Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
41
Sviðsljós
Leikhús
Johnny Depp:
Farinn að hugsa
um borðbúnað
Nú fer aö líða aö því aö margir leik-
ararnir af „ungu kynslóðinni" í
Hollywood nái þrítugu (fullorðins-
árunum). Einn þeirra er Johnny
Depp sem hefur orö á sér fyrir að
vera töluvert „öðruvísi" en margir
aðrir og sumir kalla hann sérvjtr-
ing.
Myndirnar sem hann hefur valið
sér eru ekki dýru og vinsælu
myndirnar, heldur þvert á móti,
Johnny Depp i nokkrum mynda
sinna. Talið að ofan; Cry Baby,
Edard Scissorhands, Benny & Jo-
on, What’s eating Gilbert Grape
og Ed Wood. En þær tvær siðastt-
öldu eiga enn eftir að koma í ís-
lensk kvikmyndahús.
þær eru yfirleitt geröar fyrir tak-
markaðan pening og hafa ekki náö
gífurlegri aðsókn. Dawn Steel hjá
Columbia reyndi mikið að fá hann
til að taka að sér aðalhlutverkið í
myndinni Point Break en hann af-
þakkaði það pent og boltinn fór til
Patreck Swayze. Dawn er nú komin
til Disney og segist vera að reyna
að fá hann í ákveðið hlutverk en
hún segist líka vita að ákvörðun
hans byggist eingöngu á því hvort
honum líki við hlutverkið - ekki
hvað hann fær greitt fyrir það.
Upphaflega ætlaði Johnny sér að
slá í gegn sem gítarleikari. Hann
hætti í framhaldsskóla og fór til
Los Angeles með það í huga en
endaði í kvikmyndabransanum þar
sem hann er enn.
Þó hann hafi aldrei klárað skól-
ann er hann mjög vel lesinn. Hann
segist ekki hafa haft neinn áhuga
á lestri og námi á meðan hann var
í skóla en eftir að hann hætti þá
vildi hann vita jafn mikið og eldri
bróðir hans, en sá las aUt sem hann
kom höndum yfir. Eftir að hann fór
að lesa sér til skemmtunar segist
hann hafa sérstakan áhuga á sögu
og ævi þekktra snillinga í bók-
menntum, myndhst og tónUst.
Ástarlíf hans hefur alltaf verið á
milh tannanna á fólki enda var
hann búinn að gifta sig og skUja
þegar hann var 22ja ára. Síðan þá
hefur hann verið trúlofaður þrem-
ur leikkonum; Sherilyn Fenn,
Jennifer Grey og Winonu Ryder,
en ekkert þeirra sambanda hefur
gengið upp. Hann er orðinn þrítug-
ur og þó hann sé ekki í sambúð er
hann samt farinn aö huga að fram-
tíðinni - ómeðvitað. Hann tók sem
dæmi aö þegar hann var í antík-
verslun fyrir stuttu þá hafi hann
séð fallegan silfurborðbúnað sem
hann féll alveg fyrir. Áður en hann
vissi af var hann búinn að kaupa
hann. Svo nú þarf hann að fara að
huga að borðbúnaði við hnífapörin
o.s.frv.
Hann segir að það togist á hjá
honum löngunin til að vera ungur,
óbundinn og vUltur og það aö koma
sér fyrir með konu, bami og hundi
en hann segir aö það sé ekki á dag-
skrá á næstunni.
Johnny er vandiátur í vali sinu á hlutverkum og segist frekar vilja sjá
myndir sinar á venjulegri sýningu þar sem fólk er búið að borga sig
inn, því þá fái hann alvöru viðbrögð.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Frumsýnlng á morgun, föd., 11/2, upp-
selt, 2. sýn. mvd. 16/2, örfá sæti laus, 3.
sýn. fid. 17/2, uppselt, 4. sýn. föd. 18/2,
örfá sæti laus, 5. sýn. mvd. 23/2,6. sýn.
sud. 27/2, nokkur sæti laus.
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Sud. 13. febr., sud. 20. febr., lau. 26. febr.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Lau. 12. febr., lau. 19. febr.,fös. 25. febr.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Sun. 13. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus,
þri. 15. febr. kl. 17.00, uppselt, sud. 20.
febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27.
febr. kl. 14.00, nokkursæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30.
BLÓÐBRULLAUP
eftir Federico Garcia Lorca
Lau. 12. febr., nokkur sæti laus, lau. 19.
febr., fid. 24. febr., uppselt, föd. 25. febr.,
uppselL
Sýningin er ekki vlö hæfi barna.
Ekkl er unnt að hleypa gestum I sallnn
ettlr að sýning er hafln.
Litla sviðið kl. 20.00.
