Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 20
32 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Robert Parish og Shaquille O’Neal voru bestu menn liða sinna i nótt. Shaq skoraði 37 stig í stórsigri Orlando á Atlanta en Parish var stigahæstur hjá Boston, sem mátti þola tap heima gegn Detroit. Símamynd Reuter NBA-deiIdin 1 körfuknattleik í nótt: Orlando malaði topplið Atlanta - og New York aftur efst 1 austurdeildinni eftir stórsigur Iþróttir Margrétfékk heiðursorðu Þing Norræna funleikasam- bandsins var haldið í Reykjavík 29. janúar og sóttu það fulltrúar allra Norðurlandanna. Stjórn NGF, sem hefur verið í höndum Fimleikasambands íslands síð- astliðin tvö ár, fer nú yfir til Finn- lands til næstu tveggja ár. Þær miklu breytingar sem áttu sér stað í Evrópu á þessum tveimw árum sem stjórn NGF var á ís- landi voru þess valdandi að leysa þurfti úr ýmsum óvæntum mál- um og ræddu þingfulltrúar það sérstaklega á þessu NGF þingi að vel hefði verið haldiö utan um hin ýmsu málefni þegar leitað var lausna. Á þinginu var stjórn Norræna fimleikasambandsins afhent fúlltrúa Finnlands en ís- landi var þakkað sérstaklega fyr- ir góöa stjómun. Við það tæki- færi var fráfarandi formanni, Margréti Bjarnadóttur, veitt heiðursoröa NGF. -GH Cogicleikur meðÍR-ingum Bosníumaðurinn Enes Cogic er genginn til liðs við ÍR-inga og leikur með þeim í 2. deildinni i knattspymu í sumar. Cogic lék með Haukum í 3. deild 1992 og hefúr veriö búsettur hér á landi síðan en lék ekkert á síðasta tíma- bilL -VS Fyrsti sigurinn hjáBirni Bjöm Jónsson, 16 ára Vikingur, sigraði Guðmund E. Stephensen, Víkingi, í urslitaleik á Café Óperu-mótinu í borðtennis sem haldið var í TBR-húsinu á sunnu- daginn. Þetta var fyrsti sigur Björns í meistaraflokki. Eva Jó- steinsdóttir, Víkingi, sigraði Ingi- björgu Árnadóttur, Víkingi, í úr- slitaleik í meistaraflokki kvenna, og Jón I. Ámason, Víkingi, sigr- aðijj 1. flokki karla, en hann vann sér jafhframt rétt til að keppa í meistaraflokki með árangri sín- um. -VS Sigurjónfyrstur áhugamanna Sigurjón Arnarsson hafnaði i 38. sæti af 159 keppendum á móti atvinnumanna í golfi á Flórida sem lauk á sunnudaginn. Hann lék á 219 höggum, 15 meira en sigurvegarinn, og varð fremstur af 15 áhugamönnum sem tóku þátt í raótinu. -VS Vésteinnannar á Indiandi Vésteinn Hafsteinsson varð annar í kringlukasti á indverska meistaramótinu í frjálsum íþrótt- um um síðustu helgi. Vésteinn kastaði 57,82 metra en heims- meistarinn, Lars Ridel frá Þýska- landi, kastaði 59,00 metra og sigr- aði. Þriðji varð Ade Olokeju frá Nígeríu en hann kastaði 57,24 metra. -VS Tvöleiðbeinenda- námskeiðhjáÍSÍ Fræðslunefnd ÍSÍ gengst fyrir tveimur leiðbeinendanámskeið- um í febrúar í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Grunnstig ÍSÍ verður haldið 18.-20. febrúar og A-stig ÍSÍ 25.-27. febrúar. Skráning er á skrifstofu ÍSÍ, í síma 813377, og þar fást nánari upplýsingar. Orlando Magic skaut Atlanta Hawks af toppi austurdeildar NBA- deildarinnar í körfuknattleik með eftirminnilegum hætti í nótt. Leik- menn Orlando voru með 84 prósenta skotnýtingu í öðrum leikhluta, náðu þá öruggri forystu og sigruðu, 104-87, sem er versta tap Atlanta á tímabil- inu. Shaquille O’Neal lék af miklum krafti, skoraði 37 stig fyrir Orlando og tík 13 fráköst. Dennis Scott bætti við 24 stigum en Dominique Wilkins skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Boston - Detroit............ 95-102 Miami - Indiana..............98-102 New Jersey - Cleveland......106-95 Orlando - Atlanta...........104-87 Philadelphia - New York..... 79-114 Það verða bikarmeistarar HK og Þróttur úr Reykjavík sem mætast í bikarúrslitum karla í blaki. HK vann Stjörnuna nokkuð örugglega í Garðabæ í gærkvöldi, 3-1, og Þróttar- Charlotte - Golden State ....116-126 Phoenix - Minnesota . 