Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 Þriðjudagur 4. janúar SJÓNVARPIÐ 16.50 Verstööin ísland (2:4). Annar hluti - Bygging nýs islands. Hand- rit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafs- son. Dagskrárgerð: Ragnheiöur Thorsteinsson. 18.30 Brúin yfir Eyrarsund (Brobyg- gerne). Þáttur um umdeilda smíöi brúar yfir Eyrarsund. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn-Aðleggjaræktviö bernskuna. Fimmti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. I þættinum er m.a. fjallað um samskipti foreldra og barna, aga, reglur, refsingu, for- eldra sem fyrirmynd og margt fleira. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 íþróttamaöur ársins. Bein út- sending frá hófi Samtaka íþrótta- fréttamanna þar sem kjöri íþrótta- manns ársins 1993 er lýst. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. 21.00 Enga hálfvelgju (9:13) (Dropthe Dead Donkey III). Breskurgaman- myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar, einkarekinnar sjón- varpsstöövar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. 21.25 Hráppurínn (3:12) (The Mixer). Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aöalsmannsins sir Anthonys Rose. Aðalhlutverk: Simon Williams. 22.20 Korpúlfsstaöir - stórhugur eöa óráösía? Umræðuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Um- ræðum stýrir Óli Björn Kárason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 María maríubjalla. 17.35 í bangsalandi. 18.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn .. snjalla, Kellý. (13.13) 18.25 Gosi (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa og vini hans. 18.50 Likamsrækt. Þú getur komist í fínt form með Stöð 2 því nú tökum við til sýninga hressilega líkams- ræktarþætti. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. 20.30 VISASPORT. Fjölbreyttur íþrótta- þáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.00 9-BÍÓ. í fullu fjöri (Safisfaction). Hér segir frá hressum krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því hún samanstendur af fjórum stúlkum og einum strák. 22.30 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (16.22) 23.15 Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) Skari af góðum leikur- um gera þessa einstöku gaman- mynd aö frábærri skemmtun. 0.50 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Dikoyerv 16.00 The Global Famlly. 16.30 Waterways. 17.00 Realm Ol Darkness. 18.00 Only In Hollywood. 19.00 Nature By Protesslon. 20.00 The Stars: Reach lor the Stars. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterlous World. 21.00 Wlngs: Wlngs Over the World. 22.00 Flrst Tuesday: The Blg Swlm. 23.00 The Great Moghuls. 23.30 Sharratt Set Loose. 12:05 Good Mornlng Wlth Anne and Nick. 13:15 Pebble Mill. 14:00 BBC World News from London. 15:00 BBC World Service News. 16:00 Melvln & Maureen’s Muslc-A- Grams. 16:40 The Movie Game. 17:30 The World's Strongest Man. 18:05 Personal Best. 19:00 BBC News from London. 20:00 Llfe In The Freezer. 21:00 Smashy and Nickey’s Top of the Pops Party. 22:40 Small Objects of Desire. 23:25 World Business Report 1993 Report. 12:30 Plastlc Man. 13:00 Blrdman/Galaxy Trio. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:30 Down With Droopy Dog. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. T7:30 The Fllntstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 16.30 Dial MTV. 17.30 Music Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hits. 22.15 MTV at the Movies. 23.00 MTV’s Hit List UK. Hɧ)| 12:00 Sky News at Noon. 13:00 Sky News At Noon. 14:00 Sky News At Two. 16:00 Sky News At Four. 17:00 Live at Five. 19:30 Llve Tonight At 7. SKYMOVŒSPLUS 14.00 Journey. 6.00 Infldellty. 22.20 Llttle Tokyo. 23.40 Nothlng but Trouble. 1.00 Mlrror Images. 2.55 Naked Lunch. 4.40 Journey to Splrlt Island. OMEGA KristOeg sjónvarpsstöó Morgunsjónvarp. 7.00 Victory. 7.30 Belivers Voice of Victory. 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Stöö 2 kl. 21.00: Hér segir af hressum krökkum sem stoöia saman rokkhljómsveit. Þetta er hálfgerð kvennasveit því í henni eru fjórar stúlkur og einn strákur. Krakkarn- ir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir við þeim þegar þeim býðst að verða hljóm- sveit hússins á sum- ardvalarstað fyrir ríka fólkið. Það er þó óvíst hvernig þeim mun vegna á framabrautinni því þeir eru jafnólíkir og þeir eru margir. Rokkar- ar hafa löngum veriö þekktir fyrir aö lifa hratt og stutt og krakkarnir flnna allir smjörþeflnn af því. Með aðalhlutverk fara Justine Bateman og Justine Bateman leikur e'itt aðalhlutverkanna I kvikmynd- Julia Roberts. inni I fullu fjöri. 21:30 Talkback. 23:30 CBS Evening News. 01:30 Target. 03:30 Talkback. 05:30 CBS Evenlng News. INTERNATIONAL 13:00 Larry King Llve. 18:00 World Business Today. 19.00 Internatlonal Hour. 21:00 World Business Today Update From London. 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 00:00 Prlme News. 01:00 Larry Klng Llve. 03:30 Showbiz Today. 05:30 Moneyline Replay. 19.00 Johnny Belinda. 21.00 Wyoming Kid. 22.40 The Body Dlsappears. 2.05 An Angel from Texas. 1.30 Three Guys Named Mike. 3.10 One More Tomorrow. 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Rhlnemann Exchange. 