Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
15
Á hvaða leið erum við?
Hvaðan komum við, hvert fórum
við, hvað erum við að gera hér?
Þessar spurningar verða áleitnari
eftir því sem Uður á ævina. Tækni-
framfarimar færa okkur sífellt
breytta veröld. Þar er þó mest um
aö ræða breytingar í híuta heims-
ins. Andstæðumar verða æ sterk-
ari. Hraði breytinganna eykst. Fyr-
ir aöeins örfáum árum heíði menn
varla dreymt um það sem nú er
kleift aö gera. Mest hrökkva menn
við þegar tæknin nær tökum á nýj-
um þáttum lífsins.
Til em þeir sem óttast allar slíkar
nýjungar. En tækninýjungar hafa
ævinlega minnst tvær hhðar. Ein
nýjung bætir lífskjör en veldur
mengun eða gengur á hráefnisUnd-
ir þannig að við skilum jöröinni
lakari til afkomenda okkar. Önnur
tækninýjung getur aukið hamingju
einstaklinganna en vekur um leið
upp spumingar sem enginn kann
að svara.
Undanfarið hefur umræðan mjög
snúist um tæknifjölgun. Víða er
umræöan mikil og tilfinningamar
heitar varðandi fóstureyðingar og
líknardauða. Skilgreining dauða og
líffæraflutningar hafa verið í um-
ræðunni.
Og mitt í allri tæknibyltingunni
hrópar samviskan og hvað í ósköp-
unum er hún?
Samviska - siðfræði
Shakespeare lætur Hamlet segja
í einhverri frægustu orðræðu allra
tíma, To be or not to be, setning-
una: „Samviskan gerir okkur aUa
að gungum“. Þegar Kant velti fyrir
Kjallariim
Guðmundur G.
Þórarinsson
formaður Verkfræðinga
félags íslands
sér gildum mannlífsins og mæli-
kvörðum þeirra sagði hann:
„Tvennt hefur vakið mesta lotn-
ingu mína í lífinu. Annars vegar
hinn alstirndi næturhiminn, hins
vegar siðferðisvitundin í brjósti
mér.“
ÓmæU stjörnuhiminsins og allar
þær óleysanlegu spumingar sem
það vekur og siðferðisvitundin era
tveir heimar, gildi sem enginn sam-
eiginlegur mælikvarði nær yfir.
Og einmitt á hinum mörgu og
víðáttumiklu landamærum, þar
sem mælikvaröana þrýtur, kemur
siðferðisvitundin, samviskan og
tekur við stjóminni.
----------------------------------
„Tækninýjungar hafa ævinlega minnst
tvær hliðar. Ein nýjung bætir lífskjör
én veldur mengun eða gengur á hráefn-
islindir þannig að við skilum jörðinni
lakari til afkomenda okkar.“
„Ómæli stjörnuhiminsins og allar þær óleysanlegu spurningar sem það
vekur og siðferðisvitundin eru tveir heimar ..."
Skyldi þessi heimur æðri gilda,
trúar og Usta ofar skyndilátum
hversdagsleikans ekki vera einmitt
það sem skilur manninn frá dýrun-
um. Frumþarfirnar, matur, klæðn-
aður til að vernda frá kulda, svölun
kynhvatar o.s.frv. eru til staðar í
skyldum myndum hjá dýrunum.
En þessi undratilfmning, aö óra
fyrir einhverju háleitara, göfugra,
sem gefi lífinu gildi og beri allt
annað ofurUði, skilur manninn frá
dýranum.
Hugsjónir, hvað um þær?
Manninum er ekki nægUegt að
hafa nóg að borða, búa við góð lífs-
kjör, hann lifir ekki af brauðinu
einu saman. Einmitt þess vegna
verða spumingamar margar og
áleitnar, þegar tæknin fæst við
fjöregg mannsins, frjóvgunina,
upphaf Ufsins, erfðaeiginleikana og
dauðann.
Barn, sem fæðist af eggi móður,
sem aldrei hefur lifað, var eytt,
mun spyija sig margra spurninga.
Áhrif þeirra spurninga á sálarlífið
era öUum huUn, þar tíl helkaldur
og fjötraður raunveruleikinn leiðir
þau í ljós. TUraunin kann að tak-
ast. En hvað ef hún tekst ekki?
