Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 17 með Denver í nótt þegar liðið lagði Seattie Símamynd/Reuter íiNBAínótt: i áf ram Lirinn á Orlando Denver vann Seattle Denver vann góðan sigur á Seattle, 110-93, og minnkaði forskot Seattle niður í 2-1. Reggie Williams skoraði 31 stig fyrir Den- ver og Dikembe Mutombo 19 en Detlef Schrempf skoraði 18 stig fyrir Seattle, sem komst aldrei nær Denver en sjö stig í seinni hálfleik. Bönn og sektir Þrír leikmenn voru i nótt dæmdir í leik- bann og tólf sektaðir að auki fyrir slags- mál sem brutust út í öðrum leik Atlanta og Miami á dögunum. Keith Atkins hjá Miami fékk 3ja leikja bann, Doug Edwards hjá Atlanta í 2ja leikja bann og Grant Long hjá Miami í eins leiks bann. á Seltjarnarnesi bergur Aðalsteinsson flytur erindi um al- mennt gildi íþrótta, Magnús Scheving ræðir við gestina og ýmislegt verður til skemmtunar. HráHM ndi 1998 hefur fengið æ færri sæti í lokakeppni HM vegna vaxandi getu og þrýstings annarra heimsálfa. Evrópa er nú með 13 sæti af 24. „Evrópa gæti verið með 16 til 18 sæti í HM 1998 í Frakklandi. Þó aðrar heim- sálfur fái eitt sæti hver til viðbótar eru ennþá eftir fjögur laus sæti, sem vænt- anlega veröur leikið um, og Evrópa gæti hagnast á því,“ sagði Johansson. Johansson sagði ennfremur að hið breytta fyrirkomulag á Evrópukeppni meistaraliða hefði margfaldar árstekjur UEFA á tveimur árum, úr 500 mUljónum króna í 3,6 milljarða. Sú tala myndi lík- lega tvöfaldast næsta vetur þegar leikið verður í fyrsta skipti í 16 Uða meistara- deUd Evrópu. íþróttir Rússar lokka til sín leikmenn frá Ukraínu: Fær ísland sætiíHM? - Úkrainumenn íhuga að kæra rússneska liðið Úkraínska knattspyrnusam- bandið er að íhuga það að kæra rússneska knattspyrnusamband- ið fyrir að tefla fram ólöglegu liði sem keppa á í úrsUtakeppni heimsmeistaramótsins í Banda- ríkjunum í sumar. Úkraínumenn telja með öllu ólöglegt aö Rússar séu að velja leikmenn frá Úkra- ínu í lið sitt, eins og þeir reyndar gerðu í riðlakeppninni. Framan- sagt kemur fram í bréfi sem úkra- ínskur blaðamaður í Bandríkjun- um, að nafni.Igor Shkolnikov, sendi DV. Um árabil hafa verið þó nokkr- ar erjur á milli Rússa og Úkraínu- manna og hefur knattspyrnan ekki verið útundan í þeim efnum. Úkraínumenn segja að ef Rússar breyti ekki liði sínu, þ.e. tefli ein- göngu fram Rússum, verði Uðið ólöglegt í Bandaríkjunum í sum- ar. Eins og kunnugt er léku Rúss- ar með íslendingum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Tvær efstu þjóðirnar tryggðu sér þátt- tökurétt í Bandaríkjunum í sum- ar, Grikkir og Rússar, en íslend- ingar lentu í þriðja sæti. Ukraínski blaðamaðurinn velt- ir því fyrir að ef Rússar breyti ekki liði sínu fái íslendingar sæti þeirra í úrsUtakeppni heims- meistaramótsins. Hann vitnar í því sambandi Ul þeirrar stöðu sem upp kom tíu dögum fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins 1992 í Svíþjóð. Þá var Júgóslövum vísað frá þátttöku og Dönum boð- ið sætið. AlUr vita eftirleikinn, þrátt fyrir engan undirbúning urðu Danir öllum á óvart Evr- ópumeistarar. Úkraínumenn vUja meina að