Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 12
12 Spumingin FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Ætlarðu að prófa leirbað í laugunum? Elín Hafsteinsdóttir: Ég veit það ekki, það getur vel verið. Magnús Pálsson: Nei, það geri ég alls ekki. Bjarni Bragason: Já, ég ætla að prófa þetta einhvem tíma. Ágúst Birgisson: Já, ég væri alveg til í að prófa það. Herdís Helga Antonsdóttir: Já, ég hefði gaman af því að prófa það. Helga Skúla Magnúsdóttir: Já, það væri gaman. Lesendur „Fólk vill brjóta upp spillingu hinna gömlu flokka með nýju afli og nýjum mönnum," segir m.a. í bréfinu. Stjórnmálaleg áskorun 090556-7549 skrifar: Flestir eru orönir þreyttir á siö- spilhngu íslenskra ráðamanna upp til hópa í opinbera geiranum. Margir vilja meina að eina lausnin til að uppræta þessa siðspillingu sé sú að til valda komi nýr stjórnmálaflokk- ur. - Flokkur sem hefur m.a. eftirfar- andi í farteskinu: 1. Menn sem geta mótað framtíðar- sýn hjá íslensku þjóðinni og hrist upp í öllu sem flokkast undir siðferðis- spilhngu. Menn sem hafa sparnað að leiðarljósi. 2. Menn sem móta fasta efnahags-, iðnaðar- og atvinnustefnu til a.m.k. íjögurra ára í senn. 3. Menn sem leggja niður Seðla- banka íslands í núverandi mynd. 4. Menn sem fækka þingmönnum hæfilega mikið. 5. Menn sem fækka ráðherrum um helming og leggja um leið niður emb- ætti aðstoðarráðherra. 6. Menn sem vilja hækka skattleys- ismörkin verulega frá því sem nú er. 7. Menn sem leggja niður kvóta- kerfi í fiskveiðum og koma á fót veiöileyfagjaldi svo að fjármagnið fari til þjóðarinnar. Lengi mætti halda áfram. - Meiri- hluti þjóðarinnar er að mínu mati einhuga um að óska eftir forystu ábyrgra einstakhnga sem telja þjóð- arhag ofar öhu og geta haldið traust- um höndum um stjómvöhnn. Við gætum hugsaö okkur þar ýmsa at- hafnamenn sem skarað hafa fram úr, hver á sínu sviði, og þekkja vel til verka og vilja standa við orð sín hvað sem á dynur. Hvar væri fyrirtæki statt sem stöð- ugt skilaði halla og væri gjörspiht á alla vegu? Hvert væru stjómendur þess komnir? Svari hver fyrir sig. Fólk vih brjóta upp sphhngu hinna gömlu flokka með nýju afli og nýjum mönnum með þá hugsjón sem áður hefur verið minnst á. - Komum fram- sýn th næstu alþingiskosninga með þá stefnumótun sem við vhjum að sé við lýði, í stað þess að standa tví- stígandi og vita ekkert inn í hvers konar framtíð við vhjum stefha. Greiðsluerf iðleikalán - skrípaleikur Unnur Tómasdóttir skrifar: Þar sem hið háa Alþingi og ráð- herrar hafa fengið því framgengt að fá lækkaða vexti í bankastofnunum landsins hefur mér fundist þaö gleymast í umræðunum að þeir sjálf- ir samþykktu með lögum fyrir skömmu að hækka vexti á lánum Húsnæðisstofnunar og Bygginga- sjóðs verkamanna. Meira aö segja aftur í tímann. - Almenningi er talin trú um að Húsnæðisnefnd sé skylt að reikna út greiðslugetu og hvað- eina, og samkvæmt því á fólk að ná að greiða af þessum lánum. Ekki hafa laun hækkað, en greiðsla af lánum hjá Byggingasjóði verka- manna hefur hækkað um 15-20 þús- und. - Ég er sjálf kaupandi að íbúð í félagslega kerfinu, og hefði mig grunað að þetta gæti gerst hefði ég sleppt þessu. Ég gerði samviskusam- lega áætlun með húsnæðisnefnd og átti að merja þetta. Ég hef alltaf stað- ið í skilum. Nú er ég hins vegar kom- in í þrot því það mátti ekkert út af bera th að kerfið hjá mér færi ekki í rusl. Þá er það Álþingi vort sem kemur með hnífinn í bakið! Hvernig í ósköpunum getur Al- þingi og ráðherrar landsins ætlast th að fólk geri áætlanir þegar ekkert stenst sem samið er um? Svo á bara að bjarga þessu með greiðsuerfið- leikalánum. Þvilíkur skrípaleikur. Hann er með eindæmum hroldnn í ráöherrum okkar þegar þeir leyfa sér að hóta bankastjórum landsins brottrekstri vegna vaxtanna. - Þeir ættu sannarlega að líta í eigin barm og skammast til aö lækka þessa vexti aftur eða segja af sér sjálfir. Talsmenn kröfugeröarflokkanna: Ríkisútgjöld skila sér margfalt! Jón Björnsson skrifar: Þeir flokkar manna sem skipulega herja á ríkissjóð áhugamálum sínum til stuðnings halda því jafnan fram að ríkisframlögin skih sér margfalt th baka í.ríkissjóð. Ghdir einu hvort um er að ræða ríkisframlög til rithöf- unda, laxeldis, leikhópa, kvikmynda- geröarmanna, námsmanna, land- búnaöar eða íþróttamanna. - Allt á þetta að vera atvinnuskapandi og spara þar með atvinnuleysisbætur, gjaldeyri, vera fyrirbyggjandi varð- andi heilsu manna, auka sjálfstæði okkar og vera góð landkynning. Svo fátt eitt sé nefnt, Nú hafa útgjöld til mála á borð við þau sem tahn voru hér upp að ofan farið gjörsamlega úr böndunum á síðastliðnum 20 árum. Mætti þá ætla aö ríkissjóöur fengi allt sitt th baka, og vel það, ef marka má talsmenn kröfugerðarflokkanna. - En viti „Þarf frekari vitna við um kröfugerö ir þessara hópa?