Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
21
pv________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bátar
Fjord Weekender, 24 fet, til sölu, Volvo
Penta 200 hö og Duo-prop drif. Vel
tækjura búinn, tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-870163 eða 985-25195.
Nýleg 6 mm lina og balar til sölu. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í síma 94-7584 á daginn.
Óska eftir þorskkvóta tii leigu.
Gott verð í boði. Upplýsingar í síma
91-624285 e.kl. 20.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Érum að rífa
Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120,"
Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Vitara ’90, Range Rover,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota
Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
'83, 740 ’87, BMW 316, 318i '85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel -Kadett ’85-’87, Escort
’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30-
18.30, laugardaga 10-16. Sími 653323.
Varahlutaþjónustan sf., simi 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Vanette ’91, Terrano, ’90, Hilux
double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera
dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87,
Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex-
press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred-
ia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240
’87, 244 '82, 245 st„ Monza ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa
’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88,
Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’88, Galant
’80-’87, L300 ’81-’84, Toyota twin cam
’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue-
bird ’81, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny
’83-’85, Peugeot 104, 504 GMC, Blazer
’74, Opel Rekord ’82, Citroén GSA ’86,
Mazda 626 ’84~’87, 929 ’80-’83, 323
’81-’85, E1600 ’83, Benz 307, 608,
Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada
Samara, sport, station, BMW 318, 518
’82, Subaru ’82-’84, E10 ’86, Volvo 244
'81, 345 ’83, Skoda 120 ’88, Renault 5
TS ’82 o.m.fl. Kaupum bíla og sendum.
652688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Shuttle ’87, Golf, Jetta
’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730,
316-318-320-323i-325i, 520, 518
’76-’85, Metro ’88, Corolla ’87, Swift
’84-’88, Lancia ’88, March ’84-’87,
Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83~’87,
Cuore ’87, Justy ’85-’87, Escort ’82-’88,
Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt
’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
S. 870877. Aðalpartasalan, erum fluttir
að Smiðjuvegi 12, rauð gata.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Porche 924, Citroén BX, Samara, Saab
99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 '83, 323
’83, Seat Ibiza ’86, Escort ’85, Taunus
’82, Fiat Duna ’88, Uno '84-88, Volvo
244 ’82, Lancia ’87, Opel Corsa ’85,
Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74,
Range Rover o.fl. Kaupum bíla.
Opið virka daga 9-19, laugard. 10-16.
650372. Eigum varahluti i flestar gerðir
bifr. Erum að rífa Saab 90-99-900,
’81-’89, Tercel ’83-’88, Monza ’86, Peu-
geot 106 og 309, Golf ’87, Swift 87,
Mazda E-2200 dísil, Galant ’86, Lancer
’85-’91, Charade ’88, Cherry ’85,
Mazda 323 88, Skoda 88, Uno 87,
BMW ’84, Sunny 4x4 ’88, Pulsar ’88,
Justy ’91, Bronco H, Renault 9 og 11,
Samara ’86-’90 o.fl. Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17, s. 91-650455.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 85,
Monza 87, Galant 87, BMW 700 81,
Peugeot 505 82, Benz 230/280, Favorit
’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX 82,
Accord ’83, Cherry ’84, Opel Kadett
’85, Skoda ’88 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bfla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug.
Bflapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Toyota Corolla ’80-’91, Twin cam
’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88,
Carina 82-87, Celica 82-87, Lite Ace
87, Charade, Sunny ’88, Bluebird 87,
M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift
87, Subaru 87. Kaupum tjónbíla.
Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfúm
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. Isetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard.
M 626 ’80-’87, Arias ’81-’86, P. 504-505
'80-87, Ibiza ’86, Subaru 83, Galant,
Sapparo 82, Benz 230/280 '72-84, Ac-
cord ’80-’83, BMW 316/518 82, Saab
900 82, Volvo ’80, Mustang ’80 o.fl.
Viðgerðir og ísetning á staðnum. Sími
683896._______________________________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, síma 91-641144.
Partasalan, Skemmuvegi 32, síml 77740.
Erum að byrja að rífa Benz 307 82 og
MMC L-300 einnig til varahlutir í
flestar gerðir bifreiða. Opið 9-19.
Vinnsla, Gjáhellu 1, Hf„ s. 653311.
Til sölu ódýrir varahlutir í flestar
tegundir bifreiða.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Accord - Benz.
Er að rífa Accord, árg. 83, og Benz,
árg. ’80. Upplýsingar í sima 91-78192.
Óska eftir standard afturfjöðrum
í Toyotu Hilux. Uppl. í síma 97-11065.
