Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Page 32
s
F
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 63 2700
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994.
Sjómannaverkfallið:
Ekkert þokast
í viðræðunum
„Ég fæ ekki séð að viðræðurnar
um sérsamninga hafi þokast neitt
fram síðan við hættum í desember,
nema síður sé. Og í kvótamáhnu hef-
ur engin lausn fundist," segir Hólm-
geir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjó-
mannasambands íslands.
Sjómenn og útgerðarmenn hittust
í gær hjá Ríkissáttasemjara til að
ræða lausn sjómannaverkfallsins.
Ekkert þokaðist í samkomulagsátt,
hvorki varðandi kröfu sjómanna um
sérkjarasamning vegna óhefðbund-
inna veiða né kröfuna um að sjó-
menn taki ekki þátt í kaupum eða
leigu á veiöiheimildum.
Deiluaðilar hittust að nýju hjá Rík-
issáttasemjara í morgun og ætla að
■íunda fram á kvöld. Að sögn Hólm-
geirs er með öhu ótímabært að spá
fyrirumlausndeilunnar. -kaa
SVRhf.:
Verkfallsheim-
ild samþykkt
„Við fundum seinni partinn í dag,
skoðum máhð og ákveðum næstu
—íkref. Þetta var auðvitað glæsheg
niðurstaða. Það þarf enginn að efast
um vilja starfsmanna SVR hf.,“ segir
Sjöfn Ingólfsdóttir, formaður Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
93 af 128 starfsmönnum SVR hf.
samþykktu í atkvæðagreiðslu nýlega
að veita Starfsmannafélaginu og
samninganefnd starfsmanna heimhd
til verkfahsboðunar. Sex voru á móti
og fjórir seðlar auöir og ógildir. -GHS
Sérhæfður
bílaþjófur
Lögreglan í Reykjavík handtók í
■fiótt 22 ára Reykvíking á Mitsubishi
Lancer bh. Maðurinn var stöðvaður
við Suðurhóla en til hans hafði sést
við Vesturberg þar sem hann var að
eiga við þrjá sams konar bíla á bíla-
plani fyrir framan fjölbýlishús. í Ijós
kom að bílnum, sem maðurinn ók,
hafði verið stohð frá Skeiðarvogi í
fyrrinótt. Einnig fundust í fórum
mannsins verkfæri th aö brjótast inn
í bíla.
Maöurinn var í haldi lögreglu í
morgun og var eftir að yflrheyra
hann.
Grunur leikur á að hann eigi þátt
í hvarfi fleiri Lancer bha en fyrir
rúmlega hálfum mánuði hvarf
Mitsubishi Lancer bhl, með skrán-
-’iiigamúmerið R-37722, einnig frá
Skeiðarvogi og hefur ekkert th hans
spurstsíðan. -pp
LOKI
Svona er það í hinu villta
vestri nútímans.
ísaflörður:
táragasi til að
stöðva uppþot
Sjgurjón J. Sigurðssoii, DV, feafirði:
Tveir ökumenn voru teknir grun-
aðir um ölvun við_ akstur aðfara-
nótt nýársdags á ísafirði, sá fyrri
um kl. 4 og sá síðari klukkustund
síðar. Þurfti lögreglan að beita
táragasi th að stöðva uppþot sem
urðu í framhaldi af handtöku
þeirra.
Lögregiumenn heyrðu hávaða
við gatnamót Austurvegar og Hafn-
arstrætis og fóru tveir á staöinn.
Mættu þeir þar tveimur hópum,
annars vegar fjórum gangandi veg-
farendum og hins vegar ökumanni
og farþegum bifreiöar.
Þeir gangandi báru að ökumað-
urinn hefði reynt að aka þá niður.
Við athugun var ökumaðurinn tal-
inn öivaður og ætlaði lögreglan því
að færa hann á stöðina.
