Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 13 Bridge BUSAHOLD 0%-50% AFSL. LEÐlJRSÓFASETTl verð frá ±r. 118.342,- GJAFAVORUR 30%-50% AFSL, • • ERT ÞU I»VIÍ\A IROÐIIMM? Ef ekki, þá er um að gera að drífa sig til okkar því nú fer hver að verða síðastur á þessari stórkostlegustu vor rýmingarsölu ársins. BLEIKI FÍLLINN NSASAÍ®1' vet ALLT A AÐ SELJAST VEGNA ÞESS AÐ VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM!!!!!! OPIÐ VIRKADAGA KL. 09:00 - 18:00 íslandsbankamótið í sveitakeppni 1994: Sveit Landsbréfa íslandsmeistari Umsjón Stefán Guðjohnsen Sveit Landsbréfa sigraði á íslands- meistaramótinu í sveitakeppni sem haldið var um bænadagana á Hótel Loftleiðum. Mótið var mjög jafnt og spennandi og skiptust sveitir Landsbréfa, VÍB og Tryggingamiðstöðvarinnar á um forystuna. Er komið var að síðustu umferðinni gat hver þeirra sem var unnið mótið, en svo skemmtilega vildi til að sveitir VÍB og Landsbréfa áttu að spila saman í síðustu umferð- inni meðan Tryggingamiðstöðin glímdi við íslandsmeistara frá í fyn-a, sveit Sparisjóðs Sigluíjarðar. Áhorfendur bjuggust því við spennandi lokaumferð, en allt annað varð uppi á teningnum. Sveit Lands- bréfa gjörsigraði sveit Verðbréfa- markaðar íslandsbanka og hafði reyndar gert út um leikinn í fyrri hálfleik með því að skora 91 impa gegn 1. Að gefa út að meðaltali 7,5 impa í hverju spili í 12 spila hálfleik hlýtur að vera einhvers konar met. I sveit Landsbréfa spiluðu þrír fyrrverandi heimsmeistarar, Jón Baldursson, Guðmundur Páll Amar- son og Þorlákur Jónsson ásamt Sæv- ari Þorbjömssyni og Sverri Ár- mannssyni. Sveitin tapaði fyrsta leiknum gegn Bíóbamum, gerði eitt jafntefli og vann sjö leiki. Fékk að meðaltali 19,33 stig í leik. sækja trompið því vestur á ekki hjarta til þess að spila. En sagnhafi var heillum horflnn, tók tvo hæstu í laufi og endaði með níu slagi. Það vom 50 til a-v og Landsbréf bættu 10 impum í safnið. Eins og að framan greinir var sveit VÍB heillum horfin og meðlimir hennar skiptust á að taka rangar ákvarðanir. Við skulum grípa eitt spil af handahófi frá lokaumferðinni sem dæmi. Sömu spil vom spiluð í öllum leikj- um og á flestum borðum varð loka- sögnin þrjú grönd, sem eiga að vinn- ast alla vega í lirslitakeppni um ís- landsmeistaratitil. Sagnhafi þarf að- eins að gefa hjartaútspilið tvisvar og tvísvína síðan spaða tU þess að fá níu slagi. Flestir sagnhafa réðu við það eins og við var að búast. En víkjum að leik Landsbréfa og VíB. í lokaða salnum höfðu Jón og Sævar farið í þijú grönd og fengið níu slagi. Það vom 400 til n-s. í sýningarsalnum sátu n-s Ás- mundur Pálsson og Karl Sigurhjart- arson, en a-v Þorlákur og Guðmund- ur Páll. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestm- Norður Austur ltígull pass lspaði! pass 4 spaðar pass pass pass Að mínu áliti er spaðasögnin síst verri en grandsögn því líklega spila þeir félagar tvo tígla sem kröfu. Og það var á brattann að sækja svo suð- ur stökk beint í fjóra. Spiiaskýrandinn var fljótur að sjá að hér gátu VÍB-menn tvöfaldað impafjölda sinn sem var þó ekki nema einn fyrir. Sagnhafi þurfti að- eins að trompa eitt hjarta, tvísvína spaða og fria tígulinn. Hjartakóngurinn kom út af bragði og var gefinn. Þá kom meira hjarta, drepið á ás, tígulkóngur tekinn og tígull á ásinn. Síðan spaðadrottning, litíð, lítið og vestur gaf. Þá var hjarta trompað og trompi spilað á ás. Ein- falt er nú að vinna spilið með því að Meðlimirnir í sveit Landsbréfa gerðu út um leikinn í siðustu umferð strax í fyrri hálfleik og tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. Frá vinstri eru Þorlák- ur Jónsson, Guðmundur Páll Arnarson, Jón Baldursson, Sverrir Ármanns- son og Sævar Þorbjörnsson. DV-mynd ÍS S/A-V ♦ K752 ? G108 ♦ D75 + 1095 LAUGARDAGA KL. 10:00 -18:00 SUNNUDAGA KL. 12:00 -18:00 SMIÐJUVECI 6, KÓPAVOCI SI'MI: 91-44544 * D106 ¥ 75 ♦ Á932 + G743 ♦ Á984 V Á43 ♦ K864 + ÁK V KD962 ♦ GIO * D862 N V A S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.