Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Fréttir 39 Flugleiðavél yfir skíðasvæðið í Skálafelli: Meint lágf lug rannsakað Rannsóknardeild Flugmála- stjómar hefur borist kæra á hend- ur Flugleiðum vegna meints iág- flugs yfir skíðasvæðið í Skálafelli síðastliðinn sunnudag. Fjöldi fólks var á skíðum á sunnudag og héldu sumir að vélin, sem er af Fokker-gerð, ætti í vand- ræðum en að þeirra sögn flaug hún mjög lágt yfir skíðasvæðið. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, sagðist í gær ekki geta sagt mikið um þetta mál. Það væri nýkomið inn á borð. Máliö yrði hins vegar kannað og Flugmála- stjórn send skýrsla í kjölfarið. Heimildir DV herma hins vegar að flugmennimir í þessari ferð hafi ákveðið að fljúga lágflug yfir skíða- svæðið farþegum til ánægju. Heimilt er að fljúga í allt að 500 feta hæð eða 160 til 170 metra hæð. í samtali við menn hjá Flugmála- stjórn kom fram að það væri al- gengt að flugvélar á lofti virtust nær jörðu en þær væru séð neðan frá. Hins vegar mundi þetta mál verða rannsakað. -PP Félag íslenskra stórkaupmanna, FÍS, kynnti i gær herferð félagsins „íslensk verslun - vaxtarbroddur atvinnulífs- ins“. Með herferðinni benda stórkaupmenn á kosti verslunar og til hvaða aðgerða eigi að grípa til að skapa henni eðlilegt starfsumhverfi. Félagið bendir á að verslun þiggur enga styrki, greiðir mestu skattana, hefur mesta veltu og er með flest starfsfólk. Með ákveðnum aðgerðum telja stórkaupmenn að verslunin geti tekið við allt að 3 þúsund nýjum störfum. Á myndinni eru frá vinstri Haukur Þór Hauksson, í útbreiðslunefnd FÍS, Birgir Rafn Jónsson, formaður FÍS, og Stefán Guðjónsson, framkvæmdastjóri FÍS. -bjb/DV-mynd BG Stórkaupmenn í herferð Utanríkisráöherra Slóveníu: Hernaðaríhlutun síðasta lausnin „Við vonum að umheimurinn finni lausn til að binda enda á stríðið áður en það breiðist út. En við höfum allt- af htiö á hemaðaríhlutun sem síð- ustu lausnina. Mikilvægast er að vemda óbreytta borgara.“ Utanríkisráðherra Slóveníu, Lojze Peterle, sem er í opinberri heimsókn hér á landi, hefur lagt að Sameinu^u þjóðunum að knýja Serba til að fjar- lægja þungavopn frá Sarajevo í Bosníu. Ef því væri hafnað væri ekki rétt að framfylgja vopnasölubanninu á Bosníu. „Það hefði verið nær að menn hefðu hlustað betur og fyrr,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson á fundi utanríkisráðherranna með fréttamönnum í gær. Peterle þakkaöi íslenskum stjórn- völdum fyrir aöstoð við flóttamenn vegna stríðsins en þeir eru nú 3,5 prósent allra íbúa Slóveníu. Auk ástandsins á Balkanskaga ræddu utanríkisráðherramir á fundi sínum um vamar- og öryggismál og afstöðu Slóvena til Atlantshafs- bandalagsins og Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu, RÖSE. Aukin samvinna á sviði mennta- mála, hsta, ferðamála, vísinda og tækni var ofarlega á baugi í viðræð- um utanríkisráðherranna. „Jarðhiti er í báðum löndunum og það væri tilvahð að skiptast á þekkingu á því sviði,“ benti Peterle á. Við komu sína hingað bauð hann styrk handa ís- lendingi til háskólanáms í Slóveniu. Slóvenski utanríkisráðherrann lagði á það áherslu að í landi sínu ríkti mikih áhugi á íslandi, ekki síst vegna þess að íslendingar voru með- al þeirra sem fyrst viðurkenndu sjálfstæði Slóveníu. HafiiarfjÖrður: Ellert Borgar ferí3. sæti Ehert Borgar Þorvaldsson bæj- arfulitrúi ætlar þigaa þriðja sæt- ið á hsta sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, samkvæmt áreiðan- legum heimildum DV, en fyrír prófkjörið í lok janúar lýsti hann því yfir að hann færi af hstanum næöi hann ekki kjörí í annaö sæti. Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins er nú i fuhum gangi aö undirbúa framboðslista flokksins í Hafnar- firði. Mun Ellert Borgar gefe Þor- gerði Gunnarsdóttur, formanni kjöraefndar, endanlegt svar síðar ídag. -GHS VINNINGAR í 10. FL/94 Bifreiðavinniiigur Kr. 1.000.000,- Ferðavinningar Kr. 100.000,- 2930 25563 44913 54685 69709 13288 36428 51479 56629 79982 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 3921 14099 27575 33051 37820 48050 75151 4470 14829 30149 34234 38080 62452 7409 16121 30859 37032 38636 63921 9957 18183 31049 37538 46987 69763 Húsbúnoiarvinningor kr. 14.000,- 16 6519 11666 16987 21118 26118 32526 39214 45213. 50404 57138 62561 69439 75315 205 6623 11676 17041 21119 26184 33179 39243 45218 50551 57342 62504 69488 75493 446 6663 11787 17100 21400 26397 33214 39324 45221 50560 57421 62604 69532 75632 475 6694 11808 17170 21439 26404 33262 39543 45303 50782 57503 62666 69547 75702 521 6862 11822 17217 21530 26658 33291 39815 45511 50816 57508 62682 69559 75754 566 7053 11932 17219 21533 27006 33348 39843 45536 50877 57606 62748 69584 75857 630 7061 12060 17263 21536 27019 33374 39862 45611 51072 57640 62792 69608 75942 653 7120’ 12111 17269 21550 27047 33458 39890 45690 51134 57650 62986 69653 75955 723 7253 12187 17341 21561 27052 33517 39916 45733 51230 57014 63056 69787 76144 006 7270 12215 17362 21592 27069 33501 40027 45760 51434 57826 63118 69815 76172 903 7377 12296 17542 21607 27213 33682 40031 45942 51454 57871 63148 69912 76293 960 7418 12308 17580 21716 27337 33710 40043 45947 51464 57898 63158 69901 76296 1027 7462 12492 17724 21742 27353 33807 40122 45956 51486 57910 63170 70012 76349 1098 7543 12524 17755 21750 27382 33922 40301 46169 51520 57967 63209 70120 76382 1104 7591 12558 17821 21809 27568 34410 40525 46242 51530 58013 63303 70156 76405 1106 7600 12580 17802 21055 27615 34538 40731 46434 51560 58232 63423 70173 76478' 1127 7788 12630 17934 21886 27645 34810 40907 46458 51749 58289 63768 70248 76481 1199 7934 12654 17991 21898 27754 34835 40930 46484 51775 58329 63825 70255 76524 1201 7969 12783 18020 21925 27842 34892 40943 46500 51818 58514 64111 70330 76594 1236 8090 13157 18041 21931 27956 35013 40909 46598 51898 58507 64196 70416 76711 1362 8151 13259 18078 22218 27957 35159 41040 46685 51957 50589 64211 70512 76715 1415 8200 13275 18088 22289 28025 35161 41084 46861 52259 50605 64665 70518 76741 1454 8397 13313 18137 22403 28074 35182 41219 46869 52314 58615 64800 70542 76827 1474 8477 13395 18201 22475 28098 35222 41272 46937 52326 50639 64861 70553 76829 1520 8478 13461 18218 22526 28208 35422 41322 46946 52611 58695 64076 70613 76833 1553 8488 13594 18294 22545 28263 35442 41352 47201 52673 58862 64988 70674 76838 1565 8540 13792 18405 22674 20295 35619 41407 47209 52743 50948 65015 70756 76935 1707 8598 13883 18417 22842 28303 35638 41423 47703 52811 58993 65061 70811 76969 1741 8784 13995 18429 22901 28433 35703 41432 47781 52823 59030 65125 70848 76979 1791 8803 14011 18453 22952 28464 35797 41547 47909 53062 59082 65163 71004 77327 2032 8844 14056 10454 23056 28602 35861 41684 47905 53170 59273 65246 71218 77509 2092 8906 14082 18492 23068 28712 35920 42180 47990 53267 59331 65267 71267 77560 2446 8946 