111-106 LA Lakers - Utah ....103-96 Seattle - Portland ....115-94 Sacramento - LA Clippers.... ....105-95 New York komst á topp austur- deildarinnar á ný meö yfirburðasigri í Philadelphiu. Patrick Ewing skor- aði 18 stig fyrir New York og John Starks 14 en Clarence Weatherspoon gerði 20 stig fyrir Philadelphiu. Gary Payton skoraði 19 stig fyrir Seattle og Ricky Pierce 18 en Clyde Drexler 19 fyrir Portland í slag vest- anliðanna. Isiah Thomas skoraði 28 stig fyrir Detroit sem vann óvæntan sigur í Boston en Robert Parish skoraði 17 fyrir Boston. ar sigruðu ÍS rétt eina ferðina, 3-2. Úrslitaleikurinn fer fram laugardag- inn 5. mars. ÍS er komið í bikarúrslitin í kvennaflokki eftir 3-0 sigur á KA í Indiana en Rony Seikaly frá Líbanon gerði 19 fyrir Miami. Latrell Sprewell skoraði 34 stig fyr- ir Golden State, en Hersey Hawkins gerði 41 fyrir Charlotte, sem þó tap- aði áttunda leiknum í röð. Kenny Anderson skoraði 24 stig fyrir New Jersey en Tyrone Hill 18 fyrir Cleveland. Cedric Ceballos og Kevin Johnson skoruöu 24 stig hvor fyrir Phoenix en Chuck Person 25 fyrir Minnesota. Sedale Threatt skoraði 25 stig fyrir Lakers en Karl Malone 29 fyrir Utah. Mitch Richmond skoraði 35 stig fyrir Sacramento en Ron Harper 23 fyrir Clippers. -VS gærkvöldi. Þróttur úr Neskaupstaö og Víkingur mætast í hinum undan- úrslitaleiknum á laugardaginn. -VS Lillehammer’94 Konunguropnar Það verður Haraldur fimmti Noregskonungur sem setur 17. vetrarólympíuleikana í Lille- hammer á laugardaginn en setn- ingarathöfnin hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. Ulvangsvereiðinn Skíðagöngukappinn Vegard Ul- vang, vinsælasti íþróttamaður Noregs, mun sverja ólympíueið- inn fyrir hönd keppenda, en hann kom framkvæmdanefnd leikanna í bobba fyrr í vikunni þegar hann gagnrýndi Alþjóða ólympíu- nefndina harkalega í sjónvarps- viðtali fyrir ólýðræöisleg vinnu- brögð. Ulvang áminntur Francois Catrard, fram- kvæmdastjóri AÓ,. svaraði Ul- vang í öðru sjónvarpsviðtali, sagöi nefndina opnari í seinni tíð en áður og rainnti Ulvang á að hann ætti frægð sína að hluta til ólympíuleikunum að þakka. Gífurlegfjölgun Reiknað er með að um 100 þús- und manns verði á ferð um Lille- hammer og nágrenni á hverjum degi vegna leikanna en aðeins um 23 þúsund manns búa í Lilleham- mer. Þyriuríelgaleit Þyrlur munu svífa yfir helstu umferðaræðum á annatímum til aö fylgjast með ferðum elgsdýra á svæðinu, en í janúar drápust 13 elgir eftir árekstra viö lestir og bifreiöar á svæðinu frá Ósló til Lillehammer. Óvopnuð lögregla Um þrjú þúsund lögregluþjónar verða á ólympíusvæðinu, óvopn- aðir, en þeir geta vígbúist með engum fyrirvara ef hættuástand skapast. Kirkjan mótmælir Norskir kirkjuleiðtogar hafa óskað eftir því að ólympíusálm- urinn verði ekki fluttur við setn- ingarathöfnina, vegna þess að hann sé heiðinn, ákáll til gríska guðsins Seifs, og samrýmist ekki kristinni trú. Verður á dagskrá Undirbúningsnefndin hafnar þessu ákalli kirkjunnar og segir að sálmurinn haii alltaf verið fluttur á ólympíuleikum og ávallt þótt sjálfsagður. Forsetinn til Sarajevo Juan Antonio Samaranch, for- seti AÓ, ætlar fljótlega til hinnar stríðshrjáðu Sarajevo, höfuö- borgar Bosníu, til að sýna sam- stöðu með borgarbúum sera héldu vetrarleikana fyrir 10 árum. Vopnahléekki vírt Samaranch óskaði eftir vopna- hléi í Bosníu frá því viku fyrir ólympíuleikana og þar til viku eftir að þeim lyki, samkvæmt fomri grískri hefð leikanna. Strax á fyrsta degi varð mann- skæðasta sprenging stríðsins og Samaranch er svartsýnn á að ósk sín hafi einhver áhrif. -VS Derrick McKey skoraði 30 stig fyrir Harding kærir ólympíunef ndina Bandaríska skautakonan Tonya Lillehammer. 1,4 milljarða króna í skaðabætur Harding lagði í nótt fram kæra á Nefndin á að koma saman á frá nefndinni. Lögmaður hennar hendur bandarísku ólympíunefnd- þriðjudaginn til að ákveða um þátt- sagði í nótt að fyrirhugaður fúndur inni og vill fá dómsúrskurö sem töku Harding, sem er grunuö um nefndarinnar í Óslóbrytiíbága við heimili nefndinni ekki að ákvarða aðild að árás á helsta keppinaut almenn mannréttindí i stjómar- sérstaklega hvort Harding fái að sinn, Nancy Kerrigan. skrá Bandaríkjanna. keppa á vetrarólympíuleikunum í Harding krefst þess einnig að fá -VS HK og Þróttur í bikarúrslitum karla - og ÍS er komið í úrslitaleikinn í kvennaflokki 1 blaki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.