Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 16
16
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
VINNINGASKRA
2. flokkur 1994
Ötdráttur 8. febrúar
Kr. 7.000.000 Kr
65311 11522
Kr. 300.000 Kr.
28550 7640
Kr. 500.000
Kr. 25.000
212 ?362 14867 28115 3.1419 44318' 52558 30135 G5C74 744S5
.123 10251 1G548 29428 37066 45550 54003 52191 58445
5558 10510 20115 313S2 37191 45645 57132 62404 68645
6531 11477 20358 31933 40842 49861 58873 63573 6941?
6914 13708 25337 32027 42020 50033 58961 64163 71802
8531 14861 28101 33781 44287 52256 59559 65105 72803
Ht. 10.000
50 5528 13300 18951 24485 30524' 38209 44673 50049 55241 52201 66270
79 5586 13339 18955 24507 30530 38330 44594 50053 55332 62218 58303
84 .6515 13424 18985 24616 30587 38404 448BC 50091 56568 62284 58448
243 5642 13559 19037 24558 30574 38435 4493C 50152 56630 62401 56450
303 4?u 13620 19074 24773 30987 36508 44932 50255 56643 62477 58452
441 5740 13555 19094 24774 30993 38510 <4965 50308 56655 62553 68488
515 5742 13715 15120 24822 31058 38595 45117 50313 56710 52524 56490
754 7042 13757 19165 24311 31101 38-543 45177 50332 «758 52821 68599
625 7325 13813 15273 25004 31115 38559 45213 50359 55825 62829 58631
645 7331 13823 19302 25023 31179 38725 45214 50395 55835 62840 6S697
992 7412 13878 19429 25393 31507 38769 45305 50457 55907 52843 58755
1909 7518 13913 19444 25222 31512 38791 45374 50470 56914 62071 ■56807
1031 7592 14015 19490 25241 31555 33846 45533 50552 56916 62874 58845
1147 7562 14032 1S49B 25253 31514 38651 45540 50557 55920 62913 69090
1244 7675 1*056 19564 25292 31957 38882 45551 50572 56933 52991 53112
1301 7770 14094 19587 25423 32085 38937 45729 50574 55985 63077 69211
1322 7897 14250 19307 25434 32202 33998 45777 50575 57034 53103 59261
1433 8113 14254 19595 25503 32223 33078 45864 50931 57040 63220 69281
1459 8213 14324 19700 25557 32271 39085 45943 51095 57113 53245 59315
1550 8243 14357 19815 25593 32352 33114 <5945 51129 57114 53247 69330
1558 8330 14397 19831 25540 32355 39132 45968 51164 57301 53538 5?363
1594 8372 14414 19899 25704 32375 39225 46144 51255 57439 63661 594S9
1530 8418 14426 20023 25100 32769 39266 45165 51283 57470 53$64 59461
1637 8450 1445’ 20114 23150 32850 39297 45211 51314 575S8 53592 59489
1911 3458 14504 20137 25210 32863 39385 45348 51332 57752 53754 69555
iAZ 8483 14541 2020’ 25394 32955 39522 45545 51355 57885 53875 59575
1’43 0835 14872 20333 25387 33551 3956C *)-56 55 51511 57891 53917 59700
1554 0’35 14082 20’? 5 2 5,411 3315? 39563 •',5587 51555 57?<-l 54934 53725
2985 90-50 14583 ’O.'-.'l 25473 33153 'i’''} 2 45794 515« 57913 'iiVA .57738
2151 905? 14939 23497 25448 33290 39552 45723 SICSÍ 58814 '4204 íDO’l
2)54 9050 150 4 í 20533 25533 33225 39747 <0732 51736 50153 64213 69902
2230 5097- 15053 .29549 25585 33428 39755 45855 51822 38157 5<22< 59355
2244 91*7 15058 20556 2651’ 33440 39518 46860 51848 58242 54252 70007
2350 9174 15170 20530 25703 33471 39677 46864 51915 58542 54343 70211
2371 9195 15245 2C577 25774 33480 39917 45945 51934 58564 54422 70421
2384 9217 15254' 20584 25001 33502 400S5 45950 51950 58655 54435 70534
2423 9247 15473 20728 26829 33557 40345 4597’ 51976 58703 54437 70577
2444 9544 15477 20765 25881 33593 40372 47074 52930 58855 54485 70503
2498 9605 15519 20887 25939 33741 40415 47116 52072 58882 64561 70610
2562 9678 15571 20895 27004 33359 40480 4727.0 52167 58904 54510 70655
2818 9753 15579 20958 27035 .33378 40542 47269 52307 59038 54732 70729
3009 9759 15583 21036 27030 33908 40559 47354 52402 5921S 54752 70774
3122 9759 15649 21079 27122 33935 40627 47422 52415 59222 54608 70357
3153 9829 15659 21139 27130 33993 40658 47540 52435 59242 54917 70987
3235 9852 15650 21309 27146 34065 40752 47643 52578 59333 54953 70999
3353 9877 15555 21359 27223 34179 40782 47552 52700 59345' 54957 71105
3365 9881 15996 21371 27257 34227 40785 <7563 52707 59382 65043 71178
3455 10394 15053 21429 27274 34343 4C857 47594 52880 59440 65094 71268
3553 10405 15144 21475 27373 34352 40884 47699 52692 59498 65320 71427
3574 10490 15150 21502 27415 34395 40995 47005 52394 55532 55333 71443