Hinir voru ekki ánægðir meö það
og reyndu að ganga í skrokk á öku-
manni og hófust slagsmál. Lög-
reglumönnunum tókst að koma
ökumanninum á stöðina og réðust
þá mennimir fimm á þá tvo, Þegar
ekki tókst að tala þá th ákváðu lög-
reglumennimir aö sprauta tára-
gasi á þá og leystust þá slagsmálin
upp.
Aimar lögreglumaimanna fékk
spark í höfuðið og hinn slasaðist á
öxl og var frá vinnu í tvo daga fyr-
ir vikið.
Tveir þeirra sem verst létu fengu
aö gista fangageymslur iögregl-
unnar en ökumaðurinn fékk að
fara heim að lokinni hefðbundinni
meðferð. Málið er í rannsókn og
gert er ráö fyrir að mennirnir verði
kærðir fyrir árásina á lögreglu-
mennina tvo.
Veðriðámorgun:
Norðaustan
5-7 vindstig
Á morgun verður norðaustan-
átt, 5-7 vindstig. É1 verða um
norðanvert landið en þurrt syðra.
Frost verður, 1-7 stig.
Veðrið 1 dag er á bls. 28
Keflavíkurflugvöllur:
3-400 pössum
ekkiveriðskilað
Þrjú til fjögur hundruö að-
göngupössum að vamarsvæðinu á
KeflavíkurflugveUi hefur ekki verið
skhað inn í kjölfar þess að fjölda
starfsmanna hefur verið sagt upp
störfum á svæðinu á síðasta ári.
Dæmi em um að þeir séu misnotaðir.
Að sögn Sævars Lýðssonar, fuh-
trúa lögreglustjórans á Keflavíkur-
flugvelli, hefur verið lagt að vinnu-
veitendum, íslenskum aðalverktök-
um og undirverktökum þeirra að
beina þeim tilmælum th starfsmanna
að skha pössunum þegar og eftir að
fólk hættir að starfa á vellinum.
Margir passanna eru í gildi til 1995.
Aðspurður sagði Sævar aö ein-
hverjar aðgerðir væm yfirleitt í
gangi th að innheimta passana sem
ekkihefurveriðskilað. -Ótt
Slippstöðin Oddi:
Ekki hlutafé
frá bæjarráði
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Bæjarráð Akureyrar hefur hafnað
erindi stjórnar Shppstöðvarinnar
Odda hf. um að Akureyrarbær leggi
fram 20 mihjóna króna hlutafé í fyr-
irtækið.
í svari sínu ítrekaði bæjarráðið
samþykkt bæjarstjórnar frá 14. des-
ember sl. varðandi aðgerðir til
styrktar íslenskum skipasmíðaiðn-
aöi. Jafnframt er bent á að björgun-
araðgerðir gagnvart einstökum fyr-
irtækjum dugi skammt. Sérstök
áhersla er lögð á mikhvægi þessarar
starfsemi í atvinnulífi á Akureyri og
lýsir bæjarráð sig reiðubúið th við-
ræðna viö aðra eigendur um framtíð
fyrirtækisins. Bæjarráð beinir því til
stjórnar fyrirtækisins að það hafi
forgöngu um shkar viðræður.
Japanskir dagar eru nú í Reykjavík og í tilefni þeirra þjónuðu japanskar stúlkur gestum i kaffihúsi Ráðhússins í
gær. Hér sýnir ein stúlknanna öldruðum islendingi hvernig Japanir drekka te en honum þótti vanta hanka á bollann.
DV-mynd Brynjar Gauti
Samkvæmt upplýsingum Thkynn-
ingaskyldu voru 67 skip á sjó klukk-
an sjö í morgun. Þar af voru 18 togar-
ar, um 20 fragtskip og á þriðja tug
minni báta þar sem eigendur róa
sjálfir.
Samkvæmt sömu upplýsingum eru
að jafnaði um 600 skip úti á þessum
tíma í góðu tíðarfari þannig að ætla
má að rétt rúmlega tíundi hluti
þeirra báta, sem venjulega eru á sjó,
séu á sjó núna.
s. 814757
HRINGRÁS HF.
ENDURVINNSLA
Tökum á móti
brotajárni
TVOFALDUR1. vinninqur