Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1994, Page 18
18
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1994
31
Iþróttir
Dagur Sigurðsson sækir að Sigurjóni Bjarnasyni í leiknum í gærkvöldi.
DV-mynd GS
Með baráttu krækti
Selfoss í annað stigið
- gegn Valsmönnum að Hlíðarenda, 22-22
Valur (14) 22
Selfoss (11) 22
3-0,3-2,4-4,5-5,8-6,11-7,12-8,
13-9, 14-10, (14-11). 15-12, 16-13,
17-14, 17-17, 19-17, 20-20, 22-21,
22-22.
Mörk Vals: Ólafur Stefánsson
7/4, Frosti Guðlaugsson 6, Dagur
Sigurðsson 4, Finnur Jóhannes-
son 3, Jón Kr. Gíslason 1, Valgarð
Thoroddsen 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson: 11/1.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 9/4, Einar Sigurðsson 5, Einar
Guðmundssón 3, Sigurjón
Bjarnason 2, Oliver Pálmason 1,
Grímur Hergeirsson 1, Gústaf
Bjarnason 1. Varin skot; Gísii
Felix Bjarnason 9, Hallgrímur
Jónasson 4.
Brottvísanir: Valur 4 mín., Sel-
foss 8 mín.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Guðjón L. Sigurðsson. Höföu
á heildina litið nokkuö góð tök á
leiknum.
Áhorfendur: Um 300.
Maður Ieiksins: Gísli Felix
Bjarnason, Selfossi.
Knattspyma:
Man. Utd
stef nir á
þrennu
Manchester United stefnir full-
um fetum á þrennu í ensku knatt-
spymunni eftir 0-1 sigur á
Portsmouth í 8-liða úrslitum
deildabikarkeppninnar í gær-
kvöldi. Meistaratitillinn blasir
við liðinu og United er einnig
komið í 4. umferð í ensku bikar-
keppninni.
Brian McClair skoraði sigur-
mark United á 27. minútu, en
hann lék í staðinn fyrir Mark
Hughes, sem tók út leikbann.
Portsmouth hafði náð jöfnu, 2-2,
þegar liöin mættust á Old Traf-
ford, en átti ekki möguleika eftir
að John Dumin var rekinn af
leikvelli hálftíma fyrir leiks-
lok.
Manchester United, sem nú hef-
ur leikiö 28 leiki i röð án taps,
mætir Sheffleld Wednesday,
heima og heiman, í undanúrslit-
unum.
Nottingham Forest og Tran-
mere skildu jöfn, 1-1, og þurfa aö
leika aftur um hvort liðiö mætir
Aston Villa í undanúrslitum
keppninnar. -VS
urinn gegn Portsmouth í gær-
kvöldi.
í kvöld
2. deild karia í handbolta:
Fylkir-HK...............20.00
Grótta-Ármann...........20.00
1. deild karla í körfúbolta:
ÍR-UBK..................20.00
Valsménn og Selfyssingar-skildu
jafnir. 22-22, á Islandsmótinu í hand-
knattleik að Hlíðarenda í gærkvöldi.
Valsmenn höíðu lengst af frumkvæð-
ið í leiknum en með gífurlegri bar-
áttu tókst Selfossliðinu að jafna leik-
inn, ekki síst fyrir framgöngu þeirra
Sigurðar Sveinssonar og Gísla Felix
Bjarnasonar. Gísh kom í markið um
miðjan síðari hálfleik og varði á köfl-
um mjög vel.
Valsmenn vorum mun frískari að-
ilinn framan af leiknum og komust
mest fjórum mörkum yfir. Frosti
Guðlaugsson var atkvæðamikill í
leik Valsmanna og eins varði Guð-
mundur Hrafnkelsson vel í markinu,
sérstaklega þegar á leið. Selfossliðið
virkaði þreytt í byijun, varnarleik-
urinn var ekki góður og ekki bætti
úr skák að Sigurður Sveinsson var
seinn í gang.