■ Hjólbardar
Mikið úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef
keypt eru bæði felgur og dekk. Send-
um um allt land. Sandtak við Reykja-
nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046.
■ Viðgerðir
Réttingar og sprautun. Gerum föst
verðtilb. í allar boddíviðgerðir og alm.
viðg. Dótakassinn, Smiðjuvegi 4 b,
sími 71555. Ath. 20% afcl. f. skólafólk.
■ Kilamálun
Lakk hf„ Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e,
sími 91-77333. Bílamálun og réttingar.
Gerum öll tilboð skriflega. Þrír gæða-
verðflokkar. Gott, betra og best.
■ Vörubílar
Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690.
Til sölu vörubílar frá Svíþjóð:
Scania R142H, 6x4,1987, nýuppt. drif.
Húddbíll T112H 87, upptekin vél.
Scania T92H IC 85, með grjótpalli.
Eigum ódýra vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144.
Man 26-361, 3ja drifa, árgerð 1986, er
til sölu. Upplýsingar í símum 97-71569
og 985-25855.
■ Vinnuvelar
Same Laser traktor 100 hö, 4x4 með
fjölplóg til sölu. Aflúrtak að framan
og tvöföldun á öll hjól. Uppl. í síma
91870163 eða 985-25195.
M Sendibílar_____________________
Kassi af Mözdu 3000 sendiferðabil til
sölu, hurðir hægra megin. Uppl. í síma
91-51899 seinni partinn.
Toyota Liteace, vsk-bill, '87 til sölu.
Uppl. í simum 91-52022 e.kl. 18 og 985-
33522.
Mitsubishl L-200, árg. '81, til sölu, bein
sala. Upplýsingar í síma 9381544.
■ Lyftarar
•Ath„ úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
M Bilar óskast
Bílaplanið, bilasala, simaþj. Kaupend-
ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og
látið okkur vinna, ekkert bílasöluráp.
Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Góður jeppi óskast í skiptum fyrir ein-
hvem eða einhverja af eftirtöldum
bflum: M. Benz 230 ’80, Scout ’74, 8
cyl„ sjálfek., Volvo Amazon ’65. Uppl.
í vs. 9641203 og hs. 9643928.
Bfll óskast á verðbiiinu 5-40 þúsund,
má þamast lagfæringa og vera af-
skráður. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 92-46705.
Höfum kaupendur að Ford Explorer
XLT, árg. ’90-’92 eða sambærilegum
jeppum. Bílasalan Bílakaup,
Borgartúni 1, sími 91816010.
Óska eftir bíl, sem má þarfnast lagfær-
ingar, á verðbilinu 10-40 þús. Uppl. í
síma 91-667170.
Óska eftir japönskum bíl á verðbilinu
250-300 þús. Staðgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 9322021.
Óska eftir vel með fömum og lítið ekn-
um bíl, fyrir staðgreiðsluverð 300-400
þús. Uppl. í síma 91-625312.
Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn.
Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 91-
687848._____________________________
Óska eftir bil á verðbilinu 0-15 þús.
Uppl. í síma 91-813423. Sigurbjöm.
■ Bilar til sölu
Bilaviögerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Varahlutir í
hemla o.fl. Fullkomin tæki. Borðinn
hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 91-72540.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gemm
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 998272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord, árg. '80, til sölu, óskoð-
aður en vel gangfær, þarfhast lítils-
háttar viðgerðar. Fæst ódýrt, jafnvel
skipti, ef samið er strax. Sími 679772.
Þrír góðir. M. Benz 230 ’80, ný dekk,
Scout II ’74, 8 cyl„ 304, sjálfsk., tveir
dekkjagangar á felgum, Volvo Amaz-
on ’65. Vs. 9641203 og hs. 9643928.
Porche 924 Carrera og Volvo Amason,
árg. 1966, til sölu. Upplýsingar í síma
92-13631 eftir kl. 17.
Daihatsu
Fallegur Daihatsu Charade, árg. ’91,
til sölu. Ekinn 18.600 km, lítur vel út.
Upplýsingar í síma 91-34971.
Fiat
Fiat Uno, árg. '87, til sölu, ekinn 84
þús. km. Einnig Goodyear vetrardekk,
155x13 á Golf felgum. Upplýsingar í
síma 91875119.
[QJ Honda
Honda Civic '86 til söiu. Uppl. í símum
91-52022 e.kl. 18 og 985-33522.
IIAUJB
Mazda
Mazda 323, árg. ’83, til sölu, í topp-
standi. Upplýsingar í síma 91-72707
milli kl. 16 og 19. Ámi Jón.