Þetta undarlega afl, samþáttað
úr samvisku, siðgæðisvitund og
spumingum um uppruna sinn og
eðU, dýpst í afgranni sálarlífsins
getur ráðið lífshamingju, hver sem
önnur ytri skUyrði tU lifs era. Hvað
er þetta afl og hvaðan kemur það?
Því getur sjálfsagt enginn svarað.
En án þess væri lítUl munur á okk-
ur og dýranum eða jafnvel vél-
menni.
Guðmundur G. Þórarinsson
Aukningþorskkvóta
Til að skapa
„Ég tel að
betra ástand
sé nú í hafmu
og meiri fisk-
gengd en
fiskifræðing-
ar vUja vera
láta. Það erað
minnsta kosti
dómur þeirra
sjómanna
sem ég hef
rætt við. Þess vegna, og einnig
af póUtískum ástæðum, veröur
að taka ákvöröun um aukningu
þorskkvótans tíl að bæta at-
vinnuástandíð í landinu. Það er
alveg Ijóst aö fiskibátar frá Vest-
fjörðum og öllu Snæfellsnesi eru
búnir með kvóta sinn eða eru að
klára hann á allra næstu dögum.
Þá um leið blasir við aukið at-
vinnuleysi í þessum byggðum til
langs tíma. Þess vegna legg ég tU
aö ríkisstjórnin auki þorskkvót-
ann um 20 þúsund tonn. Ég legg
til að það verði skilyrt að þetta
magn veröi allt unnið í landi.
Ekkert af því fari til frystitogara
eða þeirra skipa sem selja afla
sinn úr landi. Tíu þúsund tonn
fari tU ísfisktogara en hin tíu
þúsund tonnin gangi til kvóta-
báta og aö einhveiju leyti tU
krókabáta. Þetta aflamagn veröi
notað tU að jafna upp atvinnu á
þeim stöðum þar sem kvótinn er
búinn. Ég te) að þessi 20 þúsund
tonn eigi að fara inn á sérstakan
kvótamarkað sem ríkisstiórnin
hefur talað um i sambandi við
Iausn sjómannadeUunnar og
bráðabirgöalaganna. Meö þvi
móti væri hægt að koma í veg
fyrir brask með þetta magn.“
Gísli S. Einarsson
alþingismaöur
Jafnræði einstaklinga,
jafnræði byggða
Umræðan um jöfnun vægis at-
kvæða í alþingiskosningum verður
fyrir aUa muni að vera trúverðug.
Þótt jafnræði einstaklinganna sé
geipimikUvægt er ekki hægt að
hunsa jafnræði byggðanna. Við er-
um á sama tíma hluti af hópum og
einstaklingar. - Einhvers konar
valdajafnvægi verður að ríkja milh
hópanna.
Stjórnkerfi, sem rekur aðeins
hagsmuni eins hóps áram saman,
er ekki gott stjórnkerfi. Þeir eru
að vísu tU sem telja að lýðræði sé
að meirihlutinn kúgi minnihlut-
ann, að drottnun minnsta mögu-
lega meirihluta sé æskUeg. En fyrir
þjóð sem ekki hefur búið við ein-
ræði einstakhngs í yfir hundrað ár
ætti einræði meirihlutans ekki að
vera neitt gylhboð.
Höfuðborgarsvæði - lands-
byggð
Á Islandi hefur ríkt málamiðlun
milh jafnræðis byggðanna og jafn-
ræðis einstakiinganna. Þó að vægi
atkvæða einstaklinga í hinum
ýmsu kjördæmum sé mjög mis-
munandi, á yestfjörðum eru u.þ.b.
1300 kjósendur (án flakkara) á bak
við hvem þingmann en á Reykja-
nesi þarf u.þ.b. 4000 kjósendur, þá
er ekki meira jafnræði mUU byggð-
anna þegar Reykjavík hefur 18
þingmenn en Norðurland vestra
aðeins 5.
En í landi sem er eins heUdstætt
Kjallarinn
Ægir Karl Ægisson
hópstjóri stjórnskipunarhóps
Veröandi
og ísland; sama tungiunál, sama
saga, fjölskyldubönd, haUar núver-
andi málamiðlun á jafnræði ein-
staklinganna. Það er ekki heldur
réttlátt að minnihluti kjósenda
velji meirihluta þingmanna ef mað-
ur hugsar í andstæðunum höfuð-
borgarsvæði - landsbyggð.
