Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1994 Fréttir Vöruflug íslandsflugs: 5 ferðir á viku til Englands „Viö hoíjum vöruflug til Bret- ið aftur heim að morgni. Plugvöll- Benodiktsson, stjómarformaður Vel hefur gengið að afla viðskipta- lands í lok þessa mánaðar. Áfanga- urinn úti er miðja vegu á milli íslandsflugs, í samtali við DV. vina vegna þessa verkefnis en vélin staðurinn er East-Midlands flug- borganna Nottingham og Derby en Að sögn Ómars verður svokölluð getur boriö um 1,7 tonn í hverri völlurinn á Englandi en farnar frá þessum stað er hámark tveggja Metro 3 vél notuð til flutninganna ferð. verða ftmm ferðir á viku. Lagt klukkustunda akstur til helstu en hana er einnig hægt að nota til verður að stað héðan kl. 18 og kom- stórborga í Bretlandi," sagði Ómar farþegaflugs með litlum fyrirvara. Leitin að l> smáauglýsingu Dagana 26., 27., 29., apríl og 4., 5., 6., 10., 11. og 13. maí veröa birtar sérstakar smáauglýsingar í DV. Lesendum er ætlað aö finna í hvaöa dálki þær birtast og skrifa svarið á sérstakan svarseðil sem verður á smáauglýsingasíðunum þessa sömu daga. Safnið öllum níu seölunum saman og sendið til: DV, SMÁAUGLÝSINGALEIKUR, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Dregið verður úr öllum réttum innsendum lausnum. Skilafrestur er til 20. maí. 40 SAMVINNINGAR í VERÐLAUN: Sjónvörp Garðyrkja X) Fyrir veiðimenn Sport Tbnsai 14" litsjónvarp ad verðmæti kr. 29.900 frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, s. 689090. fllii Hljómtæki Goldstar FFH-49L hljómtækjasamstæða aö verðmæti kr. 33.900 frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, s. 29800. Videó Samsung myndbandstæki að verðmæti kr. 29.900 frá Bónus Radíó, Grensásvegi 11, s. 886886. Hljóðfæri Cruise rafrnagnsgítar að verðmæti kr. 18.290 frá Radíóbæ, Armúla 38, s. 31133. Húsgögn Leðurstóll að verðmæti kr. 15.000 frá Nýborg, Armúla 23, s. 812470. yy Matsölustaðir Tvö stk. Ginge handsláttuvél, 38 cm eða Flymo raforf250W, 350W eða 450W að verðpæti samtals kr. 10.000 stykkið frá G. Á. Pétursson hf., Faxafeni 14, s. 685580 77/ bygginga Tvær 15.000 króna úttektfr á málningu og málningarvörum frá Ó.M. búðinni, Grensásvegi 14, s. 681190. Tölvur Sega leikjatölva, Megadrive II, með tveim stýripinnum og Qórum leikjum, að verðmæti kr. 22.000 frá Japis, Brautarholti 2, og Kringlunni, s. 625200. Tvær tíu þúsund króna matarúttektir á veitingastaðnum Gullni Haninn, Laugavegi 178, s. 679967. Fatnaður Tvær 10.000 króna fataúttektir frá Levi's búðinni, Laugavegi 37, s. 612861. Reiðhjól Tvö stk. Diamond x-1000, 18 gíra Etijól. Stell Hi-ten stál í rauðum lit. ano Tbumey SIS gírskipting. _ rðir og átaksbremsur. Grófinynstruð torfærudekk, 26" x 1,9". Aukahlutir: brúsi, standari, gírhlíf, teinahlíf og fram- og afturglit. Verð kr. 21.000. Frá versluninni Markinu, Armúla40, s. 687410. Tvö stk. Abu Garcia Ultra Cast, Cardinal veiðihjól og Abu Garcia Max 570 2 m veiðistangir að verðmæti samtals 9.896 settið frá versluninni Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5, s. 16760. £g)ij Ljósmyndun Þijár Fuji DC-35 sjálfvirkar myndavélar, með innbyggðu flassi (kemur í veg fyrir rauð augu), og sjálfvirkri filmuþræðingu, að verðmæti kr. 5.550 nver frá Ljósmyndavörum, Skipholti 31, s. 680450. ^ Líkamsrækt Þjú stk. mánaðarkort í líkamsrækt að verðmæti kr. 4.950 hvert frá World Class heilsurækt, s. 30000. Heimilistæki KitchenAid K90 hrærivél að verðmæti 31.400 frá Einari Farestveit og Co