotgalla.
Menn reyna náttúrlega að hald-
ast við í skipinu eins lengi og
hægt er og tefla ekki í neina tví-
sýnu með því að yfirgefa skipið,"
sagði Hörður emifremur.
Engin póiitík
„Eg hef ekki skipað menn efilr
pólitík. Ég er t.d. nýbúinn að
skipa vegamálastjóra og aðstoð-
arvegamálastjóra og mér er ekki
kunnugt um að þeir séu yfirlýstir
sjálfstæðismenn," sagði Halldór
Blöndal um hvort skipun Rúnars
Gíslasonar í embætti héraðsdýra-
læknis hafi verið pólitísk.
Norðvestanátt
Allhvöss eða hvöss norðvestanátt
var norðanlands og austan klukkan
6 í morgun. Víða var skafrenningur
Veðriðídag
og ofankoma á Norðurlandi. Búist
er við stormi á norðausturmiðum,
austurmiðum, Austfjarðamiðum,
norðurdjúpi, austurdjúpi og Fær-
eyjadjúpi.
Það veröur noröan- og norðvestan-
átt, aUhvöss eða hvöss norðaustan-
lands og einnig sums staðar suðaust-
anlands en um landið vestanvert
verður vindur víðast fremur hægur.
Bjart verður að mestu sunnanlands
og eiimig sums staðar á Vesturlandi
en hríðarkóf eða dimm él á Norður-
og Norðausturlandi.
Sólarlag í Reykjavík: 15.30
Sólarupprás á morgun: 11.22
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.49
Árdegisflóð á morgun: 0.49
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí snjókoma -5
Egilsstaðir snjókoma -5
Galtarviti snjókoma -5
Kefla víkurflugvöllur snjóél -5
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -6
Raufarhöfn snjókoma -5
Reykjavík heiðskírt -9
Vestmarmaeyjar léttskýjað -7
Bergen spjóél 4
Helsinki snjókoma -2
Ósló léttskýjað -6
Þórshöfh alskýjað -2
Amsterdam slydda 2
Barcelona léttskýjað 12
Berlín slydda 2
Chicago alskýjað -2
Feneyjar þokumóða 6
Frankfurt léttskýjað 7
Glasgow mistur -6
Hamborg lágþokubl. 0
London rigning 4
Madrid þokumóða 4
Maiaga heiðskirt 14
Mallorca lágþokubl. 13
New York rigning 6
Nuuk snjókoma -8
Orlando rigning 19
París rigning 10
Valencia heiðskirt 11
Þórður Guðjónsson markakóngur:
„Fyrir framherja er þetta mesta
viöurkenning sem hægt er að fá
hér heima,“ segir Þórður Guðjóns-
son knattspyrnumaður sem sæmd-
ur var gullskó Adidas á fostudag.
Venjan er að markahæsti maður
1. deildar fái gullskóinn svo ekki
kom útnefningin honum á óvart.
Þórði tókst að jafna markametiö
Maöur dagsims
sem er 19 mörk yfir keppnistíma-
bilið. Frá því í haust hefur Þórður
veriö samningsbundinn hjá Boch-
um í Þýskalandi og Iíkar vistin þar
vel.
„Ég hef fengið aö leika í öllum sjö
leikjunum sem af er og skorað eitt
mark. Við leikum í 2. deildinni
núna með góða forystu þar og
möguleikamir á því að komast upp
eru góðir.“
Þórður lauk stúdentsprófi frá
Þórður Guðjónsson.
Ejjölbrautaskólanum á Akranesí
síðastliöið vor.
Hann segist lengi hafa átt þann
draum að gerast atvinnumaður og
stefht að því enda alinn upp í knatt-
spymunni frá biautu barnsbeini.
Hann er sonur Guðjóns Þóröarson-
ar og Bjameyjar Jóhannesdóttur.