Breytingar innan núverandi
kjördæmakerfis leysa ekki lengur
vandann. Nú er svo komið að 29
þingmenn af 63 tilheyra suðvestur-
horninu. Jafnvel þótt munur á
vægi atkvæða yrði jafnaður aðeins
UtUlega, t.d. 3500 í staö 4000 kjós-
enda á bak við hvern þingmann á
suðvesturhominu. en 2200 í stað
2100 kjósenda (að meðaltaU) á bak
við hvem þingmann í öðrum kjör-
dæmum, hefði suövesturhornið 34
þingmenn á móti 29 þingmönnum
annara byggða.
Jafnræði byggða myndi raskast
enn frekar hvort heldur sem borin
era saman kjördæmi eða klasarnir
höfuðborgarsvæði - landsbyggð.
Þessi 34 þingmanna meirUUuti
væri merktur suðvesturhominu og
yrði styðja hagsmuni þess umfram
hagsmuni annarra landshluta.
Sterkari sveitarfélög
TU að draga úr ójafnvægi á Al-
þingi vegna ójafnvægis í búsetu er
ráð að hætta að tengja þingmenn
vissum byggðum og hætta að
mestu miðstýringu byggðamála.
Með landskjöri þingmanna yrðu
þingmenn ekki lengur að þjóna ein-
um herra, einni byggð, og vægi at-
kvæða einstaklinganna yrði jafnt.
Kjördæmakerfið byggi ekki lengur
tU meirihluta og minnihluta. Fram-
boðslistar yrðu að hanga saman á
landsstefnu.
TU að draga úr miðstýringu
byggðamála verður að búa til
sterkari sveitarfélög sem taka að
mestu við byggðamálum. í stað lá-
rétts valdajafhvægis, miUi fuUtrúa
byggðanna á Alþingi, kæmi lóðrétt
valdajafnvægi, milh alríkisins og
sveitarfélaganna. Sveitarfélögin
réðu byggðamálum en alríkið
landsmálum og alþjóðamálum.
Með tvíeyki landskjörs þing-
manna og sterkari sveitarfélaga
yrði lögmæti lýðveldisins íslands
tvítryggt. Með þeim hætti væru
jafnræði einstaklinganna og jafn-
ræöi byggðanna ekki andstæður
heldur samstæður. Margþætt
lausn er trúverðugri en einhliða
lausn.
Ægir Karl Ægisson
„Til að draga úr ójafnvægi á Alþingi
vegna ójafnvægis í búsetu er ráð að
hætta að tengja þingmenn vissum
byggðum og hætta að mestu miðstýr-
ingu byggðamála.“
Förum varlega
„Ég hef nú
alla tíö veriö í
þeirra liópi
sem ekki vilja
taka mikla
áhættu hvað
varðar veiðar
úr nytjastofn-
um okkar. Ég
telaðviöhöf-
um ekki cfni á
neínum mis-
tökum varöandi veiðar úr
þorskstoninum enda þótt það sé
mikhvægt fyrir þjóðina að geta
veitt meiri fisk. Eg hefði frekar
viljað kanna í haust hvort mögu-
leikar væra á að auka kvótann
fyrir næsta kvótaár sem hefst 1.
september. Menn segja aö þjóðar-
búið þoU ekki að þorskaflinn sé
skorinn niður í 165 þúsund lestir.
En segjum svo að það sé samt of
mikið þá þolir þjóðin það ekki
heldur að bætt sé við kvótann.
Þess vegna erum við í mikilh
úlfakreppu vegna málsins. Ég vil
leita leiða til aö ganga eins langt
og verjanlegt er en bendi á aö
hættan er mikil ef menn ganga
of langt. Varðandi þau rök aö
efnahagur okkar þoli ekki þenn-
an niðurskurð á afla þá er það
auövitað rétt aö hann þrengir enn
að okkur. Ég held þó að til séu
leiðir til að auka verðmæti þess
afla sem viö þó megum veiða enn-
þá. Mér hefur fundist sem menn
væru heldur tómlátir um það að
tfl aö mynda setja fé í tæknivæð-
ingu sjávarútvegs til meiri full-
visslu þess afla sem við fáum á
land. Það era möguleikar í því.
Mér er kunnugt um mörg fyrir-
tæki sem hafa áhuga á að þróa
sUka starfsemi en skortir til þess
fjármagn."
-S.dór