Um miðjan síðari hálfleik náðu
Selfyssingar fyrst að jafna leikinn og
það sem eftir lifði leiksins var hann
FH eygir möguleika á að komast í
8-liða úrslitin um íslandsmeistaratit-
il kvenna í handknattleik eftir góðan
sigur gegn Gróttu á Seltjamarnesi í
gærkvöldi, 18-23.
FH-stúlkur mættu mun ákveðnari
til leiks og voru með yfirhöndina all-
an leiktímann. Staðan í hálfleik var
8-11 fyrir FH. Hjá FH var Björg Gils-
dóttir drjúg og Björk Ægisdóttir átti
einnig góðan leik. Engin stóð upp úr
hjá Gróttu.
Mörk Gróttu: Vala 5, Laufey 4,
Krassimirá 4, Elísabet 2, Björk 2, Sig-
ríður 1, Soffia 1.
Mörk FH: Björg 8, Hildur H. 4,
Björk 3, Thelma 3, Amdís 2, Hildur
P. 2, María 1.
Yfirburðir Víkings
Víkingur komst að hhð Stjömunnar,
en með leik meira, með stórsigri á
Haukum, 26-12, í Víkinni. Fyrri hálf-
í járnum og spennan mikill. Gísh
Felix tók stöðu Hahgríms í markinu
og fór strax að verja og virkaði þetta
sem vítamínsprauta á hðið. Ólafur
Stefánsson kom Valsmönnum yfir,
22-21, Selfyssingar brunuðu í sókn
og upp úr henni jafnaði Sigurður
Sveinsson metin. í síðustu sókn
leiksins varði Gísh Felix glæshega
frá Ólafi Stefánssyni, þaðan hrökk
boltinn út í hornið en skot Frosta
smaug rétt fram hjá stönginni og
leiktíminn fjaraði út.
„Við vorum óheppnir í lokin en
fómm einnig jafnframt hla með
dauðafæri. Sóknarleikurinn var
fálmkenndur í lokin og því fór sem
fór. Það er málfrelsi á Islandi og því
hika ég ekki við að segja að dómarar
leiksins hafi verið slakir," sagði Þor-
björn Jensson eftir leikinn.
„Okkur tókst að ná jafntefli og það
er ágætt að fara héðan með eitt stig.
Við höfum oft áöur leikið betur og
sóknarleikurinn mátti vera betri. Við
leikur var frekar jafn og staðan í leik-
hléi var 9-6 fyrir Víking.
Mörk Víkings: Inga Lára 7, Halla
María 6, Svava S. 4, Heiðrún 4, Heiða
2, Hanna 1, Elísabet 1.
Mörk Hauka: Kristín 5, Harpa 4,
Rúna Lísa 2, Heiðrún 1.
Annar sigur Fylkis
Fylkisstúlkumar unnu sinn annan
leik á tímabhinu, 17-18, gegn Ár-
manni í Laugardalshölhnni. Staðan
í hálfleik var 8-6 fyrir Ármann.
Mörk Ármanns: Vesna 6, María 3,
Herborg 3, Ásta 2, Kristín 2, Ellen 1.
Mörk Fylkis: Rut 7, Anna H. 5,
Anna E. 3, Eva 1, Súsanna 1, Katar-
ína 1.
Öruggt hjá Fram
Franv sigraði KR örugglega í Höh-
inni, 19-14. Fram hafði forystu allan
leiktímann og var 9-7 yfir í hléi.
náðum upp góðum leik í síðari hálf-
leik og ég í hehd má segja að leikur
okkar sé á uppleið. Við létum dómar-
ana fara í taugarnar á okkur en þeir
voru annars ágætir,“ sagði Sigurður
Sveinsson við DV eftir leikinn.
Frosti Guðlaugsson átti mjög góðan
leik hjá Val og Guðmundur stendur
ávaht fyrir sínu í markinu. Dagur
hefur oft áður haft sig meira í frammi
en Valshðið getur mun meira en það
sýndi að þessu sinni.
Sigurður Sveinsson hrökk í gang
þegar á leið og innkoma Gísla í mark-
ið. var sterk og geta Selfyssingar
þakkað honum annað stigið. Einar
Gunnar er greirúlega að finna sig
aftur. Selfyssingar geta nú alfarið
snúiö sér að Evrópuleiknum á laug-
ardaginn en ekki er laust við það að
hðið hafi verið með hugann við þann
leik í gærkvöldi, að minnsta kosti
framan af.