Mercedes Benz
Til sölu M. Benz 190E, árg. '85. Öll
skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í
síma 91-75838.
Mitsubishi
50 þús. staðgreitt. Til sölu MMC
Tredia ’83, skoðaður ’94, sjálfskiptur,
rafmagn í rúðum, centrallæsingar.
Ágætis bíll. Uppl. í sima 91822161.
Mitsubishi Minibus L300, árg. '87, til
sölu. 9 manna, ekinn 130 þús„ nýleg
vél. Skipti á ódýrari eða staðgreiðsla
600 þús. Uppl. í síma 92-13074.
MMC Galant GLXi ’90, ekinn 42 þús. km,
silfurgrár, sjálfekiptur. Toppeintak.
Tilboð óskast, staðgreiðsla. Éinnig 5
barstólar til sölu. S. 91-54957.
Subaru
Subaru station, 4x4 '83, vél í góðu
standi, nýuppgert boddí og undirvagn,
sk. ’94. Örugg ending 2-3 ár, v. 80.000.
S. 91-16085, vs. 601000. Jón Tryggvi.
Toyota
Toyota Camry GL, árgerð ’83, til sölu,
þarfnast lítils háttar lagfæringar fyrir
skoðun. Upplýsingar í síma 91878088.
volvo Volvo
Volvo, árg. '82, til sölu, með nýuppgert
kram og ný vetrardekk. Selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
9142102.
■ Jeppar
Grand Wagoneer ’85, 360 vél, ekinn
aðeins 108 þús. km, nýskoðaður. Gott
verð, góður bíll. Einnig Weider þrek-
stigi á kr. 10,000, S. 91-674159 e.kl. 19.
Volvo Lapplander, árg. '81, skoðaður
’94, góður bíll. Einnig til sölu Zodiac
gúmmíbátur með utanborðsmótor.
Uppl. í síma 91-676902 eftir kl. 17.
Toyota Hllux, árg. '85, með skúffu, til
sölu, góður í snjóinn. Verð 700.000.
Upplýsingar í sfma 91-670719.
■ Húsnæöi í boði
3 herbergi, eldhús og hreinlætisaðstaöa
til leigu í Norðurmýrinni. 3 negldir
hjólbarðar á felgum, 165x13, til sölu á
sama stað. Uppl. í síma 91-21581.
fLeikskólar
Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til
starfa á neðangreindan leikskóla:
Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290.
Nánari upplýsingargefur viðkomandi leikskólastjóri.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
nÁ&SBRÖN
Verkamannafélagið Dagsbrún
Tillögur uppstillingarnefndar og trún-
aðarráðs
um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið
1994 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með
þriðjudeginum 4. janúar 1994. Öðrum tillögum ber
að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16.00 mánu-
daginn 10. janúar 1994. Tillögunum ber að fylgja
meðmæli minnst 75 og mest 100 fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
Gleðilegt nýtt ár!
Innritun er hafin
Kennsla hefst 10. jan. í Reykjavík.
Endurnýjun skírteina 9. janúar.
ÁUÐAR H A R A L ----------
Grensásvegi 12, Reykjavík
og Selfossi - Sími 91 -39600
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINSS?
Sjúklingar með mikinn læknis- og lyfjakostnað
Umsóknarfrestur vegna endurgreiðslu er til 1. mars nk.
Sjúklingar, sem orðið hafa fyrir umtalsverðum út-
gjöldum seinni sex mánuði ársins 1993, er bent á
að snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins eða um-
boða hennar og sækja um endurgreiðslu á þar til
gerðum eyðublöðum. Umsókn þurfa að fylgja kvitt-
anir vegna útgjalda fyrir læknishjálp og lyf. Kvittanir
þurfa að bera með sér nafn útgefanda, tegund þjón-
ustu, fjárhæð greiðslu sjúklings, greiðsludag, nafn
og kennitölu sjúklings.
Við mat á rétti á endurgreiðslu er tekið tillit til heildar-
útgjalda vegna læknishjálpar og lyfja auk tekna hlut-
aðeigandi, sbr. eftirfarandi:
Séu árstekjur undir einni milljón endurgreiðast 90%
kostnaðar umfram 18 þúsund krónur, séu árstekjur
milli ein og tvær milljónir endurgreiðast 75% kostn-
aðar umfram 30 þúsund krónur og 60% kostnaðar
umfram 42 þúsund krónur ef árstekjur eru milli tvær
og þrjár milljónir. Ekki er um endurgreiðslu að ræða
ef árstekjur eru hærri en þrjár milljónir.
Tryggingastofnun ríkisins