Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 Viðskipti Landsvísitalan Bensín 92 okt. Gengi dollars Kauph. í New York Jones Má R Fö Gottýsuverð Vegna mikillar eftirspurnar og lítils framboðs hefur mjög gott verð fengist fyrir slægða ýsu á fiskmörkuðunum aö undan- fórnu. í gær var lítið selt vegna sjómannaverkfailsins en kílóið fór aö meðaltali á 172 krónur. í síðustu viku lækkaði Lands- visitala hlutabréfa hjá Lands- bréfum hf. þar til á gamlársdag, að hún hækkaði um 2%. Engin hlutabréfaviðskipti fóru fram í gær. 92 okt. bensín í Rotterdam lækkaði í verði á gamlársdag, tonnið var selt á 129,5 dollara. Gengi dollars gagnvart íslensku krónunni fór hækkandi í síðustu viku en végna lokunar í bönkum var gengi ekki skráð í gær. Frá því Dow Jones vísitalan í New York náði sögulegu hámarki sl. miðvikudag hefur vísitalan farið lækkandi. -bjb Hlutabréfaviðskiptln helmingi minni en 1 fyrra: Hlutabréf í Olís eftirsóttust - jafnari viðskipti yfir allt árið, segir Davíð Bjömsson hjá Landsbréfum Viðskipti með hlutabréf urðu næst- um helmingi minni milli jóla og ný- árs en búist var við og var á sama tíma í fyrra. Verið er að ganga frá síðustu viðskiptunum en tölur benda til þess að þingviðskipti með hluta- bréf hafi numið tæpum 300 milljón- um króna í síðustu viku miöað við viðskipti upp á 500 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Davíð Bjömsson, deildarstjóri hjá Landsbréfum, segir að hlutabréfaviðskiptin árið 1993 virðist ekkert minni en árið á undan. Menn hafi bara verið fyrr á ferðinni. Heildarviðskiptin á Verðbréfaþingi íslands námu rúmum 264 milljónum króna síðustu vikuna fyrir áramót. Mest var eftirspumin eftir hlutabréf- um í stórfyrirtækjum á borð við Olís og Eimskip, íslandsbanka, Flugleiðir og Granda auk Hlutabréfasjóðsins hf. Heildarviðskipti með hlutabréf í Eimskip námu tæpum 20 milljónum króna og Olís 23 milljónum en hæst vom heildarviðskiptin með hluta- bréf í öðmm fyrirtækjum, svo sem fflutabréfasjóði Verðbréfamarkaðar íslandsbanka og Auðlind. Viðskiptin á Opna tilboðsmarkaðn- um námu rúmum 65 milljónum króna síðustu vikuna fyrir áramót. Mest var eftirspurnin eftir hlutabréf- um í Ohufélaginu og fflutabréfasjóði Norðurlands. Viðskipti með hluta- bréf í Ohufélaginu námu rúmum 11 16Q Hlutabréfa 120 íslands og Opna tilboösmarkaðnum - 100 ' 80 - 60 40 ' 20 0 " «o CD -o XiO 13 C 2 Li- 6 ; V- o i milljónum en í fflutabréfasjóönum tæpum 26 milljónum króna. „Við fórum að skoða þetta héma hjá okkur og þá kom í ljós að fyrri hluti desember var jafnari og drýgri en oft áður þannig að desembermán- uður í heild var mjög svipaður og í fyrra. Engu að síður virðist vera ein- hver minnkun á hlutabréfamarkað- inum í hehd. Skýringin getur verið sú að menn hafi verið fyrr á ferðinni auk þess sem menn þurfa nú að eiga hlutabréfm í þrjú ár, í stað tveggja áður til að halda skattafslættinum. Hugsanlega hefur það fælt einhverja frá,“ segir Davíð. -GHS Utflutnlngsafurðir Islendinga: Lýsið að hækka í verði Það er hjákátlegt að þegar sjómenn eru komnir í verkfall er loðnulýsi og loðnumjöl að hækka í verði á erlendum mörkuðum og loðnuvertíð í algleymingi. Um leið og sjómannaverkfallið er kom- ið af stað berast þær fréttir erlendis frá að verð á loðnulýsi og loðnumjöli hafi verið að hækka í verði. í síðustu viku