Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
TWfk'lA&zái
Með formála eftir
Melwin Morse,
lækni og metsöluhöfund
Ahrifamikil, sönn saga
sem vakið hefur heimsathygli
Betty Eadie dó eftir uppskurð en vaknaði aftur til lífsins og mundi i smáatriðum
það sem fyrir hana hafði borið. Það sem fyrir hana bar í dánarheimum hefur verið
kaiiað áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar.
í faðmi ljóssins
kemur um þessar mundir út á 19 tungumálum, aúk endurútgáfu á ensku í mjúkri kápu
i meira upplagi en dæmi eru til áður. Bókin hefur undanfarnar vikur verið á „topp
tíu" sölulista Publishers Weekly.
í faðmi ljóssins
bók með boðskap sem hefur gefið fjölda fólks bjartari von og endurnýjaðan lífsvilja.
Áhrifamesta dauðareynslan
fyrr og síðar
Bók til að gefa - bók til að eiga
FRJALS
t*Gtta g&tur verið BILIÐ milli lífs og dauðal
Dökkklæddur vegfarandi sóst en með endurskinsmerki.
ekki fyrr en I 20-30 m. fjarlægð borin á róttan hátt sóst hann
frá lágljósum bifreiðar í 120-130 m. fjarlægð.
UiyiFEROAR
Sviðsljós
Óvanaleg guðsþjónusta var haldin í Bústaöakirkju á sunnudagskvöld.
Hún var kölluð jass-guðsþjónusta enda lék jass-hljómsveit æskulýðssam-
bands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi undir söng sem gospel-kór
leiddi.
að horfa á myndina Til vesturs með börnum úr krakkaklúbbi DV á sunnu-
dag. Hér er hann Þvörusleikir búinn að koma sér vel fyrir en þeir Guðjón
Þór Magnússon, Valur Már Valmundsson og Sævar Jökull Björnsson notuðu
tímann áður en myndin byijaði til að spjalla við sveinka..
Áskriftargetraun DV:
Fékk fullkomið
sjónvarp
„Ég hef aldrei unnið í svona áð-
ur. Ég á nú að vísu einhvem sjón-
varpsræfil sem ég hafði þó ekki
hugsað mér að endumýja 1 bráð,“
sagði Jóhann Jensson á Akranesi
þegar honum var tjáð að hann
væri vinningshafi í áskriftarget-
raun DV.
Jóhann fékk fullkomið Grandig
víðóma sjónvarpstæki frá Sjón-
varpsmiðstöðinni með textavarpi,
hljóðmagnara og fjarstýringu að
verðmæti 127 þúsund krónur.
Hann hefur verið áskrifandi að
DV í mörg ár en átti þó alls ekki
von á að vinna í áskriftargetraun.
Sex skuldlausir áskrifendur vora
dregnir út í nóvemberlok og aðrir
sex verða dregnir út í desemberlok.
Vinningamir era bæði fjölbreyttir
og nytsamlegir, aö verðmæti allt
að 130 þúsund krónur hver. -ingo