Rússar hafl lokkað frá sér sína bestu leikmenn. TaUð þá eiga möguleika að rússneska liðinu, sérstaklega þegar tekið er tUlit tU úrslitakeppninnar í sumar. Hátt í tíu leikmenn í rússneska liðinu, sem valdir hafa verið í 35 manna hóp, koma frá Úkraínu. Að minnsta kosti einn leikmaður sem er í þessum hópi hefur gert samning um að leika eingöngu fyrir Úkraínu. Ef hann brýtur samninginn mun Úkraína senda skýrslu til FIFA um máUð. Stór hluti liðsins hefur átt í deU- um við þjálfarann og eins víst að bestu leikmennirnir gefi ekki kost á sér fyrir HM í sumar. Alveg út úr korti „Ég hef ekkert heyrt af þessu máli og mér þykir það alveg út úr korti ef við komumst þarna inn. Ég er nýkominn af UEFA- þinginu og maður hefði örugglega heyrt eitthvað um þetta mál ef það stæði tU,“ sagði Eggert Magn- ússon, formaður KSI, við DV í gærkvöldi „Ef, og ég segi ef, það kæmi hins vegar upp sú staða, sem ég á alls ekki von á, að við fengjum sæti á HM yrði ekkert mál að leysa þau vandamál sem fylgdu. Þetta yrði sUkt happdrætti og ég held að allir í knattspyrnuhreyfingunni hér heima myndu hjálpa til að leysa vandamáhn," sagðiEggert. Titillinn kyrr á Old Trafford - United enskur meistari 2. áriö 1 röö Manchester United varð í gær- kvöldi enskur meistari í knattspyrnu annað árið í röð þegar aðalkeppi- nautar þeirra í Blackbum töpuðu óvænt fyrir Coventry, 2-1. Eini möguleiki Blackbum 'á- að verða meistari var að vinna tvo síð- ustu leiki sína og stóla á að United tapaði sínum báðum en það gekk ekki upp og strákamir hans Kenny DalgUsh verða að gera sér annað sætið að góðu og um leið Evrópusæti í fyrsta sinn. Það var vamarmaðurinn Julian Darby sem gerði draum Blackburn að engu en hann skoraði bæði mörk Coventry sitt í hvorum hálfleik en Graeme Le Saux skoraði mark Blackbum og jafnaöi metin, 1-1, og þannig var staöan í hálfleik. Það verður því sigurhátíð á Old Trafford annað kvöld þegar meistar- arnir í Manchester United verða krýndir Englandsmeistarar í 9. skipti en liðið tekur á móti Southampton. Frakkinn Eric Cantona, leikmaður ársins í ensku knattspyrnunni, varð í gær enskur meistari þriðja árið í röð, tvívegis með United og einu sinni með Leeds. DemirevogÞóra Búlgarinn Zdravko Demirev úr ÍS var kjörinn besti leikmaður 1. deildar karla í blaki og Þórey Haraldsdóttir, ÍS, besti leikmaður 1. deildar kvenna á lokahófi Blak- sambands íslands. Ólafur H. Guðmundsson, Þrótti, R., og Dagbjört Víglunds- dóttir, Þrótti, N., vora útnefnd efnilegustu leikmemúrnir. Þor- valdur Sigurðsson- var iqörinn besti dómarinn. Gottskálk Gizurarson, Stjörn- unni, varð stigahæsti leikmaður 1. deildar karla með 151 stig. Jón Árnason, Þrótti, R., skoraöi mest úr uppgjöfum, 33 stig, Bjarni Þór- hallsson, KA, úr sraössum, 97 stig, og Áki Thoroddsen, KA, með hávörn, 49 stig. Oddný Erlendsdóttir, Vikingi, varð stigahæst í 1. deild kvenna með 161 stig, oghún skoraði mest úr smössum, 109 stig. Metta Helgadóttir, ÍS, skoraði mest úr uppgjöfum, 51 stig, og þær Ragn- hildur Einarsdóttir, Sindra, og Jóna Harpa Viggósdóttir, Þrótti, N„ mestmeðhávörn,33 stighvor. Kanandavann Úrslit