Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Page 21
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
21
leikjabók Krakkaklúbbsins.
Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á að vinna
Meiming
í slenskur flautusnillingur
Sinfóniuhljómsveit íslands hélt
tónleika í gærkvöldi í Háskólabíói.
Stjórnandi var Oliver Gilmour og
einleikari á flautu Áshildur Har-
aldsdóttir. Á efnisskránni voru
verk eftir Ríkarð Örn Pálsson,
Jaques Ibert og Nikolaj Rimskíj
Korsakov.
Eins og kunnugt er leikur Sinfó-
níuhljómsveitin alltaf öðru hverju
verk eftir íslensk tónskáld. Slíkt er
þakkarvert og mikils virði en þó
þvi aðeins að flutningurinn sé
vandaður og geri verki og tónskáldi
réttlát skil. Sé kastað höndum' til
flutnings er verr farið en heima
setiö, áheyrendur fá ranga hug-
mynd um verk höfunda og íslenska
tónlist yfirleitt. Undirritaöur hefur
hiýtt á flutning íslenskra verka hjá
sinfóníuhljómsveitinni nú í nokkur
ár og getur fullyrt á grundvelh
þeirrar reynslu að flutningur
þeirra er aflt of oft hroðvirknisleg-
ur. Hljómsveitin á sér þá afsökun
að reynsla hennar í flutningi nútí-
matónlistar er takmörkuð. Þá má
vel vera að hljómsveitarstjórar þeir
sem hingað koma hafl lítinn áhuga
á útkjálkatónlist. Hvorttveggja er
unnt að laga ef vilji ér fyrir hendi.
Hægt er að gera hljómsveitarstjór-
um grein fyrir því að ekki verði
leitað til þeirra aftur ef þeir sýna
ekki íslensku verkunum virðingu.
Þá virðist alveg einsýnt að ætla
nýjum verkum meiri æfingartíma
en öðrum verkum. Hljómsveitin
ætti að gera gagngért ráð fyrir því
í skipulagi æfinga. í þessu efni má
læra af fordæmi íslenskra leikhúsa
en þau eru komin mun lengra í
flutningi íslensks efnis en Sinfóníu-
hljómsveitin. Þar þykir sjálfsagt að
verja meiri æfmgatíma í ný íslensk
verk en önnur og leikstjóra er
greitt meira fyrir. Því er orðlengt
um þessi efni hér aö flutningur
hljómsveitarinnar á verki Ríkarðs
Arnar Pálssonar var ekki boðlegur.
Verkið sjálft virtist einkar
skemmtilega skrifaö og sýndist
hafa alla burði til að vera hið
áheyrilegasta. Stíllinn var léttur og
með nokkrum leikhúsbrag og fyrir
bragðið nokkuð gagnsær svo ekki
fór á milli mála hvað var illa spil-
að. Svo virtist sem hljómsveitar-
stjórinn væri ekki með það á
hreinu hvort hann ætti að fylgja
hljómsveitinni eða hún honum og
virtist ráðast af tilviljunum hve-
nær leiðir lágu saman.
viðar var vart að finna og er því
ekki að neita að hinar fallegu lagl-
ínur voru farnar að verða svolítið
leiðigjarnar undir lok verksins.
Flutningur hljómsveitarinnar
var einna skástur í þessu síðasta
verki enda reyndi það þar tiltölu-
lega lítið á hljómsveitarstjórann.
Sá ungi maður virðist eiga eitt og
annað ólært í fræðum sínum. Þetta
voru einhverjir lökustu tónleikar
hljómsveitarinnar í vetur.
m
Laugavegi 178
Borðapantanir
í síma 679967
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
Ljósi punkturinn á þéssum tón-
leikum var flautuleikur Áshildar
Haraldsdóttur í Konsert Iberts fyr-
ir flautu og hljómsveit. Öryggi,
skýrleiki og sérlega hreinn og fall-
egur tónn eru aðalsmerki þessarar
glæsilegu tónlistarkonu sem gerir
það að verkum að hugsun hennar
og túlkun kemst beint til skila á
afslappaðan og áhrifamikinn hátt.
Konsert Iberts er glæsilegt verk og
kröfuhart en jafnframt aðgengilegt.
Það gildir einnig um hið vinsæla
verk Rimskíjs Korsakovs, Sche-
herazade. Þar eru það grípandi
laglínur sem ráða ferðinni og er
verkið fyrst og fremst tilbrigði um
þær, þar sem höfundur byggir mjög
á færni sinni í hljómsveitarútsetn-
ingum. Eiginlega úrvinnslu efni-
///////////
TÍORA-
PENNINN
1994
Smásagnasamkeppni
um íslandsævintýri Tígra
*
Tígri ætlar aö ferðast um ísland í sumar því hann þekkir landið
okkar svo lítið. Hvert ætti hann að fara?
Upp á fjöll og leita að öðrum tígrum því kannski á Tígri ættingja
sem hann þekkirekki?
Nú eða sigla um Breiðaflörð og skoða selina og hvalina sem
svamla á milli allra eyjanna.
Kannski hittirTígri tröll eða álfa, kannski drauga.
Það er margt sem getur komið fýrir lítinn Tígra sem ekki
þekkir landiðvel.
Ef þú ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í ævintýrum Tígra
á íslandi með því að skrifa smásögu um ferðir hans og
ævintýrin sem hann lendir í.
Allir sem senda inn sögur fá sérstakan Tígrablýant að gjöf og
50 sögur verða valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni.
vegleg verðlaun frá verslunum Pennans.
Komið verður upp Tígrahomi í Kringlunni 4.-12. mars þar sem
þú getur fengið öll þátttökugögn.
Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari.
Þú getur einnig haft samband við Krakkaklúbb DV,
Þveihotti 14,105 Reykjavík,
RAÐHUS - EINBYLI
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir rúm-
góðu húsnæði í Reykjavík sem fyrst.
Upplýsingar í síma 619027.
GEEEEÞ-
og við sendum þér gögnin. Skilafrestur er til 23. apríl.
Það er leikur að skrifa um íslandsævintýri Tígra.
Vertu með!
KRINGWN
island
Við höfum yfirstæröirnar
Fatnaður við allra hæfi.
Kynnið ykkur okkar hagstæða verð.
búðin,
Bífdshöfða 18, §. 879010, fax 879110
Opið virka daga 9-18, laugard. 10-16