Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 39 Kvikmyndir LAUGAFLÁS Sími32075 Þriðjudagstilboð HÆTTULEGT SKOTMARK ogLAUNRÁÐ Stærsta tjaldið með THX Jólamyndin 1993 Fullkomin áætlun SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Jólamynd Stjörnubiós Stórmyndin ÖLD SAKLEYSISINS SÍMI 19000 Þriðjud. tilboð á allar nema Hin helgu vé Jólamynd: Fjölskyldumynd fyrir alla HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Frumsýning: KRUMMARNIR Ppð^lÍöiiB Krurifb- ro\ meS islensku toli Bráöfyndln gamanmynd með ís- lensku tali um strákinn Krumma og ævintýn hans. Myndin, sem sýnd var við metaðsókn í Dan- mörku, yljar svo sannarlega um hjartarætumar, ungum jafht sem gömlum. Sýnd kl. 5,7 og 9. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN SlMI 113M,- SN0RRA8RAUT 3 Jólamyndin 1993 SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. AFTUR Á VAKTINNI Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jólamyndinni Stakeout fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuöi. Leikstj.: John Badham. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. FANTURINN Mynd sem nýtur sín frábærlega íTHX-digital Hver man ekki eftir þeim félögum Leikstjórinn Joseph Ruben, sem gerði SLEEPING WITH THE ENEMY, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. Sýnd kl.5,7,9 og11.350 kr. Bönnuð Innan 16 ára. Glæný grínmynd um fj ölskyld- una frábæru sem nú hefur eign- ast lítinn skemmtilegan prakk- ara. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU AMERÍKANARNIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HETJAN (Real McCoy) Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan12ára. JURASSIC PARK Sýndkl.5. Bönnuð innan 10 ára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Slðustu sýn. RAUÐI LAMPINN Sýndkl. 7.05og11. The Program fjallar um ást, kyn- líf, kröfur, heiður, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lífið í háskólanum. Ath. ímyndinni erhraðbrautar- atriðið umtalaða sem bannað var í Bandaríkjunum. 5,7,9 og 11.15. H/ETTULEGT SKOTMARK Hasarspennumynd sem fær hár- intilaðrísa. Sýndkl. 5,7,9og11. LAUNRÁÐ MAXET JEREMIE Frönsk spennu- og grínmynd sem hlotið hefur frábæra dóma gagn- rýnenda um allan heim. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er litill gimsteinn að mati Vlkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tveir I myndinni eru i einu orði sagt stórkosttegir. Það er nánast óskiljanlegt i augurn leikmanna hvernig hægt er að ná slikum leik út úr börnum." Morgunblaðlð, Vikverji, 2. nóv. '93 Sýndkl. 5,7,9og11. RIPOUX CONTRE RIPOUX Sakamálamynd með gamansömu ívafi. Sýndkl. 5,7,9og11. ite«ii».i iviiiiit imit vwtósc sovii Gerð eftir Pulitzer-verðlauna- skáldsögu Edith Wharton Daniel Day-Lewis, Michelle Pfelller og Winona Ryder i stórmynd Martins Scorsese. Einstök stórmynd sem spáð er óskarsverðlaunum Stórbrotin mynd - einstakur leikur - sigilt efni - glæsileg umgjörð - gulltalleg tónlist - trábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. í nýju og stórglæsilegu Stjörnubíói Sýnd kl. 4.45,9 og 11.30. Evrópufrumsýning á geggjuðustu grínmynd ársins Hún er gjörsamlega út í hött... HRÓIHÖTTUR OG KARLMENNí SOKKABUXUM Lelkstjórl: Mel Brooks. * + * Box office. ★ ★★ Variety. ★ ★ ★ L.A. Times Sýndkl. 