leikja á heimsmeistara- mótinu í íshokki i gær urðu þann- ig: A-riðill: Ítalía-Þýskaland..........3-1 Kanada-Rússland...........3-1 Kanada.......5 5 0 0 23-7 10 Rússland.....5 4 0 1 30-6 8 ítalla.......5 .3 0 2 17-15 4 Þýskaland....5 1 1 3 9-14 3 Ausmrríki....4 0 1 3 5-15 1 Bretland.....4 0 0 4 7-34 0 B-riðill: Bandaríkin-Finnland..........2-7 Frakkland-Noregur.........3-1 Svíþjóð-Tékkland..........4-1 Finnland.....5 4 1 0 28-10 9 Sviþjóð......5 3 1 1 23-12 7 Bandaríkin...5 3 0 2 23-18 6 Tékkland.....5 1 2 2 14-19 4 Frakkland....5 1 0 4 8-25 2 Noregur..-...5 0 2 3 11-23 2 • í 8-liða úrshtunum mætast Kanada-Tékkland,, Bandarikin- Rússland, Svíþjóð-Ítalía og Finn- land-Þýskaland/Austurríki. Guðmundur til Þórsara frá Ekeren Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: Guðmunc knattspýrn hefur leíkiC frá 16 ára a leika með Þ ur Benediktsson, irmaðurinn ungi sem með Ekeren í Belgíu Idri, hefur ákveðið að órsurum í 1. deildinni legurheim með Akure 1. umferð. Guðmunc 20. maí og nær að leika yrarliðinu gegn ÍBV í ur, sem er 19 ára gamall, h< úur átt við þrálát meiðsli að og lítið get, af þeim söl Enal; stríða undanfarin ár rð spilað með Ekeren ,um. and heillar Brian Laudrup Að sögn breska blaðsins Manc- hester Evening News eru nokkr- ar líkur taldar á þvi að Brian Laudrup gangi til liðs við Manch- ester City á næsta tímabili. Laudrup h efm- verið í láni hjá AC Milan frá Fiorentina. Laudr- up telur sjálfur að breska knatt- spyman muni henta sér vel. Fior- entina, sem varrn sér sæti í 1. deiid að nýju á dögunum, vantar peninga til að kaupa leikmenn og telur að það geti fengið um 200 milljónir fyrir danska landsliðs- manninn. Launin hækka hjá Kanchelskis Hver stórieikurinn af öðrum hjá Andrei Kanchelskis gerir það að verkum að Manchester United þarf aö hækka launin hans tölu- vert þegar nýr samningur verður undirritaður. United hafði boðiö Kanchelskis 3 þúsund pund á vikn en Alex Ferguson segir að úr þessu þ um undir ýði ekki að bjoða hon- 6 þúsund pundura á viku. Ef al lt gengur upp verður ar. Vil 801 hjá, Markakó skrifaði ur fjögurra á castle Unit (ulaunin Oþúsund (tndyCole ngurinn Andy Cole n helgina undir nýjan ra samning við New- ed. Cole hefur á tíma- bihnu sko nokkur fél ar í hann. um hans 1 laun hans þúsund ísl Tei Ing Norska rað 40 mörk og voru óg farin að bera víurn- Newcastle gekk að öll- ;röfum og verða viku- bjá félaginu nálægt 800 enskum krónum. iturvillfá lebertsen liöið Lillesti-öm, sem helgina í ester City mcu ðuu j/júuftii om uiu ríöræöum við Manch- um að fá norska lands- líðsmannn leigðan Strömsgod bertsen sc festa ræti inu. Stöi m Káre Ingebertsen út þetta tímabil. set vill einnig fá Inge- m ekki hefur náð að ír hjá Manehesterlið- lugt f leiri á völli Stöðugt völlinn í nníNoregi Eleiri áhori'endur fara á Noregi og má rekja :;AÍiUgolUl:: landsliðsu ui paiuOKu norbKa is í úrslitakeppni heimsmeis úaramótsins í sumar. Rösklega um helgar einu sinm 1981 i 17. u 14 þúsund voru á leikj- innar í 1. deild en hafa áður verið fleiri, árið mferð, alls 45þúsund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.