14104 18553 23076 28882 35953 42318 48017 53354 59421 65314 71394 77608 2469 8971 14127 18577 23115 29009 35964 42448 48103 53362 59481 65375 71538 77665 2564 8990 14236 18642 23188 29021 36073 42518 48173 53475 59549 65406 71541 77754 2756 9125 14260 18643 23314 29113 36116 42626 48225 53517 59551 65469 71593 77764 2007 9157 14477 18664 23434 29261 36215 42664 48277 53598 59696 65624 71604 77801 2901 9264 14495 18740 23460 29313 36284 42711 48290 53647 59737 65692 71692 77847 2972 9266 14596 18757 23463 29335 36370 42777 48439 53735 59846 65745 71701 77990 3014 9347 14720 18750 23525 29441 36411 42826 48445 53779 59892 65820 71003 78123 3088 9529 14771 18842 23537 29446 36607 42830 48526 53825 59935 65076 71840 78100 3093 9531 14907 19007 23603 29447 36698 42858 48532 53886 60082 66116 72040 70277 3146 9536 14940 19097 23656 29529 36801 42977 40654 53809 60123 66166 72050 78339 3429 9600 14981 19199 23658 29697 36851 43159 4865B 53960 60201 66196 72159 78361 3443 9714 14992 19234 23918 29769 36877 43255 48687 54308 60232 66210 72181 70377 3500 9925 15103 19240 23920 29090 37010 43311 48702 54383 60268 66276 "72206 78380 3549 10012 15133 19326 23927 29901 37191 43438 48727 54398 60441 66277 72216 78398 3611 10222 15184 19344 23968 29950 37202 43403 48809 54511 60553 66378 72398 70437 3779 10317 15340 19550 24028 30116 37222 43499 48873 54559 60618 66602 72451 78521 3793 10340 15403 19591 24040 30234 37293 43726 48937 54657 60782 66698 72609 70652 3986 10499 15435 19660 24493 30349 37426 43768 49022 55358 60827 66848 72837 70665 3990 10533 15635 19745 24500 30514 37463 43777 49023 55617 60896 66854 72047 70676 4020 10627 15787 19760 24569 30565 37515 43926 49026 55655 60989 66997 72862 78682 4058 10644 15799 19764 24635 30625 37610 43977 49274 55657 61000 67089 72930 70724 4235 10663 15015 19786 24643 30757 37742 44007 49292 55768 61051 67318 73052 79027 4674 10824 15858 19800 24832 30967 37770 44081 49318 55893 61002 67320 73299 79190 4762 10898 15892 19804 24927 30975 37096 44085 49354 56009 61099 67526 73537 79490 4858 11030 15982 19935 25028 31009 37945 44185 49468 56264 61236 67796 73704 79531 4924 11035 16042 20070 25068 31060 38034 44265 49507 56438 61461 67835 74132 79619 4970 11054 16069 20154 25265 31222 38161 44296 49575 56480 61537 67836 74146 79633 5015 11062 16256 20198 25284 31255 38225 44335 49628 56486 61559 68215 74239 79646 5162 11067 16324 20203 25308 31317 38330 44406 49645 56603 61735 68432 74287 79856 5305 11084 16402 20311 25355 31336 38459 44427 49756 56625 61946 68457 74352 79898 5369 11143 16409 20408 25503 31401 38481 44646 49831 56657 62010 68587 74435 79920 5399 11157 16553 20460 25531 31515 38514 44664 49892 56863 62018 68858 74445 5522 11194 16610 20472 25543 31605 38594 44821 49921 56074 62064 68995 74601 5791 11261 16621 20586 25544 31751 38617 44966 49968 56926 62254 69042 74625 5838 11320 16628 20647 25833 31023 38717 44995 50059 56933 62366 69056 74662 5974 11323 16685 20673 25860 31890 38827 45049 50199 56940 62415 69154 74710 6047 11307 16774 20742 25985 31965 38877 45051 50220 56965 62433 69193 74783 6105 11596 16829 20095 26020 32256 39074 45175 50397 57012 62464 69235 74817 6142 11601 16938 20919 26087 32370 39100 45187 50458 57074 62495 69398 74955 Gre&la *inninga Wu 20. hvers fflúnoíar. - Vinnings ber 08 vilja innan ón, HAPPDRÆTTt DAS -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.