Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994 tttaðrána meðáskrtlt aðDV! DV Áskriftarsíminn er 63 27 00 Grænt númer er 99 - 62 70 FJðlBRAUTASKÚUHN BREIÐHOUI Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í rafvirkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, raf- iðnadeild, í janúar og febrúar. Námskeiðið hefst 10. janúar kl. 18.00. Innritun er í síma 91-75600 á skrifstofutíma til 8. janúar nk. Rafiðnadeild FB „Út í heim á næstu leigu“ Vinningshafar í drætti 7, 30. desember 1. Ferö fyrir 2 til Amsterdam: Björn Guðmundsson, Eggerts- götu 6, Rvk. 2. Ferð fyrir 1 til Stokkhólms: Rúna B. Magnúsdóttir, Suður- götu 27, Flafnarf. 3. Ferð fyrir 1 til Óslóar: Börkur Hrafnsson, Granaskjóli 84, Rvk. 4. Ferð fyrir 1 til Kaupmannahafnar: Valdimar Ö. Júlíusson, Hverfisgötu 87, Rvk. 5. Ferð fyrir 1 til Glasgow: Kristjana Tómasdóttir, Melbæ 23, Rvk. 6-15. Gjafakörfur frá Coke/Maarud og Nóa & Síríusi. Coke & Maarud, Sif Gylfadóttir, Laugarásvegi 41, Rvk. Coke & Maarud, Berglind Helgad., Krókabyggð 4, Mos- fellsbæ. Coke & Maarud, Arnbjörg Haraldsd., Tjarnargötu 31, Keflavík. Coke & Maarud, Haukur Steinarsson, Suðurhólum 26, Rvk. Coke & Maarud, Þórður Geirsson, Eyjabakka 13, Rvk. Nói & Síríus, Tinna Gunnarsdóttir, Álfheimum 68, Rvk. Nói & Síríus, Viðar Helgason, Krummasíðu 4, Akureyri. Nói & Síríus, Ingólfur Bragason, Skriðuseli 6, Rvk. Nói & Síríus, Reynir Björnsson, Garðarsbraut 83, Húsavík. Nói & Síríus, Pétur Örn Bjarnason, Krummahólum 10, Rvk. Það má geta þess að vinningarnir verða sendir til viðkomandi vinningshafa. Utlönd Tilraunimar með geislaþol fólks í Bandaríkjunum: Stefndu í voða Ivfi 800 manna - bæði leyniþjónustan CIA og NASA tóku þátt í tilraununum Yfirvöld í Bandaríkjunum viður- kenna nú að lífi um 800 manna hafi veriö stefnt í voöa á árunum eftir síðari heimsstyijöldina með tilraun- um opinberra stofnana á geislaþoh manna. Þá er og upplýst að fyrir utan Geislarannsóknarstofnunina hafi bæði leyniþjónustan CIA og geim- ferðastofnunin NASA gert hliðstaeð- ar tilraunir. Hneyksli þetta vefur stöðugt upp á sig og nú hefur Bill Clinton forseti fyrirskipað að rannsókn málsins skuli hraðað með öllum ráðum. Hef- ur orku-, heilbrigðis- og vamarmála- ráðuneytunum verið falið að annast rannsóknina. Tilraunirnar voru einkum gerðar á þroskaheftum unglingum með því að gefa þeim geislamengaðan mat. Þá er einnig talið að hermenn, sjúkl- ingar og gamalmenni hafi orðið fyrir geislun, bæði með sprautum og í mat. Ekkert af þessu fólki vissi af tilraununum. Edward Markey, þingmaður frá Massachusetts, segir að þessar upp- ljóstranir ættu ekki að koma fólki á óvart því hann hafi greint frá tilraun- unum árið 1986 en þá hafi engum þótt þær merkilegar. Nú er búist við að ríkisstjórnin verði að greiða þeim sem urðu fyrir geislun háar skaðabætur. Enginn veit þó með vissu hve margir menn voru gerðir að „tilraunadýrum" í þágu atómvísindanna. Aðeins er við- urkennt að þeir voru í það minnsta áttahundruð. Reuter Roseanne Arnold, leikkonan ógurlega, hefur lýst því í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hún vilji helst deyja. Forsíðumyndin á blaðinu þykir þó ekki áberandi dauðaleg. Símamynd Reuter Hitapúðiundir bossannáElísa- betudrottningu Elísabet Eng- landsdrottning hefur látiö :|omá:lyrí|:Sér;-:;:;:| stökum bossa- hitara í hest- vagninum sem hún notar við:; opinber tæki- færi, svo sem eins og heimsóknir erlendra leiðtoga og við setningu þingsins. Að sögn breska blaösins Guar- dian er hér um að ræða rafknú- inn púða sem virkar eins og raf- magnsteppi og var hann látinn undir sætispúðana í vagninum sem er 143 ára gamall. Sikileyingurí málviðmafíuna Sikileyingurinn Piergiorgio Pantano ætlar að höfða mál á hendur einum af foringjum maf- íumiar á eyjunni og krefjast rúm- lega fjögurra milljarða króna í skaðabætur fyrir bræður sína þrjá sem hann segir aö mafian hafi myrt. Pantano telur að mafiuforing- inn hafi gefið fyrirskipun um morðið. