Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 11 Merming Hljómsveitin Ný dönsk skemmti gestum í ÞjóðleikhúskjaRaranum á gamiárskvöld. Eftir því sem sagan segir fjölgaði um einn í hljómsveit- inni undir lokinn því gestgjafmn Björn Leifsson tók sér gítar í hönd og.tók undir í söngnum. Að sögn þeirra sem voru viðstaddir var hann mjög efnilegur í þessu hlut- verki. Magnúsi Scheving, íslandsmeist- ara í þolfimi, er margt til lista lagt. Hann hefur reynslu af því að búa í Hafnarfirði og tók því að sér aö vera veislustjóri á nýársgleði Hafn- firðinga í Hraunholti. Hann lét sér ekki nægja að stjórna veislunni hteldur brá hann sér í ýmis gervi eins og t.d. góðkunningja okkar allra, Ragnars Reykáss. í hringidu áramótanna Það er mikið um að vera í búningsherbergi íslensku óperunnar þegar söngvaramir þurfa að skipta um föt á miili atriða. Hér eru þær Valgerð- ur Víkingsdóttir og Hólmfríður Kristinsdóttir að gera Þórdísi Þórhalls- dóttur og Soffiu Karlsdóttur tilbúnar fyrir stórdansleik í St. Pétursborg. Á nýjárskvöld var haldinn Vínar- dansleikur á Hótel íslandi. Eins og lög gera ráð fyrir var þar stiginn Vínarvals og áður en gestirnir reyndu sig í þeirri dansmennt sýndi hópur frá Dansskóla Her- manns Ragnars hvernig á að bera sig að. Teið, sem er drukkið í japanskri tesiðaathöfn, kallast matcha. Áður en þess er neytt eru borin fram sætindi því teið er mjög beiskt. Gestum er viðstaddir voru er jap- anskir menningardagar hófust í Ráðhúsinu gafst kostur á að kynn- ast þessari sérstöku athöfn og hér er það Inga Elín Kristinsdóttir gler- hstamaður sem bragðar á teinu. Það finnst mörgum við hæfi að skála fyrir nýju ári í kampavíni en aðrir slá ekki hendinni á móti góð- um kokkteil. Gestir Perlunnar voru í góðum höndum því bar- þjónninn Bárður Guðlaugsson er bæði íslands- og heimsmeistari í þurrum kokkteh. Á áramótum vhja flestir vera innan um sína bestu vini og þegar vina- hópurinn er stór þarf oft á það ráð að leigja sér veislusal og stefna öh- um á þann stað. Þær Sigríður Hall- grímsdóttir Og Jóhanna Pálsdóttir fylgdu sínum vinum í Hraunholt í Hafnarfirði. Sjónvarpið - Húsey: íslensk smá- veröld sem fáir þekkja íslenski refurinn hefur aðsetur í Húsey. Hann sést hér í vetrarham. hann ekki efast um að þar væri á ferðinni gott fólk með stórt hjarta en það væri ekki alltaf gáfulegt að hugsa með hjartanu. Örn var einnig betri en enginn við útskýringar á lífsmunstri einstakra dýrategunda. Áður hefur verið minnst á einstaka kvikmyndatöku af móður með yrðhnga en nokkur önnur atriði eru einnig eftirminnileg og er kvikmyndatakan í hehd sinni áhrifamikhl þáttur í myndinni. Greinhegt er að mikið þolinmæðisverk liggur að baki gerð þessarar myndar en sú þolinmæði skilar sér í eftirminnhegri kvikmynd um íslenska smáveröld sem fáir þekkja th. Húsey Kvlkmyndataka, handrit og stjórn: Þortinnur Guönason Klipping: Þorfinnur Guönason og Gunnar Helgason Hljóó: Kjartan Kjartansson Tónlist: Eyþór Arnalds í uppsláttarritinu Landiö þitt ísland, stendur meðal annars um Húsey: „Ysti bær í Hróarstungu, stendur utarlega í samnefndu eylendi skammt frá mótum Jök- ulsár á Dal og Lagarfljóts. Húseyjan er um 3000 ha. og svo láglend að hún nær hvergi meiri hæð en 13 m yfir sjávarmáli. Jörðinni heyrir th besta selveiði við Héraðsflóa... “ Þessi fátæklegu orð og það sem á eftir fylgir í stuttri greinargerð um Húsey, segir ekki mikið um staðinn og viss er ég um að það sem kemur fram fram í hinni Kvikmyndir Hilmar Karlsson eftirtektarverðu heimhdarkvikmynd, Húsey, sem frumsýnd var í Sjónvarpinu á nýársdagskvöld hafi komið mörgum skemmthega á óvart, auk þess sem þar er á ferðinni einhver besta íslenska dýralífsmynd sem kvikmynduð hefur verið. í Húsey gengur lífið eft- ir settum reglum hvort sem á við um mannskepnuna, sem er í miklum minnihluta, eða í hinni fjölskrúðugu flóru dýra sem eru þeir ábúendur sem eru undirstaða kvikmyndarinnar. Þorfinnur Guðnason, sem hefur í þrjú ár ásamt sínu hði verið að vinna að kvikmynd sinni, hefur skapað einstaka náttúrulífsmynd. Þegar horft er á Húsey er ekki að undra að upp komi í huga manns dýralífs- myndir Davids Attenboroughs sem ávallt munu verða öðrum fyrirmynd í vinnslu shkra kvikmynda og sum atriðin í Húsey myndu sóma sér vel í myndum hans. Má þar nefna atriðið með yrðlingunum sem verður að telja mikið afrek. í Húsey lifir maöurinn í sátt viö náttúruna og dýra- lífið. Selveiðar hafa þar verið stundaðar mann fram af manni og Örn Þorleifsson, bóndi í Húsey, sýndi okkur handbrögðin við veiðamar og vinnsluna en ekkert af selnum fer til spihis hjá honum. Þegar Öm var spurður um grænfriðunga og aðra selavini sagðist LOKAÐ í DAG Útsalan hefst í fyrramálið RR skór JL euro sko Kringlunni 8-12 sími: 686062 VZS4 DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Innrítun nýrra nemenda er hafin Byrjendaflokkar fyrir alla aldurshópa. Framhaldsflokkar á öllum aldri og stigum. Nemendur sem voru fyrir jól mæta á sömu stöðum og sama tíma og var fyrir áramót. Endurnýjun skírteina á skrifstofunni. Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar. Kennslustaðir: Faxafen 14 og Frostaskjól fyrir Vesturbæinga. Skrifstofan eropin í Faxafeni 14 daglega frá kl. 13-19. Innritun ísímum 687480 og 687580 allan daginn frá kl.10. Gestakennararnir Allan Tornsberg og Vibecke Toft verða hjá okkur síðar í þessum mánuði. Dansinn er fýrir alla fjölskylduna og ódýrt tómstundagaman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.