Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
45
Hringur Jóhannesson.
Hringur á
Mokka
Hringur Jóhannesson hefur
verið með sýningu á Mokka und-
anfarið en nú fer hver að verða
síðastur því henni lýkur um helg-
ina. Að þessu sinni sýnir Hringur
Sýningar
myndir gerðar með olíu og lit-
krít. Guðný á Mokka segir sýn-
inguna ósköp „Hringslega" og
igjög í ætt við það sem hann hef-
ur verið að gera. Sjálfur hefur
hann gefið sýningmini nafnið
Þoka og dalalæða. Sýningin er
opin á opnunartíma kadfihússins.
Þórir Kjartansson framkvæmda-
stjóri i peysu frá Vikurprjóni.
Ólympíulið
íslands í
sokkum frá
Víkurprjóni
Páll Pétursson, DV, Vík
„Ég hef orðið var við mikla aukn-
ingu á pöntunum og fólk segist
frekar vilja kaupa íslenska fram-
leiðslú’ en innflutta," segir Þórir
N. Kjartansson, framkvæmda-
stjóri Víkurpijóns hf. í Vík. „Trú-
lega er það bæði vegna söluátaks-
ins íslenskt já takk! og einnig það
Glæta dagsins
að þegar kreppir að í þjóðfélaginu
hugsar fólk meira um að styðja
við atvinnulífið hér á landi.“ Vík-
urpijón hf. var stofnað árið 1980
og voru starfsmenn 10 að meðal-
tali aUt þar til í fyrra þegar 18-18
starfsmenn voru á launaskrá allt
árið. Þá hóf Víkurpijón að fram-
leiða ullarpeysur en fram að því
hafði fyrirtækið eingöngu fram-
leitt sokka. Einnig var opnuð,
verksmiðjusala vorið 1993 þar
sem eru til sölu peysur, treflar,
sokkar og minjagripir ýmisskon-
ar. Verslunin fékk góöar viðtökur
hjá þeim ferðamönnum sem
komu til Víkur síðastliðið sumar.
„Við höfum nú 5-10% af sokka-
markaðnum hér á landi en gerum
okkur vonir um að auka þá hlut-
deild á næstu misserum. Við er-
um að fá tvær nýjar pijónavélar
og með þeim bjóðast nær ótak-
markaðir mynsturmöguleikar.
Ólympíuliö íslands, -sem fer til
Lillehammer, verður í angóra-
ullarsokkum frá okkur. Þeir eru
orðnir mjög vinsælir og seljast
grimmt," sagði Þórir. Víkurprjón
hefur verið í sama húsnæði frá
upphafi en uppi eru hugmyndir
um byggingu á 700 m2 verk-
smiöjuhúsi til þess að geta haft
alla framleiðsluna undir sama
þaki.
Astand vega
Flestir vegir á landinu eru nú fær-
ir. Ófært er um Mývatnsöræfi vegna
stórhríðar og Möðrudalsöræfi eru
ófær vegna óveðurs. Vopnafjarðar-
heiöi opnast fyrir hádegi. A Vest-
Umferðin
flörðum eru Steingrímsfiarðarheiði,
Eyrarfjall, Dynjandisheiði, Hrafns-
eyrarheiði og Kollafjarðarheiði ófær.
Á Norðausturlandi er Öxarfjarðar-
heiði ófær og á Austurlandi eru Hell-
isheiði og Mjóafjarðarheiði ófærar.
G2 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát 0 ðxulþungatakmarkanir
Bóhem
„Það má segja að tónleikar okkar séu engum öðrum
líkir. Viö blöndum saman tónlist og leiklist og setjum
lögin þar með i myndrænan búning,“ segir Ingólfur
Ragnarsson í hljómsveitinni Stripshow en hún verður
með tónleika á Bóhcm í kvölrt kl. 22.30.
„Við eigum þaö til að vera með gn'mur, sápukúlur, [9
rcyk, ljósaskilti og fatafækkun. Stundum eru leikatriðin HjjmjPH
sett í samhengi en oftar leikum við af fingrum fram. Hr imW'Vi
Tónlistin er rokk, blandað með sýrupoppi og klassík. mKr . i (| \
Gestir okkar í kvöld verða Super Oldies. Það er dúett
sem vakið hefur athygli." BBNi' ?
