Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Reyklaus nemandi i Háskóla Islands.
Herb. til leigu með aðg. að öllu í 2ja
hœða lúxusíbúð í gamla vesturbæn-
um, nokkra mínútur frá Háskólanum.
^jStór garður, fjölvarp, fax og öll nú-
tímaþægindi. Vinsamlegast leggið inn
nafh og uppl. á símsvara 91-620716.
Skipasund. 3 herb. (80 m2) íbúð er til
leigu frá 1. jan. til 1. júní og jafnvel
lengur. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Nánari uppl. veitir Berta í vs.
91-21510 milli kl. 13 og 17.
Einstaklingsíbúð á jaröhæö til leigu
nálægt Fjölbrautaskólanum í Breið-
holti. Símatengi. Sérinngangur. Er
laus. Tilb. sendist DV, merkt „P-4850“.
Einstaklingsibúó, 80-90 m2,
til leigu, fullbúin húsgögnum, á svæði
170. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðar 4837“. _
*"’Eitt herbergi til leigu, stutt frá Hlemmi,
með aðgangi að eldhúsi og baði.
Leiguverð 15 þús. Svör sendist DV,
merkt „Hérbergi 4836“.
Falleg 3ja herbergja ibúö í Seljahverfi
til leigu frá 15. jan. Nýmáluð, flísar á
gólfum og Hansagardinur. Uppl. í
síma 91-675027.
Herbergi meö húsgögnum til leigu í
Hlíðunum. Aðgangur að baðherbergi
og þvottavél. Sérinngangur. Uppl. í
síma 91-623535.
Herbergl til leigu á Njálsgötu. Aðgang-
ur að baði, eldhúsi og þvottahúsi.
Einnig til leigu geymsla. Uppl. í s.
91-17138 og 91-14754 og 91-813444.
Háskólafólk, ath. Herb. til leigu, á góðu
verði, stutt frá HÍ, með aðgangi að
eldhúsi og baði. Svör sendist DV,
fyrir 7. jan., merkt „Hl 4851“.
Til leigu 2ja herbergja ibúö í fjölbýlis-
húsi í Mjóddinni. Upplýsingar í síma
9141021 á skrifstofutíma.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
VINNINGAR | vinnF^afa UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 [ 0 2.226.551
2.*TÆt 2 193.456
3. 4a(5 I 78 8.556
4. 3aÍ5 I 2.920 533
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.837.191 kr.
upplýsingarsImsvari91 -681511 lukkulIna991002
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
/ Ég er ekki til vandræða, Koch!
Farðu bara og finndu fjársjóðinn
og ég verð 'ekki fyrir þérl Við Aj
^°Ó ve'1 sem
allt veit að ég myndi
[ njóta þess að
drepa hana!
En Faro var kjánf'
og ég má ekki við
“ vandræðum!
..
Jæja, hertogaynjaA
samningar standa! )
Þú ert fáfróður asni, Zana!
... Hvita fólkið er vinir
okkar. Það mun fræða okk-
ur um umheiminn!
'Komdu og fáðu þér)
mat, Hvutti!