fór tonnið af lýsi í nær 400 dohara og hefur ekki verið svo hátt um langa hríð. Sömuleiðis hækkaöi mjöhð hthlega á ný í verði og fór á 325 pund tonnið. Samkvæmt bráðabirgðatölu fyrir des- ember er kísiljámsverð að lækka á er- lendum mörkuðum. Tonnið hefur lækk- að um 20 dollara síðan í september sl., þeim á Grundartanga til líthlar ánægju. í síðustu viku fór fiskverð á fisk- mörkuðum hér innanlands heldur betur hækkandi, einkum á þorski og ýsu. Ástæðan var mUdl eftirspum en heldur htið framboð. Vegna sjómannaverkfahs- ins má búast við að það litla sem mark- aðirnir fá af fiski muni fara á háu verði. -bjb Útflutningsafurðir íslendinga DV Utgerðarhjónin mennársins Útgerðarhjónin Guðrún Láms- dóttir og Ágúst G. Sigurðsson í Hafnarfirði voru útnefnd menn ársíns í íslensku viðskiptalífi árið 1993 af Frjálsri verslun og Stöð 2. Síðastliðin 23 ár hafa þau rekið útgerðarfyrirtækiö Stálskip hf. í Hafnarfirði. í niðurstööu dómnefhdar segii- að hjónin hafi rekið fyrirtæki sitt sérlega vel. „Þau eru athafna- menn fram i fingurgóma. Þau hafa hafist upp af sjálfum sér og em ungu fóUu, sem hyggur á stofnun fyrirtækis, tU mikUlar fyrirmyndar,“ segir m.a. í niður- stöðu dómnefndar. Auglýsingarfyr- ir 3 milljarða Samkvæmt útreiknmgum Miðlunar hf. er áætlað að auglýs- ingar séu birtar árlega i hefð- bundnum hölmiðlum fyrir 3 milljarða króna. Þetta byggir Miðlun á könnun á birtum aug- lýsingum á tímabUinu september 1992 til september 1993. Af þessum 3 milljörðum eru auglýsingar í dagblöðum, sjón- varpi og tímaritum taldar vera fyrir 2,6 milljarða, afgangurinn sé útvarpsauglýsingar. Blokkaríbúðirá Akureyri hækk- uðu meiraíverði eníReykjavík Samkvæmt könnun Fasteigna- mats ríkisins á fasteignaverði á Akureyri fyrrí hluta ársins 1993 hefur verðhækkun oröið á íbúð- um Qölbýlishúsa frá sama tíma árið 1992 en einbýlishús lækkað í verði. Breytingamar urðu mun meiri á Akureyri en i ReykjavUc. Verð einbýlishúsa á Akureyri lækkaði um 4,8% milli ára en um 2,8% í Reykjavik. Verðhækkun í fjölbýlishúsum á Akureyri nam 1,3% en aðeins 0,6% í ReykjavUí. Erlendverð- bréfakaup líf- eyrissjóðafyrir 2 milljarða? Um nýhðin áramót tóku gildi ýmsar takmarkanir á gjaldeyris- viöskiptum. Meöal breytinga má nefna að nú falla niöur fjárhæð- artakmarkanir um kaup inn- lendra aðila á erlendum verðbréf- um með lengri lánstima en eitt ár. Kaup á langtimaverðbréfum verða því frjáls. Ennfremur auk- ast möguleUmr til kaupa á erlend- um skammtímabréfum. IJklegt er talið að lífeyrissjóöir muni á næstunni helst nýta sér aukið ffjálsræði á þessu sviði en muni fara hægt af stað. Talið er að erlend verðbréfakaup lífeyris- sjóða geti numið allt að 5% af ráðstöfunarfé þeirra, eða fyrir um 2 mUIjarða króna. í árslok 1992 áttu hfeyrissjóðir samtals um 21 mUljón króna í erlendum veröbréfum en verðbréfasjóðir um 257 mUljónir. í lok október sl. var eign verðbréfasjóða í erlend- um verðbréfum orðin um 548 mihjónir króna. Verðlagseftirlit hert næstu daga í tilefni af lækkun matarskatts- ins um áramótin hafa verkalýðs- félögin i samvinnu við Neytenda- samtökin og Samkeppnisstofnun ákveðið að herða verðlagseftirlit í verslunum. Nefnd á vegum þessara aöila gerði verðkönnun í nóvember sl. og við þá könnun verðurstuöstnæstudaga. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.