Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
37
Lísa Margrét Kristjánsdóttir.
Grafík í
Gallerí
Greip
Listakonan Lása Margrét
Kristjánsdóttir sýnir nú grafík-
myndir í Gallerí Greip að Hverf-
isgötu 82.
Sýningar
Við gerð myndanna var mis-
munandi prenttækni, „collage"
og graíík blandað saman þannig
að upp byggðust mörg lög af efni
og myndum.
Myndefnið kemur frá Ustakon-
unni sjálfri og í stað þess að koma
tilfinningum sínum í orð leitast
hún við að koma þeim í myndir.
Elsta
klukk-
an
Talið er að elsta klukka sem
fundist hefur í heiminum sé sú
sem enski fomleifafræðingurinn
Sir Austen Henry Layard (1817-
1894) fann í babýlonsku höllinni
í Nimrod árið 1849. Hún er áhtin
vera frá um 1100 f. Kr. Elsta tum-
klukkan er talin vera í Písa á ítal-
íu, frá 1106.
Blessuð veröldin
Stærsta klukknasamstæða
Heimsins stærsta samstæða af
kirkjuklukkum er Laura Spel-
man Rockefeher Memorial
klukknasamstæðan í Riverside-
kirkju í New York-borg, 74 klukk-
ur sem saman vega 102 tonn.
Stærsta klukkan er 18,5 tonn og
er hún innflutt frá Bretlandi.
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍÐINDA
Vinningsnúmer dagsins er:
76678
Ef þú finnur þetta
happdrættisnúmer á
baksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með hana í
næstu bókabúð og sækja
vinninginn:
Bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Eldri vinningsnúmer:
46092-49051-29509-69409
Bókaútgefendur
ÓBREYTT VERÐ
Á JÓLABÓKUM!
Bókaútgefendur
Færð á vegum
Færð á vegum er yfirleitt góð mið-
að við árstíma. Víða er þó mikil hálka
og em ökumenn beðnir að sýna að-
gát. Þungfært er um Mosfehsheiði,
Kjósarskarðsveg, Krísuvík og Sand-
skeið í Bláfiöh. Brattahrekka er fær
Umferðin
í slóðum, EyrarfiáU er ófært. Leiðin
miUi Breiðdaisvíkur og Fáskrúðs-
fiarðar er ófær, á Vestfiörðum er
Dynjandisheiði ófær, og á Mið-Norð-
urlandi er Lágheiði ófær, á Norð-
austurlandi er leiðin milh Þórshafn-
ar og Bakkafiarðar ófær, Sandvíkur-
heiði og Öxarfiarðarheiði. Á Austur-
landi era Hróarstunguvegur og Jök-
ulsárhUð þungfær.
22 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
án fyrirstöðu rn b nQf_rf
QD Lokað [D Þungfært
Borgardætur munu
skemmta gestum Gauks á
Stöng í kvöid með vinsælum
slögurum frá stríðsárunum.
Skemmtanalífið
Borgardætur, þær Berglind
Björk Jónasdóttir, Ellen
Krisfiánsdóttir og Andrea
Gylfadóttir, hafa mjög ólík-
an tónlistarbakgrunn en
hafa ákaflega gaman af að
koma saman og syngja
gömlu slagarana. Vegna
mikils áhuga á þessum
gömlu lögum ákváðu Borg-
ardætur að skella þeim á
geislaplötu sem fékk heitið
Svo sannarlega.
Tónleikamir í kvöld hefi-
ast klukkan 23.
Borgardætur: Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Andrea Gylla-
'imi
■ ■ : "■
■..••í. .• - V* .'.
■■■>><•
m $ .<■•• . ;
fak .r.'vy ’ '*■
IjB ' VlujjgpfcJ
fkJM ' ! '
• i -1 V
' ••' 4 v
Fallegir hestar og fallegt lands-
lag.
Afturtil
vesturs
Hér segir af tveimur drengjum,
Ossie og Tito, sem búa hjá drykk-
fehdum föður sínum. Faðirinn er
hálfgildings flakkari og hefur
leiðst út í drykkju við dauða eig-
inkonu sinnar. Dag einn kemur
afi drengjanna í heimsókn og
honum fylgir glæsilegur hvítur
hestur, Tir naOg. Strákamir
eigna sér hestinn en aðrir íbúar
Bíóíkvöld
hússins em ekki eins hrifnir og
kæra til lögreglunnar. Illmenniö
Noel fær hestinn til sín með bola-
brögðum en strákamir neita að
gefast upp og ná hestinum aftur
og flýja úr landi. Þegar eltinga-
leikurinn hefst vaknar faðirinn
af dvala sínum og fer til að hjálpa
þeim. Eltingaleikurinn berst víða
og töfrar ævintýrahestsins Tir
naOg koma í ljós og úr verður
ævintýri sem tekur öllum ævin-
týmm fram.