Með Ingólfi í hljómsveitinni eru bróðir hans Siguröur jp- |
Ragnarsson, Hallgrímur Oddsson og Bjarki Þór Magnús-
son. Þeir byrjuðu að spila saman fyrir átta mánuöum uH________________ö ^il»s í '
og hafa verið aö þróa sína músík síöan, að sögn Ingólfs. Stripshow heldur óvenjuiega tónleika.
Hún fæddist á nýársdag kl. 14.20 hún 13 merkur og mældist 50 sentí-
þessi htla stúlka. Við fæöingu vó metrar. Húnerfyrstabamforeldra
------------------------------ sinna, Ásmundar Skeggjasonar og
Ram riorremo Ónnu Maríu Guðmundsdóttur.
Robin Williams fer á kostum sem
Mrs. Doubtfire.
Mrs. Doubtflre
Hvað gerirðu þegar konan
heimtar skilnað og neitar þér um
daglega umgengni við börnin?
Daniel Hillard bregst þannig við
ótíðindunum að hann dulbýr sig
sem miðaldra bamfóstru og flyt-
ur inn á heimilið aftur í dular-
gervinu. Daniel Hillard er leikari
og tekur lífið ekki hátiðlega. Það
er einmitt það sem fer í taugamar
Bíóíkvöld
á eiginkonunni og þess vegna vill
hún skilnað. Þar við bætist að
henni finnst hann hafa miður
heppileg áhrif á bömin þeirra og
því verður umgengnisréttur hans
takmarkaður. Krakkamir hafa
hins vegar aldrei haft neitt út á
pabba sinn að setja og finnst hann
eiginlega frekar skemmtilegur.
Robin Williams leikur frú
Doubtfire og sýnir enn og sannar
að hann er gamanleikari í
fremstu röð. Sally Field leikur
eiginkonuna en aðrir í stóram
hlutverkúm eru Pierce Brosnan
og Harvey Fierstein.
x
Nýjar myndir
Háskólabíó: Leið Carhtos
Stjörnubíó: í kjölfar morðingja
Laugarásbíó: I kjölfar morðingja
Bíóhöllin: Frelsum Willy
Bíóborgin: Mrs. Doubtfire
Saga-bíó: Svalar ferðir
Regnboginn: Kryddlegin hjörtu
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 41.
10. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 73,670 73,870 72,900
Pund 107,660 107,970 109,280
Kan.dollar 54,860 55,080 55,260
Dönsk kr. 10,7420 10,7800 10,8190
Norsk kr. 9,7230 9,7570 9,7710
Sænsk kr. 9,1810 9,2130 9,17gC
Fi. mark 13,0100 13,0620 13,0fStfv
Fra. franki 12,3190 12,3620 12,3630
Belg. franki 2,0276 2.0358 2,0346
Sviss. franki 49,6900 49,8400 49,7400
Holl. gyllini 37,3200 37,4500 37,5100
Þýskt mark 41,8100 41,9300 42,0300
it. líra 0,04353 0,04371 0,04300
Aust. sch. 5,9450 5,9690 5,9800
Port. escudo 0,4161 0,4177 0,4179
Spá. peseti 0,5163 0.5183 0,5197
Jap.yen 0,68000 0,68200 0,66760
Irsktpund 103.340 103,750 105,150
SDR 101,25000 101,65000 100,74000
ECU 81,2700 81,5500 81,6200
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
z 3 V- i l 4 7
8
IO Tí
m li f ii1
il W n W
h
Lárétt: 1 vegna, 6 drykkur, 8 naut, 9 líf-
færi, 10 bobba, 12 léleg, 14 kyn, 16 kær-
leika, 17 þegar, 19 innti, 21 dreitill, 22
þykkildi.
Lóðrétt: 1 svall, 2 áss, 3 geit, 4 yndis, 5
fluga, 6 gröm, 7 hnjóð, 11 fóðraöf, 13 borð-
ar, 15 spildu, 16 elska, 18 hrædd, 20 viður-
neíhi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 ópera, 6 tá, 7 sóði, 8 fag, 10 klast-
ur, 11 ull, 13 Tumi, 15 Geiri, 16 deila, 18
NK, 19 að, 20 forka.
Lóðrétt: 1 óskunda, 2 póll, 3 eða, 4 ristil,
5 enn, 6 tau, 9 griðka, 12 leif, 14 mink, 15
geð, 17 ar.