SEIÐUR SKUGGANNA
effir Lars Norén
Fim. 10. febr., lau. 12. febr., fösd. 18.
febr., laud. 19. febr.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir aö sýnlng er hafin.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekiö
á móti simapöntunum virka daga
frá kl. 10.
Græna linan 99 61 60.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
É VGENÍ ÓNEGÍN
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí
Texti eftir Púshkín í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Laugardaginn 12. febr., kl. 20, allra
siöasta slnn.
Miöasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Muniö gjafakortin okkar.
Tilkyningar
Hestaíþróttaskólinn hf. hefur hafið starf-
semi í Reiðhöllinni í Víðidal. Boðið verð-
ur upp á nýtt fyrirkomulag skipulagðrar
kennslu fyrir einstaklinga jafnt sem mis-
stóra hópa. Aðalkennari er Eyjólfur
ísólfsson. Upplýsingar í versluninni
Ástund.
Eyfirðingafélagið
verður með spilakvöld á Hallveigarstöð-
um í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Vinafélagið
verður með spilakvöld kl. 20 í kvöld í
Templarahöllinni. Öllum opið.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágr.
Bridgekeppni, tvimenningur verður í
Risinu kl. 13 í dag.
MINNINGARKORT
Sími:
694100
Safnaðarstarf r
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30.
Fyrsta Mósebók. Ámi Bergur Sigur-
bjömsson.
Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn
fóstudag kl. 10-12.
Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl.
10.00. Allir velkomnir.
Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur
10-12 ára kl. 17 í dag.
Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm
kl. 17.00. Kvöldsöngur með Taizé tónlist
kl. 21.00. Kyrrð, íhugun, endumæring.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjallakirkja: Opiö hús fyrir eldra sókn-
arfólk í dag kl. 14-17. Umsjón: Anna Sig-
urkarlsdóttir.
Kársnessókn: Starf með eldri borgurum
í dag kl. 14-16.30'í safnaðarheimilinu
Borgum.
Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl.
12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnaðar-
heimilinu að stundinni lokinni.
Neskirkja: Hádegissamvera í dag kl.
12.10 í safnaöarheimili kirkjunnar. Um-
ræður um safnaðarstarfið, málsverður
og íhugun Orðsins.
Seljakirkja: Frímerkjaklúbbur í dag kl.
17.
FÚRÍA
Leikfélag Kvennaskólans
sýnir ITjarnabiói
Sjö stelpur
Lelkstjóri Sigrún Valbergsdóttir
Sýningar: Fös. 11. tebr. kl. 20.00
Pantanasiml 610280 e. kl. 17.00.
mæti 30
púsund hvep.
Sex matarkörfur
á mánuði að verð-
63 27 00
Leikfélag Akureyrar
mtrnr
Mmf
. ....MaKaSAGA...
eftir Ármann Guömundsson, Sævar Sig-
urgeirsson og ÞorgelrTryggvason
Skólasýning fimmtudag 10. febrúar kl.
17.00.
Föstud.11.febr.kl. 20.30.
Laugard. 12. febr. kl. 20.30.
SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR!
BmPm
eftir Jim Cartwright
SÝNT Í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1
Föstud. 11. febr. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 12. febr. kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag 13. febrúar kl. 20.30.
Ath. Ekkl er unnt aö hleypa gestum I
salinn eftlr aö sýning er hafln.
Aóalmiöasalan i Samkomuhúsinu er
opln alla virka nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073.
Símsvari tekur viö miðapöntunum ut-
an afgreiðslutíma.
Ósóttar pantanir aö BarPari seldar i
miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn-
ingardaga. Simi 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.
EVA LUNA
. Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og
Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa-
belAUende
Í kvöld, uppselt, lau. 12. febr., uppselt,
sun. 13. febr., örfá sæti laus, fim. 17. febr.,
fáeln sæti laus, fös. 18. febr., uppselt, lau.
19. febr., uppselt, sund. 20. febr., fáeln
sæti laus, flm. 24. febr., fáeln sæti laus,
lau. 26. febr., uppselt, sun. 27. febr., upp-
selt, lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu tll
sölu i miðasölu. Ath.: 2 miöar og geisla-
diskur aöeins kr. 5.000.
Stóra sviðið kl. 20.
SPANSKFLUGAN
eftir ArnoldogBach
11. febr., síðasta sýnlng, uppselt.
Aukasýnlng miövlkud. 36. febr.
Allra sióasta sýnlng.
Litla sviðið kl. 20.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Fös. 11. febr., lau. 12. febr., 50. sýnlng,
fös. 18.febr„ lau. 19. febr., næstsfðasta
sýnlngarhelgl.
Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i
sallnn eftlr að sýning er halin.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum i sima 680680 kl.
10-12 allavirka daga.
Bréfasimi 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavtkur -
Borgarleikhús.