Hann á sex bræður en engar syst-
ur. Bræöumir eru allir yngri og á
kafi í fótboltanum. Aðspurður
hvort hann væri orðinn einhvers
konar fyrirmynd yngri bræðranna
játti hann því og sagði að þeir legðu
töluvert á sig til þess að ná árangri.
Þórður er trúlofaður Önnu Lílju
Valsdóttir sem er í þýskunámi í
Bochum.
Um framtíðina segist Þórður vera
nokkuö óráðinn en ef allt gengur
að óskum vill hann vera í atvinnu-
mennskunni eins lengi og kostur
er. Hann segir tekjumar nokkuð
góðar og sérstaklega eftir því sem
hann leiki fleiri leiki þar sem laun-
in byggist á bónusformi. Þórður er
nýkominn heim til að halda jólin
með fjölskyldu sinni og fer aftur
út i janúar.
„Þaö er skemmtilegra að eyða
jólunum hér heima enda eru þau
tími vina og ættingja."
Myndgátan
Lausn gátu nr. 804:
3
I goy
-Ey»»oR-
Háleggur
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
Það er lltið að gerast í íþróttalíf-
inu hér innanlands þessa daga
fram að jólum. íþróttaunnendur
geta þó fylgst með Visasporti á
Stöð 2 en i kvöld mun Heimir
Karlsson meðal
annars fara í
fþróttir
heimsókn á skautasvellið og
íjalla um ishokkí og listdans. Síð-
an kynnir hann íslandsmeistar-
ann í fimleikum, Guðjón Guð-
mundsson í Ármanni. Fylgst
verður með erilsömu starfi
íþróttafréttamanns á dagblaði og
skoðaðar verða framkvæmdir við
nýja tennishöll í Kópavogi.
Bridge
* D108
V 1052
♦ KD95
+ 753
V --
+ --
♦ 2
V 987
♦ G32
+ ÁKG1096
♦ --
+ --
Austur Suður Vestur Norður
3+ 3* Pass 4*
p/h
Settu þig í spor vesturs í vöm gegn fjór-
um spöðum suðurs. Útspil félaga er laufa-
Qarkl, þú tekur siaginn á kóng og spilar
ásnum sem heldur slag. Hvað nú?
♦ 953
V ÁD43
♦ 10764
+ 42
* D108
¥ 1052
♦ KD95
+ 753
* 2
V 987
♦ G32
+ ÁKG1096
* ÁKG764
V KG6
♦ Á8
+ D8
Spumingin er fyrst og fremst sú hvort
reyna eigi að uppfæra trompslag hjá
vestri (ef hann á gosann), eða spila hjarta
fyrir félaga. Austur verður að gera sér
grein fyrir því að líkur em til þess að
hjartaslagur félaga í vestur hverfi, ef litn-
um er ekki spilað strax. Ef austur spilar
laufi eins og staðan í spilinu er, trompar
sagnhafi hátt og spilar öllum trompum
sínum í botn. Þegar síðasta trompinu er
spilað, stenst vestur ekki þrýstinginn
lengur, getur ekki haldið í AD í hjarta
og fjóra tigla.
ísak Örn Sigurðsson
Skák
Alexander Khalifman hafði hvitt og
átti leik gegn gríska stórmeistaranum
Vasilios Kotronias í meðfylgjandi stöðu,
sem er frá Invest-banka mótinu í Belgrad,
sem er nýlokið. Kotronias er afar vel að
sér í bytjunúm en í þetta sinn brást hon-
um bogalistin:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
li í 4*ii 1 1 1
& s 1
4} WÉ.
AAA & Á
* s s
19. Rf5! exf5 20. Df2 He6 21. Hxe6 Dxe6
Ef 21. - fxe6 22. Bxh5+ Kd8 23. Db6 mát!
22. Hel Nú er drottningin fallin og eftir-
leikurinn er auðveldur - Khalifman vann
í fáum leikjum til viðbótar.
-JLÁ