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19 00 Rescue. 19.30 Growlng Palns. 20.00 Anythlng But Love. 20.30 Deslgning Women. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek: The Next Generatlon 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franclsco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Manlac Mansion. EUROSPORT ★ . * 07:30 Aerobics. 10:00 Sailing: The Whitbread Race. 11:00 Football: Eurogoals. 14:00 The Paris-Dakar Rally. 14:30 Nascar: The American Champi- onship. 16:00 American Football. 17:30 Football: Eurogoals. 18:30 Eurosport News 1. 19:00 Ski Jumping from Innsbruck. 20:30 The Paris-Dakar Rally French. 21:00 International Boxing. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- Inn vlö hafiö. eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 14.30 Skammdegisskuggar. Jóhanna Steingrímsdóttir fjallar um dulræna atburði. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Ríkisútvarpsins. Vínartónlist í flutningi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Luciu Popp, Lotte Lehmann og ýmissa hljóöfæraleikara. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma -fjölfræðiþáttur. Umsjón: 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (2) 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Af lifi og sál. Söngsveitin Fílharm- ónía. Þáttur um tónlist áhuga- manna. Umsjón: Vernharður Linn- et. 21.00 Huglelðing um manninn og heiminn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.40 Tónllst. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska hornlö. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. Endurtekinn frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóÖarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphítun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum-. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og. fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurland. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað kl. 14.30. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Harður viötals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guömunds- son miðill og Ólafur Árnason sál- fræóinemi verða með hlustendum fram aö miönætti og svara spurn- ingum í sfma 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónllst. 22.00 Bókmenntir Guðriöar Haralds. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM<#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aðalfréttir. 14.30 Slúðurfréttlr úr popphelmlnum. 15.00 í takt »lð tlmann. 16.00 Fréttlr fré fréttastofu. 16.05 i takt vlð tímann. 17.00 íþróttafréttlr. 17.05 í takt vlö timann. 17.30 Vlðtal úr hl|óðstofu. . 18.00 Aðalfréttir. 18.20 íslensklr tónar. 19.00 Ásgelr Kolbelnsson. 22.00 „Nú er lag”. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslensklr tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Helgl Helgason. 9.00 Bjössi basti. 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 20.00 Hljómallnd. Kiddi kanína 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur - Baldur B. Líkamsræktin er sniðin að þörfum almennings. Stöð 2 kl. 18.50: Líkamsrækt heima í stofu Leikfimiþættir í sjónvarpi njóta mikilla vinsælda víöa um heim og á þriðjudag kl. 18.50 sýnir Stöö 2 fyrsta þáttinn um líkamsrækt en þættirnir verða á dagskrá tvisvar í viku í allan vetur. Þættirnir eru sniönir að þörfum almennings og æf- ingamar valdar meö þaö fyrir augum að sem flestir geti verið með. Fólk þarf einungis að hafa svolítið pláss fyrir framan sjónvarp- ið og mælt er með því að það klæðist léttum fótum og sé í íþróttaskóm. Leiðbeinend- ur í þáttunum eru Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörns- son og Glódís Gunnarsdótt- ir. Líkamsræktin verður á dagskrá alla þriðjudaga og í hádeginu á laugardögum. Ráslkl. 11.03: "111. í Byggðalínunni er fjallað um áhugaverð efni frá til- teknum landsfjórðungum auk eins aðalefnis sem snertir flesta landsmenn. í tilefni áramóta koma nokkrir þingmenn í heim- sókn í Byggöalínuna og skoöa þann árangur sem náðst hefur í málefnum landsbyggðar á nýliðnu ári. Umsjónarmenn Byggða- línunnar á þriðjudag eru Arnar Páll Hauksson frá svæðisstöð RÚV á Akureyri og Birna Lánisdóttir frá svæðisstöö RÚV á ísafirði. * m Arnar Páll Hauksson er annar umsjónarmanna Byggðaltnunnar. Sigurður Einarsson spjótkastari hreppti titilinn í fyrra. Sjónvarpið kl. 20.35: íþróttamaður ársins Sjónvarpið verður með beina útsendingu frá hófi Samtaka íþróttafrétta- manna þar sem kjöri íþróttamanns ársins er lýst. Samtök íþróttafréttamanna hafa kjöriö íþróttamann ársins allt frá árinu 1956. Tíu efstu í kjörinu eru heiðraöir. Sá sem flest at- kvæði hlýtur er íþróttamaö- ur ársins og varðveitir hinn merka farandgrip sem fylgt hefur kjörinu frá upphafi, auk þess að hljóta margvís- leg önnur verðlaun. Vilhjálmur Einarsson, ólympíuverðlaunahafi í þrí- stökki, hefur oftast orðið íþróttamaður ársins, 5 sinn- um. Tveir hafa verið kjörnir tvisvar, Hreinn Halldórsson kúluvarpari og Einar Vil- hjálmsson spjótkastari. Skapti Hallgrímsson, for- maöur Samtaka íþrótta- fréttamanna og íþrótta- fréttastjóri á Morgunblað- inu, lýsir kjörinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.