3533 10492 15351 21400 27650 34456 41011 47847 52898 59553 65345 71447
llll }0553 15412 21631 27574 34569 41092 47877 52954 59714 65439 71452
3798 10723 16454 21575 27725 34831 41105 47905 52997 5975S 65510 71450
3839 10787 16499 21582 27756 34859 41177 48028 53000 59784 65513 71532
3308 10844 15536 21594 27840 35065 41178 48054 53135 59799 65543 71612
4009 10855 16547 21722 28000 35182 41343 45055 53158 '59814 65597 71691
4045 10945 15591 21796 28344 35200 41527 4EC05 53335 50085 55622 71781
4153 10582 15605 21855 2.8374 35293 41541 48177 5338S. 50195 55835 71747
4225 11012 15595 21858 28574 35404 41549 48200 53450 50219 5507: 71766
4258 11033 16821 22030 20594 35692 41543 48249 53458 60256 56211 720C6
4328 11079 16371 22117. 28624 35819 <1547 48294 53475 50288 56224 72105
4409 11108 15875 22148 287-55 35901 41710 48384 53476 50289 55286 72119
4455 11)35 16894 22212 28776 36005 41735 48435 53494 60409 55316 72254
4433 11150 16902 22240 28792 36434 41899 48477 53528 50413 56351 72262
4591 11235 16922 22359 28813 35450 42026 48520 53667 505U 55361 72277
4524 11252 16981 22371 23C6S 36594 4.2148 48599 53755 50515 65370 72350
4712 112S7 17952 22429 23904 35609 42250 46528 53853 60537 55505 72404
4780 11304 17079 22501 23919 35514 42294 48555 53913 59571 56528 72531
4791 11308 17194 22674 23014 35586 4232« 48568 53901 50575 55571 72528
4879 11315 17289 22759 79954 35598 47704 48591 53998 50758 55583 72754
4899 11348 17335 27815 23133 35800 42745. 48701 54030 50375 63882 72830
4335 11358 17601 22914 23134 35813 47788 '48704 54123 60935 56901 72851
5015 11550 17522 22917 79210 36953 42802 48777 54191 -51001 56370 72357
5115 11304 17748 22955 23289 35559 42303 48865 54265 51107 67008 73023
5105 11960 17081 22999 29471 37000 42558 48888 54359 51197 57171 73424
5252 121IB 17513 23024 29544 37054 43000 46952 54420 51203 57181 73647
5442 12155 17952 23165 25545 37172 43153 49049 54477 51251 57234 73747
5448 12175 10020 23253 29548 3719? 43155 49053 5*557 51298 57308 7’750
5455 12217 1802? 23353 29602 37239 43279 45071 54581 61299 57310 73855
5542 12251 18059 233S1 29524 37334 43303 49004 54586 51373 57487 74142
5553 12267 U!C2 234-53 29527 37495 43307 45095 54794 51385 57529 74168
5544 12327 18142 23467 29579 37545 43452 49155 54fl5 51í,8 57S12 .4n5
5749 12483 18190 23572 29569 37545 43455 43225 54649 ’ 51447 .57657 74253
5781 12551 15191 23719 29765 37655 43505 49240 54897 51470 57691 74335'
5810 12598 16210 23750 29875 376S2 43755 49393 54976 51551 57759 7440’
5939 12553 18233 23685 2592’ 37714 43824 49510 54983 51553 67853 74463
5971 12717 18285 23987 25357 37747 44004 49525 55022 51508 57854 745Í9
5004 12312 13288 23535 30G15. 37753 44026 <9536 55129 51620 67901 74575
5018 12859 1S50T* 24008 30028 * 37?13 44189 49Í79 ' 557.17 ' 51653 67936 74711
5855 12940 13506 24021 30134 37945 4420.2 ' 49773 .55555 5175f 53005 74770
3095 12954 16710 24027 30238 36014 44240 49357 55835 51869 53018 7*7’<
5235 13010 18735 24050 30360 38021 44315 49857' 55845 51945 58027 74923
5291 13122 16-905 24212 30455 3Í046 44435 49925 55978 51963 56075 7<989
5410 13182 1391’ 24260 30493 33077 44497 4997’ 55013 52023 58099
5497 13)89 18935 24473 3C517 3309C 4464’ 50037 55215 52117 65155
/■UKavinnin^ár kr. 75.000
35310 55312
Fréttir
Guðmundur Bjamason alþingismaður:
Hef ekki hugsað
mér að skipta
■ ■ ■ ■ ■ ■
um kjordæmi
- fer ekki í varaformannsslag gegn Guðmundi, segir Finnur Ingólfsson
„Það hafa engir rætt við mig um
að ég flytji mig í Reykjaneskjör-
dæmi. Og í raun hef ég ekki hugsað
mér að skipta um kjördæmi. Auð-
vitaö á enginn fast eða ákveðiö
sæti á nokkrmn lista. En svo lengi
sem fólk vill mig í þingsæti á hsta
flokksins í Norðurlandskjördæmi
eystra mun ég þiggja það,“ sagði
Guðmundur Bjamason alþingis-
maður í samtali við DV
Þvi hefur verið haldið fram bæði
í DV og annars staðar að áhugi
væri fyrir því innan Framsóknar-
flokksins að þegar Steingrímur
Hermannsson í pólitík og fari í
Seðlabankann flytji Guðmundur
Bjarnason sig í 1. sætið í Reykjan-
eskjördæmi. Þessu hafhar Guð
mundur eins og að framan segir.
