Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 99. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. Úkraímunenn telja HM-lið Rússa 1 knattspymu ólöglegt: ísland tæki sæti Rússa ef þeir yrðu ur leik - hef ekkert heyrt um þetta, segii* formaður KSÍ - sjá íþróttir bls. 17 Anatoly Karpov sigraði i atskákmótinu í Ríkissjónvarpinu í gær með 2 'A vinning úr þrem skákum. Hann sigraði Margeir Pétursson og Helga Ólafsson en gerði jafntefli við Hannes Hlifar Stef- ánsson. Helgi hafnaði í öðru sæti með 1 'A vinning. Helgi sigraði Hannes Hlífar og gerði jafntefli við Margeir. Margeir og Hannes Hlífar fengu einn vinning hvor og gerðu jafntefli i sinni skák. DV-mynd GVA r',v OII. éú ■ W %■■ ■ y & ijf f í 'i ‘W Stofiiim Áma Magnússonar: Þrír sækjast eftir embætti forstöðumanns -sjábls. 18 INorðmenn ætla aðstöðva Smuguveiðar -sjábls.9 Gallará samræmdu prófunum -sjábls.4 Glímannærsér á strik aftur -sjábls.28 Reimleikar í Bústaðahverfi: Draugar rey ndu að kyrkja húsfreyju -sjábls.3 ■ Bamagæsla: -sjábls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.