5,7,9 og 11. SVEFNLAUS í SEATTLE Sýndi A-salkl.7.10. Vegna gagngerra breytinga á bió- inu bjóðum við gamla stóla til sölu á aðeíns 1000 kr. stk. Af- greitt á staðnum milli kl. 13 og 18. „Frammistaða drengjanna og ekki sist hins fagra hests gerir Into the West að einni bestu mynd sem ég hef séð á árinu." Sunday Indipend- ent. „Fullkomin biómynd, stórkostlegt ævintýri fyrir alla aldurshópa til að skemmta sér konunglega." Parent- ing Magazine. „Into the West er mynd sem mun fanga hugarllug áhorfenda á öllum aldri.“ Empire. „Erfitt er að segja hvort þetta er mynd fyrir börn sem fullorðnir ættu líka að sjá eða hvort Into the West sé fullorðinsmynd fyrir börn. Niður- staðan verður þvi að vera sú aö þetta sé mynd fyrir alla.“ Aðalhl.: Gabriel Byrne, Ellen Barkin, Ruaidhri Conroy og Claran Fitzgerald. Sýndkl. 5,7,9og11. PÍANÓ Sigurvegari Canneshátíðarinnar '93 Píanó, fimm stjömur af fjórum mögulegum. ★★★★★ GÓ, Pressan. Sýndkl. 4.45,6.50,9og11.10. SPILABORG Aðalhl.: Tommy Lee Jones og Kat- herlne Turner. Sýnd kl.5,7,9og11. Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri Charlie Sheen, Kiefer Suther- land, Chris O’Donnell, Oliver Platt, Tim Curry og Rebecca De Momey fara á kostum í bestu grín- og ævintýramynd sem kom- iö hefur í langan tíma. „3 MUSKETEERS" - Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman afi Framleiðendur: Joe Roth og Roger Blrnbaum. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. NÝLIÐIÁRSINS Sýnd kl. 9 og 11.10. Kr. 350 STRÁKAPÖR TmTmrm i i.Li.i.i.m @MhöUí|. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHDLTI Jólamyndin1993 SKYTTURNAR ÞRJÁR ............ nrrn FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 9 og 11.10. Kr. 350. RÍSANDISÓL DV Sviðsljós Skiptium umboðsmann Daniel Baldwin leikur eiginmann Daryl Hannah I nýjustu mynd hennar en það hlut- verk varð til þess að hann skipti um umboðs- mann. I Hollywood er ekki nóg aö vera góður leikari eða af góðri fjölskyldu. Líka þarf að vera með góðan um- boösmann. Að því komst Daniel Baldwin að um daginn. Daniel Baldwin er einn af fjórum „leikarabræðrum”, hinir eru Alec, William og Stephen. Þeir þykja allir svipaðir í útliti, en hafa þó náð mis- langt í bransanum. Alec hefur náð lengst þeirra en stjama Billys fer hækkandi, og líklega líka hjá Step- hen. Hann hefur hingað til leikið minni háttar hlutverk í myndum eins og Hero og Bom on the Fourth of July, en langaði til að komast í stærra hlut- verk. Hann sá handritið að nýjustu mynd Daryl Hannah, Attack of the 50 ft. Woman og taldi að hlutverk eiginmanns hennar hentaði sér vel. Hann hringdi í umboðsmenn sína og lýsti áhuga sínum á hlutverkinu, en þeir tóku dræmt í þaö og sögöu að þaö ætti að bjóða það einhveiju stærra nafni en honum. Stephen var ekki tilbúin til að sætta sig við þá niðurstöðu svo hann hringdi sjálfur í þá sem réðu í hlut- verkið og fékk það. Það er skemmst frá því að segja að tveim mánuðum síðar var hann líka kominn með nýjan umboðsaðila. Rookie of the Year - grimnynd sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 350. DAVE Sýndkl. 5,7,9og11.Kr.350 Sýnd kl. 5 og 7. Kr.350. AFTUR Á VAKTINNI SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIBHOLTf ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Em tyndnasta, skrýtnasta c skemmtilegasta fjölskylda h\ tjaldsins er komin aftur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Tilboö kr. 350 á allar myndir nema ADDAMS FJÖLSKYLDUNA og KRUMMANA- ÐpCMOAniMM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.