“ spyr bréfritari. menn! Alltaf er halh á ríkissjóði, at- vinnuleysi eykst, erlendar skuldir ógna sjálfstæði þjóðarinnar, íþrótta- menn hggja þvers og kruss á sjúkra- húsum með slitin hðbönd, krossbönd og hvaðeina. Og helsta ástæða þess að erlendir ferðamenn veigra sér við að dvelja hér umfram það allra nauð- synlegasta er hátt verölag sem glóru- laus skattheimta og innflutnings- bann á landbúnaðarafurðum valda mestu um. Þarf frekari vitna við um kröfu- gerðir þessara hópa? Er ekki mál th komið að íþróttafélög, listamanna- samtök, verkalýðsrekendur, bænda- samtök, námsmannahreyfingar og aðrar afætur (sem ég vh kalla svo) í þessu þjóðfélagi verði kveðnar í kút- inn svo að atvinnugreinar, sem þurfa engin framlög úr ríkissjóði en standa samt undir sér og skha sköttum og skyldum, fái notið sannmæhs? aðbíða Reynir sktifár: Mér fmnst andrúmsloftið í þjóðfélaginu vera þannig í dag eíns og fólk sé að biða eftir ein- hveiju. Ég veit ekki hveiju, kannski einhverjum uppákom- um í atvinnumálum, kannski kosningum, eða enn öðru sem breyta myndi þjóðfélagsaðstæð- um frá þvi sem nú er. Fyrir mitt leyti er ég þess fuhviss að ekkert af þessu er á döflnni, hvorkí th lúns betra né verra. Ég held að landsmenn ættu einfaldlega að sætta sig við að tímamir hafa bara breyst okkur í óhag. Ný stjóra fyrir borg eða ríki breyta ekki núverandi mynd. Búvöruinnflutn- Ingur Pétur Einarsson skrifar: Ég rakst fyrir stuttu á lesenda- bréf í DV um þessi mál. Þar var því haldið fram að innflutningur yrði aldrei leyfður hér, vegna þess að það skapaði algjörlega ný þáttaskh í gjaldeyriseyðslu okk- ar. Viö hefðum einfaldlega engin efni á að bæta þeim þætti ofan á gjaldeyriseyðslu okkar. Þarna yæri um það stóran þátt í neyslu íslendinga að ræða að gjaldeyrí- söflun okkar dygði ekki til. - Ég held að hér sé meiri sannleikur fólginn en fólk vill viðurkenna. En þetta væri fi'óðlegt að láta kanna betur. Leiðig|anitmorg- unútvarp Nanna hringdi: Ég held að fleiri en ég hljóti að vera orðnir leiðir á þessum morg- unstundum á útvarpsstöðvmium. Á Rás 2 og Bylgjunni eru þetta mest sömu langlokurnar morgun eftir morgun; það er veðrið og umferðin og svo lag á mihi at- riða. Og eitt og eitt símaviðtal innanlands eða þá að utan. Þetta er ekki útvarpsefní. Ekkert frétt- næmt, ekkert áheyrhegt. Góð tónhst er bara mun betri, eins og t.d. á Aðalstöðinni eða á Rás 1. Báðar þessar stöövar eru með gott tónlistarval sem hæfir vel að morgninum. Þakkirtil Hekluhf. Huida hringdi: Ég keypti tveggja ára gamlan bíl hjá Heklu í maí sl. Nýlega fór að bera á að bílhnn gekk ekki eðlilega sem varð til þess að ég hafði samband við söiustjóra hjá fyrirtækinu. Það ieið ekki nema dagurinn áður en mér var boðið að koma með bíhnn á verkstæðið þar. Hann fór inn að morgni og var tilbúinn um hádegi sama dag. - Og það sem meira var; fyrirtæk- ið léði mér bíl í staðinn meðan á viðgerð stóð. Ég vil færa sölu- og þjónustudeild Heklu hf. mínar bestu þakkir fyrir svo þæghega og snögga þjónustu. Fullkomin þjón- usfahjá NLFÍ Regína Thorarensen skrifar: Heílsustofnun NLFÍ er afar vin- sæl og fólk metur þá fuhkomnu þjónustu sem það nýtur hér 4-6 vikur í einu. Hér er hvert rúm skipaö og margir á biðlista. Sjúkl- mgar kunna vel við sig og flestir fara betri til hehsunnai' heim en er þeir komu enda eru hér færir læknar og hjúkrunaríölk. Hér er ágætismatur og annast franskur matreiðslumeistari matseldina. - Jónas Kristjánsson læknir, sem stofnaði HNLFÍ, hefur verið framsýnn maður og hugsað um að láta fólkið ganga löngu gang- ana sem hér eru, en húsin eru á einni hæð. - Ég tel aö þessar miklu göngur æfl fólk sem fer oft í meðferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.