Nýj'ar myndir
Háskólabíó: Addams fiölskyldu-
gildin.
Sfiömubíó: Hrói höttur
Laugarásbíó: Fullkomin áætlun
Bíóhöllin: Skyttumar 3
Bíóborgin: Aftur á vaktinni
Saga-bíó: Addams fiölskyldugild-
in
Regnboginn: Til vesturs
Gengið
Jólaveislur og gleði
Veislugleði um jóhn er ekki ný af
nálinni og var nokkuð um það á mið-
öldum og lengur að höföingjar og
heldri menn hyðu í stórveislur sem
stóðu jafnvel í viku. Dansleikir á
fyrri tíma vísu, sem voru einkum
kahaðir gleði eða vökunótt, héldust
nokkm lengur við. Síðara heitið, það
er vökunótt, lýtur að því að fólk kom
Jólagleði
einkum saman til að skemmta sér
kvöldið og nóttina fyrir helgidaga en
tíðasöngurinn þá var á íslensku
nefndur vaka sem þýöing á vigiha.
Barátta yfirvalda gegn gleðisam-
komum færðist nfiög í aukana eftir
siðbreytinguna því aö katólska kirkj-
an var mun frjálslyndari í þessum
efnum. Vandlætingarskrif, sem em
helstu heimildir um skemmtanir fyrr
á tímunyeru því naumast til frá páp-
ískri tíð.
Skömmu fyrir miðja 18. öld voru
sendir hingað til lands þeir Lúðvík
Harhoe og Jón Þorkelsson til að hta
Matarveislur um jólin eru ekki nýjar af nálinni.
eftir kristnihaldi og siðgæði í land-
inu. í kjölfar áhtsgerðar þeirra til
sfiómarinnar í Kaupmannahöfn
komu konunglegar tilskipanir sem
m.a. bönnuðu íslendingum í reynd
að skemmta sér við annað en gúðs-
orðalestur og sálmasöng.
Saga daganna eftir Árna Björnsson,
1977.
Einar Darri
• KrÁAl 1K
clgliaM UIUUULI
HannfæddistáLandspítalanum, 18.46. Við fæðíngu vó hann 3.500
þessi ungi sveinn, 13. desember kl. gröram og mældist 53 senítmetrar.
---------------— Foreldrar hans eru Ingibjörg Arn-
Bam daasins fsdóttir og Einar Ólafsson. Hann
á emn sex ára bróður sem heiúr
Einar Darri.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 317.
21. desember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,770 71,970 72,300
Pund 106,880 107,180 107,010
Kan. dollar 53,400 63,610 54,250
Dönsk kr. 10.7360 10,7730 10,6450
Norsk kr. 9,6830 9,7170 9,709(^
Sænsk kr. 8,5750 8,6050 8,5890
Fi. mark 12,4870 12,5370 12,3620
Fra. franki 12,3260 12,3690 12,2120
Belg. franki 2,0228 2,0309 1,9918
Sviss. franki 49,4400 49,5900 48,1700
Holl. gyllini 37,5000 37,6300 37,5800
Þýskt mark 41,9900 42,1100 42,1500
it. lira 0,04292 0,04310 0,04263
Aust. sch. 5,9680 5,9910 5,9940
Port. escudo 0,4111 0,4127 0,4117
Spá. peseti 0,5116 0,5136 0,5159
Jap. yen 0,64810 0,65010 0,66240
irskt pund 101,680 102,090 101,710
SDR 99,17000 99,57000 99,98000
ECU 81,1900 81,4700 81,0900
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T 3 T' i" 1
S 1
)0 li J mamm
13 /V
)sr IS
i°) 1 1
U J w
Lárétt: 1 fótur, 8 púkar, 9 leir, 10 fjör,
12 vaöa, 13 alur, 15 fæðan, 17 elskar, 19
lán, 21 fyrstir, 22 lærdómstitill, 23
óhreinkar.
Lóðrétt: 1 hlé, 2 þegar, 3 galdrastafur, 4'
mjó, 5 þakskegg, 6 dauðyflið, 7 hugar-
burður, 11 spil, 13 sía, 14 athygh, 16 hag,
18 lík, 20 róta.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hold, 5 blá, 8 ófáir, 9 um, 10
langar, 12 kná, 13 nugg, 15 urða, 17 Týr,
19 rausir, 21 ók, 22 gárað.
Lóðrétt: 1 hólkur, 2 ofan, 3 lá, 4 digna, 5
brautir, 6 lurg, 7 áma, 11 náóug, 14 grið,
16 rak, 18 ýra, 20 sá.