-JKS
Mörk Fram: Selka 6, Díana 4, Stein-
unn 3, Guðríður 2, Margrét B. 2,
Margrét E. 1, Hafdís 1.
Mörk KR: Brynja 5, Sigurlaug 3,
Anna 2, Nehý 2, Laufey 2.
Staðan
Staðan í 1. dehd kvenna eftir leikina
í gærkvöldi:
Stjaman......14 13 0 1 317-225 26
Víkingur.....15 13 0 2 339-250 26
Fram..........15 12 0 3 317-269 24
ÍBV..........15 9 1 5 343-307 19
KR............14 7 2 5 236-252 16
Grótta.......15 5 2 8 289-284 12
Valur.........14 4 2 8 279-287 10
Haukar........14 5 0 9 263-307 10
FH............15 3 1 11 277-330 7
Ármann.........14 3 0 11 261-298 6
Fylkir.........15 2 0 13 269-381 4
-HS/VS
1. deild kvenna í handknattleik:
FH eygir möguleika á að
komast í 8-liða úrslitin
- Víkingur upp að hlið Stjömunnar í efsta sætið
Iþróttir
Samningar náðust ekki í fyrstu lotu milli RÚV og framkvæmdaaðila við CWL:
„Gefumst ekki upp“
- Ólafur B. Schram stefnir á ferð til höfuðstöðva IFH til að fylgja málinu til enda
Klaus Anders, einn af forráða-
mönnum svissneska fyrirtækisins
CWL Telesport, átti í gær þriggja
tíma fund með framkvæmdastjórn
Ríkisútvarpsins og framkvæmda-
nefnd HM ’95 á íslandi. Engir samn-
ingar tókust og voru aðhar ásáttir
um að vera í sambandi fram að næstu
helgi og ef nýr viðræðugrundvöllur
fyndist mundu aðhar hittast í Sviss
í næstu viku.
Á fundinum kom fram ágreiningur
um hvor aðhi ætti að greiða fyrir
útsendingu og upptöku frá keppn-
inni. Skhningur CWL í máhnu er sá
að framkvæmdaaðhar fyrirhugaðrar
keppni hér á landi eigi að bera kostn-
aðinn. Um þetta aðriði spunnust alln-
okkrar umræður á fundinum án þess
að nokkur niðurstaða fengist enda
skhningur aðha gjöróhkur á samn-
ingi sem gerður var á mihi IHF og
CWL í fyrrasumar. Klaus Andres
hélt að hann væri hingað kominn til
að ganga frá tæknilegum atriðum en
annað kom á daginn þegar menn sett-
ust á rökstóla.
Ingólfur Hannesson, íþróttastjóri
RÚV, sagði í samtah viö DV eftir
fundinn að samningar heíðu ekki
tekist sem var reyndar tvísýnt um
eftir þær skeytasendingar sem fram
hefðu farið mihi aðha.
„Sameiginleg ákvörðun
að reyna til þrautar"
„Það var sameiginleg ákvörðun okk-
ar að reyna th þrautar. Það er komiö
thboð af hálfu framkvæmdanefndar-
innar sem menn ætla að skoða fram
að helgi en við getum sagt að hún sé
mhlihður í máhnu. Þetta thboð yrði
einnig skoðað af hálfu Alþjóða hand-
knattleikssambandsins og CWL. Ef
mönnum sýndist svo í framhaldi að
umræðugrundvöllur myndi skapast
er ætlunin að hittast í Sviss í upp-
hafi næstu viku. Þetta var meginið-
urstaða fundarins," sagði Ingólfur
Hannesson.
Ingólfur sagði að ljóst væri að CWL
vildi ekki taka þátt í kostnaði sem
hlytist af sendingum frá keppninni
nema með óbeinum hætti. Þá stendur
eftir að ekki geta margir aðilar borið
kostnað af þessum þætti, annars veg-
ar RÚV og svo hins vegar aörir þeir
íslenskir aðhar sem standa að keppn-
inni.
