Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 5 dv______________________________________Fréttir Andstaðan við staðsetningu hæstaréttarhúss: Fólk er íhalds- samt og hrætt við allt nýtt - segirforstöðumaðurBorgarskipulags „Sem embættismaöur og arkitekt götumyndina. tel ég hiö besta mál að byggja hæsta- ' „Það er alltaf þannig þegar byggt réttarhús á lóðinni. Það styrkir götu- er í miðborginni að í upphafi flnnst myndina og fegrar borgina. En auð- fólki sem það sé veriö að troða niður vitað hlusta menn á alla gagnrýni. húsum. Þetta er líka þekkt vandamál Fólk er íhaldssamt og hrætt við allt erlendis þegar lóðir standa lengi auð- nýtt inni í miðborgum," segir Þor- ar. Fólktalarjafnvelummenningar- valdur S. Þorvaldsson, forstöðumað- slys án þess að gera sér grein fyrir ur Borgarskipulags. að það hefur ætíð staðið til að byggja Yfirgnæfandi meirihluti borgarbúa á viðkomandi lóð.“ er á móti því að nýtt hæstaréttarhús verði reist á lóðinni milli Landsbóka- Breyting möguleg safnsins og Amarhvols. Samkvæmt Þorvaldur segir vel koma til álita skoðanakönnun, sem DV greindi frá að borgaryíirvöld fmni aðra lóð fyrir í gær, eru átta af hverjum tíu, sem hæstaréttarhús sé það vilji dóms- afstöðu taka, á móti fyrirhugaðri málaráðuneytis. Hann bendir hins .staðsetningu hússins. vegar á að það hafi tekið mörg ár aö Þorvaldur segir að staðsetning ákveða að byggja á þessari tilteknu hæstaréttarhúss á lóðinni miUi lóð. Þá hafi allílestir arkitektar Landsbókasafnsins og Amarhvols sé landsins lagt blessun sína yfir stað- ekki ákvörðun Reykjavíkurborgar setninguna með þátttöku í sam- heldur ríkisins. Lóðin sé í eigu ríkis- keppni um nýtt hæstaréttarhús. ins og þaðan hafi borist ósk um bygg- Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson, for- ingarleyfi. í ljósi þess að gert hafi maður skipulagsnefndar Reykjavík- verið ráð fyrir byggingu á lóðinni ur, segir borgaryfirvöld reiðubúin í hafi skipulagsnefnd borgarinnar viðræður við ríkið komi fram ósk um samþykkt framkvæmdina. breytta staðsetningu hæstaféttar- Að sögn Þorvalds gerði arkitekt húss. Hann bendir hins vegar á að Safnahússins ráð fyrir því þegar árið þegar auglýst var eftir mótmælum 1905 að byggt yrði á þessari lóð. Sama eða athugasemdum við framkvæmd- hafi verið að segja um Guðjón Samú- ina um mitt síðastliðið sumar hafi elsson sem teiknaði bæði Þjóðleik- enginn séð neitt athugaverrvið stað- húsið og Arnarhvol. Mat flestra hafi setninguna. verið að hús á lóðinni myndi bæta -kaa Skipið Islandia fánum prýtt i Reykjavíkurhöfn. Skipið, sem var nýlega sjó- sett hjá Þorgeiri og Ellerti á Akranesi, leggur innan skamms úr islenskri höfn. Siglt verður til Grænhöfðaeyja og skipið gefið yfirvöldum þar. DV-mynd Brynjar Gauti Nýtt hæstaréttarhús bak við Landsbókasafnið: Mikið mál að blása framkvæmdina af - segiraðstoðarmaðurdómsmálaráðherra „Ég geri ekki htið úr skoðanakönn- un DV. Niðurstaðan veldur okkur vonbrigöum. Sú ákvörðun að byggja hæstaréttarhús á þessari lóð hefur hins vegar legið fyrir lengi og nú er komið að framkvæmdinni. Áður var búið að kanna aðra kosti en þetta var niðurstaðan. Um það hefur ekki ver- iö rætt að blása þessa framkvæmd af enda væri það heilmikið mál,“ seg- ir Ari Edwald, aðstoöarmaður dóms- málaráöherra. Fyrsti áfangi byggingar nýs hæsta- réttarhúss hefur verið boðinn út og verða tilboð í verkið opnuð í næstu viku. Búið er að verja um 30 milljón- um króna í undirbúning vegna verksins. Að sögn Ara var það uþphaflega vilji dómsmálaráðherra að nýta Safnahúsið við Hverfisgötu fyrir Hæstarétt eftir að Landsbókasafnið flytti í Þjóöarbókhlöðuna. Á það hafi ríkisstjórnin hins vegar ekki faUist. Eftir ítarlega leit að hentugum stað hafi síðan verið ákveðið að byggja nýtt hús á lóðinni milli Arnarhvols ogLandsbókasafnsins. -kaa iH 1Í O ©f Flugleiðir og Enska ferðamálaráðið í samvinnu við Breska feröamálaráðið og Ferðamálaráð Lundúna kynna: ■ Biiöcif Kí ttís&nKss. p0ist«tf « Jai Bsliö in IHfiiiSGÍMSifíi All's We!l That Ertds W T©m Stoppard Johii- Tliáw : LISTAVIKUR I LONDON 1. febrúar - 31. mars Miðar á alla helstu listviðburði í London 1. feb. - 31. mars sem má panta og greiða hér heima. . Þú færö upplýsingar um alla listviðburði fyrirfram. Þú getur pantað miða hér SinfoníuhljómsveitLundúna he ma. "soiti André Pré M he,ur tök á aö ®Íá hwaö scphie Mútter 9erist að tjaldabaki. Þú færð afsláttarkort að tilteknum viðburðum og veitingahúsum. MIÐSALA Á LISTAVIKUR í LONDON 1. feb. - 31. (London Arts Season) er á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum Flugleiða um allt land og á ferðaskrifstofunum. Þa; má einnig fá upplýsingar um Listavikur í London og nákvæma dagskrá. Allar sérstakar og .nánari upplýsingar veita Hólmfríður Júlíusdóttir á söluskrifstofu Flugleiða á Hótel Esju og Helga Magnúsdóttir á farskrá í síma 690 300. Flugleiðir bjóða í tengslum við Listavikur í London 3ja, 4ja, 5 eða 8 daga ferðir til borgarinnar, flug og gistingu, á mjög hagstæðum kjörum. Verð frá 26.3oo kr. á mann í tvíbýli; flugvallarskattar ekki innifaldir. assyngura- ; ■ ■ sPpsíííp W^ÉÍI'IO 1*3023. ifiiiaiii FLUGLEIÐIR Traustur zslenskur ferðafélagi mmam&r Pali ^ieasso Tabergé Hafðu samband við söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) c/etur verið BiLiÐ miiii iífs og dau&a! 30 metrar Dökkklæddur vegfarandi sóst en meö endurskinsmerki, ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlaogö borin á róttan hótt sóst hann fró lágljósum bifreiöar í 120-130 m. fjarlœgð. úæ 130 metrar FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.