Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Side 35
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 47 >1 l ppcMorvrtiMM m SÆXf FULKOMINN HEIMUR SlMI 113*4.- SNORRABRAJT Frumsýning á stórgrinmyndinni MRS. DOUBTFIRE DET FORS0MTE FORÁR Sviðsljós Lífgjafinn Sharon Stone Sharon Stone hefur haft í nógu að snúast undanfarið. Það er nýbúið að frumsýna nýjustu mynd hennar Mersection og þessa dagana er hún í Kanada við upptökur á Sharon Stone hikaði ekki andartak þegar hún sá mann berjast við að ná andanum og bjargaði honum frá köfnun. nýrri mynd, The Quick and the Dead. Fyrir stuttu fór hún og samstarfsfólk hennar á matsölustað sem væri ekki í frá- sögur færandi nema fyrir þær sakir að hún bjargaði mannslífi þetta kvöld. Á meðan þau voru aö borða sá hún mann sem átti í erfiöleikum með að ná andanum. Hún hikaði ekki andartak heldur hljóp að manninum, tróö hendinni í munn hans til að koma í veg fyrir að tunga hans myndi kæfa hann. Eða eins og hún sjálf segir þá reyndi enginn að hjálpa honum svo ég tróð fingrunum upp í munninn á honum til aö opna öndunarveginn, svo þegar maðurinn kom til sjálfs sín var ég það fyrsta sem hann sá. Bill Rollnick, framleiðandi The Quick and the Dead, sem var í fylgdarliði Sharon, sagði að um leiö og þau hefðu gert sér grein fyrir að það yrði allt í lagi meö manninn þá hefðu þau skemmt sér konunglega yfir tilhugsun- inni um það hvemig honum myndi ganga að sannfæra vini sína um það að Sharon Stone hafi bjargað lífi hans. Kvikmyndir LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýning á spennutryllinum í KJÖLFAR MORÐINGJA SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennutryllinum í KJÖLFAR MORÐINGJA SÍMI 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU 10.000 áhorfendur Aðsóknarmesta erlenda mynd- in í USA frá upphafi Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorö- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Striking Distance -100 volta spennumynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Sarah Jesslca Parker, Tom Sizemore og Dennis Farina (Another Stakeout). Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Mr. Wonderful Rómantisk gamanmynd. ★★★Al. Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. GEIMVERURNAR Grínmynd fyrir alla, konur og kalla, og líka geimverur. Sýnd kl. 5,7 og 9. EVRÓPUFORSÝNING KL. 11 á stórmyndinni BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller jeinni tíma. Hún er hættuleg. Hún heimtar fiölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis er frábær í hlutverki geðveikrar móður. Frábær mynd um gamla stúdenta sem hittast og rifja upp gömlu góðu dagana. Þrátt fyrir strangan aga fundu menn upp á ótrúleg- ustu prakkarastrikum til að ná sér niðri á kennurunum. Sýnd kl. 5,7 og 9. MÓTTÖKUSTJÓRINN Sýndkl. 5,9 og 11.15. KRÓGINN Stórskemmtileg grínmynd fráframleiðanda „The Commitments". Ef þér fannst „THE COMMIT- MENTS" góð, finnsf þér „THE SNAPPER" frábær. NME. „Drepfyndin" The Guardian. Sýndkl.7.05. SÖNN ÁST Sýnd kl. 5og 11. Siðustu sýn. Bönnuð Innan 16 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Grín og glens heima hjá Addams- fiölskyldunni. Sýnd kl. 5 og 7. rk ti \aixa ki MR.JONES Hann-hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegm-. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaöi um afleiðingamar. Sýndkl. 7.10 og 11.30. ÖLD SAKLEYSISINS Stórbrotin mynd - einstakur lelkur - sígilt efni - glæsileg umgjörð - gullfalleg fónlist-frábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. ★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★RUV. Sýnd kl. 4.45 og 9. ★★★★ Hallur Helgason, Pressan ★★★ Júlíus Kemp, Eintak ★★★ Hilmar Karlsson, DV ★★★ 54 Sæbjörn Valdimars., Mbl. ★★★ 54 B.J. Alþ.bl. „Drifið ykkur. Þetta er hnossgæti, sælgæti, fegurð, ást, losti, list, mat- arlyst, þolgæði og snilld"... .. .