„Ég sé það eftir fundinn að GWL
ætlar ekki að greiða neitt fyrir upp-
tökurnar. Því er niðurstaðan sú að
við verðum að finna einhvem annan
th að kosta upptökurnar. Við stóðum
í þeirri meiningu að sá sem ætlaði
aö selja þyrfti að framleiða líka en
sá sem ætlar að selja ætlar ekki aö
bera kostnaðinn og sá sem keypti
ætlar ekki heldur að gera það. Ef að
keppnin á að fara fram hér verður
að taka þetta upp og þá erum við um
leið komnir að þeim punkti hver eigi
að borga þann pakka,“ sagði Ólafur
B. Schram í samtah við DV í gær-
kvöldi.
„Skilningurokkar
og IHF sá hinn sami“
„Eftir samtöl mín við Birkefeldt hjá
IHF, nú síðast í gær, og Raymond
Hahn, framkvæmdastjóra IHF, í
fyrradag, er skhningur þeirra á mál-
inu sá hinn sami og okkar. Næsta
skref er að snúa okkur til IHF sem
ég og reyndi strax eftir fundinn í
gærkvöldi. Ég náði því miður ekki
sambandi en það verður mitt fyrsta
verk í dag,“ sagði Ólafur.
Ólafur sagði að nú þyrfti fram-
kvæmdanefndin að tryggja að mynd-
imar verði teknar upp og þeim kom-
ið upp í gervihnött. Við þurfum núna
einhvem aðha til að taka þetta upp
og RÚV getur það ekki nema með
ærnum tilkostnaði.
Við þurfum að finna aðila th að
taka þátt í þessum þætti með okkur
og að því verður unniö fram að helgi.
Sækja á IHF th ábyrgðar með frið-
samlegum hætti. Við munum sækja
rétt okkar því búið er að draga okkur
á asnaeyrunum og misskilningi allan
þennan tíma.“
„Miklir hagsmunir
fyrir marga aðila“
„Við gefumst ekki upp og ég er bjart-
sýnn á að þetta mál fái farsæla lausn.
Við erum búnir að stefna að þessu
marki í 5-6 ár og ekki verður aftur
snúið. Það eru mikhr hagsmunir fyr-
ir marga aðila, tækifæri á svo mörg-
um sviðum til að kynna landið að
þessu verður ekki sleppt fyrr en í
fulla hnefana,“ sagði Ólafur B.
Schram.
„Sé þann kost vænstan
að fara til Sviss“
Ólafur sagðist í lok samtalsins sjá
þann kost vænstan að fara til Basel
í Sviss, í höfuðstöðvar IHF, á sunnu-
daginn kemur th að fylgja máhnu
eftir th enda. Gera þannig tilraun th
að fá IFH th að bakka okkur upp í
máhnu því að við höfum sameiginleg-
an skhning á máhnu, eins og Ólafur
komst að orði.
-JKS
Frá upphafi fundarins i Utvarpshúsinu i gær. Við enda borðsins situr Heimir Steinsson utvarpsstjori, til vinstri Ing-
ólfur Hannesson, íþróttastjóri RÚV, og andspænis honum er Klaus Anders frá svissneska fyrirtækinu CWLTelesport.
DV-mynd Brynjar Gauti
Skagamenn
hefja titilvöm
gegn FH-ingum
Tvö efstu hð 1. deildarinnar í knatt-
spymu á síöasta timabih, Akranes og FH,
mætast strax í fyrstu umferð íslandsmóts-
ins 1994. Viðureign þeirra fer fram á Akra-
nesi, væntanlega fimmtudaginn 19. maí,
en þá er áætlað að leika fyrstu umferðina.
Þessi hð mætast í fyrstu umferð:
Fram - Stjaman
Akranes - FH
Þór-ÍBV
Valur - Keflavík
Breiðablik - KR
í 2. umferð mætast síðan Fram-Akra-
nes, FH-Þór, ÍBV-Valur, Keflavík-Breiða-
blik og Stjaman-KR. í lokaumferðinni, 24.
september, mætast svo Stjarnan-Breiða-
blik, Fram-FH, Akranes-ÍBV, Þór-Kefla-
vík og Valur-KR.