hf., Borgartúni 28, s. 622900.' Tveir Scorpion 55 bakpokar að verðmæti kr. 7.890 hver frá versluninni Utilífi, Glæsibæ, s. 812922. Barnavörur Sit n'Stroll bílstóll og kerra að verðmæti kr. 9.800 frá versluninni Bamalandi, Skólavörðustíg 21a, s. 21180. Vélar -Verkfæri AEG höggborvél/skúfvél - SBE 550 R, með 550 W mótor, stiglaus hraði, snýst í báðar áttir, högg fyrir bomn í steinsteypu, skrúfbiti gengur beint í patrónuöxul. Vélin kemur í skemmtilegri trétösku, að verðmæti kr. 11.260 frá Bræðmnum Ormsson, Lágmúla 8, s. 38820. Skemmtanir Fimm gjafakort með úttekt á tíu myndbandsspólum, að verðmæti kr. 4.500 hvert, frá Videóhöliinni, Lágmiíla 7, s. 685333. ^ Fyrir skrifstofuna KSfl____________Verslun Fjórir Zodiac Sigma 300 símar með 20 númera minni, endurvali, svo og öllum algengustu valmöguleikum að verðmæti kr. 6.500 hver frá versluninni Hljómbæ, Hverfisgötu 103, s. 625999. Tvær ABC Triomat kaffivélar, sem geta búið til kaffi, espresso og cappuccino, að verðmæti kr. 11.800 hver, frá Rönning, Borgartúni 24, s. 684000. markaðstorg tækifæranna Þverholti 11 - 105 Reykjavík - Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) í steininn út af grun um rúðubrot Maður sem talinn var hafa brotið rúðu í Týsheimilinu í Vestmannaeyj- um fékk að sitja í fangageymslum lögreglunnar fram á sunnudag vegna verknaðarins sem átti sér stað að- faranótt sunnudagsins. Að sögn lögreglu voru vitni að at- hæfi mannsins en hann þrætti fyrir það sem á hann var borið þegar hann var yfirheyrður. Var þá ákveðið að láta hann sitja inni í ljósi þess að málið þótti óupplýst. Ólafsvík: Landasalar handteknir Lögreglumenn í Ólafsvík handtóku tvo menn um tvítugt sem selt höfðu á þriðja tug lítra af landa fyrir utan hús þar sem dansleikur fór fram í bænum. Hald var lagt á fimm lítra af landa sem fannst í bO sem menn- irnir óku. Um aðkomumenn var að ræða en lögreglan veitti athygli fjölda ölvaðra unglinga og fékk pata af landasölu á dansleiknum. í kjölfarið stöðvuðu þeir bO sem piltarnir óku. Úðunar- kerfi slökkti eld Eldur kviknaði í rusli í stigagangi við bílastæðahús í Borgarkringlunni aðfaranótt sunnudagsins. Þegar slökkviliö kom á vettvang var eldur- inn slokknaöur vegna þess að úðun- arkerfi hafði farið af stað þegar reyk- ur og hiti fór að berast um húsið. Talið er að kveikt hafi verið í en óljóst hver þar var að verki. Öryggisbelti komu í veg fyrir meiðsl Öryggisbelti komu í veg fyrir að ökumaður Subarubifreiðar siasaðist þegar bíllinn valt í Lundarreykjadal í fyrradag. Maðurinn var að aka bíln- um í beygju þegar hann rann til í lausamöl og fór 2-3 veltur. Bíllinn skemmdist talsvert. Tryggvaskáli: Síðasti spila- dagurinn Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Tryggvaskáli hefur veriö helsta samkomuhús eldri borgara hér á Selfossi síðustu 14 árin en 28. aprO var í síöasta skipti spOað þar. Ræður voru haldnar og góð þjónusta við okkur þökkuö gegnum árin. Kafíi- veitingar með góðu meðlæti hafa kostað 100 krónur á mann í mörg ár. Ingibjörgu Bjamadóttur, forstöðu- konu öldrunardeOdar, og allri stjóm- inni vom þökkuð vel unnin störf og ekki má gleyma konunum sem sjá um kaffiveitingamar, Guðna bakara með sitt góða meðlæti og sem alltaf kom öOum í gott skap. Regína Guðmundsdóttir, sem verið hefur organisti hjá okkur í mörg ár, spOaði undir fjöldasöng og allir tóku undir. Þannig var Tryggvaskáli kvaddur og í haust verður hist í nýju húsi í Grænumörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.