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, fimmtudaginn 6. janúar 1994 kl. 10.00 á eftirgreindum eignum: Búðavegur 18, n.h., Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Skúla Þ. Sveinssonar, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka Islands. Búðavegur 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sveins Kr. Sveinssonar, gerðarbeiðandi Þorsteinn Einarsson hdl. Hafiiargata 21, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Akks hf., gerðarbeiðandi Lög- menn Höfðabakka. Hhðargata 37, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigurborgar E. Þórðardóttur og Ömólfs Hálfdánarsonar, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Klemenz Eggertsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Magnús M. Norðdahl hdl. og Tryggingastofhun rfkisins. Skólavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Jóhanns Amasonar, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Eskifirði. Hafnargata 42, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sveins R. Eiðssonar, gerðarbeið- endur Veðdeild Landsbanka íslands og Jón H. Hauksson hdl. Skólavegur 49, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Hótel Skálavík hf., gerðarbeið- andi Hróbjartur Jónatansson hrl. Smiðjustígur 1, Eskifirði, þinglýst eign Sigtryggs, Hreggviðssonar, gerðar- beiðandi Arsæll Hafsteinsson hdl. Strandgata 14A, Eskifirði, þinglýst eign Vaðlavíkur hf., gerðarbeiðendur Eskifj arðarkaupstaður og Fiskveiða- sjóður. Hafhargata 43, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Guðlaugs Einarssonar, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn á Eskifirði og Iðnlánasjóður. Hamarsgata 17, e.h., FáskTúðsfirði, þinglýst eign Ingólfs Elíeserssonar, gerðarbeiðendur Jakob Ámason hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Hamarsgata 24, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Aðalheiðar Valdimarsdóttur, gerðarbeiðandi Ath Gíslason hrl. Hólaland 2, Stöðvarfirði, þinglýst eign Lúðvíks Sverrissonar, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Eskifirði. Króksholt 6, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Óðins Magnasonar, gerðarbeið- andi Veðdeild Landsbanka íslands. Markarland 6B, Djúpavogi, þinglýst eign Karls Ragnarssonar og Guðnýjar Jónsdóttur, gerðarbeiðandi Kristmn Hallgrímsson hdl. Austurvegur 39A, Reyðarfirði, þing- lýst eign Sigurðar Péturssonar, gerð- arbeiðendur Veðdeild Landsbanka ís- lands og Þorsteinn Eggertsson hdl. Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Herdísar Pétursdóttur og Knst- manns E. Kristmannssonar, gerðar- beiðendur Veðdeild Landsbanka ís- lands og Magnús M. Norðdahl hdl. Búðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigþórs Rúnarssonar, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn á Eskifirði, Húsnasðisstofhun ríkisins og Guð- mundur Pétursson hrl. Bakkastígur 9A, Eskifirði, þinglýst eign Huldu K. Óladóttur, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofhun ríkisins og Eskifl arðarkaupstaður. Búð 3, Djúpavogi, þinglýst eign Snar- virkis hf., gerðarbeiðendur Guðni Haraldsson hrL, Guðjón Á. Jónsson hdl. og Sýslumaðurinn á Eskifirði. Búðareyri 27, 27A, 27B, Reyðarfirði, þinglýst eign Verktaka hf., gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands. Svínaskálahlíð 19, Eskifirði, þinglýst eign Hjalta Sigurðssonar, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn á Eskifirði, Benedikt Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Eyjaland 3, Djúpavogi, þinglýst eign Karls Jónssonar, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofnun ríkisins. Fossgata 3, Eskifirði, þinglýst eign Láru Sigr. Thorarensen, gerðarbeið- endur Bjami G. Björgvinsson hdl., Jón L Pálsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigríður J. Friðjónsdóttir hdl., Eskifiarðarkaupstaður og Eggert B. Ólafsson hdl. Mörk 8B, Djúpavogi, þinglýst eign Fjölvirkis hf., gerðarbeiðendur Sýslu- maðurinn á Eskifirði og Steingrímur Eiríksson hdl. Skólavegur 8, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Jóhannesar Vignissonar, gerðar- beiðandi Magnús M. Norðdahl hdl. Hammersminni 28, Djúpavogi, þing- lýst eign Víkings Birgissonar og Guð- bjargar Jónsdóttur, gerðarbeiðendur Jón H. Hauksson hdl. og Húsnæðis- stofiiun ríkisins. Túngata 1, n.h., Eskifirði, þinglýst eign Guðmundar Sigþórssonar, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Tryggingastofnun ríkisins, Sif Konráðsdóttir hdl. og ríkissjóður. Heiðarvegur 25B, Reyðarfirði, þing- lýst eign Einars Baldurssonar, gerðar- beiðandi Magnús M. NorðdaM hdl. Vallargerði 3, Reyðarfirði, þinglýst eign Aðalsteins Böðvarssonar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofinm ríkisins. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.