Grindavík og Fylkir
byrja í 2. deild
í 2. dehd eigast við í 1. umferð tvö af þeim
hðum sem spáð er toppsætum, Grindavík
og Fylkir. Þar verður byrjað helgina
21.-23. maí og þessi hö mætast í 1. umferð:
KA - Selfoss
Víkingur-HK
Þróttur R. - ÍR
Grindavík-Fylkir
Þróttur N. - Leiftur
í lokaumferðinni mætast Selfoss-Þrótt-
ur N., KA-HK, Víkingur-ÍR, Þróttur R-
Fylkir og Grindlvík-Leiftur.
Keppni í 3. dehd hefst sömu helgi og þar
mætast í 1. umferð:
Haukar - Dalvík
Reynir S. - Höttur
BÍ - Tindastóh
Völsungur - Víðir
Fjölnir - Skahagrímur
Kvenfólkið byrjar
líka á stórleik
Keppni í 1. deild kvenna hefst með stór-
leik því tvö efstu liðin frá því í fyrra eig-
ast við. Breiðabhk tekur þar á móti ís-
landsmeisturum KR í Kópavogi. Þessi lið
mætast:
Haukar - Dalvík
Breíðabhk - KR
Valur - Stjarnan
Höttur-Ákranes
í lokaumferðinni mætast Haukar-KR,
Breiðabhk-Stjarnan, Valur-Akranes og
Dalvík-Höttur.
í bikarkeppni karla verður 3. umferð
leikin 29. júní. Þá koma 1. dehdar hðin th
leiks ásamt sex efstu höum 2. dehdar í
fyrra, en önnur hö veröa þá búin að leika
tvær umferöir um 16 sæti í 32-liða úrsht-
um.
-VS
Baldur í
Stjörnuna
Baldur Bjarnason verður Stjörnunni
styrkur i sumar.
Baldur Bjarnason úr Fylki, lands-
hðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í
morgun undir samning við Stjörn-
una, nýliðana í 1. deild, um að leika
með þeim næstu tvö árin.
„Hlakka til að takast
á viðnýtt verkefni“
„Mér líst mjög vel á mig hjá Stjörn-
unni og hlakka th að takast á við
nýtt verkefni,” sagði Baldur í sam-
tali við DV.
Baldur er 24 ára gamall og hefur
lengst af leikið með Fylki en sphaði
með Fram tímabihn 1990 og 1991 og
hálft tímabhið 1992 en þá fór hann
th Fylkis á ný. Baldur er leikjahæsti
Fylkismaðurinn í 1. dehd, hefur leik-
ið 34 af 36 leikjum félagsins þar og á
að auki að baki 42 leiki með Fram í
dehdinni. Baldur hefur sphað 11 A-
landsleiki, einn þeirra á síðasta ári,
og hann lék 7 leiki með 21-árs lands-
liðinu.
Stjörnunni er góður hðsstyrkur í
Baldri, en áður hafði Garðabæjarlið-
ið fengið nokkra nýja leikmenn, þar
á meðal Ingólf Ingólfsson og Valdi-
mar Kristófersson frá Fram og Gor-
an Micic frá Þrótti í Neskaupstað.
-VS
Fimm til Lillehammer
Ólympíunefnd íslands ákvað á Daniel Jakobsson frá ísafirði og lágmarkinu, sem var að vera í hópi
fundi sínum í gær að senda fimm Rögnvaldur Ingþórsson frá Akur- 250 efstu á styrkleika Alþjóöa
keppendur á vetrarólympíuleikana eyri keppa í göngu en í alpagrein- skíðasambandsins. Hann er í 238.
í Lhlehammer i næsta mánuöi. umkeppaÁstaS.Hahdórsdóttirfrá sæti á nýjasta hstanum.
Fimmmenningarnir hafa allir náð ísafiröi, Kristinn Bjömsson frá Ól- Ólympíufaramir dvelja allir er-
þeim viðmiðunarmörkum sem afsfirði og Haukur Arnórsson ffá íendisumþessarmundirviðæfing-
nefndin setti sem skilyrði fyrir Reykjavík. arogkeppni.