Stuðningsmenn Finns Ingólfs-
sonar vilja sumir að hann bjóði sig
fram til varaformanns flokksins á
flokksþinginu næsta haust. Finnur
sagði í samtali viö DV að ef Guð-
mundur Bjamason byði sig fram
til varaformanns myndi hann ekki
keppa við hann.
„Þaö er sjálfgefiö að Guðmundur
verður varaformaður gefi hann
kost á sér til þess,“ sagði Finnur.
-S.dór
Menriing
Frelsinu fagnað. Carlito (Al Pacino) þakkar lögfræðingi sinum Kleinleld (Sean Penn) frelsið.
Háskólabíó - Leið Carlitos: ★ ★ !/2
Þröng leið heiðarieikans
Brian de Palma hafa verið mislagðar hendur eins
og dæmin sýna. Hann einn þeirra leikstjóra sem aldr-
ei siglir lygnan sjó, hefur aldrei látið deigan síga þótt
óþyrmilega hafi verið vegið að honum. De Palma hefur
ávallt tekið nokkra áhættu, verið ófeiminn í mörgum
kvikmynda sinna að nýta sér það sem aðrir hafa gert
vel og í Carlitos Way meira að segja fer hann í eigin
smiöju.
Leiö Carlito’s (Carlito’s Way) er þriðja gangstermynd
De Palma, Scarface, og The Untouchables em hinar
tvær. Er hann ásamt Francis Ford Coppola og Martin
Scorsese þeir bandarísku leikstjórar sem lengst hafa
náð í gerð slíkra mynda. The Untouchables er meðal
bestu kvikmynda De Palma, ef ekki besta, og það er
ekki að ástæðulausu að sú mynd komi upp í huga
manns, sérstaklega í löngu lokaatriði á lestarstöð en
besta atriðið í The Untouchables gerist einmitt á lestar-
stöð.
Efliislega á Leið Carhtos ekki mikla samleið með
The Untouchables, nema aö fjallað er að stórum hluta
um skipulagða glæpastarfsemi. A1 Pacino, sem fyrir
tíu árum lék aðalhlutverkið í Scarface, leikur Carlito
Brigante, sem vegna tæknilegra mistaka er látinn laus
úr fangelsi eftir að hafa setið inni í fimm ár af þrjátíu
sem dómurinn hljóðaði upp á. Fáir trúa fullyrðingum
hans um að nú æfli hann að hætta afskipti af glæpum
og vinna heiðarlega fyrir sér. Á Carlito eftir að finna
fyrir því að erfitt er að þræða hinn þrönga veg heiðar-
leikans í spánska Harlem þar sem alþýöuhetjumar em
þeir glæpamenn sem harðastir eru. Þaö er ekki síst
lögfræðingur hans, David Kleinfield (Sean Penn), sem
efast um að hann geti lifaö heiðarlegu lífi.
Það er alltaf ljóst að ætlun Carlitos er dæmd til að
mistakast. Að ætla sér að starfa heiðarlega innan um
rotinn lýðinn er óframkvæmanlegt. Þegar hann þyrm-
ir lífi ómerkilegs glæpamanns er litið á það sem heigul-
skap og missir hann traust þeirra sem líta á hann sem
hetju. En það sem fyrst og fremst verður honum að
falli er traust hans til Kleinfield sem er orðinn
skemmdur af kókaínneýslu.
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
Það era mörg glæsileg atriðin í myndinni og leikur
A1 Pacino er frábær og í raun hefði maður átt að vera
límdur við sætið af spenningi. En strax í flottu byijun-
aratriði er farið að gefa of mikið af upplýsingum um
það sem koma skal og er haldið svo áfram þannig að
aldrei er nokkur vafi á hvaða stefhu sagan tekur og í
löngu og vel gerðu lokaatriði er engin spuming um
hver endalokin verða eða hver þaö er sem er síðasti
örlagavaldurinn í lifi Carlitos. Þessi augljósa atburða-
rás gerir það að verkum að þrátt fyrir góða uppbygg-
ingu nær myndin aldrei almennilegu flugi.
Leið Carlitos (Carlito’s Way).
Leikstjóri: Brian De Palma.
Handrit: David Koepp.
Kvikmyndun: Stephen H. Burum.
Tónlist: Patrick Doyle.
Aðalhlutverk: Al Pacíno, Sean Penn og Penelope Ann Milier.