Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 31 Kvikmyndir M S l \/BÍÓk:H Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda kvlk- myndin í USA frá upphafi. Sýndkl.5,7,9og11. LÆVIS LEIKUR 8SECONDS Sviðsljós Christie Brinkley og nýi maðurinn Þaö brá mörgum aðdáendum Christie Brinkley og eiginmanns hennar BiUy Joel í brún þegar fréttist aö hún heföi lent í þyrlu- slysi en öllum létti þeim þegar í ljós kom aö hún slapp ómeidd. Þaö kom því kannski ennþá meira á óvart þegar fréttist í kjölfar slyssins aö þau væru aö skilja eftir 9 ára hjónaband því að þrátt fyrir aö þau hafi alltaf þótt ólíkt par hafa þau alltaf virst mjög hamingjusöm og hafa lýst því í fjölmörgum viötölum í gegnum tíðina. Nú síðast í nýlegu tölublaði tímarits- ins Hello og eru menn famir að tala í gríni um Hello bölvunina því að breski sjónvarps- maðurinn Michael Aspel var nýlega búinn aö lýsa sinni hjónabandssælu í þessu sama blaði þegar upp komst ástarsamband hans og samstarfskonu hans viö þættina This is Your Life. Christie er nú þegar komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heitir Rick Taub- man og var hann með henni í umræddu skíðaferðalagi og þyrluslysi. Hann slapp ekki jafn vel og hún en hefur notið góðrar þjúkrunnar hjá Christie og er víst á góðum batavegi. Eftir að hafa sloppið naumlega úr þyriu- slysi ákváðu þau Rick Taubman og Christie Brinktey að opinbera samband sitt og skiln- aö hennar og söngvarans Billy Joel. 'y'rt '^ r * HÁSKÓpVBlÓ SÍMI22140 Þriðjudagstilboð kr. 350 á allar myndir nema NAKIN ogkr. 400 áLISA SCHINDLERS NAKIN Mike Leigh: Besti ieikstjóri i Cannes '93 og David Thewlis besti leikarinn Svört kómedía um sérvitringinn Johnny sem heimsækir gömlu kærustuna sína, henni til mikilla leiðinda. Hann sest aðhjá henni og á í ástarsambandi viö með- leigjanda hennar og gerir þar með líf allra að enn meiri ar- mæðu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ROBOCOP 3 Detroitlöggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri ir.ynd sem þykir mesta bomban í seriunni. Sýndkl. 9og11.10. Bönnuö innan 16 ára. LEITINAÐ BOBBY FISCHER Stórgóð mynd frá óskarsverð- launahafanum Steven Zaillian (Handrit Lista Schindlers) um leit Bandaríkjamanna að nýjum Bobby Fischer. Sýnd kl. 5 og 7. EINS KONAR ÁST Fjögur ungmenni freista gæfunnar í háborg kántrítónlistarinnar Nash- ville en ástarmálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni svo að ekki sé talað um hin tiu þúsund sem eru að reyna að slá í gegn. Sýnd kl.9og11.10. LITLI BÚDDA Frá Bemardo Bertolucci, leik- stjóra Síðasta keisarans, kemur nú spánný og mikilfengleg stór- mynd sem einnig gerist í hinu mikla austri. Sýndkl. 5. BLÁR Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt líf Veróníku) með Juliette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátíðinni í Feneyjum. Sýnd kl. 5 og 7. LISTISCHINDLERS BESTA MYND ÁRSINS! ★★★★ S.V. Mbl. ★*★★ Ó.H.T. Rás 2, ★★★★ Ö.M. Timinn. Sýndkl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. (195 min.) í NAFNIFÖÐURINS Danlel Day-Lewls, Pete Postethwalte og Emma Tompson. Sýnd 9.10. Bönnuð Innan 14 ára. (135 min.) Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. Nýja Peter Weir-myndin ÓTTALAUS œfflKœEiiiissR' i f F F 8 B I 0 6 E S FEARLESS Ath. Einnig fáanleg sem Urvalsbók. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. HÚS ANDANNA Sýnd kl. 4.45,7.05 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGAHÁS Sími32075 Stærsta tjatdið með THX Laugarásbió frumsýnir eina um- töluðustu mynd ársins ÖGRUN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA SIMI 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir Ein umtalaðasta kvikmynd Frakklands: ÍACKÍMMC® WSní'KM'S'ÍTHAU ANKÍMARCRÍt TH5«ÍTO¥ÍNCKttS . cxru KUUYHIKC CAMI IITWlíN TKfM. Gruhpyoldmin „Grumpy Old Men" er stórkost- leg grínmynd þar sem þeir félag- ar Jack Lemmon og Walter Matt- hau fara á kostum sem nágrann- ar sem staðið hafa í eijum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vin- sælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða aö sjá! BfÖHftun SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDH0LTI Grinmyndin HETJAN HANN PABBI Sýnd kl. 5,9.05 og 11. HIMINN OG JÖRÐ Þetta er mynd byggð á sannri sögu um Lane Frost sem varö goðsögn í Bandaríkjunum. Lane varö ríkur og frægur og var líkt viðJamesDean. Sýnd kl.5,7,9óg11. TRYLLTAR NÆTUR Mögnuö og áhrifamikil kvik- mynd um vágest vorra tíma, al- næmi. Myndin hlaut 4 sesar- verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði Cyril Collard, höfund, leikstjóra og aðalleikara myndarinnar, að velli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan12ára. SÍM111384 - SNORRABRAUT37 FÚLLÁMÓTI iiiiiiiiiiiiiiiii m FINGRALANGUR FAÐIR Seiðandi og vönduð mynd sem ..hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótísk samband fj ög- urra kvenna. Aðalhlutverk Sam Neill (Urassic Park, Dead Calm), Hugh Grant (Bitter Moon) og Tara Fitzgerald (Hear My Song). Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Hinn frábæri leikari, Gerard De- pardieu, fer hér á kostum í frá- bærri nýrri grínmynd um mann sem fer meö 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðalgellan á svæðinu! „My Father the Hero“ - frábær grín- mynd sem kemur þér í gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. PELIKANASKJALIÐ Sýnd kl. 6.45. Allra siðasta sinn. ROKNATÚLI með islensku taii Sýnd kl.5. Kr.500. THEJOY LUCKCLUB Sýnd kl. 6.45 og 9.10. SYSTRAGERVI2 Sýnd i Sagabiói kl. 5 og 7. ACE VENTURA Sýndkl. 6.45 og 9.10. Bönnuðinnan12ára. BEETHOVEN 2 Sýnd kl. 5. Getur þú beðið þrjá daga? Frumsýning á fimmtudag i Bióhöll og Bióborg! Forsala erhafin. sACÁ-m SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIDH0LTI Ný mynd eftir Steven Soderberg KONUNGUR HÆÐARINNAR Frumsýnum nýja mynd með RobertDeNiro Leikstjórinn Steven Soderberg sem sló í gegn með mynd sinni, Sex, Lies and Videotape, kemur loksins með nýja mynd. Hér er á ferðinni skemmfileg og spennandi mynd sem gerist á krepputímanum. Sýndkl. 5,7,9og11. 111111ii11itIIII113 Myndin er byggð á samnefndri bók Tobias Wolif og lýsir á hispurs- lausan hátt erfiðum táningsárum. Sýndkl. 5,7,9 og 11. 111 *............ 1111 imp Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síöar í Bandaríkjunum. ★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Frá leikstjóra ROCKY og KARATE KID 8 SEKÚNDUR Eftir sama leikstjóra og Betty Blue ...fyndin og skemmtileg og hjart- næm og harmræn í senn... mann- væn i kómiskri frásögn sinni.. .hríl- andi mynd... Montand er stórkost- legur.. Stórskemmtileg og fyndin spennumynd um ótrúlegt feröa- lag þremenninga sem fátt virðast eiga sameiginlegt. Sýnd kl.5og9. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. ★★* DV, ★★★ Mbl., ★★★ Rúv., ★★★ Timinn. Tom Hanks, Golden Globe- og óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan leik í hlutverkum sínum í þessari nýjustu mynd óskarsverðlaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta frumsamda lagið. Önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiöendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. LeikstjAri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS li. É/i m llþ hrtim ihc Crciiuin. ofuHtniunU EnJ" Remains OFTHEDAY ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl, ★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Anthony Hopkins - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ysAllens. „★★★★ Létt, fyndin og einstakiega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýnd kl. 11.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.