þátttöku i leikunum. Haukur varð síðastur th að ná -VS
Stuttarfréttir
Þijiiáframáítaliu
Torino og Parma úr 1. dehd og
Ancona úr 2. dehd eru komin í
undanúrsht ítölsku bikarkeppn-
innar. Torino vann Piacenza, 2-1,
og samanlagt 4-3, Parma vann
Foggia, 6-1, og samanlagt 9-1, og
Ancona vann Feneyjar, 2-0, sam-
anlagt 2-0.
TaptyáRealMadrid
Fyrri leikir 8-liða úrslita
spænsku bikarkeppninnar í
knattspymu fóru fram í gær-
kvöldi. Real Madrid tapaöi, 2-1,
fyrir Tenerife á Kanaríeyjum,
Real Betis og Barcelona skildu
jöfh, 0-0, Real Zaragoza vann Se-
vhla, 2-1, og Real Oviedo vann
Celta Vigo, 1-0.
Góð staða Sandefjord
Sandefjord frá Noregi, sem sló
Val út úr Evrópukeppni meist-
araliða í handknattleik, er efst í
sínum riðh í 8-liða úrslitunum
eftir jafhtefli, 29-29, gegn Badel
Zagreb í Króatíu i fyrrakvöld.
Brage og Nimes frá Frakklandi
geröu jafntefli, 26-26, í Portúgal í
sama riðh. f hinum riðhnum
vann Teka sigur á Wien frá Aust-
urríki, 21-17, á Spáni.
Thorstvedt meiddist
Norski landshðsmarkvörður-
inn Erik Thorstvedt meiddist hla
á hné í leik með Tottenham gegn
Swindon um siðuátu helgi. Lið-
bönd sködduðust og þarf
Thorstvedt að taka sér tveggja
mánaða hvhd frá knattspyrnnu.
ÁfaHfyrirSpurs
Þetta bætti gráu ofan á svart
fyrir framkvæmdastjóra Totten-
ham, Ossie Ardiles, en hðinu hef-
ur vegnað mjög illa upp á siðkast-
ið. Þá eru Norðmenn óttaslegnir
þvi Thorstvedt er aðalmarkvörð-
ur landsliðsins sem keppir á HM
í Bandarikjunum í sumar.
Toshack til Wales?
Orðrómur er uppi um að John
Toshack, sem nú þjálfar Sociedad
á Spáni, veröi næsti landsliðs-
þjálfari Wales í knattspyrnu og
taki við af Terry Yorath.
CreaneyfráCeltíc
Portsmouth, sem leikur í ensku
1. deildinni, keypti í gær Gerry
Creaney frá Celtic fy rir metfé, 650
þúsund pund.
Walker spáir í Phelan
Mike Walker, hinn nýi fram-
kvæmdastjóri Everton, hefur lýst
yfir áhuga á að fá Mike Phelan
frá Manchester United.
FerParkertilCity?
Líklegt er að enska knatt-
spyrnuliöið Manchester City
kaupi Gary Parker frá Asion
Viha fyrir 600 þúsund pund.
Sunddrottningíbann
Þýska sunddrottningin Sylvia
Gerasch, Evrópumeistari í 100 V
metra hringusundi og fyrrum
heimsmeistari og heimsmethafi,
hefur verið dæmd í tveggja ára
keppnisbann í kjölfar þess að hún
féll á lyijaprófi seint á siðasta ári.
Körf uboltamadur líka
Þá hefur stigahæsti leikmaður-
inn í ítalska körfuboltanum,
Mario Boni, falliö á lyfjaprófi.
Hann sýndi merki um neyslu
steralyfja og á keppnisbann yfir
höfði sér.
Oiympiakos vann
Olympiakos vami Real Madrid
frá Spáni, 75-73, i toppslag í úr-
slitakeppninni um Evrópumeist-
aratitilinn i körfuknattleik sem
fram fór í Aþenu i gærkvöldi
-GH/VS