Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 27 Jardarfarir Útför Knud Alfred Hansen, fyrrver- andi símaritara, fer fram frá Háteigs- kirkju í dag, 4. janúar, kl. 15. Steingrímur Vilhjálmsson frá Sæ- bakka, Grenivík, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju miðvikudaginn 5. janúar kl. 14. Jónas Thordarson lést á dvalarheim- ilinu Hlíð, Akureyri, 31. desember. Útfbr hans fer fram frá Akureyrar- kirkju fostudaginn 7. janúar kl. 13.30. María Magnúsdóttir, Austurgbtu 22, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fostudaginn 7. jan- úar kl. 14. Ásdís Guðlaugsdóttir, Búðargerði 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. janúar kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Svalbarði 11, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 4. janúar, kl. 13.30. Jakob Líndal Jósefsson lést í Sjúkra- húsi Sauðárkróks þann 27. desemb- er. Útfórin fer fram laugardaginn 8. janúar frá Sauðárkrókskirkju kl. 13. Aldís Eyrún Þórðardóttir, Klepps- vegi 134, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Áskirkju miðvikudaginn 5. jan- úar kl. 13.30. Guðlaugur Þórðarson, Faxabraut 8, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju í dag, 4. janúar kl. 14. Garðar Jónsson, Skólastíg 14, Stykk- ishólmi, er lést 28. desember sl„ verð- ur jarðsunginn frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 8. janúar kl. 14. Útfor Agnesar Berger Sigurðsson, Dalbraut 25, Reykjavík, áður að Merkisteini, Vestmannaeyjum, fer fram frá Aðventkirkjunni, Reykja- vík, miövikudaginn 5. janúar kl. 15. Guðjón B. Ólafsson, Laugarásvegi 20, Reykjavík, verður jarðsunginn í dag, 4. janúar, kl. 13.30 frá Hallgríms- kirkju. Eðvald Hinriksson Mikson, Hjalla- braut 33, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 6. janúar kl. 13.30. Unnur D. K. Rafnsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. janúar kl. 15. Jón Þorvaldsson slökkvihösmaður, Nónvörðu 10, Keflavík, verður jarð- sunginn frá Keflavíkurkirkju mið- vikudaginn 5. janúar ki. 14. Elín Guðbjörg Sveinsdóttir, Álfheim- um 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 6. janúar kl. 13.30. Andrés Pétursson, f. 1909, síðast til heimihs í Víðinesi, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. janúar kl. 13.30. Andlát Magngeir Valur Jónsson andaðist á öldrunardehd Landspítalans 30. des- ember. Vilhjálmur örn Laursen, Alfheimum 28, er látinn. Kristin Vestmann frá Gunnars- hólma, Vestmannaeyjum, lést þann 29. desember. Svava Sveinsdóttir, Aflagranda 40, lést í Borgarspítalanum að kvöldi gamlársdags. Ósk Dagóbertsdóttir frá Hellissandi, lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfara- nótt 30. desember. Helga Bergþórsdóttir. Logalandi 3, (Skálatúni), lést í Landspítalanum aðfaranótt 30. desember. Sigurhna Högnadóttir lést á Elh- heimUinu Grund 29. desember. Oddgeir Hjartarson, Hólmgarði 33, lést í Borgarspítalanum 30. desemb- er. Andrés Guðmundsson, Kríuhólum 2, Reykjavik, lést í Borgarspítalanum 1. janúar. Stefán íslandi óperusöngvari er lát- inn. Alfreð Washington Þórðarson lést á EUi- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. janúar. Svava Eyþórsdóttir G. Robinson frá Sandgerði lést á heimih sínu, 30 Frens Cresent, Hartlepool, Englandi, þann 30. desember sl. Jón Sigurðsson, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum þann 31. desember. Rannveig Jónasdóttir er látin. Alfreð Harald Antonsen bakari, Gnoðarvogi 30, lést á gjörgæsludeUd Borgarspítalans 31. desember sl. Og ég sem var einu sinni svo hræddur um að við mundum einhvern tíma ekki hafa neitt tilað tala um Lalli og Lína Spakmæli Vanþakklæti er skortur á menningu. B. Björnsson. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22229. ísaUörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. des. til 6. jan. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður i Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190, Ú. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá ki. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. ■ Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiöj mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarö- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13—17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 4. janúar: Rússar komnir inn í Pólland Sækja meðfram Varsjá-Kiev-járnbrautinni. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu ákveðinn, settu þér markmið til þess að stefna að og gerðu upp hug þinn. Ákveðinn aðili sýnir tillitsleysi. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Gættu þess að eyða ekki um efhi fram. Þú átt von á gestum sem koma langt að, en um leið ertu að huga að ferðalagi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Beittu fortölum fremur en að rífast við aðra. Það skilar miklu betri árangri. Happatölur eru 7,15 og 31. Nautið (20. apríl-20. maí): Fjármálin valda nokkrum erfiðleikum. Úr þeim ætti þó að rætast innan tíðar. Kynslóðabilið er áberandi. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú getur ekki treyst á neinn nema sjálfan þig í fjármálunum. Þú hefur miklar fyrirætlanir í huga. Félagslífið fer að lifna við. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú kynnist nýju fólki. Það leiðir til vináttusambanda. Reyndu að nýta tímann sem best. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er talsverð spenna í kringum þig. Reyndu að forðast átök og deilur. Þú nýtur þín vel í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að taka þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Breytingar á lifi þínu eru nauðsynlegar. Eyddu ekki um of. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að fá frið til þess að hugsa. Þér gengur ekki nógu vel að takast á við vandamálin. Leitaðu ráða hjá þeim sem eru nægilega yfirvegaðir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu þátt í því sem er aö gerast. Fylgdu fast eftir þeim málum sem þú vilt að nái fram að ganga. Borgaðu ekki hugsunarlaust allt sem þú ert krafinn um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðrir aðilar verða þér til mikillar gleði. Taktu ekki óþarfa áhættu. Happatölur eru 8,16 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu tilfinningamar ekki stjóma þér. Þú þarft að taka erfiða ákvörðun. Nýttu þér dómgreind þína. Sljörn Ný stjörnuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 kr.mmútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.