„Gerið það nú fyrir mig að sjá þessa mynd og látið ykkur liða vel“.... ....fyrsta flokks verk, þetta er lúx- usklassinn"... ★★★ hallar f fjórar. Ólafur Torfa- son, rás 2. Sýndkl.5,7,9og11. Tilnefnd til átta óskarsverðlauna M.a. besta myndin, bestl leik- stjórinn, besta aðalleikkonan og besta leikkonan i aukahlut- verki. 23.000 áhorfendur ***** GÓ, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 41.10. MAÐURÁN ANDLITS Aðalhl. Mel Gibson. ★★* A.l. Morgunblaðið Sýndkl.4.50,6.50,9og11.10. HVHATJALDB) STEPPING RAZOR, REDX Sýnd kl. 5,7,9og 11. HIN HELGU VÉ Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri „.. .hans besta mynd til þessa, ef ekki besta íslenska kvikmyndin sem gerð hefur verið seinni árin." Mbl. Sýnd i kl. 5,7,9 og 11. íslenskt-já takk! Ný eldheit spennumynd með óskarsverðlaunahafanum A1 Pacino og Sean Penn. Leikstjóri Brian De Palma. Meiriháttar góð tónlist sem nýtur sín vel í nýj u DTS digitalhljóðkerfi Háskóla- bíós. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. VANRÆKT VOR Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorð- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Striking Distance-100 volta spennumynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Sarah Jessica Parker, Tom Sizemore og Dennis Farina (Another Stakeout). Leikstjóri: Rowdy Herrlngton (Road House) Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. HERRAJONES (Mr. Jones) hXskóíLabIó SÍMI22140 LEIÐ CARLITOS Gamanmynd með Michael J. Fox og Gabrielle Anwar (Scent of a Woman). Leikstjóri: Barry Sonnenfeld (Addams Famlly) Sýndkl.9og11. YS OG ÞYS ÚTAFENGU Sýnd kl. 5 og 7. FULLKOMINN HEIMUR Sýndkl.9. COOL RUNNINGS er sannsögu- leggrínmynd. COOL RUNNINGS ólympíuiið Jamaica á hálum ís. COOL RUNNINGS svellköld grínmynd. COOL RUNNINGS grinmynd semsegirsex. Þessa grinmynd verða allir að sjá, húnerfrábær. Aðalhlutverk: Leon, Douge Doug, John Candy, Rawle Lewis. Framleiðandl: Dawn Steel. Leik- stjórl: Jon Turtel-Taub. Sýndkl. 5,7,9og11. DEMOLITION MAN Sýndkl. 9og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALADDIN með islenskutali Sýnd kl. 5 og 7. NJOSNARARNIR Full-tíme parents. Part-tíme crime fighfers. . BLUES ,3 Undercover Blues, grinmynd sem stuð eri. Sýndkl. 5,7,9og11. ★★★ H.K. DV. Það er varla hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alia fjöl- skylduna en að fylgjast með hinni þriflegu mrs. Doubtfire. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýndkl. 5 og 11.253* IIIIIIIIIIIIIITITTTT BMHfiftÍI# SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýnum sveilköldu grinmyndina SVALAR FERÐIR Sýndkl. 9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. ORLANDO ★★★ 54 HK, DV. ★★★★ ÓT, rás 2. Sýnum aftur vegna fjölda áskorana þessa frábæru mynd. Sýndkl.7. Myndin er ekkl m/isl. texta. ALADDÍN með islensku tali Sýnd kl. 5 og 7. ALADDÍN meðensku tali Sýnd kl. 9. u„i m ■» i n 1111.U.I i i,i FRELSUM WILLY SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTl SKYTTURNAR ÞRJÁR „3 MUSKETEERS" - Toppmynd sem þú hefur gaman afl Lelkstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. I I I I I I' I'ITT'Í I I I I I IT Frumsýning á stórgrínmyndinni MRS. DOUBTFIRE ★*★ 54 A.I. Mbl. Myndin er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo maður skellir upp úr og Williams er í banastuði: Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.