Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 9. APRIL 1994 \ 45 58 ára karlmaöur óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri með sam- búð í huga. 100% trúnaður. A íbúð og bíl. Svör sendist DV, ásamt mynd, fyrir 13. apríl, merkt „1-6219“. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán til sölu að upphæð 1.200.000 kr. Tilboð sendist DV fyrir fímmtudaginn 14. apríl, merkt „Lán 6238“. Óska eftir veðleyfi fyrir lántöku allt að 1800.000 krónur, gegn góðri þóknun. Svör sendist DV, merkt „XF 6173“. ■ Framtalsaðstoð Gerum skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur. Aðeins 2 verðflokkar: 8 þ. og 12 þ., allt eftir umfangi. Aðilar með taprekstur fá 10% afsl. Tökum jafnframt að okkur alþ. bókhald, vsk- uppgjör o.fl. Upplýsingar í s. 870936. ■ Bókhald Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgarð- yrkja er löggilt iðngrein. Verslið ein- ungis við fagmenn. Trjáklippingar, hellulagnir, úðun, öll garðvinna o.fl. I Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Benedikt Björnsson, sími 985-27709. ísl. umhverfisþjónustan sf., s. 628286. Björn og Guðni sf., sími 652531. G.A.P sf., sími 985-20809. Garðaprýði hf., sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Hlöðverss. & Co hf., s. 651048. Jón Júlíus Elíasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sími 985-39570. Garðaval hf., sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. Þorkell Einarsson, sími 985-30383. i Þór Snorrason, sími 672360. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Hús- dýraáburður á hagstæðu verði. Geri tilboð að kostnaðarlausu. Sanngjöm og örugg þjónusta. Látið fagmann vinna verkið. S. 91-12203 og 16747 á kv. Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er tími trjáklippinga. Faglegt handbragð meistara á sínu sviði. Skrúðgarðaþjónusta Gunnars, símar 617563, 673662, símboði 984-60063. Alhliða garðyrkjuþjónusta, trjáklipp- ingar, vorúðun, húsdýraáburður, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumaður, sími 91-31623. Alhliða viðhald og nýsmiði, klippingar, hellulagningar o.fl. Það kostar ekkert að láta okkur líta á garðinn. Sigurberg í síma 91-17559. BÞjónusta__________________________ Ath. Þarftu að láta skipta um glugga eða útihurð? Við önnumst alla trésmíði, ásamt ísetningu, t.d. parket, milli- veggi, loft og margt fleira. Góð vinna, sanngjarnt verð. Gerum föst verðtil- boð. Visa/euro-raðgr. Sími 91-74601. Móðuhreinsun glerja. Við komum á staðinn, metum ástand glerjanna og gemm þér verðtilboð þér að kostnað- ar- og skuldbindingarlausu. Erring gluggaþjónusta, s. 988-18118 (talhólf). Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929._____ Háþrýstiþvottur - votsandblástur. Öflug tæki. Vinnuþr. af 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð. Evro hf. verktaki, s. 625013,10300 og 985-37788. Húsasmiðameistari tekur að sér alla smíðavinnu. Nýsmíði, viðhald, breyt- ingar, bæði stór og smá verk. Sann- gjörn verðlagning. Sími 91-686475. Húseigendur. Er móða eða raki á milli glerja? Höfum sérhæfð tæki til móðu- hreinsunar glerja. Ódýr, varanleg lausn. Þaktækni, s. 658185,985-33693. Málarameistari. Húsfélög, húseigend- ur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála? Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Sérsmiöi. Eldhús-, baðinnrétt!, skápar, kojur. Gemm við og sprautulökkum gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan húss sem utan. S. 91-870429/642278. Trésmiður tekur að sér alla nýsmiði, alla alhliða smíði og viðgerðir, úti sem inni. Geri verðtilboð ykkur að kostn- aðarlausu. Uppl. veittar í s. 870839. Tveir trésmíðameistarar með mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir háþrýstiþvottur - múrverk trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Hreingemingar Ath.l Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traustrog vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Allar hreingerningar, teppahreinsun, kísilþrif, bónleysun og hónun, vanir menn, tilboð eða tímavinna. S. 91-75276 eða símboði 984-58357. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Ræstingar Tek að mér þrif og barnapössun í heimahúsum. Er vandvirk og stund- vís. Upplýsingar í síma 91-626231. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 9140600. Þakstál - veggklæðning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreiðslutími. Mjög hagkvæmt verð. Leitið uppl. og tilboða. Isval-Borga hf., Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Þakjárn úr galvanis. og iituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakkpappi, rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 91-674222, Innihurðir til sölu, 7 stk. 70 cm, 1 stk 60 cm í karmi með húnum og skrám á 4000 kr. stk. Uppl. í síma 91-22590. Til sölu ódýrt nýtt, stallað þakjárn (Plekel), svart. Verð 590 kr. m2. Upplýsingar í síma 91-651130. Timbur óskast í vinnupalla, 800 m af l"x6" og 300 m af 2"x4". Tilboð. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6202. Til sölu uppistöður, 2x4", 350-400 stk., lengd 2,50. Uppl. í síma 91-651718. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald og nýsmiði. Smiður, dúkari, málari, múrari. Margra ára reynsla. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-626915 eða 91-623886. Tilboð óskast í viðgerð og klæðningu á gafli á 3ja hæða blokk sem fyrst. Upplýsingar í símum 91-72273 (Erna) og 91-74114 (Jónína). I , ■ Landbúnaður Nýr finnskur sturtuvagn, Weckman, burðargeta 11 tonn, með tvöföldum skjólborðum, á 4 flotdekkjum. Verð 500 þús. Tönn framan á þrítengibeisli á dráttarvél, skekkjanleg méð glussa. Verð 300 þ. Fullvirðisréttur í mjólk, 20 þús. 1. Verð 150 kr. lítrinn. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-6214. Traktorár, helst m/mokstrartækjum, óskast, allt kemur til greina, einnig óskast sláttu- og rakstrarvélar og mokstrartæki á gamlan Ferguson. Hef til sölu langan og stuttan Land-Rover. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6244. Óska eftir vélum til kartöfluræktunar, s.s. sjálfvirkri setningsvél og flokkun- arvél. Uppl. í síma 985-33365. ■ Nudd Trimform professional til sölu, lítið notað, selst ódýrt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6192. ■ Spákonur Spákona - símaspádómur fyrir þá sem eru úti á landi. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyrir alla. Hugslökun og aðstoð að handan. Sjöfii, sími 91-31499. Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817._________________ Er komin i bæinn aftur, verð í viku. Spái í spil og bolla, alla daga, líka um helg- ar. Löng reynsla. Guðný, sími 617185. Geymið auglýsinguna. Tarotspá. Spái í spil, andleg leiðsögn og leiðbeini með drauma. Uppl. og skráning í s. 43364. Halla. Geymið auglýsinguna. _____________ ■ Dulspeki - heilun Eve Bennet miðill, sjáandi, hlutskyggnir er stödd hér á landi. Spáir í fortið, framtíð og nútíð. Tekur fólk í einka- lestur. Pantanir í síma 91-642076. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon hf. Weider æfingabekkur (Home Gym) til sölu, sem nýr. Verð aðeins 14.900. Uppl. í síma 91-678814 eftir kl. 19. ■ Verslun Viltu arin, t.d. i sólstofuna eða við gamla reykháfinn? Seljum arna, steypta í einingum, á 98 þús. stk. íslensk framleiðsla, samþykkt af Brunamálastofnun. Tökum einnig að okkur arinhleðslur og flísalagnir. Upplýsingar í hs. 91-667419. Þú verður enn sætari í jakka frá okkur. Póstsendum. Topphúsið, Laugavegi 21, sími 25580. Nú er tilboð!! Blússur, pils og kjólar, einnig nátt- fatnaður á börn og fullorðna á tilboðs- verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433. Gamalt mahóni stofuborð, með hand- gerðum útskurði, til sölu, hæð 75 cm, lengd 130 cm, breidd 90. Sími 91-19253. Gömul, dönsk eikarborðstofuhúsgögn: Borð, 8 stólar, stór skenkur og lítill skápur. Verð kr. 125.000. Einnig til sölu Philco ísskápur, 165 1, með 50 1 frystihólfi. Kælir mjög vel, mjólkin er hvergi kaldari en úr þessum skáp. Verð 25.000. Sími 91-19253. ■ Sumarbústaðir Ný sending af arinofnunum glæsilegu á ótrúlega verðinu. Verð frá 99.650 kr. Íslensk-slóvakíska verslunarfélagið hf., Borgartúni la, sími 91-626500. Til sölu skemmtilega innréttaður, 40 m2 heilsársbústaður. Upplýsingar í síma 91-36975 eftir kl. 18. MIUTEC1 ÍSLANDSMEISTARAMÓT verður haldið helgina 9.-10. april i Bláfjöllum. neðan við Framskálann. Dagskrá laugardaginn 9. apríl: Kl. 10.00 Fjailarall Kl. 14.00 Samhliða braut Dagskrá sunnudaginn 10. apríl: Kl. 10.00 Spyrnukeppni Kl. 14.00 Snjókross 8-10 sieðar i einu i brautinni, mikii spenna. Komið og sjáið alla bestu vélsleðamenn landsins. MIÐAVERÐ AÐEINS 400 ÁDAG-FRÍTT FYRIRBÖRN YNGRI EN 12 ÁRA 1 k Raflagnaverslunin r\RAFSÓL , ., .. Skipholti 33, sími 35600 (tgf Loggiltur rafverktaki r Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sínar Eftir einn - ei aki neinn! UMFERÐAR RÁÐ Barna Yit, bragðgóð bœtiefni l>1.I.....,..!..... .J.....iA...- .....1 - 60 töflur barna vít Byltingarkenndar niðurstöður rannsókna, sem gerðar voru á breskum skólabömum, hafa leitt í ljós, að rétt bætiefhi auka einbeitingu og úthald og hafa þar með áhrif á námsgetu. Niðurstöðurnar, sem birtust í hinu virta lækna- tímariti „Lancet“, sýndu greinilega fram á að með reglulegri neyslu vítamína jókst námsgeta nemenda til mikilla muna. BARNA VIT em bragðgóðar fjölvítamín- og steinefnatöflur fyrir börn og unglinga til að tyggja eða sjúga. Guli miðinn tryggir gæðln. Fcest í apótekum og heilsuhillum matvöruverslana. neilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.